Golf

Fjórir jafnir á toppnum að loknum degi tvö

Dagur tvö á Masters-mótinu í golfi var heldur betur viðburðarríkur. Efsti kylfingur heimslistans, Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson, er meðal þeirra fjögurra sem leiða mótið að loknum 2. keppnisdegi.

Golf

Loka þarf öllum golfvöllum landsins

Eftir að hertar ráðstafanir voru gerðar til að ná að hemja kórónuveiruna hér á landi er ljóst að loka þarf öllum golfvöllum landsins. Þetta staðfestu þeir Þórólfur Guðnason og Víðir Reynisson.

Golf

Golfið fær grænt ljós

GSÍ hefur tilkynnt að golfvellir höfuðborgarsvæðisins muni opna aftur fyrir kylfingum núna á þriðjudag, eða 20. október.

Golf

Forseti GSÍ skilur reiði kylfinga

Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, segir að það hafi verið erfitt að hunsa tilmæli sóttvarnayfirvalda um að loka golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu.

Golf

Kim langbest á lokahringnum

KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamót ársins í kvennaflokki lauk í dag en það fór fram á Aronimink Golf Club í Pennsylvaníu um helgina.

Golf