Frábær lokahringur tryggði Smith sigur á Players Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. mars 2022 22:45 Cameron Smith átti frábæran hring í dag. Patrick Smith/Getty Images Lokadagur lengsta Players-móts í golfi sem elstu menn muna eftir fór fram í dag. Eftir langt mót var það Ástralinn Cameron Smith sem fór með sigur af hólmi. Veðrið spilaði stóran þátt á Players-mótinu í ár sem fram fór á TPC Sawgrass-vellinum í Flórída. Miklar tafir urðu á mótinu og lauk því ekki fyrr en í kvöld. Fyrir lokadag mótsins var ljóst að sigurvegarinn yrði líklega einhver sem hefði ekki unnið risamót áður en margir óreyndir kylfingar voru á toppnum fyrir lokahring mótsins. ICE IN HIS VEINSCameron Smith went flag hunting at 17 pic.twitter.com/NsAmFd7GYu— PGA TOUR (@PGATOUR) March 14, 2022 Þar var það téður Cameron Smith sem spilaði manna best en frammistaða hans á lokahring mótsins var með hreinum ólíkindum. Hann lék hring dagsins á sex höggum undir pari og endaði mótið þar með á 13 höggum undir pari. Sigurinn tryggir Smith litlar 3,6 milljónir Bandaríkjadala í verðlaunafé en það gerir rúmar 478 milljónir íslenskra króna. The biggest win of his career Cameron Smith's fifth title is @THEPLAYERSChamp! pic.twitter.com/AuZzWCfvM4— PGA TOUR (@PGATOUR) March 14, 2022 Indverjinn Anirban Lahiri endaði í öðru sæti á samtals 12 höggum undir pari en hann var lengi vel í forystu. Hinn enski Paul Casey endaði svo í þriðja sæti á 11 höggum undir pari. Golf Tengdar fréttir Náði holu í höggi en ekki fimmu frá öllum Indverjinn Anirban Lahiri er enn með eins höggs forskot fyrir lokahringinn á The Players mótinu í golfi í dag en fjórir kylfingar koma fast á hæla honum. 14. mars 2022 14:59 Álag á bestu kylfingum heims í dag og sigurvegari krýndur í kvöld Indverjinn Anirban Lahiri fer með naumt forskot inn í lokadag The Players en til stendur að ljúka þriðja og fjórða hring mótsins í dag, áður en of dimmt verður til að spila í Flórída. 14. mars 2022 10:57 Íslandsvinur með forystuna á Players meistaramótinu fyrir lokadaginn Þriðji dagur Players meistaramótsins kláraðist loksins í nótt en miklar tafir hafa verið á mótinu vegna veðurs. Í stað þess að enda á sunnudegi þá klárast mótið ekki fyrr en í kvöld. 14. mars 2022 07:46 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Veðrið spilaði stóran þátt á Players-mótinu í ár sem fram fór á TPC Sawgrass-vellinum í Flórída. Miklar tafir urðu á mótinu og lauk því ekki fyrr en í kvöld. Fyrir lokadag mótsins var ljóst að sigurvegarinn yrði líklega einhver sem hefði ekki unnið risamót áður en margir óreyndir kylfingar voru á toppnum fyrir lokahring mótsins. ICE IN HIS VEINSCameron Smith went flag hunting at 17 pic.twitter.com/NsAmFd7GYu— PGA TOUR (@PGATOUR) March 14, 2022 Þar var það téður Cameron Smith sem spilaði manna best en frammistaða hans á lokahring mótsins var með hreinum ólíkindum. Hann lék hring dagsins á sex höggum undir pari og endaði mótið þar með á 13 höggum undir pari. Sigurinn tryggir Smith litlar 3,6 milljónir Bandaríkjadala í verðlaunafé en það gerir rúmar 478 milljónir íslenskra króna. The biggest win of his career Cameron Smith's fifth title is @THEPLAYERSChamp! pic.twitter.com/AuZzWCfvM4— PGA TOUR (@PGATOUR) March 14, 2022 Indverjinn Anirban Lahiri endaði í öðru sæti á samtals 12 höggum undir pari en hann var lengi vel í forystu. Hinn enski Paul Casey endaði svo í þriðja sæti á 11 höggum undir pari.
Golf Tengdar fréttir Náði holu í höggi en ekki fimmu frá öllum Indverjinn Anirban Lahiri er enn með eins höggs forskot fyrir lokahringinn á The Players mótinu í golfi í dag en fjórir kylfingar koma fast á hæla honum. 14. mars 2022 14:59 Álag á bestu kylfingum heims í dag og sigurvegari krýndur í kvöld Indverjinn Anirban Lahiri fer með naumt forskot inn í lokadag The Players en til stendur að ljúka þriðja og fjórða hring mótsins í dag, áður en of dimmt verður til að spila í Flórída. 14. mars 2022 10:57 Íslandsvinur með forystuna á Players meistaramótinu fyrir lokadaginn Þriðji dagur Players meistaramótsins kláraðist loksins í nótt en miklar tafir hafa verið á mótinu vegna veðurs. Í stað þess að enda á sunnudegi þá klárast mótið ekki fyrr en í kvöld. 14. mars 2022 07:46 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Náði holu í höggi en ekki fimmu frá öllum Indverjinn Anirban Lahiri er enn með eins höggs forskot fyrir lokahringinn á The Players mótinu í golfi í dag en fjórir kylfingar koma fast á hæla honum. 14. mars 2022 14:59
Álag á bestu kylfingum heims í dag og sigurvegari krýndur í kvöld Indverjinn Anirban Lahiri fer með naumt forskot inn í lokadag The Players en til stendur að ljúka þriðja og fjórða hring mótsins í dag, áður en of dimmt verður til að spila í Flórída. 14. mars 2022 10:57
Íslandsvinur með forystuna á Players meistaramótinu fyrir lokadaginn Þriðji dagur Players meistaramótsins kláraðist loksins í nótt en miklar tafir hafa verið á mótinu vegna veðurs. Í stað þess að enda á sunnudegi þá klárast mótið ekki fyrr en í kvöld. 14. mars 2022 07:46