Gagnrýni Bæði fyndið og fróðlegt eins og við var að búast Breski grínistinn Ricky Gervais skemmti landsmönnum í Hörpu síðasta fimmtudag og föstudag með uppistandssýningunni Humanity. Miðar á báðar sýningar seldust upp á mettíma og því er ljóst að hann á dygga aðdáendur hér á landi. Gervais hefur varla stigið feilspor á ferli sínum og þeir sem voru svo heppnir að ná miða á sýningu hans hafa eflaust haft miklar væntingar til hans. En stóðst Gervais væntingar? Gagnrýni 24.4.2017 21:30 Karókí á djasstónleikum? Góður hljóðfæraleikur en styrkleikajafnvægið var gallað og söngurinn var afleitur. Gagnrýni 22.4.2017 10:15 Stuð, steypa og testósterón í hágír Svo framarlega sem þú biður ekki um annað en einfaldan og yfirdrifinn hasar ættirðu að vera í fínum málum. Sem betur fer ríkir mikil meðvitund fyrir kjánaskapnum. Gagnrýni 21.4.2017 14:00 Ástarþríhyrningur, ýktar skopmyndir og gervidramatík Við kynnumst hinni ungu og viðkunnanlegu Salóme. Hún vinnur á útvarpsstöð og býr með fyrrverandi kærasta sínum, Hrafni, sem hún heldur góðu sambandi við. Gagnrýni 15.4.2017 14:45 Greta Salóme fór á kostum Sígaunadjass í Listasafninu var flottur. Gagnrýni 13.4.2017 11:00 Hinn kómíski kvíði Skondin sýning um mikilvægt málefni en listræna dirfsku skortir. Gagnrýni 13.4.2017 10:00 Fjölbreyttar raddir saxófónsins Tilkomumikill hljóðfæraleikur og efnisskráin var oft skemmtileg. Gagnrýni 12.4.2017 11:30 Í hjúp þagnarinnar Falleg og manneskjuleg bók um tungumálið og þögnina, ljós og myrkur, líf og dauða. Gagnrýni 12.4.2017 11:30 Á álfaeyrunum Athyglisverð sviðslistarsamsuða sem skortir aga. Gagnrýni 10.4.2017 11:00 Þunn vofa í glæsilegum hjúp Unnendur japanskra manga-myndasagna og "anime“ þekkja flestir til fyrirbærisins Ghost in the Shell, sem getið hefur af sér fjölmarga þætti, bækur og nokkrar bíómyndir. Upprunalega bíómyndin frá 1995 var ein dýrasta teiknimynd síns tíma og sópaði til sín lofi fyrir sínar margbrotnu hugmyndir og ekki síður þrælflottan teiknistíl. Gagnrýni 6.4.2017 12:15 Samband drottnara við þjóð sína Einföld, mannleg og áhrifarík skáldsaga um atferli valdsins hvar og hvenær sem er. Gagnrýni 1.4.2017 11:30 Minna er stundum meira Um margt forvitnilegt verk sem ætlar sér þó of mikið innan einnar skáldsögu. Gagnrýni 30.3.2017 12:00 Gullfalleg að utan en nánast laus við töfra að innan Umgjörðin og tónlistin kemur prýðilega út en Watson er kolvitlaus manneskja í aðalhlutverkið. Gagnrýni 30.3.2017 10:45 Brotsjór ástarinnar Fagurfræðilega sterk sýning. Gagnrýni 30.3.2017 09:45 Nýstirni rís Katrín Halldóra Sigurðardóttir vinnur leiksigur. Gagnrýni 23.3.2017 09:45 Sinfónían beint í æð Meistaralegur sellóleikur, afburða hljómsveitarspil. Með betri tónleikum vetrarins. Gagnrýni 23.3.2017 09:30 Sumir elska hann, aðrir hata hann Heildarhljómurinn hefði mátt vera fágaðri, en tónlistin var skemmtileg og fjölbreytt. Gagnrýni 18.3.2017 11:00 Erfðamengi og erting þagnarinnar Sómi þjóðar markar sér stöðu sem forystusveit í sviðslistatilraunum. Gagnrýni 18.3.2017 10:30 Gólandi þunnildi Kóngurinn Kong hefur séð betri daga á hvíta tjaldinu. Gagnrýni 16.3.2017 12:00 Mögnuð samtímaádeila byggð á bjargi Stórbrotin útfærsla á stórkostlegu leikverki. Gagnrýni 15.3.2017 13:15 Tromma er tromma, og þó Skemmtilegir tónleikar með fallegri tónlist sem var meistaralega flutt. Gagnrýni 11.3.2017 10:30 Ofurhetjusaga með vestrakryddi Flott handrit og spennandi saga tryggir það að Wolverine hefur aldrei verið beittari á hvíta tjaldinu, eða tilfinningaríkari. Gagnrýni 9.3.2017 08:00 Spólað af stað í rétta átt Kátínuvélin höktir aðeins of oft en Halldór Gylfason stelur senunni. Gagnrýni 7.3.2017 10:30 Dekkri hliðar nostalgíunnar T2 Trainspotting verður aldrei sama klassíkin og forveri hennar en vel heppnuð er hún samt sem áður. Léttgeggjuð, lifandi, stílísk og skemmtileg saga um minningar, uppgjör og vináttu. Gagnrýni 2.3.2017 12:15 Dökkur Mozart er betri Kvintettinn var nokkra stund að komast í gang, en svo héldu þeim engin bönd. Gagnrýni 28.2.2017 12:30 Diet-sinfónía og makt myrkranna Hljómsveitin var mistæk, en einleikurinn framúrskarandi. Gagnrýni 25.2.2017 12:30 Hin stóra persóna Friðrik Friðriksson stelur senunni en leikræn úrvinnsla er misjöfn. Gagnrýni 25.2.2017 09:15 Lágstemmdur tilfinningarússíbani Stórkostleg mynd. Vönduð og óaðfinnanlega leikin. Hæg, hljóðlát en áhrifarík og skilur mikið eftir sig. Svona kvikmyndir bræða stálhjörtu. Gagnrýni 23.2.2017 14:15 Hið fjölbreytta sjálf Herslumuninn vantar á annars metnaðarfulla sýningu. Gagnrýni 21.2.2017 09:30 Alltaf betri og betri Glæsilegir tónleikar með söngverkum Áskels Mássonar. Gagnrýni 21.2.2017 09:15 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 68 ›
Bæði fyndið og fróðlegt eins og við var að búast Breski grínistinn Ricky Gervais skemmti landsmönnum í Hörpu síðasta fimmtudag og föstudag með uppistandssýningunni Humanity. Miðar á báðar sýningar seldust upp á mettíma og því er ljóst að hann á dygga aðdáendur hér á landi. Gervais hefur varla stigið feilspor á ferli sínum og þeir sem voru svo heppnir að ná miða á sýningu hans hafa eflaust haft miklar væntingar til hans. En stóðst Gervais væntingar? Gagnrýni 24.4.2017 21:30
Karókí á djasstónleikum? Góður hljóðfæraleikur en styrkleikajafnvægið var gallað og söngurinn var afleitur. Gagnrýni 22.4.2017 10:15
Stuð, steypa og testósterón í hágír Svo framarlega sem þú biður ekki um annað en einfaldan og yfirdrifinn hasar ættirðu að vera í fínum málum. Sem betur fer ríkir mikil meðvitund fyrir kjánaskapnum. Gagnrýni 21.4.2017 14:00
Ástarþríhyrningur, ýktar skopmyndir og gervidramatík Við kynnumst hinni ungu og viðkunnanlegu Salóme. Hún vinnur á útvarpsstöð og býr með fyrrverandi kærasta sínum, Hrafni, sem hún heldur góðu sambandi við. Gagnrýni 15.4.2017 14:45
Hinn kómíski kvíði Skondin sýning um mikilvægt málefni en listræna dirfsku skortir. Gagnrýni 13.4.2017 10:00
Fjölbreyttar raddir saxófónsins Tilkomumikill hljóðfæraleikur og efnisskráin var oft skemmtileg. Gagnrýni 12.4.2017 11:30
Í hjúp þagnarinnar Falleg og manneskjuleg bók um tungumálið og þögnina, ljós og myrkur, líf og dauða. Gagnrýni 12.4.2017 11:30
Þunn vofa í glæsilegum hjúp Unnendur japanskra manga-myndasagna og "anime“ þekkja flestir til fyrirbærisins Ghost in the Shell, sem getið hefur af sér fjölmarga þætti, bækur og nokkrar bíómyndir. Upprunalega bíómyndin frá 1995 var ein dýrasta teiknimynd síns tíma og sópaði til sín lofi fyrir sínar margbrotnu hugmyndir og ekki síður þrælflottan teiknistíl. Gagnrýni 6.4.2017 12:15
Samband drottnara við þjóð sína Einföld, mannleg og áhrifarík skáldsaga um atferli valdsins hvar og hvenær sem er. Gagnrýni 1.4.2017 11:30
Minna er stundum meira Um margt forvitnilegt verk sem ætlar sér þó of mikið innan einnar skáldsögu. Gagnrýni 30.3.2017 12:00
Gullfalleg að utan en nánast laus við töfra að innan Umgjörðin og tónlistin kemur prýðilega út en Watson er kolvitlaus manneskja í aðalhlutverkið. Gagnrýni 30.3.2017 10:45
Sinfónían beint í æð Meistaralegur sellóleikur, afburða hljómsveitarspil. Með betri tónleikum vetrarins. Gagnrýni 23.3.2017 09:30
Sumir elska hann, aðrir hata hann Heildarhljómurinn hefði mátt vera fágaðri, en tónlistin var skemmtileg og fjölbreytt. Gagnrýni 18.3.2017 11:00
Erfðamengi og erting þagnarinnar Sómi þjóðar markar sér stöðu sem forystusveit í sviðslistatilraunum. Gagnrýni 18.3.2017 10:30
Mögnuð samtímaádeila byggð á bjargi Stórbrotin útfærsla á stórkostlegu leikverki. Gagnrýni 15.3.2017 13:15
Tromma er tromma, og þó Skemmtilegir tónleikar með fallegri tónlist sem var meistaralega flutt. Gagnrýni 11.3.2017 10:30
Ofurhetjusaga með vestrakryddi Flott handrit og spennandi saga tryggir það að Wolverine hefur aldrei verið beittari á hvíta tjaldinu, eða tilfinningaríkari. Gagnrýni 9.3.2017 08:00
Spólað af stað í rétta átt Kátínuvélin höktir aðeins of oft en Halldór Gylfason stelur senunni. Gagnrýni 7.3.2017 10:30
Dekkri hliðar nostalgíunnar T2 Trainspotting verður aldrei sama klassíkin og forveri hennar en vel heppnuð er hún samt sem áður. Léttgeggjuð, lifandi, stílísk og skemmtileg saga um minningar, uppgjör og vináttu. Gagnrýni 2.3.2017 12:15
Dökkur Mozart er betri Kvintettinn var nokkra stund að komast í gang, en svo héldu þeim engin bönd. Gagnrýni 28.2.2017 12:30
Diet-sinfónía og makt myrkranna Hljómsveitin var mistæk, en einleikurinn framúrskarandi. Gagnrýni 25.2.2017 12:30
Hin stóra persóna Friðrik Friðriksson stelur senunni en leikræn úrvinnsla er misjöfn. Gagnrýni 25.2.2017 09:15
Lágstemmdur tilfinningarússíbani Stórkostleg mynd. Vönduð og óaðfinnanlega leikin. Hæg, hljóðlát en áhrifarík og skilur mikið eftir sig. Svona kvikmyndir bræða stálhjörtu. Gagnrýni 23.2.2017 14:15