Fótbolti „Fólk má alveg dæma mig“ Tottenham-menn hafa átt afar erfiða daga að undanförnu en stjóri liðsins, Ange Postecoglou, vill að öll gagnrýni beinist að sér en ekki að leikmönnum liðsins. Enski boltinn 10.2.2025 09:04 Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Það tók ekki langan tíma fyrir Fram að losna af lista FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, yfir félög í félagaskiptabanni. Grótta er hins vegar enn í banni. Íslenski boltinn 10.2.2025 08:32 Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Leikmenn Adana Demirspor yfirgáfu völlinn og héldu heimleiðis, samkvæmt skipun, til að mótmæla dómgæslunni í leik gegn Galatasaray í gær í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 10.2.2025 08:01 Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Í heimsókn sinni til Leeds í gær sungu sumir stuðningsmenn Millwall söngva sem gerðu grín að stunguárás sem átti sér stað fyrir tuttugu og fimm árum. Félögin vinna nú saman með lögreglu við að hafa uppi á stuðningsmönnunum og refsa þeim með viðeigandi hætti. Enski boltinn 9.2.2025 23:30 Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Barcelona vann gríðarmikilvægan 1-4 sigur gegn Sevilla í 23. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Börsungar kláruðu leikinn manni færri eftir að varamaðurinn og markaskorarinn Fermin Lopez var rekinn af velli. Fótbolti 9.2.2025 22:00 Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Arne Slot gerði tíu breytingar á liði Liverpool fyrir FA bikarleikinn sem tapaðist 1-0 gegn B-deildarliði Plymouth Argyle fyrr í dag. Hann sér ekki eftir því og segist ekki viss um að annars hefði leikurinn unnist. Enski boltinn 9.2.2025 21:31 Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Panathinaikos tapaði 2-0 gegn Aris á útivelli í grísku úrvalsdeildinni. Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörninni, líkt og í bikarleiknum fyrr í vikunni sem tapaðist 1-0 gegn Olympiacos. Panathinaikos mætir Víkingi í umspili Sambandsdeildarinnar á fimmtudag. Fótbolti 9.2.2025 20:29 Tvær þrennur í níu marka stórsigri Þór/KA vann 9-0 stórsigur gegn Tindastóli í fyrstu umferð Lengjubikars kvenna. KA sótti 0-1 sigur til Njarðvíkur í annarri umferð Lengjubikars karla. Íslenski boltinn 9.2.2025 18:55 Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Aston Villa er komið áfram í sextán liða úrslit FA bikarsins eftir 2-1 sigur gegn Tottenham. Morgan Rogers lagði fyrra mark heimamanna listilega vel upp og skoraði síðan sjálfur í seinni hálfleik. Mathys Tel skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham. Enski boltinn 9.2.2025 17:06 Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Liverpool er úr leik í FA bikarnum eftir 1-0 tap í fjórðu umferð, á útivelli gegn B-deildarliðinu Plymouth Argyle. Íslenski landsliðsmaðurinn og fyrrum leikmaður Liverpool, Guðlaugur Victor Pálsson, kom inn af varamannabekknum og hjálpaði til við að halda marki Plymouth Argyle hreinu. Enski boltinn 9.2.2025 17:00 Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Bayern Munchen lenti undir en tókst að snúa leiknum sér í vil og vinna 1-3 sigur á útivelli gegn Hoffenheim í fjórtándu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bæjara og tókst að bjarga marki. Fótbolti 9.2.2025 15:18 Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Wolverhampton Wanderers eru á leið í sextán liða úrslit FA bikarsins eftir 0-2 sigur gegn Blackburn Rovers. Joao Gomes og Matheus Cunha skoruðu mörkin með einnar mínútu millibili í fyrri hálfleik. Enski boltinn 9.2.2025 14:26 Bjarki kom inn á fyrir Mikael í eins marks tapi Bjarki Steinn Bjarkason kom inn á fyrir Mikael Egil Ellertsson í 0-1 tapi Venezia gegn Roma í 24. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 9.2.2025 13:26 Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Plymouth Argyle mæta stórliði Liverpool í enska bikarnum í dag. Guðlaugur segir mikla spennu fyrir leiknum og ekki síst hjá honum sjálfum enda fyrrum leikmaður Rauða hersins. Enski boltinn 9.2.2025 09:02 Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brasilíski vængmaðurinn Antony skoraði í öðrum leik sínum fyrir Real Betis í dag og hefur þar með skorað jafn mörg mörk og hann gerði í sautján leikjum fyrir Manchester United á tímabilinu. Fótbolti 8.2.2025 22:30 Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Brighton er komið áfram í sextán liða úrslit FA bikarsins eftir 2-1 sigur gegn Chelsea. Franski framherjinn Georginio Rutter kom að báðum mörkum heimamanna, sem lentu snemma undir. Enski boltinn 8.2.2025 22:00 Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Real Madrid og Atlético Madrid skildu jöfn 1-1 í nágrannaslag í 23. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Aðeins einu stigi munar milli liðanna tveggja í toppsætunum. Fótbolti 8.2.2025 22:00 Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Hákon Arnar Haraldsson kom boltanum í netið fyrir Lille en markið fékk ekki að standa. Leiknum lauk með 1-2 sigri Le Havre, sem var fyrir leik í neðsta sæti deildarinnar. Fótbolti 8.2.2025 20:09 Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Newcastle komst áfram í sextán liða úrslit FA bikarsins með 2-3 sigri gegn Birmingham City. Willum Þór Willumsson spilaði síðasta hálftímann fyrir heimamenn en Alfons Sampsted kom ekki við sögu. Enski boltinn 8.2.2025 20:00 Hrannar með þrennu gegn Þór Sex leikir fóru fram síðdegis í Lengjubikarskeppnum karla og kvenna. Íslenski boltinn 8.2.2025 18:34 Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Tveir leikir í Lengjubikar karla voru sýndir á Stöð 2 Sport í dag. Mörkin úr þeim má finna hér fyrir neðan. Fjögur mörk voru skoruð á Akranesi og fimm í Garðabænum. Íslenski boltinn 8.2.2025 18:04 Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sex leikir fóru fram síðdegis í fjórðu umferð, 32 liða úrslitum, FA bikarsins á Englandi. Útkljá þurfti tvær viðureignir með vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 8.2.2025 17:50 Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Jón Daði Böðvarsson hefur farið frábærlega af stað með sínu nýja liði, Burton. Hann lagði upp markið í 1-1 jafntefli gegn Blackpool í dag. Enski boltinn 8.2.2025 16:58 Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Lengjubikar karla og kvenna er farin af stað og í dag er fjórum leikjum lokið. Fótbolti 8.2.2025 15:27 Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að frammistaða liðsins hafi verið langt frá því að vera nógu góð þrátt fyrir sigur gegn Leicester í enska bikarnum í gær. Fótbolti 8.2.2025 12:15 De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Englandsmeistarar Manchester City lentu í vandræðum er liðið heimsótti C-deildarlið Leyton Orient í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 8.2.2025 11:47 Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Þorsteinn Halldórsson valdi í gær landsliðshóp fyrir komandi leiki íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í Þjóðadeildinni. Spilað verður knappt og verður riðlakeppninni lokið fyrir EM í sumar. Fótbolti 8.2.2025 10:30 Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Það styttist í að knattspyrnufólk framtíðarinnar leiki listir sínar inn í nýju knatthúsi Hauka sem verður að teljast eitt það fullkomnasta hér á landi. Húsið verður vígt eftir aðeins nokkra daga og verður algjör bylting í starfi knattspyrnudeildar félagsins og sögn formannsins. Íslenski boltinn 8.2.2025 09:31 Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir hefur heldur betur unnið sér inn virðingu hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Kristianstad. Fótbolti 8.2.2025 09:00 Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Danska knattspyrnusambandið opinberaði ársreikning sinn í dag og það er óhætt að segja að rekstur sambandsins gangi vel þessi misserin. Fótbolti 7.2.2025 22:17 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 334 ›
„Fólk má alveg dæma mig“ Tottenham-menn hafa átt afar erfiða daga að undanförnu en stjóri liðsins, Ange Postecoglou, vill að öll gagnrýni beinist að sér en ekki að leikmönnum liðsins. Enski boltinn 10.2.2025 09:04
Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Það tók ekki langan tíma fyrir Fram að losna af lista FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, yfir félög í félagaskiptabanni. Grótta er hins vegar enn í banni. Íslenski boltinn 10.2.2025 08:32
Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Leikmenn Adana Demirspor yfirgáfu völlinn og héldu heimleiðis, samkvæmt skipun, til að mótmæla dómgæslunni í leik gegn Galatasaray í gær í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 10.2.2025 08:01
Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Í heimsókn sinni til Leeds í gær sungu sumir stuðningsmenn Millwall söngva sem gerðu grín að stunguárás sem átti sér stað fyrir tuttugu og fimm árum. Félögin vinna nú saman með lögreglu við að hafa uppi á stuðningsmönnunum og refsa þeim með viðeigandi hætti. Enski boltinn 9.2.2025 23:30
Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Barcelona vann gríðarmikilvægan 1-4 sigur gegn Sevilla í 23. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Börsungar kláruðu leikinn manni færri eftir að varamaðurinn og markaskorarinn Fermin Lopez var rekinn af velli. Fótbolti 9.2.2025 22:00
Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Arne Slot gerði tíu breytingar á liði Liverpool fyrir FA bikarleikinn sem tapaðist 1-0 gegn B-deildarliði Plymouth Argyle fyrr í dag. Hann sér ekki eftir því og segist ekki viss um að annars hefði leikurinn unnist. Enski boltinn 9.2.2025 21:31
Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Panathinaikos tapaði 2-0 gegn Aris á útivelli í grísku úrvalsdeildinni. Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörninni, líkt og í bikarleiknum fyrr í vikunni sem tapaðist 1-0 gegn Olympiacos. Panathinaikos mætir Víkingi í umspili Sambandsdeildarinnar á fimmtudag. Fótbolti 9.2.2025 20:29
Tvær þrennur í níu marka stórsigri Þór/KA vann 9-0 stórsigur gegn Tindastóli í fyrstu umferð Lengjubikars kvenna. KA sótti 0-1 sigur til Njarðvíkur í annarri umferð Lengjubikars karla. Íslenski boltinn 9.2.2025 18:55
Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Aston Villa er komið áfram í sextán liða úrslit FA bikarsins eftir 2-1 sigur gegn Tottenham. Morgan Rogers lagði fyrra mark heimamanna listilega vel upp og skoraði síðan sjálfur í seinni hálfleik. Mathys Tel skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham. Enski boltinn 9.2.2025 17:06
Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Liverpool er úr leik í FA bikarnum eftir 1-0 tap í fjórðu umferð, á útivelli gegn B-deildarliðinu Plymouth Argyle. Íslenski landsliðsmaðurinn og fyrrum leikmaður Liverpool, Guðlaugur Victor Pálsson, kom inn af varamannabekknum og hjálpaði til við að halda marki Plymouth Argyle hreinu. Enski boltinn 9.2.2025 17:00
Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Bayern Munchen lenti undir en tókst að snúa leiknum sér í vil og vinna 1-3 sigur á útivelli gegn Hoffenheim í fjórtándu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bæjara og tókst að bjarga marki. Fótbolti 9.2.2025 15:18
Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Wolverhampton Wanderers eru á leið í sextán liða úrslit FA bikarsins eftir 0-2 sigur gegn Blackburn Rovers. Joao Gomes og Matheus Cunha skoruðu mörkin með einnar mínútu millibili í fyrri hálfleik. Enski boltinn 9.2.2025 14:26
Bjarki kom inn á fyrir Mikael í eins marks tapi Bjarki Steinn Bjarkason kom inn á fyrir Mikael Egil Ellertsson í 0-1 tapi Venezia gegn Roma í 24. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 9.2.2025 13:26
Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Plymouth Argyle mæta stórliði Liverpool í enska bikarnum í dag. Guðlaugur segir mikla spennu fyrir leiknum og ekki síst hjá honum sjálfum enda fyrrum leikmaður Rauða hersins. Enski boltinn 9.2.2025 09:02
Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brasilíski vængmaðurinn Antony skoraði í öðrum leik sínum fyrir Real Betis í dag og hefur þar með skorað jafn mörg mörk og hann gerði í sautján leikjum fyrir Manchester United á tímabilinu. Fótbolti 8.2.2025 22:30
Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Brighton er komið áfram í sextán liða úrslit FA bikarsins eftir 2-1 sigur gegn Chelsea. Franski framherjinn Georginio Rutter kom að báðum mörkum heimamanna, sem lentu snemma undir. Enski boltinn 8.2.2025 22:00
Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Real Madrid og Atlético Madrid skildu jöfn 1-1 í nágrannaslag í 23. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Aðeins einu stigi munar milli liðanna tveggja í toppsætunum. Fótbolti 8.2.2025 22:00
Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Hákon Arnar Haraldsson kom boltanum í netið fyrir Lille en markið fékk ekki að standa. Leiknum lauk með 1-2 sigri Le Havre, sem var fyrir leik í neðsta sæti deildarinnar. Fótbolti 8.2.2025 20:09
Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Newcastle komst áfram í sextán liða úrslit FA bikarsins með 2-3 sigri gegn Birmingham City. Willum Þór Willumsson spilaði síðasta hálftímann fyrir heimamenn en Alfons Sampsted kom ekki við sögu. Enski boltinn 8.2.2025 20:00
Hrannar með þrennu gegn Þór Sex leikir fóru fram síðdegis í Lengjubikarskeppnum karla og kvenna. Íslenski boltinn 8.2.2025 18:34
Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Tveir leikir í Lengjubikar karla voru sýndir á Stöð 2 Sport í dag. Mörkin úr þeim má finna hér fyrir neðan. Fjögur mörk voru skoruð á Akranesi og fimm í Garðabænum. Íslenski boltinn 8.2.2025 18:04
Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sex leikir fóru fram síðdegis í fjórðu umferð, 32 liða úrslitum, FA bikarsins á Englandi. Útkljá þurfti tvær viðureignir með vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 8.2.2025 17:50
Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Jón Daði Böðvarsson hefur farið frábærlega af stað með sínu nýja liði, Burton. Hann lagði upp markið í 1-1 jafntefli gegn Blackpool í dag. Enski boltinn 8.2.2025 16:58
Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Lengjubikar karla og kvenna er farin af stað og í dag er fjórum leikjum lokið. Fótbolti 8.2.2025 15:27
Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að frammistaða liðsins hafi verið langt frá því að vera nógu góð þrátt fyrir sigur gegn Leicester í enska bikarnum í gær. Fótbolti 8.2.2025 12:15
De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Englandsmeistarar Manchester City lentu í vandræðum er liðið heimsótti C-deildarlið Leyton Orient í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 8.2.2025 11:47
Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Þorsteinn Halldórsson valdi í gær landsliðshóp fyrir komandi leiki íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í Þjóðadeildinni. Spilað verður knappt og verður riðlakeppninni lokið fyrir EM í sumar. Fótbolti 8.2.2025 10:30
Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Það styttist í að knattspyrnufólk framtíðarinnar leiki listir sínar inn í nýju knatthúsi Hauka sem verður að teljast eitt það fullkomnasta hér á landi. Húsið verður vígt eftir aðeins nokkra daga og verður algjör bylting í starfi knattspyrnudeildar félagsins og sögn formannsins. Íslenski boltinn 8.2.2025 09:31
Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir hefur heldur betur unnið sér inn virðingu hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Kristianstad. Fótbolti 8.2.2025 09:00
Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Danska knattspyrnusambandið opinberaði ársreikning sinn í dag og það er óhætt að segja að rekstur sambandsins gangi vel þessi misserin. Fótbolti 7.2.2025 22:17