Fótbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Torino og Juventus gerðu jafntefli í nágrannaslag í Serie A-deildinni á Ítalíu í dag. Juventus mistókst því að minnka forskot liðanna í efstu sætum deildarinnar. Fótbolti 11.1.2025 19:00 Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Chelsea vann öruggan sigur á D-deildarliði Morecambe í enska FA-bikarnum í knattspyrnu í dag. Þá var Guðlaugur Victor Pálsson mættur í byrjunarlið Plymouth sem vann frækinn sigur og tryggði sér sæti í næstu umferð. Enski boltinn 11.1.2025 17:00 Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Liverpool er komið áfram í fjórðu umferð enska bikarsins eftir 4-0 sigur á D-deildarliði Accrington Stanley á Anfield í dag. Enski boltinn 11.1.2025 16:16 Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Framherjarnir Patrick Pedersen og Albin Skoglund voru báðir á skotskónum í dag þegar Valur vann 4-2 sigur á Þrótti í fyrsta leik liðanna í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í ár. Íslenski boltinn 11.1.2025 15:19 Stórsigur hjá KR-ingum KR-ingar byrja nýtt ár vel í fótboltanum því þeir unnu 6-0 stórsigur á Fjölni í Reykjavíkurmóti karla í dag. Íslenski boltinn 11.1.2025 14:58 Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Liverpool komst áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag eftir 4-0 sigur á D-deildarliði Accrington Stanley. Enski boltinn 11.1.2025 14:07 Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Alfons Sampsted og Willum Willumsson komust í dag áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Lincoln City á heimavelli. Enski boltinn 11.1.2025 13:53 Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Vinícius Júnior, stjörnuleikmaður Real Madrid, er sagður velta því fyrir sér þessa dagana að kaupa sér fótboltafélag. Fótbolti 11.1.2025 13:33 Freyr sagði já við Brann Freyr Alexandersson hefur samþykkt að verða næsti þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann. Fótbolti 11.1.2025 12:54 Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Manchester City er að ganga frá kaupum á varnarmanninum Abdukodir Khusanov en enska félagið er sagt hafa náð samkomulag við Lens í Frakklandi. Enski boltinn 11.1.2025 12:32 Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Liverpool fær D-deildarliðið Accrington Stanley í heimsókn á Anfield í dag í þriðju umferð enska bikarsins og þar fær ungur leikmaður tækifæri í framlínu Liverpool. Enski boltinn 11.1.2025 11:33 Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Ruben Amorim segist ekki vera að pressa á nýja leikmenn í janúarglugganum samkvæmt nýjasta viðtalinu við portúgalska aðalþjálfara United. Enski boltinn 11.1.2025 11:32 Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Georgíski knattspyrnumaðurinn Khvicha Kvaratskhelia hefur verið sterklega orðaður við Liverpool að undanförnu en knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildeildarfélagsins vill ekki blanda sér í þá umræðu. Enski boltinn 11.1.2025 10:03 David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton David Moyes er tekinn við sem knattspyrnustjóri Everton en félagið tilkynnti þetta á miðlum sínum í morgun. Enski boltinn 11.1.2025 09:28 Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Eftir að hafa skotist fram á stóra sviðið með liði Víkings Reykjavíkur á síðasta ári hefur Gísli Gottskálk Þórðarson verið keyptur til toppliðsins í Póllandi. Hann stekkur strax í djúpu laugina með liðinu og er mættur til Tyrklands í æfingaferð Fótbolti 11.1.2025 09:02 Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Hákon Arnar Haraldsson spilaði allan leikinn í svekkjandi markalausu jafntefli liðs hans Lille við Auxerre í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10.1.2025 22:07 Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Aston Villa vann 2-1 endurkomusigur á West Ham United í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta á Villa Park í Birmingham í kvöld. Graham Potter varð því að sætta sig við tap í fyrsta leik hans við stjórnvölin hjá gestunum. Enski boltinn 10.1.2025 22:03 Schick stjarnan í sterkum sigri Bayer Leverkusen vann 3-2 sigur á Borussia Dortmund í fyrsta leik 16. umferðar þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liðið sækir að Bayern München á toppnum. Fótbolti 10.1.2025 21:46 Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Júlíus Magnússon er orðinn leikmaður sænska félagsins Elfsborg sem kaupir hann frá norsku bikarmeisturunum í Fredrikstad. Fótbolti 10.1.2025 20:08 Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Íslenski framherjinn Hilmir Rafn Mikaelsson hefur gengið frá nýjum samning við norska úrvalsdeildarfélagið Viking. Fótbolti 10.1.2025 20:01 Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Allt lítur út fyrir að Freyr Alexandersson verði næsti þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Brann. Fótbolti 10.1.2025 19:17 Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Strákarnir í 4. flokki karla í HK hafa vakið athygli fyrir fyrirmyndarframtak sitt sem nær hápunkti í Kórnum sunnudaginn 12. janúar. Íslenski boltinn 10.1.2025 18:09 Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Aldís Ylfa Heimisdóttir hefur verið ráðin landsliðsþjálfari U17 og U16 kvenna í fótbolta en þetta kemur fram á heimasíðu KNattspyrnusambands Íslands. Fótbolti 10.1.2025 17:32 Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Cristina Palavra og Natalia Kaluzova, eiginkonur fótboltamannanna Dani Rodriguez og Dominik Greif, urðu fyrir áreitni annarra áhorfenda eftir leik Real Madrid og Mallorca á King Abdullah Sports City leikvanginum í Jeddah í Sádi-Arabíu. Fótbolti 10.1.2025 16:47 Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Borja Sainz, markahæsti leikmaður Norwich City á tímabilinu, hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja. Enski boltinn 10.1.2025 16:01 MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Bandaríska fótboltadeildin, MLS, neyddist til að biðjast afsökunar eftir að hafa ranglega fullyrt á vef sínum að japanski leikmaðurinn Kyogo Furuhashi væri genginn til liðs við Atlanta United. Fótbolti 10.1.2025 15:17 Isak bestur í desember Alexander Isak, framherji Newcastle United, var valinn leikmaður desember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði átta mörk og lagði upp tvö í sex leikjum í desember. Enski boltinn 10.1.2025 14:32 „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Blaðamenn í Björgvin í Noregi gera dauðaleit að Frey Alexanderssyni í borginni, án árangurs. Freyr var í starfsviðtali hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann í gær. Fótbolti 10.1.2025 14:07 „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Liverpool átti afskaplega gott haust undir stjórn nýs stjóra, Hollendingsins Arne Slot, og sat á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem og Meistaradeildar Evrópu um áramót. Mikið þarf að gerast til að Púllarar kasti frá sér toppsæti deildarinnar, samkvæmt fyrrum knattspyrnumanninum Joey Barton. Enski boltinn 10.1.2025 13:47 Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Amad Diallo, sem hefur spilað vel fyrir Manchester United undanfarnar vikur, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 10.1.2025 13:00 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Torino og Juventus gerðu jafntefli í nágrannaslag í Serie A-deildinni á Ítalíu í dag. Juventus mistókst því að minnka forskot liðanna í efstu sætum deildarinnar. Fótbolti 11.1.2025 19:00
Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Chelsea vann öruggan sigur á D-deildarliði Morecambe í enska FA-bikarnum í knattspyrnu í dag. Þá var Guðlaugur Victor Pálsson mættur í byrjunarlið Plymouth sem vann frækinn sigur og tryggði sér sæti í næstu umferð. Enski boltinn 11.1.2025 17:00
Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Liverpool er komið áfram í fjórðu umferð enska bikarsins eftir 4-0 sigur á D-deildarliði Accrington Stanley á Anfield í dag. Enski boltinn 11.1.2025 16:16
Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Framherjarnir Patrick Pedersen og Albin Skoglund voru báðir á skotskónum í dag þegar Valur vann 4-2 sigur á Þrótti í fyrsta leik liðanna í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í ár. Íslenski boltinn 11.1.2025 15:19
Stórsigur hjá KR-ingum KR-ingar byrja nýtt ár vel í fótboltanum því þeir unnu 6-0 stórsigur á Fjölni í Reykjavíkurmóti karla í dag. Íslenski boltinn 11.1.2025 14:58
Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Liverpool komst áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag eftir 4-0 sigur á D-deildarliði Accrington Stanley. Enski boltinn 11.1.2025 14:07
Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Alfons Sampsted og Willum Willumsson komust í dag áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Lincoln City á heimavelli. Enski boltinn 11.1.2025 13:53
Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Vinícius Júnior, stjörnuleikmaður Real Madrid, er sagður velta því fyrir sér þessa dagana að kaupa sér fótboltafélag. Fótbolti 11.1.2025 13:33
Freyr sagði já við Brann Freyr Alexandersson hefur samþykkt að verða næsti þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann. Fótbolti 11.1.2025 12:54
Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Manchester City er að ganga frá kaupum á varnarmanninum Abdukodir Khusanov en enska félagið er sagt hafa náð samkomulag við Lens í Frakklandi. Enski boltinn 11.1.2025 12:32
Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Liverpool fær D-deildarliðið Accrington Stanley í heimsókn á Anfield í dag í þriðju umferð enska bikarsins og þar fær ungur leikmaður tækifæri í framlínu Liverpool. Enski boltinn 11.1.2025 11:33
Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Ruben Amorim segist ekki vera að pressa á nýja leikmenn í janúarglugganum samkvæmt nýjasta viðtalinu við portúgalska aðalþjálfara United. Enski boltinn 11.1.2025 11:32
Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Georgíski knattspyrnumaðurinn Khvicha Kvaratskhelia hefur verið sterklega orðaður við Liverpool að undanförnu en knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildeildarfélagsins vill ekki blanda sér í þá umræðu. Enski boltinn 11.1.2025 10:03
David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton David Moyes er tekinn við sem knattspyrnustjóri Everton en félagið tilkynnti þetta á miðlum sínum í morgun. Enski boltinn 11.1.2025 09:28
Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Eftir að hafa skotist fram á stóra sviðið með liði Víkings Reykjavíkur á síðasta ári hefur Gísli Gottskálk Þórðarson verið keyptur til toppliðsins í Póllandi. Hann stekkur strax í djúpu laugina með liðinu og er mættur til Tyrklands í æfingaferð Fótbolti 11.1.2025 09:02
Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Hákon Arnar Haraldsson spilaði allan leikinn í svekkjandi markalausu jafntefli liðs hans Lille við Auxerre í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10.1.2025 22:07
Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Aston Villa vann 2-1 endurkomusigur á West Ham United í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta á Villa Park í Birmingham í kvöld. Graham Potter varð því að sætta sig við tap í fyrsta leik hans við stjórnvölin hjá gestunum. Enski boltinn 10.1.2025 22:03
Schick stjarnan í sterkum sigri Bayer Leverkusen vann 3-2 sigur á Borussia Dortmund í fyrsta leik 16. umferðar þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liðið sækir að Bayern München á toppnum. Fótbolti 10.1.2025 21:46
Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Júlíus Magnússon er orðinn leikmaður sænska félagsins Elfsborg sem kaupir hann frá norsku bikarmeisturunum í Fredrikstad. Fótbolti 10.1.2025 20:08
Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Íslenski framherjinn Hilmir Rafn Mikaelsson hefur gengið frá nýjum samning við norska úrvalsdeildarfélagið Viking. Fótbolti 10.1.2025 20:01
Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Allt lítur út fyrir að Freyr Alexandersson verði næsti þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Brann. Fótbolti 10.1.2025 19:17
Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Strákarnir í 4. flokki karla í HK hafa vakið athygli fyrir fyrirmyndarframtak sitt sem nær hápunkti í Kórnum sunnudaginn 12. janúar. Íslenski boltinn 10.1.2025 18:09
Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Aldís Ylfa Heimisdóttir hefur verið ráðin landsliðsþjálfari U17 og U16 kvenna í fótbolta en þetta kemur fram á heimasíðu KNattspyrnusambands Íslands. Fótbolti 10.1.2025 17:32
Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Cristina Palavra og Natalia Kaluzova, eiginkonur fótboltamannanna Dani Rodriguez og Dominik Greif, urðu fyrir áreitni annarra áhorfenda eftir leik Real Madrid og Mallorca á King Abdullah Sports City leikvanginum í Jeddah í Sádi-Arabíu. Fótbolti 10.1.2025 16:47
Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Borja Sainz, markahæsti leikmaður Norwich City á tímabilinu, hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja. Enski boltinn 10.1.2025 16:01
MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Bandaríska fótboltadeildin, MLS, neyddist til að biðjast afsökunar eftir að hafa ranglega fullyrt á vef sínum að japanski leikmaðurinn Kyogo Furuhashi væri genginn til liðs við Atlanta United. Fótbolti 10.1.2025 15:17
Isak bestur í desember Alexander Isak, framherji Newcastle United, var valinn leikmaður desember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði átta mörk og lagði upp tvö í sex leikjum í desember. Enski boltinn 10.1.2025 14:32
„Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Blaðamenn í Björgvin í Noregi gera dauðaleit að Frey Alexanderssyni í borginni, án árangurs. Freyr var í starfsviðtali hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann í gær. Fótbolti 10.1.2025 14:07
„Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Liverpool átti afskaplega gott haust undir stjórn nýs stjóra, Hollendingsins Arne Slot, og sat á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem og Meistaradeildar Evrópu um áramót. Mikið þarf að gerast til að Púllarar kasti frá sér toppsæti deildarinnar, samkvæmt fyrrum knattspyrnumanninum Joey Barton. Enski boltinn 10.1.2025 13:47
Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Amad Diallo, sem hefur spilað vel fyrir Manchester United undanfarnar vikur, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 10.1.2025 13:00