Fótbolti

Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins

Af fimm leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er nú fjórum lokið. Kevin Schade skoraði þrennu fyrir Brentford og Justin Kluivert skoraði þrívegis af vítapunktinum fyrir Bournemouth.

Fótbolti

Börsungar töpuðu ó­vænt á heima­velli

Barcelona tapaði 2-1 á heimavelli á móti Las Palmas í spænsku deildinni í fótbolta í dag. Þeir hefðu náð sjö stiga forskoti með sigri en nú getur Real Madrid minnkað forskot þeirra i eitt stig.

Fótbolti

Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur aldrei áður á stjóraferlinum upplifað jafnslæmt gengi eins og hjá City liðinu síðustu vikur. Næst á dagskrá er síðan leikur á móti toppliðinu og að koma í veg fyrir að missa Liverpool ellefu stigum frá sér.

Enski boltinn

Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn

Sænska knattspyrnusambandið ætlar ekki að setja sig á móti því að HM 2034 fari fram í Sádi-Arabíu, þegar kosið verður þann 11. desember, þrátt fyrir gagnrýni á landið vegna mannréttindabrota.

Fótbolti