Fótbolti Metið fellur í Dalnum og upphitun að hefjast Aldrei hafa fleiri miðar selst á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta en fyrir leik Víkings og Breiðabliks sem hefst klukkan 19 á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 11.8.2023 15:12 Fresta ákvörðun um Greenwood og bíða eftir ensku landsliðskonunum Manchester United hefur frestað ákvörðun sinni um framtíð hins 21 árs gamla Mason Greenwood sem ekki hefur æft eða spilað með liðinu frá því að hann var handtekinn í janúar í fyrra, grunaður um líkamsárás og tilraun til nauðgunar. Enski boltinn 11.8.2023 14:30 Foreldrar stelpunnar þakklátir Foreldrar stelpunnar sem fór í hjartastopp í leik Álftaness og Fjölnis í 2. deild kvenna í fótbolta í gærkvöld hafa óskað eftir að koma á framfæri þökkum til viðbragðsaðila, Fjölnis og annara sem sýndu stuðning. Fótbolti 11.8.2023 13:35 Blikar búnir að fá á sig sextán mörk í síðustu þremur leikjum Íslandsmeistarar Breiðabliks grófu sér djúpa holu í gær með 6-2 tapi á móti bosníska félaginu Zrinjski Mostar í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. Íslenski boltinn 11.8.2023 12:31 Skiptir um lið til að geta verið nær kærustunni Fótboltamenn elta oft peninginn þegar þeir skipta um lið en sumir elta aftur á móti ástina. Það á við um sænska knattspyrnumanninn Carl Starfelt. Fótbolti 11.8.2023 12:15 Caicedo hafnar Liverpool og vill bara Chelsea Enn ríkir algjör óvissa um að Mosies Caicedo gangi í raðir Liverpool frá Brighton, fyrir metfé í enskri knattspyrnu, þar sem að leikmaðurinn er sagður hafa fengið bakþanka. Enski boltinn 11.8.2023 11:21 San Siro leikvanginum í Mílanó verður bjargað Ítölsku félögin AC Milan og Internazionale vildu rífa hinn sögufræga San Siro leikvang í Mílanóborg og byggja annan glæsilegan leikvang á sama stað í staðinn. Nú er ljóst að af því verður ekki. Fótbolti 11.8.2023 11:01 Eyþór fenginn aftur til Breiðabliks Breiðablik hefur kallað sóknarmanninn Eyþór Aron Wöhler heim úr láni hjá grönnum sínum í HK og hann mun því spila með Blikum það sem eftir lifir keppnistímabilsins. Íslenski boltinn 11.8.2023 10:53 Köllum þær hvolpasveitina og nennum varla að elta þær Nadía Atladóttir mun leiða Víkinga út á Laugardalsvöll í kvöld sem fyrirliði, í fyrsta bikarúrslitaleik kvennaliðs Víkings frá upphafi, þegar liðið mætir Breiðabliki. Íslenski boltinn 11.8.2023 10:32 Sænsku stelpurnar tóku japönsku hraðlestina úr sambandi Svíþjóð er komið í undanúrslitin á HM kvenna í fótbolta eftir 2-1 sigur á Japan í átta liða úrslitum keppninnar í dag. Fótbolti 11.8.2023 09:28 Real Madrid vill markvörð Sevilla frekar en De Gea Real Madrid varð fyrir miklu áfalli í gær þegar Thibaut Courtois sleit krossband á æfingu. Fótbolti 11.8.2023 09:00 „Eitthvað sem þú afrekar bara einu sinni á ævinni“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það sé ómögulegt fyrir hann og hans lið að endurtaka leikinn frá því á síðasta tímabili og vinna þrennuna annað árið í röð. Fótbolti 11.8.2023 08:00 Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. Enski boltinn 11.8.2023 07:41 Liverpool kaupir Moisés Caicedo fyrir metfé Moisés Caicedo verður væntanlega orðinn leikmaður Liverpool í dag og löng bið stuðningsmanna Liverpool eftir varnarsinnuðum miðjumanni endar því óvænt og snögglega. Enski boltinn 11.8.2023 07:21 Táningurinn kom spænsku stelpunum í undanúrslitin í fyrsta sinn Varamaðurinn Salma Paralluelo skoraði sigurmark Spánar í framlengingu þegar liðið varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í fótbolta. Fótbolti 11.8.2023 07:00 Skjót viðbrögð skiptu sköpum þegar ungur leikmaður fór í hjartastopp Axel Örn Sæmundsson, þjálfari kvennaliðs Álftaness, þakkar skjótum viðbrögðum viðstaddra fyrir að ekki fór verr þegar ungur leikmaður liðs hans hneig niður til jarðar og lenti í hjartastoppi í leik gegn Fjölni í 2. deild kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 10.8.2023 23:22 Kane búinn að ná samkomulagi við Bayern Enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane, leikmaður Tottenham Hotspur, er sagður vera búinn að ná samkomulagi við þýska stórveldið Bayern München. Fótbolti 10.8.2023 23:11 Leik hætt eftir að ungur leikmaður Álftaness fór í hjartastopp Leik Fjölnis og Álftaness í 2. deild kvenna í knattspyrnu fyrr í kvöld var hætt eftir að ungur leikmaður Álftaness hneig niður og lenti í hjartastoppi. Fótbolti 10.8.2023 21:55 Fimm mínútna þrenna Hubbard í stórsigri HK Chaylyn Elizabeth Hubbard átti sannkallaðan stórleik í liði HK er liðið vann öruggan 5-0 sigur gegn Aftureldingu í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.8.2023 21:46 Keflvíkingar tóku stig af spútnikliðinu Keflavík og FH gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í lokaleik 15. umferðar Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.8.2023 21:06 Umfjöllun: Zrinjski - Breiðablik 6-2 | Blikar niðurlægðir og þurfa kraftaverk á Kópavogsvelli Blikar sáu ekki til sólar gegn Zrinjski Mostar. Heimamenn komust snemma yfir og fylgdu því eftir með fjórum mörkum. Eftir 40 mínútur var staðan 5-0 og Blikar manni færri. Gestirnir gerðu tvö mörk í seinni hálfleik og niðurstaðan 6-2 sigur Zrinjski. Fótbolti 10.8.2023 20:51 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-1 | Eyjakonur héldu Þrótti í skefjum Þróttur Reykjavík tók á móti ÍBV í Bestu deild kvenna. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli, Þróttarinn Sóley María setti boltann í eigið net á 2. mínútu leiksins en liðsfélagi hennar Katla María jafnaði svo metin á 47. mínútu. Íslenski boltinn 10.8.2023 20:48 Sigurður Ragnar lætur af störfum hjá Keflavík Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur ákveðið að Sigurður Ragnar Eyjólfsson láti af störfum sem þjálfari karlaliðs félagsins í Bestu-deild karla. Fótbolti 10.8.2023 20:46 „Þróttur er greinilega orðið mitt „mojo“ núna“ Guðný Geirsdóttur, markvörður ÍBV, átti sannkallaðan stórleik í 1-1 jafntefli gegn Þrótti fyrr í kvöld. Fótbolti 10.8.2023 20:41 Fyrsti sigur Grindavíkur í 50 daga kom gegn toppliðinu Grindavík vann óvæntan 2-1 útisigur er liðið heimsótti topplið Aftureldingar í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Grindvíkingar voru án sigurs í deildinni síðan 22. júní síðastliðinn, eða í 50 daga. Fótbolti 10.8.2023 20:26 Umfjöllun: Club Brugge - KA 5-1 | Belgarnir kláruðu dæmið í fyrri hálfleik KA mætti belgíska stórveldinu Club Brugge í forkeppni Sambandsdeildarinnar nú í kvöld. Leikið var á Jan Breydel leikvanginum í Belgíu. Það verður seint sagt að um spennandi leik hafi verið að ræða um en heimamenn unnu afar öruggan 5-1 sigur á KA. Fótbolti 10.8.2023 20:26 Ísak byrjaði í Sambandsdeildarsigri en Sverrir og félagar þurfa að snúa taflinu við Ísak Snær Þorvaldsson var í byrjunarliði Rosenborg er liðið vann góðan 2-1 sigur gegn skoska liðinu Hearts í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Á sama tíma máttu Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í Midtjylland þola 1-0 tap gegn Omonia frá Kýpur. Fótbolti 10.8.2023 19:07 Andri Fannar genginn til liðs við Elfsborg Knattspyrnumaðurinn Andri Fannar Baldursson er genginn í raðir sænska liðsins Elfsborg. Andri kemur til liðsins á láni frá Bologna á Ítalíu. Fótbolti 10.8.2023 17:30 Þurftu að fresta fyrsta MLS-leik Messi af því að það gengur of vel Góður árangur Inter Miami með Lionel Messi innan borðs hefur kallað á breytingar á leikjadagskrá liðsins. Fótbolti 10.8.2023 16:31 „Skilst að við séum að tapa þeirri baráttu“ „Þetta verður ekkert auðveldari leikur en undanfarið,“ segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, um bikarúrslitaleikinn við Víkinga á Laugardalsvelli annað kvöld, þó að heil deild skilji á milli liðanna. Hann óttast að stemningin verði meiri hjá Víkingum í stúkunni. Íslenski boltinn 10.8.2023 15:30 « ‹ 324 325 326 327 328 329 330 331 332 … 334 ›
Metið fellur í Dalnum og upphitun að hefjast Aldrei hafa fleiri miðar selst á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta en fyrir leik Víkings og Breiðabliks sem hefst klukkan 19 á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 11.8.2023 15:12
Fresta ákvörðun um Greenwood og bíða eftir ensku landsliðskonunum Manchester United hefur frestað ákvörðun sinni um framtíð hins 21 árs gamla Mason Greenwood sem ekki hefur æft eða spilað með liðinu frá því að hann var handtekinn í janúar í fyrra, grunaður um líkamsárás og tilraun til nauðgunar. Enski boltinn 11.8.2023 14:30
Foreldrar stelpunnar þakklátir Foreldrar stelpunnar sem fór í hjartastopp í leik Álftaness og Fjölnis í 2. deild kvenna í fótbolta í gærkvöld hafa óskað eftir að koma á framfæri þökkum til viðbragðsaðila, Fjölnis og annara sem sýndu stuðning. Fótbolti 11.8.2023 13:35
Blikar búnir að fá á sig sextán mörk í síðustu þremur leikjum Íslandsmeistarar Breiðabliks grófu sér djúpa holu í gær með 6-2 tapi á móti bosníska félaginu Zrinjski Mostar í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. Íslenski boltinn 11.8.2023 12:31
Skiptir um lið til að geta verið nær kærustunni Fótboltamenn elta oft peninginn þegar þeir skipta um lið en sumir elta aftur á móti ástina. Það á við um sænska knattspyrnumanninn Carl Starfelt. Fótbolti 11.8.2023 12:15
Caicedo hafnar Liverpool og vill bara Chelsea Enn ríkir algjör óvissa um að Mosies Caicedo gangi í raðir Liverpool frá Brighton, fyrir metfé í enskri knattspyrnu, þar sem að leikmaðurinn er sagður hafa fengið bakþanka. Enski boltinn 11.8.2023 11:21
San Siro leikvanginum í Mílanó verður bjargað Ítölsku félögin AC Milan og Internazionale vildu rífa hinn sögufræga San Siro leikvang í Mílanóborg og byggja annan glæsilegan leikvang á sama stað í staðinn. Nú er ljóst að af því verður ekki. Fótbolti 11.8.2023 11:01
Eyþór fenginn aftur til Breiðabliks Breiðablik hefur kallað sóknarmanninn Eyþór Aron Wöhler heim úr láni hjá grönnum sínum í HK og hann mun því spila með Blikum það sem eftir lifir keppnistímabilsins. Íslenski boltinn 11.8.2023 10:53
Köllum þær hvolpasveitina og nennum varla að elta þær Nadía Atladóttir mun leiða Víkinga út á Laugardalsvöll í kvöld sem fyrirliði, í fyrsta bikarúrslitaleik kvennaliðs Víkings frá upphafi, þegar liðið mætir Breiðabliki. Íslenski boltinn 11.8.2023 10:32
Sænsku stelpurnar tóku japönsku hraðlestina úr sambandi Svíþjóð er komið í undanúrslitin á HM kvenna í fótbolta eftir 2-1 sigur á Japan í átta liða úrslitum keppninnar í dag. Fótbolti 11.8.2023 09:28
Real Madrid vill markvörð Sevilla frekar en De Gea Real Madrid varð fyrir miklu áfalli í gær þegar Thibaut Courtois sleit krossband á æfingu. Fótbolti 11.8.2023 09:00
„Eitthvað sem þú afrekar bara einu sinni á ævinni“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það sé ómögulegt fyrir hann og hans lið að endurtaka leikinn frá því á síðasta tímabili og vinna þrennuna annað árið í röð. Fótbolti 11.8.2023 08:00
Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. Enski boltinn 11.8.2023 07:41
Liverpool kaupir Moisés Caicedo fyrir metfé Moisés Caicedo verður væntanlega orðinn leikmaður Liverpool í dag og löng bið stuðningsmanna Liverpool eftir varnarsinnuðum miðjumanni endar því óvænt og snögglega. Enski boltinn 11.8.2023 07:21
Táningurinn kom spænsku stelpunum í undanúrslitin í fyrsta sinn Varamaðurinn Salma Paralluelo skoraði sigurmark Spánar í framlengingu þegar liðið varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í fótbolta. Fótbolti 11.8.2023 07:00
Skjót viðbrögð skiptu sköpum þegar ungur leikmaður fór í hjartastopp Axel Örn Sæmundsson, þjálfari kvennaliðs Álftaness, þakkar skjótum viðbrögðum viðstaddra fyrir að ekki fór verr þegar ungur leikmaður liðs hans hneig niður til jarðar og lenti í hjartastoppi í leik gegn Fjölni í 2. deild kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 10.8.2023 23:22
Kane búinn að ná samkomulagi við Bayern Enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane, leikmaður Tottenham Hotspur, er sagður vera búinn að ná samkomulagi við þýska stórveldið Bayern München. Fótbolti 10.8.2023 23:11
Leik hætt eftir að ungur leikmaður Álftaness fór í hjartastopp Leik Fjölnis og Álftaness í 2. deild kvenna í knattspyrnu fyrr í kvöld var hætt eftir að ungur leikmaður Álftaness hneig niður og lenti í hjartastoppi. Fótbolti 10.8.2023 21:55
Fimm mínútna þrenna Hubbard í stórsigri HK Chaylyn Elizabeth Hubbard átti sannkallaðan stórleik í liði HK er liðið vann öruggan 5-0 sigur gegn Aftureldingu í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.8.2023 21:46
Keflvíkingar tóku stig af spútnikliðinu Keflavík og FH gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í lokaleik 15. umferðar Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.8.2023 21:06
Umfjöllun: Zrinjski - Breiðablik 6-2 | Blikar niðurlægðir og þurfa kraftaverk á Kópavogsvelli Blikar sáu ekki til sólar gegn Zrinjski Mostar. Heimamenn komust snemma yfir og fylgdu því eftir með fjórum mörkum. Eftir 40 mínútur var staðan 5-0 og Blikar manni færri. Gestirnir gerðu tvö mörk í seinni hálfleik og niðurstaðan 6-2 sigur Zrinjski. Fótbolti 10.8.2023 20:51
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-1 | Eyjakonur héldu Þrótti í skefjum Þróttur Reykjavík tók á móti ÍBV í Bestu deild kvenna. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli, Þróttarinn Sóley María setti boltann í eigið net á 2. mínútu leiksins en liðsfélagi hennar Katla María jafnaði svo metin á 47. mínútu. Íslenski boltinn 10.8.2023 20:48
Sigurður Ragnar lætur af störfum hjá Keflavík Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur ákveðið að Sigurður Ragnar Eyjólfsson láti af störfum sem þjálfari karlaliðs félagsins í Bestu-deild karla. Fótbolti 10.8.2023 20:46
„Þróttur er greinilega orðið mitt „mojo“ núna“ Guðný Geirsdóttur, markvörður ÍBV, átti sannkallaðan stórleik í 1-1 jafntefli gegn Þrótti fyrr í kvöld. Fótbolti 10.8.2023 20:41
Fyrsti sigur Grindavíkur í 50 daga kom gegn toppliðinu Grindavík vann óvæntan 2-1 útisigur er liðið heimsótti topplið Aftureldingar í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Grindvíkingar voru án sigurs í deildinni síðan 22. júní síðastliðinn, eða í 50 daga. Fótbolti 10.8.2023 20:26
Umfjöllun: Club Brugge - KA 5-1 | Belgarnir kláruðu dæmið í fyrri hálfleik KA mætti belgíska stórveldinu Club Brugge í forkeppni Sambandsdeildarinnar nú í kvöld. Leikið var á Jan Breydel leikvanginum í Belgíu. Það verður seint sagt að um spennandi leik hafi verið að ræða um en heimamenn unnu afar öruggan 5-1 sigur á KA. Fótbolti 10.8.2023 20:26
Ísak byrjaði í Sambandsdeildarsigri en Sverrir og félagar þurfa að snúa taflinu við Ísak Snær Þorvaldsson var í byrjunarliði Rosenborg er liðið vann góðan 2-1 sigur gegn skoska liðinu Hearts í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Á sama tíma máttu Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í Midtjylland þola 1-0 tap gegn Omonia frá Kýpur. Fótbolti 10.8.2023 19:07
Andri Fannar genginn til liðs við Elfsborg Knattspyrnumaðurinn Andri Fannar Baldursson er genginn í raðir sænska liðsins Elfsborg. Andri kemur til liðsins á láni frá Bologna á Ítalíu. Fótbolti 10.8.2023 17:30
Þurftu að fresta fyrsta MLS-leik Messi af því að það gengur of vel Góður árangur Inter Miami með Lionel Messi innan borðs hefur kallað á breytingar á leikjadagskrá liðsins. Fótbolti 10.8.2023 16:31
„Skilst að við séum að tapa þeirri baráttu“ „Þetta verður ekkert auðveldari leikur en undanfarið,“ segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, um bikarúrslitaleikinn við Víkinga á Laugardalsvelli annað kvöld, þó að heil deild skilji á milli liðanna. Hann óttast að stemningin verði meiri hjá Víkingum í stúkunni. Íslenski boltinn 10.8.2023 15:30