Fótbolti Víkingar fá sextíu milljónir fyrir sigurinn Með sigrinum sögulega gegn belgíska liðinu Cercle Brugge á Kópavogsvelli í dag, í Sambandsdeildinni í fótbolta, tryggðu Víkingar sér sextíu milljónir króna til viðbótar í verðlaunafé frá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 24.10.2024 16:38 Uppgjörið: Víkingur - Cercle Brugge 3-1 | Sögulegur sigur Víkings Víkingur vann sinn fyrsta sigur í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla þegar liðið vann frækinn sigur gegn Cercle Brugge í annari umferð deildarinnar á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 24.10.2024 16:24 Mæta besta liði í heimi: „Verður spennandi að takast á við það“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir ríkjandi Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í æfingaleik í Austin, Texas skömmu fyrir miðnætti í kvöld. Um fyrri leik liðanna í tveggja leikja æfingaleikja hrinu er að ræða og andstæðingur Íslands gæti vart orðið sterkari. Fótbolti 24.10.2024 15:45 Mikael í úrvalsliði eftir mikinn tímamótaleik Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson er í ellefu manna úrvalsliði 12. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir frammistöðu sína með AGF í 1-0 sigri á Bröndby. Fótbolti 24.10.2024 15:01 Upp um eitt sæti á heimslistanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í dag. Ísland er nú í 70. sæti listans. Fótbolti 24.10.2024 14:15 KA-strákarnir fengu að halda gullinu Þó að Stjarnan hafi í gær verið krýnd Íslandsmeistari í 4. flokki C-liða, eftir umdeildan leik við KA, þá fengu strákarnir í KA-liðinu að halda gullverðlaunum sínum eftir allt sem á undan er gengið. Fótbolti 24.10.2024 13:31 Fengu aldrei á sig mark en unnu samt ekki deildina Sænska kvennaliðið Ängelholm hefur vakið umtalsverða athygli eftir það ótrúlega afrek sitt að spila heila leiktíð, átján leiki, án þess að fá á sig eitt einasta mark. Markvörður liðsins skoraði fleiri mörk en hún fékk á sig á leiktíðinni. Fótbolti 24.10.2024 12:01 Wenger segir að hann hefði ekki getað gert það sama og Tuchel Arsene Wenger, sem stýrði Arsenal í 22 ár, segir að hann hefði átt erfitt með að gera það sem Thomas Tuchel gerði; taka við landsliði annarrar þjóðar. Enski boltinn 24.10.2024 11:33 Þjálfari Cercle þakkar Blikum: „Gáfu okkur stærsta og besta klefann“ Miron Muslic, þjálfari Cercle Brugge, er nokkuð bjartsýnn fyrir leik liðs hans við Víking í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Víkingar séu á útivelli líkt og hans menn. Fótbolti 24.10.2024 11:01 Fanney verður ekki með gegn Ólympíumeisturunum Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving, markvörður Stjörnunnar, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í knattspyrnu í stað Fanneyjar Ingu Birkisdóttir sem fékk höfuðhögg á æfingu sem veldur því að hún mun ekki geta tekið þátt í tveimur æfingaleikjum gegn ríkjandi Ólympíumeisturum Bandaríkjanna. Fótbolti 24.10.2024 10:21 Hrósaði Núnez fyrir að stela markinu af Salah Rio Ferdinand hrósaði Darwin Núnez, framherja Liverpool, fyrir að „stela“ marki af Mohamed Salah í 0-1 sigrinum á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 24.10.2024 09:31 „Skrýtin tilhugsun að maður komi frá svona litlum bæ“ Það hefur ekki verið eilífur dans á rósum en landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir hefur verið að upplifa draum sinn á þessu ári, sem atvinnumaður í fótbolta, og hún afrekaði um helgina að verða Noregsmeistari með liði sínu Vålerenga í fyrstu tilraun. Nú er hún mætt til Bandaríkjanna til að spila við Ólympíumeistarana. Fótbolti 24.10.2024 09:02 Má ekki „verða að engu“ líkt og hjá Blikum „Þetta er virkilega spennandi,“ segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, um leik liðsins við Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Fótbolti 24.10.2024 08:43 Mourinho vonast eftir bónus og medalíu fyrir að „vinna“ deildina með United Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, mætir sínu gamla félagi í Evrópudeildinni á morgun þegar Manchester United spilar við tyrkneska liðið. Mourinho var að sjálfsögðu spurður út í sitt gamla félag á blaðamannafundi fyrir leikinn. Enski boltinn 23.10.2024 22:31 Nú fögnuðu Stjörnustrákarnir sigri Stjarnan tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn hjá C-liðum 4. flokks eftir sigur í endurteknum úrslitaleik á Akureyri. Íslenski boltinn 23.10.2024 21:41 Lið Hákonar með frábæran útisigur á Atletico Madrid Lille, lið íslenska landsliðsmannsins Hákons Arnar Haraldssonar, vann í kvöld frábæran útisigur á Atletico Madrid í Meistaradeildinni í fótbolta. Það var nóg af útisigrum í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 23.10.2024 21:27 Raphinha með þrennu og Börsungar fóru illa með Bayern Hansi Flick stýrði Barcelona til sigurs á móti sínum gamla félagi í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á Bayern München í Meistaradeildinni í fótbolta. Fótbolti 23.10.2024 21:00 Liverpool með fullt hús í Meistaradeildinni Liverpool heldur áfram góðri byrjun sinni í Meistaradeildinni undir stjórn Arne Slot. Liðið vann 1-0 útisigur á þýska liðinu RB Leipzig í kvöld. Fótbolti 23.10.2024 20:55 Haaland með stórbrotið mark í laufléttum sigri City manna Manchester City átti ekki í miklum vandræðum í kvöld þegar liðið vann sannfærandi 5-0 sigur á Spörtu Prag í Meistaradeildinni. Fótbolti 23.10.2024 20:50 Blikarnir draga úr hópi þeirra sem óska eftir miðum á úrslitaleikinn Breiðablik hefur sent frá sér yfirlýsingu um hvað varð um þá 250 miða sem Blikar fengu í Víkina á sunnudaginn þegar félagið mætir Víkingum í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 23.10.2024 17:46 Albert frá í mánuð og missir af landsleikjunum Albert Guðmundsson mun líklegast ekki snúa aftur í íslenska landsliðið í nóvember þar sem meiðsli hans um helgina munu halda honum frá keppni næstu vikurnar. Fótbolti 23.10.2024 17:33 Slot skýrir stöðu Chiesa: „Ég vorkenni honum“ Arne Slot sat fyrir svörum á blaðamannafundi í aðdraganda leiks liðs hans Liverpool við RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í kvöld og skýrði út stöðu Ítalans Federico Chiesa hjá liðinu. Chiesa hefur verið inn og út úr hóp hjá enska liðinu frá skiptum hans til Bítlaborgarinnar í sumar. Enski boltinn 23.10.2024 17:31 Smá möguleiki á því að Ekroth verði með á sunnudaginn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, talaði um það á blaðamannafundi í kvöld að algjör lykilmaður Víkingsvarnarinnar eigi möguleika á því að spila úrslitaleikinn um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 23.10.2024 16:59 Andri Fannar lagði upp í Istanbúl Galatasaray komst á topp Evrópudeildarinnar í fótbolta með sigri á Elfsborg, 4-3, í Tyrklandi í dag. Fótbolti 23.10.2024 16:37 Sjáðu blaðamannafund Víkinga fyrir leikinn við Cercle Brugge Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Víkings fyrir leikinn gegn Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu. Hann má sjá í heild sinni að neðan. Fótbolti 23.10.2024 16:17 Theodór Elmar hættir og verður aðstoðarþjálfari Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður KR, mun leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir leik KR við HK í Bestu deild karla í fótbolta á laugardag. Hann tekur sæti í þjálfarateymis Vesturbæjarfélagsins. Íslenski boltinn 23.10.2024 15:18 „Það er sprengjuviðvörun nánast á hverju kvöldi“ „Ég er staddur í Kyiv. Ástandið hér er spennuþrungið, það eru eldflaugaárásir frá Rússlandi á hverjum degi. Það er andlega erfitt að takast á við það. Ég á margar svefnlausar nætur,“ segir Serhiy Palkin, framkvæmdastjóri Shakhtar Donetsk. Hann veitir innsýn í erfiðar aðstæður sem leikmenn og starfsfólk félagsins þarf að glíma við. Fótbolti 23.10.2024 15:00 Saltkóngur nýr formaður innan Vals Valsmenn kusu sér nýjan formann knattspyrnudeildar og nýja stjórn á haustfundi sínum í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 23.10.2024 12:01 Brjálaðist er hann var tekinn út af strax eftir að hafa skorað Jhon Durán, framherji Aston Villa, er vanur að koma af bekknum og láta til sín taka. Gegn Bologna var hann hins vegar í byrjunarliði Villa og skoraði en varð æfur er hann var tekinn af velli. Fótbolti 23.10.2024 11:01 Valur eyddi færslu um stærstu söluna Valsmenn hafa tekið úr birtingu færslu sem ekki stóð til að færi strax í loftið, um sölu á landsliðsmarkverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttur til Häcken í Svíþjóð. Fótbolti 23.10.2024 10:24 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 334 ›
Víkingar fá sextíu milljónir fyrir sigurinn Með sigrinum sögulega gegn belgíska liðinu Cercle Brugge á Kópavogsvelli í dag, í Sambandsdeildinni í fótbolta, tryggðu Víkingar sér sextíu milljónir króna til viðbótar í verðlaunafé frá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 24.10.2024 16:38
Uppgjörið: Víkingur - Cercle Brugge 3-1 | Sögulegur sigur Víkings Víkingur vann sinn fyrsta sigur í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla þegar liðið vann frækinn sigur gegn Cercle Brugge í annari umferð deildarinnar á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 24.10.2024 16:24
Mæta besta liði í heimi: „Verður spennandi að takast á við það“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir ríkjandi Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í æfingaleik í Austin, Texas skömmu fyrir miðnætti í kvöld. Um fyrri leik liðanna í tveggja leikja æfingaleikja hrinu er að ræða og andstæðingur Íslands gæti vart orðið sterkari. Fótbolti 24.10.2024 15:45
Mikael í úrvalsliði eftir mikinn tímamótaleik Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson er í ellefu manna úrvalsliði 12. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir frammistöðu sína með AGF í 1-0 sigri á Bröndby. Fótbolti 24.10.2024 15:01
Upp um eitt sæti á heimslistanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í dag. Ísland er nú í 70. sæti listans. Fótbolti 24.10.2024 14:15
KA-strákarnir fengu að halda gullinu Þó að Stjarnan hafi í gær verið krýnd Íslandsmeistari í 4. flokki C-liða, eftir umdeildan leik við KA, þá fengu strákarnir í KA-liðinu að halda gullverðlaunum sínum eftir allt sem á undan er gengið. Fótbolti 24.10.2024 13:31
Fengu aldrei á sig mark en unnu samt ekki deildina Sænska kvennaliðið Ängelholm hefur vakið umtalsverða athygli eftir það ótrúlega afrek sitt að spila heila leiktíð, átján leiki, án þess að fá á sig eitt einasta mark. Markvörður liðsins skoraði fleiri mörk en hún fékk á sig á leiktíðinni. Fótbolti 24.10.2024 12:01
Wenger segir að hann hefði ekki getað gert það sama og Tuchel Arsene Wenger, sem stýrði Arsenal í 22 ár, segir að hann hefði átt erfitt með að gera það sem Thomas Tuchel gerði; taka við landsliði annarrar þjóðar. Enski boltinn 24.10.2024 11:33
Þjálfari Cercle þakkar Blikum: „Gáfu okkur stærsta og besta klefann“ Miron Muslic, þjálfari Cercle Brugge, er nokkuð bjartsýnn fyrir leik liðs hans við Víking í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Víkingar séu á útivelli líkt og hans menn. Fótbolti 24.10.2024 11:01
Fanney verður ekki með gegn Ólympíumeisturunum Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving, markvörður Stjörnunnar, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í knattspyrnu í stað Fanneyjar Ingu Birkisdóttir sem fékk höfuðhögg á æfingu sem veldur því að hún mun ekki geta tekið þátt í tveimur æfingaleikjum gegn ríkjandi Ólympíumeisturum Bandaríkjanna. Fótbolti 24.10.2024 10:21
Hrósaði Núnez fyrir að stela markinu af Salah Rio Ferdinand hrósaði Darwin Núnez, framherja Liverpool, fyrir að „stela“ marki af Mohamed Salah í 0-1 sigrinum á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 24.10.2024 09:31
„Skrýtin tilhugsun að maður komi frá svona litlum bæ“ Það hefur ekki verið eilífur dans á rósum en landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir hefur verið að upplifa draum sinn á þessu ári, sem atvinnumaður í fótbolta, og hún afrekaði um helgina að verða Noregsmeistari með liði sínu Vålerenga í fyrstu tilraun. Nú er hún mætt til Bandaríkjanna til að spila við Ólympíumeistarana. Fótbolti 24.10.2024 09:02
Má ekki „verða að engu“ líkt og hjá Blikum „Þetta er virkilega spennandi,“ segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, um leik liðsins við Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Fótbolti 24.10.2024 08:43
Mourinho vonast eftir bónus og medalíu fyrir að „vinna“ deildina með United Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, mætir sínu gamla félagi í Evrópudeildinni á morgun þegar Manchester United spilar við tyrkneska liðið. Mourinho var að sjálfsögðu spurður út í sitt gamla félag á blaðamannafundi fyrir leikinn. Enski boltinn 23.10.2024 22:31
Nú fögnuðu Stjörnustrákarnir sigri Stjarnan tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn hjá C-liðum 4. flokks eftir sigur í endurteknum úrslitaleik á Akureyri. Íslenski boltinn 23.10.2024 21:41
Lið Hákonar með frábæran útisigur á Atletico Madrid Lille, lið íslenska landsliðsmannsins Hákons Arnar Haraldssonar, vann í kvöld frábæran útisigur á Atletico Madrid í Meistaradeildinni í fótbolta. Það var nóg af útisigrum í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 23.10.2024 21:27
Raphinha með þrennu og Börsungar fóru illa með Bayern Hansi Flick stýrði Barcelona til sigurs á móti sínum gamla félagi í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á Bayern München í Meistaradeildinni í fótbolta. Fótbolti 23.10.2024 21:00
Liverpool með fullt hús í Meistaradeildinni Liverpool heldur áfram góðri byrjun sinni í Meistaradeildinni undir stjórn Arne Slot. Liðið vann 1-0 útisigur á þýska liðinu RB Leipzig í kvöld. Fótbolti 23.10.2024 20:55
Haaland með stórbrotið mark í laufléttum sigri City manna Manchester City átti ekki í miklum vandræðum í kvöld þegar liðið vann sannfærandi 5-0 sigur á Spörtu Prag í Meistaradeildinni. Fótbolti 23.10.2024 20:50
Blikarnir draga úr hópi þeirra sem óska eftir miðum á úrslitaleikinn Breiðablik hefur sent frá sér yfirlýsingu um hvað varð um þá 250 miða sem Blikar fengu í Víkina á sunnudaginn þegar félagið mætir Víkingum í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 23.10.2024 17:46
Albert frá í mánuð og missir af landsleikjunum Albert Guðmundsson mun líklegast ekki snúa aftur í íslenska landsliðið í nóvember þar sem meiðsli hans um helgina munu halda honum frá keppni næstu vikurnar. Fótbolti 23.10.2024 17:33
Slot skýrir stöðu Chiesa: „Ég vorkenni honum“ Arne Slot sat fyrir svörum á blaðamannafundi í aðdraganda leiks liðs hans Liverpool við RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í kvöld og skýrði út stöðu Ítalans Federico Chiesa hjá liðinu. Chiesa hefur verið inn og út úr hóp hjá enska liðinu frá skiptum hans til Bítlaborgarinnar í sumar. Enski boltinn 23.10.2024 17:31
Smá möguleiki á því að Ekroth verði með á sunnudaginn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, talaði um það á blaðamannafundi í kvöld að algjör lykilmaður Víkingsvarnarinnar eigi möguleika á því að spila úrslitaleikinn um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 23.10.2024 16:59
Andri Fannar lagði upp í Istanbúl Galatasaray komst á topp Evrópudeildarinnar í fótbolta með sigri á Elfsborg, 4-3, í Tyrklandi í dag. Fótbolti 23.10.2024 16:37
Sjáðu blaðamannafund Víkinga fyrir leikinn við Cercle Brugge Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Víkings fyrir leikinn gegn Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu. Hann má sjá í heild sinni að neðan. Fótbolti 23.10.2024 16:17
Theodór Elmar hættir og verður aðstoðarþjálfari Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður KR, mun leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir leik KR við HK í Bestu deild karla í fótbolta á laugardag. Hann tekur sæti í þjálfarateymis Vesturbæjarfélagsins. Íslenski boltinn 23.10.2024 15:18
„Það er sprengjuviðvörun nánast á hverju kvöldi“ „Ég er staddur í Kyiv. Ástandið hér er spennuþrungið, það eru eldflaugaárásir frá Rússlandi á hverjum degi. Það er andlega erfitt að takast á við það. Ég á margar svefnlausar nætur,“ segir Serhiy Palkin, framkvæmdastjóri Shakhtar Donetsk. Hann veitir innsýn í erfiðar aðstæður sem leikmenn og starfsfólk félagsins þarf að glíma við. Fótbolti 23.10.2024 15:00
Saltkóngur nýr formaður innan Vals Valsmenn kusu sér nýjan formann knattspyrnudeildar og nýja stjórn á haustfundi sínum í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 23.10.2024 12:01
Brjálaðist er hann var tekinn út af strax eftir að hafa skorað Jhon Durán, framherji Aston Villa, er vanur að koma af bekknum og láta til sín taka. Gegn Bologna var hann hins vegar í byrjunarliði Villa og skoraði en varð æfur er hann var tekinn af velli. Fótbolti 23.10.2024 11:01
Valur eyddi færslu um stærstu söluna Valsmenn hafa tekið úr birtingu færslu sem ekki stóð til að færi strax í loftið, um sölu á landsliðsmarkverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttur til Häcken í Svíþjóð. Fótbolti 23.10.2024 10:24