Fótbolti Vatnstjónið vísar Stólum til Akureyrar Óvíst er hvenær Tindastóll getur leikið heimaleiki að nýju á gervigrasvelli sínum á Sauðárkróki vegna mikilla skemmda sem urðu á vellinum í vatnsveðri í apríl. Íslenski boltinn 7.5.2024 13:01 Forest í bullandi fallhættu vegna bulls í fjármálum Áfrýjun enska knattspyrnufélagsins Nottingham Forest bar ekki árangur og nú er ljóst að félagið þarf að sætta sig við fjögurra stiga refsinguna sem liðið hlaut, í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.5.2024 12:30 Napoli í kapphlaupið um Albert Napoli hefur blandað sér í slaginn um Albert Guðmundsson, landsliðsmann í fótbolta, sem er eftirsóttur af bestu liðum Ítalíu eftir stórkostlega leiktíð með Genoa. Fótbolti 7.5.2024 11:31 Segir að Viðar hafi ekki mætt á æfingu á leikdegi Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Stúkunnar á Stöð 2 Sport, segir að Viðar Örn Kjartansson hafi ekki mætt á æfingu hjá KA á leikdegi. Framherjinn var ekki í leikmannahópi liðsins gegn KR á sunnudaginn. Íslenski boltinn 7.5.2024 10:31 Segir að Casemiro hafi verið aðhlátursefni gegn Palace Jamie Carragher fór ekki fögrum orðum um frammistöðu Casemiros í 4-0 tapi Manchester United fyrir Crystal Palace í gær og sagði að Brassinn gæti ekki lengur spilað á hæsta getustigi. Enski boltinn 7.5.2024 10:00 Sjáðu aukaspyrnumark Gylfa, umdeildan rangstöðudóm og rauðu spjöldin Það gekk á ýmsu í stórleik fimmtu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta hvar Breiðablik og Valur áttust við. Íslenski boltinn 7.5.2024 09:30 „Síðasti naglinn í kistu Ten Hag“ Erik ten Hag stýrir Manchester United í bikarúrslitaleik gegn Manchester City 25. maí en það gæti jafnframt orðið síðasti leikurinn hans sem stjóri United. Enski boltinn 7.5.2024 09:01 „Arnar fór langt yfir strikið“ en nafni hans oftar með dónaskap Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, fór „langt yfir strikið“ í reiðikasti sínu á Kópavogsvelli í gærkvöld en á nokkuð í land með að ná nafna sínum Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, sem er „langgrófasti þjálfarinn“ í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 7.5.2024 08:38 Bielsa ætlar að velja áhugamann í landsliðshóp Úrúgvæ Knattspyrnuþjálfarinn Marcelo Bielsa er þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir. Hann er í dag landsliðsþjálfari Úrúgvæ og heldur áfram að gera hlutina eftir eigin höfði. Stefnir Bielsa á að velja áhugamann í næsta landsliðshóp Úrúgvæ. Fótbolti 7.5.2024 07:01 Ten Hag: Leikmennirnir hefðu átt að halda áfram að berjast líkt og stuðningsfólkið Manchester United mátti þola 4-0 tap gegn Crystal Palace á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.5.2024 23:02 „Segir þeim að hætta þessu fokking rugli“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, gat leyft sér að fagna þrátt fyrir að hafa fengið að líta rautt spjald gegn Breiðabliki í kvöld. Hans menn unnu sterkan 3-2 sigur þrátt fyrir að spila stærstan hluta seinni hálfleiks manni færri. Fótbolti 6.5.2024 21:58 „Höfum engu að tapa núna“ Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk er tíu Valsmenn unnu sterkan 3-2 útisigur gegn Breiðabliki í kvöld. Fótbolti 6.5.2024 21:42 Hákon Arnar fékk gult þegar Lille henti frá sér unnum leik Lille er í harðri baráttu um að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en henti frá sér unnum leik og þar með 3. sætinu þegar það tapaði 4-3 á heimavelli fyrir Lyon í frönsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Hákon Arnar Haraldsson spilaði allan lekinn og nældi sér í gult spjald. Fótbolti 6.5.2024 21:37 Uppgjör, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 2-3 | Manni færri héldu gestirnir út Þrátt fyrir að leika manni færri nánast allan seinni hálfleikinn unnu Valsmenn gríðarlega sterkan 3-2 sigur er liðið heimsótti Breiðablik í stórleik fimmtu umferðar Bestu-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 6.5.2024 21:09 Crystal Palace lék sér að Man United Ömurlegt tímabil Manchester United náði enn einum lágpunktinum í kvöld þegar liðið mátti þola 4-0 tap á útivelli gegn Crystal Palace. Palace hafði skorað 45 mörk í 35 leikjum fyrir leik kvöldsins eða tæplega 1,3 að meðaltali í leik. Enski boltinn 6.5.2024 21:00 Van Dijk vill hjálpa til við að skrifa næsta kafla Liverpool Hollenski miðvörðurinn Virgil Van Dijk vill hjálpa að skrifa næsta kafla í sögu knattspyrnufélagsins Liverpool. Hann er sem stendur fyrirliði liðsins og samningur hans við félagið rennur út sumarið 2025. Enski boltinn 6.5.2024 19:30 Sara Björk hafði betur gegn Alexöndru Sara Björk Gunnarsdóttir hafði betur gegn Alexöndru Jóhannsdóttur þegar Juventus vann 2-0 útisigur á Fiorentina. í Serie A, efstu deild kvenna í knattspyrnu, á Ítalíu. Fótbolti 6.5.2024 18:11 Eyddi öllum Liverpool-myndum Úrúgvæinn Darwin Nunez ýtti undir sögusagnir þess efnis að hann gæti verið á förum frá Liverpool í sumar á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 6.5.2024 17:15 Lýkur Gylfi markaþurrð Vals á Kópavogsvelli? Valsmönnum hefur gengið illa að skora á Kópavogsvelli síðustu ár og þurfa að bæta úr því í kvöld þegar þeir mæta Blikum, eftir slæma byrjun á leiktíðinni í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 6.5.2024 15:45 Nánast uppselt á leik kvöldsins Starfsmenn Breiðabliks þurftu í dag að bregðast við mikilli eftirspurn fyrir leik liðsins við Val í Bestu deild karla í kvöld. Uppselt er í stóru stúkuna í Kópavoginum og eru miðar í gömlu stúkuna komnir í sölu. Íslenski boltinn 6.5.2024 14:55 Dómarinn verður með myndavél á höfðinu Í fyrsta sinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta verður dómarinn með myndavél á sér í kvöld, þegar Crystal Palace og Manchester United mætast. Enski boltinn 6.5.2024 13:01 Freyr nærri kraftaverki: „Þetta var fokking taugatrekkjandi“ Eftir tvo sigra í röð á Kortrijk, undir stjórn Freys Alexanderssonar, von um að framkalla kraftaverk með því að halda sér uppi í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 6.5.2024 12:05 Bæjarar skoði að ráða ten Hag Bayern München hefur spurst fyrir um Hollendinginn Erik ten Hag, með það fyrir augum að hann taki við félaginu í sumar. Sá hollenski vill ekki ræða málin fyrr en núverandi leiktíð er lokið. Fótbolti 6.5.2024 11:30 Öll mörkin í gær: Sjáðu hvernig HK vann meistarana og kóngurinn komst á blað HK kom sér af botni Bestu deildar karla í fótbolta í gær með óhemju óvæntum sigri á Íslandsmeisturum Víkings, 3-1. Mörkin úr öllum fjórum leikjum gærdagsins má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 6.5.2024 11:00 Lopetegui tekur við West Ham Spænski knattspyrnustjórinn Julen Lopetegui tekur við knattspyrnustjórastöðunni hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham United frá og með næsta tímabili. Enski boltinn 6.5.2024 08:50 Lýsti Haaland sem „ofdekruðum krakka“ Roy Keane heldur áfram að skjóta föstum skotum á Erling Haaland, stjörnuframherja Manchester City, og lýsti þessum markahæsta manni ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta sem „ofdekruðum krakka“ um helgina. Enski boltinn 6.5.2024 08:32 Stórfurðuleg atburðarás þegar markvörður KR sá rautt Guy Smit hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu sem markvörður KR og hann fékk að líta rauða spjaldið á Greifavellinum í gær, eftir furðulega atburðarás í 1-1 jafntefli við KA í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 6.5.2024 08:01 Aðeins einum leik frá ótrúlegu meti Xabi Alonso og lærisveinar hans í Leverkusen hafa enn ekki tapað leik á leiktíðinni og eru aðeins einum leik frá því að slá ótrúlegt met. Fótbolti 6.5.2024 07:28 Albert Guðmunds: Verður að hafa sjálfstraust og trúa á sjálfan þig Fjölmiðillinn CBS hefur birt stutta heimildamynd um landsliðsmanninn Albert Guðmundsson og veru hans hjá Genoa. Fótbolti 6.5.2024 07:01 Miðvarðamartröð Man United heldur áfram Harry Maguire, miðvörður Manchester United og enska landsliðsins í knattspyrnu, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar. Hann missir því af síðustu deildarleikjum Man United og líklega úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Þá gæti landsliðssæti hans einnig verið í hættu. Enski boltinn 5.5.2024 23:31 « ‹ 173 174 175 176 177 178 179 180 181 … 334 ›
Vatnstjónið vísar Stólum til Akureyrar Óvíst er hvenær Tindastóll getur leikið heimaleiki að nýju á gervigrasvelli sínum á Sauðárkróki vegna mikilla skemmda sem urðu á vellinum í vatnsveðri í apríl. Íslenski boltinn 7.5.2024 13:01
Forest í bullandi fallhættu vegna bulls í fjármálum Áfrýjun enska knattspyrnufélagsins Nottingham Forest bar ekki árangur og nú er ljóst að félagið þarf að sætta sig við fjögurra stiga refsinguna sem liðið hlaut, í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.5.2024 12:30
Napoli í kapphlaupið um Albert Napoli hefur blandað sér í slaginn um Albert Guðmundsson, landsliðsmann í fótbolta, sem er eftirsóttur af bestu liðum Ítalíu eftir stórkostlega leiktíð með Genoa. Fótbolti 7.5.2024 11:31
Segir að Viðar hafi ekki mætt á æfingu á leikdegi Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Stúkunnar á Stöð 2 Sport, segir að Viðar Örn Kjartansson hafi ekki mætt á æfingu hjá KA á leikdegi. Framherjinn var ekki í leikmannahópi liðsins gegn KR á sunnudaginn. Íslenski boltinn 7.5.2024 10:31
Segir að Casemiro hafi verið aðhlátursefni gegn Palace Jamie Carragher fór ekki fögrum orðum um frammistöðu Casemiros í 4-0 tapi Manchester United fyrir Crystal Palace í gær og sagði að Brassinn gæti ekki lengur spilað á hæsta getustigi. Enski boltinn 7.5.2024 10:00
Sjáðu aukaspyrnumark Gylfa, umdeildan rangstöðudóm og rauðu spjöldin Það gekk á ýmsu í stórleik fimmtu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta hvar Breiðablik og Valur áttust við. Íslenski boltinn 7.5.2024 09:30
„Síðasti naglinn í kistu Ten Hag“ Erik ten Hag stýrir Manchester United í bikarúrslitaleik gegn Manchester City 25. maí en það gæti jafnframt orðið síðasti leikurinn hans sem stjóri United. Enski boltinn 7.5.2024 09:01
„Arnar fór langt yfir strikið“ en nafni hans oftar með dónaskap Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, fór „langt yfir strikið“ í reiðikasti sínu á Kópavogsvelli í gærkvöld en á nokkuð í land með að ná nafna sínum Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, sem er „langgrófasti þjálfarinn“ í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 7.5.2024 08:38
Bielsa ætlar að velja áhugamann í landsliðshóp Úrúgvæ Knattspyrnuþjálfarinn Marcelo Bielsa er þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir. Hann er í dag landsliðsþjálfari Úrúgvæ og heldur áfram að gera hlutina eftir eigin höfði. Stefnir Bielsa á að velja áhugamann í næsta landsliðshóp Úrúgvæ. Fótbolti 7.5.2024 07:01
Ten Hag: Leikmennirnir hefðu átt að halda áfram að berjast líkt og stuðningsfólkið Manchester United mátti þola 4-0 tap gegn Crystal Palace á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.5.2024 23:02
„Segir þeim að hætta þessu fokking rugli“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, gat leyft sér að fagna þrátt fyrir að hafa fengið að líta rautt spjald gegn Breiðabliki í kvöld. Hans menn unnu sterkan 3-2 sigur þrátt fyrir að spila stærstan hluta seinni hálfleiks manni færri. Fótbolti 6.5.2024 21:58
„Höfum engu að tapa núna“ Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk er tíu Valsmenn unnu sterkan 3-2 útisigur gegn Breiðabliki í kvöld. Fótbolti 6.5.2024 21:42
Hákon Arnar fékk gult þegar Lille henti frá sér unnum leik Lille er í harðri baráttu um að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en henti frá sér unnum leik og þar með 3. sætinu þegar það tapaði 4-3 á heimavelli fyrir Lyon í frönsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Hákon Arnar Haraldsson spilaði allan lekinn og nældi sér í gult spjald. Fótbolti 6.5.2024 21:37
Uppgjör, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 2-3 | Manni færri héldu gestirnir út Þrátt fyrir að leika manni færri nánast allan seinni hálfleikinn unnu Valsmenn gríðarlega sterkan 3-2 sigur er liðið heimsótti Breiðablik í stórleik fimmtu umferðar Bestu-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 6.5.2024 21:09
Crystal Palace lék sér að Man United Ömurlegt tímabil Manchester United náði enn einum lágpunktinum í kvöld þegar liðið mátti þola 4-0 tap á útivelli gegn Crystal Palace. Palace hafði skorað 45 mörk í 35 leikjum fyrir leik kvöldsins eða tæplega 1,3 að meðaltali í leik. Enski boltinn 6.5.2024 21:00
Van Dijk vill hjálpa til við að skrifa næsta kafla Liverpool Hollenski miðvörðurinn Virgil Van Dijk vill hjálpa að skrifa næsta kafla í sögu knattspyrnufélagsins Liverpool. Hann er sem stendur fyrirliði liðsins og samningur hans við félagið rennur út sumarið 2025. Enski boltinn 6.5.2024 19:30
Sara Björk hafði betur gegn Alexöndru Sara Björk Gunnarsdóttir hafði betur gegn Alexöndru Jóhannsdóttur þegar Juventus vann 2-0 útisigur á Fiorentina. í Serie A, efstu deild kvenna í knattspyrnu, á Ítalíu. Fótbolti 6.5.2024 18:11
Eyddi öllum Liverpool-myndum Úrúgvæinn Darwin Nunez ýtti undir sögusagnir þess efnis að hann gæti verið á förum frá Liverpool í sumar á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 6.5.2024 17:15
Lýkur Gylfi markaþurrð Vals á Kópavogsvelli? Valsmönnum hefur gengið illa að skora á Kópavogsvelli síðustu ár og þurfa að bæta úr því í kvöld þegar þeir mæta Blikum, eftir slæma byrjun á leiktíðinni í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 6.5.2024 15:45
Nánast uppselt á leik kvöldsins Starfsmenn Breiðabliks þurftu í dag að bregðast við mikilli eftirspurn fyrir leik liðsins við Val í Bestu deild karla í kvöld. Uppselt er í stóru stúkuna í Kópavoginum og eru miðar í gömlu stúkuna komnir í sölu. Íslenski boltinn 6.5.2024 14:55
Dómarinn verður með myndavél á höfðinu Í fyrsta sinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta verður dómarinn með myndavél á sér í kvöld, þegar Crystal Palace og Manchester United mætast. Enski boltinn 6.5.2024 13:01
Freyr nærri kraftaverki: „Þetta var fokking taugatrekkjandi“ Eftir tvo sigra í röð á Kortrijk, undir stjórn Freys Alexanderssonar, von um að framkalla kraftaverk með því að halda sér uppi í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 6.5.2024 12:05
Bæjarar skoði að ráða ten Hag Bayern München hefur spurst fyrir um Hollendinginn Erik ten Hag, með það fyrir augum að hann taki við félaginu í sumar. Sá hollenski vill ekki ræða málin fyrr en núverandi leiktíð er lokið. Fótbolti 6.5.2024 11:30
Öll mörkin í gær: Sjáðu hvernig HK vann meistarana og kóngurinn komst á blað HK kom sér af botni Bestu deildar karla í fótbolta í gær með óhemju óvæntum sigri á Íslandsmeisturum Víkings, 3-1. Mörkin úr öllum fjórum leikjum gærdagsins má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 6.5.2024 11:00
Lopetegui tekur við West Ham Spænski knattspyrnustjórinn Julen Lopetegui tekur við knattspyrnustjórastöðunni hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham United frá og með næsta tímabili. Enski boltinn 6.5.2024 08:50
Lýsti Haaland sem „ofdekruðum krakka“ Roy Keane heldur áfram að skjóta föstum skotum á Erling Haaland, stjörnuframherja Manchester City, og lýsti þessum markahæsta manni ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta sem „ofdekruðum krakka“ um helgina. Enski boltinn 6.5.2024 08:32
Stórfurðuleg atburðarás þegar markvörður KR sá rautt Guy Smit hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu sem markvörður KR og hann fékk að líta rauða spjaldið á Greifavellinum í gær, eftir furðulega atburðarás í 1-1 jafntefli við KA í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 6.5.2024 08:01
Aðeins einum leik frá ótrúlegu meti Xabi Alonso og lærisveinar hans í Leverkusen hafa enn ekki tapað leik á leiktíðinni og eru aðeins einum leik frá því að slá ótrúlegt met. Fótbolti 6.5.2024 07:28
Albert Guðmunds: Verður að hafa sjálfstraust og trúa á sjálfan þig Fjölmiðillinn CBS hefur birt stutta heimildamynd um landsliðsmanninn Albert Guðmundsson og veru hans hjá Genoa. Fótbolti 6.5.2024 07:01
Miðvarðamartröð Man United heldur áfram Harry Maguire, miðvörður Manchester United og enska landsliðsins í knattspyrnu, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar. Hann missir því af síðustu deildarleikjum Man United og líklega úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Þá gæti landsliðssæti hans einnig verið í hættu. Enski boltinn 5.5.2024 23:31