Fastir pennar

Breytileg átt

Þorvaldur Gylfason skrifar

Við lifum óvissa tíma. Skyndilega hafa veður skipazt svo á lofti að skýin hrannast upp.

Fastir pennar

Verkleysið

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Í gær var birt svört skýrsla um stöðu salernismála á ferðamannastöðum á Íslandi. Skýrslan var unnin að beiðni Stjórnstöðvar ferðamála og kemst að þeirri, ekki beint óvæntu, niðurstöðu að málin séu ekki í góðum horfum.

Fastir pennar

Ofmetið frelsi

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Launafólk finnur ekkert fyrir gjaldeyrishöftunum enda eru vöru- og þjónustuviðskipti undanþegin höftum. Að þessu sögðu er hins vegar mjög brýnt að losa um gjaldeyrishöftin fyrir lífeyrissjóði.

Fastir pennar

Föðurbetrungar

Magnús Guðmundsson skrifar

Nýstúdentarnir með hvíta kolla og sólskinsbros streyma út úr skólum landsins þessa dagana og það er svo sannarlega ástæða til þess að óska þeim öllum til hamingju með áfangann.

Fastir pennar

Seinfeld-áhrifin

Bergur Ebbi Benediktsson skrifar

Munið þið eftir Seinfeld? Auðvitað muna allir eftir Seinfeld þó að það séu átján ár síðan hann var í sjónvarpinu. Meira að segja krakkar sem voru ekki fæddir þegar síðasti þáttur Seinfeld var sýndur þekkja hann samt.

Fastir pennar

Lofar góðu

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Bílar vega óvíða í þróuðum löndum þyngra í kostnaði heimila en hér á landi. Á það við bæði um innkaupsverð þeirra og rekstrarkostnað.

Fastir pennar

Lýðræði undir álagi

Þorvaldur Gylfason skrifar

Grikkland gengur aftur, vagga lýðræðisins. Aristóteles, gríski heimspekingurinn (384-322 f.Kr.), lýsti kostum lýðræðis sem hann taldi þó ekki endilega vera skástu stjórnskipun sem völ væri á, ólíkt Winston Churchill forsætisráðherra Bretlands löngu síðar.

Fastir pennar

Nýtt blóð

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Nýtt stjórnmálaafl, Viðreisn, var stofnað á þriðjudag. Á heimasíðu flokksins kemur fram að um sé að ræða nýtt, frjálslynt stjórnmálaafl á Íslandi. Flokkurinn standi í grófum dráttum fyrir réttlátt samfélag þar sem lífskjör eigi að verða svipuð og í nágrannalöndunum. Auðlindir eigi að nýta skynsamlega og markaðslausnir þar sem við á. Kjósa skuli um hvort ljúka eigi viðræðum við Evrópusambandið. Fundurinn var vel sóttur en þar munu hafa verið samankomin um 400 manns.

Fastir pennar

Okur utan ESB

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Afar forvitnilegt getur verið að fylgjast með umræðu í Bretlandi um áhrif mögulegrar útgöngu landsins úr Evrópusambandinu. Á ýmsan hátt endurspeglar umræðan nefnilega vangaveltur hér heima um kost og löst á inngöngu í sambandið.

Fastir pennar

Ættarmótið

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Ég nenni bara ekki að hvað sem ég tek mér fyrir hendur sé rætt á forsendum húðlitar. Við sem verðum fyrir áreitinu eigum ekki alltaf að þurfa að vera í vörn,“ sagði Unnsteinn Manuel Stefánsson tónlistarmaður í einlægu viðtali við helgarblað Fréttablaðsins.

Fastir pennar

Lærðu hratt

Magnús Guðmundsson skrifar

Sá mæti heimspekingur og háskólamaður Páll Skúlason sagði eitt sinn um menntun: "Tilgangur náms er námið sjálft. Þess vegna verða menn aldrei fullnuma í neinni námsgrein, hversu mörgum og góðum prófgráðum sem þeir ljúka.“

Fastir pennar

Ójafn leikur

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Stjórnvöld vinna að því leynt og ljóst, að innan örfárra ára, verði Ríkisútvarpið og Netflix ein eftir á ljósvakanum. Undir stjórn Sjálfstæðisflokksins hefur RÚV verið sköpuð staða til að murka lífið úr frjálsri fjölmiðlun.

Fastir pennar

Þroskastríðið

Þórlindur Kjartansson skrifar

Mín reynsla af því að verða fullorðinn er fyrst og fremst sú að mér finnst að það mætti alveg fara að koma að því. Í barnæsku virtist manni eins og allt fullorðið fólk byggi yfir einhverjum töframætti og að það hefði náð

Fastir pennar

Steypa leiðrétt

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Stundum er borin á borð slík vitleysa í opinberri umræðu að manni fallast hreinlega hendur og veit ekki hvar maður á að byrja.

Fastir pennar

Gagnsleysingjar

Þorvaldur Gylfason skrifar

Menn gera mismikið gagn hver á sínum vettvangi. Allir þekkja þetta. Flestir gera gagn. Suma langar að gera gagn en þeir valda því ekki, kunna ekki tökin, hafa e.t.v. ekki verksvit, flækjast bara fyrir. Aðrir hafa jafnvel ekki löngun til að

Fastir pennar

Landið sem var

Magnús Guðmundsson skrifar

Náttúra Íslands í öllum sínum fjölbreytileika og fegurð er það dýrmætasta sem þessi þjóð hefur yfir að ráða. Þessu fylgir gríðarleg ábyrgð sem nær langt fram yfir daginn í dag og alla efnahagslega skammtímahagsmuni.

Fastir pennar

Aðskilnað strax

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það er ekki forsvaranlegt að stóru viðskiptabankarnir geti stundað fjárfestingarstarfsemi fyrir eigin reikning á sama tíma og þeir taka við innlánum frá almenningi. Þess vegna þarf Alþingi að setja lög um aðskilnað viðskiptabanka og fjárfestingarbanka áður en ríkissjóður selur hlut sinn í bönkunum.

Fastir pennar

Ég er frábær

Logi Bergmann skrifar

Sumir vinir mínir hafa stundum gefið í skyn að ég sé góður með mig. Ég hef alltaf svarað því að þeir séu vitleysingar, en ég skil samt aðeins hvað þeir eiga við. Ég held að allir þurfi að vera með góðan skammt af sjálfsöryggi og

Fastir pennar

Ekki aftur

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Erlendir fjárfestingarsjóðir hafa keypt óverðtryggð ríkissuldabréf fyrir 80 milljarða króna á innan við ári með það fyrir augum að hagnast á vaxtamun Íslands við útlönd.

Fastir pennar

Springfield

Bergur Ebbi skrifar

Ég man eftir ákveðnu atviki í mótmælunum 2009. Ég var staddur í tiltölulega fámennum en háværum mótmælendahópi. Þetta var á Austurvelli seinni part dags, það voru líklega ekki nema 200-300 manns þarna.

Fastir pennar

Þetta er hægt

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Síðasta árið hefur Reykjavíkurborg verið með í gangi tilraunverkefni um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. Niðurstöður þessarar tilraunar benda til að starfsmönnum hafi tekist að sinna verkefnum sínum til fulls þrátt fyrir fjórum til fimm klukkutímum styttri vinnuviku.

Fastir pennar

Þegar allt springur

Þorvaldur Gylfason skrifar

Undarlegir hlutir gerast nú allt í kringum okkur. Brezki Íhaldsflokkurinn, flokkur Winstons Churchill og Margrétar Thatcher, getur hæglega sprungið í loft upp í sumar ef Bretar ákveða að segja skilið við Evrópusambandið

Fastir pennar

Fordæmið

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Bjarni svaraði því til að baráttan gegn skattaskjólum snerist um tiltekna afmarkaða þætti eins og peningaþvætti, afnám leyndar og skattsvik.

Fastir pennar

Forskotið

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Fjörutíu og fimm dagar eru í dag til forsetakosninga hér á landi og rúm vika þar til framboðsfrestur rennur út.

Fastir pennar

Efinn

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Því hefur verið haldið fram að á óvissutímum sé þörf fyrir holdtekju sjálfstraustsins á Bessastöðum. Styrka hönd sem geti leitt þjóðina gegnum óvissuna. Einhvern með bjargfasta sannfæringu fyrir hlutunum.

Fastir pennar

Öryggisventlar á óvissutímum

Magnús Guðmundsson skrifar

"Sá sem dáir fortíðina missir tökin á nútímanum.“ Það er ekki laust við að þessum ágæta málshætti hafi skotið upp í hugann við atburði gærdagsins.

Fastir pennar

Hvernig veröld steypist

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Að morgni 25. janúar 1995 afhenti aðstoðarmaður Borisar Jeltsín, forseta Rússlands, yfirmanni sínum skjalatösku. Við handfang töskunnar blikkaði lítið ljós. Ofan í töskunni var skjár sem sýndi að flugskeyti hafði verið skotið á loft af Noregshafi.

Fastir pennar

Náttúruhamfarir af mannavöldum

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Landvernd krafðist þess í vikunni að ríkisstjórnin gripi til tafarlausra aðgerða til að vernda lífríki Mývatns og aðstoðaði sveitarstjórn á svæðinu við að koma fráveitumálum í ásættanlegt horf. Andri Snær Magnason forsetaframbjóðandi gekk raunar skrefinu lengra og taldi ástæðu til að kalla saman neyðarfund í ríkisstjórn vegna málsins.

Fastir pennar

Facebook-firring

Þórlindur Kjartansson skrifar

Hvað var eiginlega í gangi hjá Guðmundi Runólfssyni frá Hlíðarhúsum þann 19. apríl 1894? Þótt ótrúlegt megi virðast þá má slá því föstu að hann hafi verið í ruglinu.

Fastir pennar