Fastir pennar

Stolið – skilað

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er samþykkt í íslensku samfélagi að það sé glæpur að stela. Að það sé ekki ásættanlegt að taka eigur eða fjármuni annarra og stinga í eigin vasa.

Fastir pennar

Hómófóbía í íþróttum

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Ungt hinsegin fólk þessa lands sem stundar íþróttir á skilið að alast upp í samfélagi þar sem það óttast ekki að greina frá kynhneigð sinni.

Fastir pennar

Þjóðarhagur

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er stórmerkilegt að fylgjast með tilraunum Færeyinga til að bjóða út fiskveiðikvóta í stað þess að úthluta honum til ríkjandi útgerðarfélaga.

Fastir pennar

Íþrótt vammi fyllt

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Egill Skallagrímsson, frumskáld okkar Íslendinga, þakkar í Sonatorreki sínu Óðni fyrir "íþrótt vammi firrða“

Fastir pennar

Eitrað fyrir börnum

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það er almennt viðurkennt í samfélaginu af læknum, vísindamönnum og næringarfræðingum að hvítur sykur sé skaðlegur heilsu manna og einn helsti orsakavaldur vaxandi offitu og áunninnar sykursýki á Vesturlöndum.

Fastir pennar

Til hamingju með daginn

Logi Bergmann skrifar

Ég stóð sjálfan mig að því um daginn að velta því fyrir mér hvort Gay Pride hefði ekki runnið sitt skeið. Hvort við værum ekki komin þangað að það skipti ekki nokkru máli hver kynhneigð manns væri. Er ekki öllum sama?

Fastir pennar

Kreppa

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Hún er undarleg staðan sem komin er upp á þinginu – í sumarfríinu vel að merkja þar sem hvorki er fundað né þingað.

Fastir pennar

Mörk mennskunnar

Bergur Ebbi Benediktsson skrifar

Það er vísindalega sannað að allir eru eins. Sami grauturinn. Litningar í spíral. 57% vatn. Síka-veirunni er alveg sama hvort þú ert bókasafnsfræðingur eða fitness-drottning.

Fastir pennar

Falleg fyrirmynd

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er engin tilviljun sem ræður fyrsta heimsóknarstað Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, og eiginkonu hans, Elizu Reid. Sólheimar eru heillandi staður með merkilega sögu sem byggir á draumi einnar konu

Fastir pennar

Sagan

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Hinsegin dagar, menningar- og mannréttindahátíð hinsegin fólks á Íslandi, hófust í gær. Forsíðu Fréttablaðsins prýðir, annað árið í röð, mynd af borgarstjóra, ásamt stjórn hátíðarinnar, að regnbogamála götu fyrir utan eitt helsta kennileiti borgarinnar, Menntaskólann í Reykjavík.

Fastir pennar

Nýr tónn

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Ræða Guðna Th. Jóhannessonar, nýs forseta lýðveldisins, við embættistökuna í gær gefur góð fyrirheit um framtíðina. Með nýjum forseta fylgir tónn samstöðu og bjartsýni í íslensku samfélagi.

Fastir pennar

Hillary með háð að vopni

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Spurningin er hvort Hillary er búin að finna leiðina með beittu málefnalegu háði. Það virkaði í útnefningarræðunni.

Fastir pennar

Saman í sitthvoru lagi

Þórlindur Kjartansson skrifar

Áhyggjufullir foreldrar lesa, læka og deila lærðum greinum um hvernig best er að halda tækjafíkn barna í skefjum, en hafa að sjálfsögðu minni áhyggjur af sjálfum sér.

Fastir pennar

Vilt þú bjarga mannslífi?

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er verslunarmannahelgi og maður rolast einn í bænum.“ Orti Megas um Reykjavíkurnætur drengsins í borginni sem drekkur í sig mannlífið eins og það var í den.

Fastir pennar

Þing eða þjóð?

Þorvaldur Gylfason skrifar

Aðalsmerki þjóðar­atkvæðagreiðslu er ekki að hún tryggi ævinlega rétta eða farsæla niðurstöðu. Nei, aðalsmerki þjóðaratkvæðagreiðslu sem löggjafarþingið býður til er að úrslit hennar verða ekki vefengd.

Fastir pennar

Áherslurnar

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Fíkniefnamálin eru umdeild og þeim fylgja tilfinningar. Óumdeilt er að fíkniefni hafa eyðilagt líf mjög margra, tekið önnur endanlega og sjaldnast verið til blessunar.

Fastir pennar

Það sem ekki má gleymast

Magnús Guðmundsson skrifar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, skrifaði athyglisverða grein í Morgunblaðið í gær, daginn eftir að hann tilkynnti um endurkomu sína í stjórnmálin.

Fastir pennar

Tvöfalt kerfi

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Erfitt er að sjá í fljótu bragði hvers vegna Ísland er hentugur staður fyrir læknisfræðitúrisma af þessu tagi.

Fastir pennar

Gallsteinar og gullsteinar

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Daglega streymir inn í landið fólk frá öllum heimshornum þeirra erinda að sjá Gullfoss&Geysi, borða pylsu á Bæjarins bestu

Fastir pennar

Hvað viljum við?

Magnús Guðmundsson skrifar

Fjöldamorðin í München á föstudag, þar sem átján ára gamall piltur myrti níu manns og særði fjölda fólks áður en hann tók eigið líf, eru ekki aðeins áfall fyrir þýsku þjóðina heldur Evrópu alla.

Fastir pennar

Athyglissjúk erkitýpa

Logi Bergmann skrifar

Ég skrifaði pistil um daginn um hálftóm glös – um hvernig okkur hættir til að búast alltaf við hinu versta og láta algjör smáatriði pirra okkur. Hann fékk fín viðbrögð og ég viðurkenni að ég var mjög glaður. Margir vinir mínir deildu honum og líka fullt af fólki sem ég þekki ekki neitt og lét falleg orð fylgja með. Það gladdi mitt litla hjarta.

Fastir pennar

Aðhald að utan

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Stundum heyrist að enginn munur sé á Íslandi og gerspilltum ríkjum í þriðja heiminum. Hér sé, líkt og þar, landlæg frændhygli og misbeiting opinbers valds. Þetta er rétt svo langt sem það nær. Benda má á mýmörg dæmi um klíkuskap og stórkarlalega misneytingu opinbers valds á Íslandi.

Fastir pennar

Allir eru unglingar

Bergur Ebbi Benediktsson skrifar

Það skiptir engu hvað skandinavíska velferðin undirbýr mann mikið. Alltaf kemur lífið manni á óvart.

Fastir pennar

Sakleysið

Magnús Guðmundsson skrifar

Sakleysi er gimsteinn sem sérhver maður á.“ Það var Guðfinna Þorsteinsdóttir á Vopnafirði sem orti þessa fallegu línu undir skáldanafninu Erla.

Fastir pennar

Uppgjör

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Kosningar nálgast og stjórnmálaflokkarnir eru farnir að undirbúa sig. Eins og fram kemur í Fréttablaðinu í dag munu ýmsir yfirgefa sviðið

Fastir pennar

Írland og Ísland átta árum síðar

Þorvaldur Gylfason skrifar

Þegar bankarnir hrundu haustið 2008 sögðu sumir eins og í sjálfsvörn: írskir bankar eru einnig komnir að fótum fram og varla berum við ábyrgð á því eða hvað?

Fastir pennar

Litla landið og kynferðisbrotin

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Lögreglan í Vestmannaeyjum heldur sínu striki frá því fyrir ári og mun ekki upplýsa fjölmiðla um fjölda kynferðisbrota ef þau eiga sér stað á Þjóðhátíð í bænum um verslunarmannahelgina

Fastir pennar