Fastir pennar Vilhjálmur vel að sigrinum kominn Það hlýtur að vera forystumönnum flokksins í Reykjavík umhugsunarefni - að upp undir helmingur skráðra félaga fyrir prófkjörið sé óvirkur - jafnvel þótt um það sé að ræða að velja forystumann. Fastir pennar 7.11.2005 06:00 Makleg málagjöld ritstjóra Hér er fjallað um Rebekah Wade, ritstjóra sorpblaðsins The Sun, sem lenti sjálf í slúðurmyllunni, blaðamenn sem eiga ekki vini, afsökunaráráttu, óeirðirnar í Frakklandi, Edduna og móðgaða sjónvarpsmenn... Fastir pennar 6.11.2005 19:04 Úrslit prófkjörsins Gísli Marteinn situr í þriðja sæti, en í öðru sætinu er Hanna Birna Kristjánsdóttir sem er annar sigurvegari prófkjörsins. Úrslitin má hæglega lesa sem svo að hún sé arftakinn í borginni, númer tvö, á eftir Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni... Fastir pennar 5.11.2005 22:17 Bakþankar eftir milljarða mistök Fastir pennar 5.11.2005 06:00 Það vantar fleiri gosbrunna Þessar hugmyndir fjalla allar um Reykjavík og mótast af því að ég er upprunninn í vesturhluta borgarinnar. Sumt af þessu er draumórakennt, annað raunhæft, en ég held að furðu margt verði einhvern tíma að veruleika... Fastir pennar 4.11.2005 21:12 Siðbót eða miskabót? Það er fróðlegt og raunar nokkuð undrunarefni að sjá hvernig lögmaður Bubba Morthens hefur rökstutt kröfuna um miskabætur til handa honum. Fastir pennar 4.11.2005 06:00 Brostnar forsendur kjarasamninga Átök á vinnumarkaði virðast handan við hornið. Í yfirlýsingu frá fundi miðstjórnar ASÍ sem haldinn var á miðvikudag kemur fram að hún telji einsýnt að til uppsagnar kjarasamninga muni koma að óbreyttu. Fastir pennar 4.11.2005 06:00 Ó Kalkútta Nú eru Indverjar loksins að jafna sig á nýlendusögu sinni, innblásnir og upptendraðir af góðri reynslu Kínverja af stórfelldum innflutningi erlends framkvæmdafjár. Nú hefði ískrað í Einari Benediktssyni, býst ég við. Fastir pennar 3.11.2005 06:00 Flensupistill Nú lifum við í stanslausum fréttaflutningi af fuglaflensu; það er vetur sem kemur snemma og er óvenju kaldur; manni er sagt að flensan geti komið fljótlega, eftir nokkur ár, kannski alls ekki. Þetta á að vera mesta heilsufarsógn sem steðjar að mannkyninu... Fastir pennar 2.11.2005 20:27 Afturhaldskommatittum fer fjölgandi En afturhaldskommatittunum og meinfýsnishlakkandi úrtölumönnunum fer nú fjölgandi um allan heim og sérstaklega í Bandaríkjunum. Fyrir réttu ári töldu 53 prósent Bandaríkjamanna að það hefði verið rétt ákvörðun af Bush að gera innrás í Írak............ Fastir pennar 2.11.2005 06:00 Algjörlega siðlaust Síðast þegar þetta gerðist fór Davíð Oddsson í KB-banka og tók út spariféð sitt. Lét þau orð falla að þetta væri algjörlega siðlaust. Bankastjórarnir komu herptir í framan í sjónvarpið, hættu við að taka við peningunum – svona í bili... Fastir pennar 1.11.2005 19:48 Að leika á kerfið Hér er fjallað um örorkuvæðingu, aðbúnað geðsjúkra, Gísla Martein og David Cameron, meinta fundi Halldórs og Ingibjargar Sólrúnar, kvótaþráhyggju og frekju í útgerðarmönnum... Fastir pennar 31.10.2005 12:38 Borgríkið Ísland Ágúst hvetur meðal annars til þess að Íslendingar verði þrjár milljónir sem allra fyrst, segir að við höfum yfir að ráða þeim auðlindum sem eru að verða eftirsóttastar: Landrými, vatni og orku... Fastir pennar 30.10.2005 20:24 Gömlu dagana gefðu mér Var að horfa á Dalalíf eftir Þráin Bertelsson í sjónvarpinu, frá sirka 1983. Þetta er stórkostleg heimild, allavega fyrir okkur sem lifðum þennan tíma. Þarna er veitingahúsið Óðal með sínum kúrekainnréttingum, gamla flugstöðin í Keflavík, Sveinbjörn Beinteinsson... Fastir pennar 29.10.2005 13:37 Skiljum að ríki og kirkju Menn leita nú sem fyrr tilgangs í lífinu, athvarfs í hörðum heimi, siðferðilegra leiðbeininga. Þeir vilja eiga saman helgistundir, gleðjast og syrgja í því samneyti við liðna og óborna, sögu sína og eðli, sem kirkjan býður upp á. Þessari djúpu og miklu þörf getur kirkjan best fullnægt, ef hún er óháð, laus undan kæfandi faðmlögum ríkisins. Fastir pennar 28.10.2005 06:00 Úr einu í annað Hér birtist sundurlaus pistill þar sem er fjallað um Asterix, Dodda, svartálfa, gallgrip sem heitir Dúi, grísinn Benna, raunveruleikaþætti, Andy Warhol, spurningakeppnir og menntun þjóðarinnar. Fastir pennar 27.10.2005 18:26 Að virða valdmörk Á Íslandi virða menn ekki slík valdmörk. Þáverandi formaður Sjálfstæðisflokksins kunngerði það á blaðamannafundi um daginn, að hann hefði ákveðið að draga sig út úr stjórnmálum og taka við starfi seðlabankastjóra. Hann tilkynnti jafnframt, að þáverandi formaður bankastjórnar Seðlabankans hefði sagt af sér nokkrum dögum fyrr, en það hafði ekki komið fram áður. Fastir pennar 27.10.2005 06:00 Nokkrar grillur Einhver þrálátasta og kannski með varasamari samtímans er að sami rassinn sé undir öllum stjórnmálamönnum – þeir séu allir siðlausir og sjálfsdýrkandi eiginhagsmunaseggir... Fastir pennar 26.10.2005 23:58 Rétt verð? Fyrir venjulegt fólk úti í bæ virka kaup Flugleiða á Sterling gjörsamlega óskiljanlega. Það hafa heldur ekki verið veittar neinar almennilegar skýringar á því hvers vegna fyrirtæki sem er keypt á 4 milljarða er stuttu síðar selt á 15 milljarða. Fastir pennar 26.10.2005 13:00 Sterk hreyfing og þróttmikil Í þeirra augum er verkalýðshreyfingin ekki veik heldur sterk og samhent - og það er rétt mat. Augu þessara atvinnurekenda munu opnast fyrir því að til lengri tíma litið er farsælla fyrir þá sjálfa að virða leikreglur vinnumarkaðarins og eiga gott samstarf við verkalýðshreyfinguna en að fara á svig við reglurnar og víkja sér undan samstarfi við stéttarfélögin. Fastir pennar 26.10.2005 07:00 Hnattvæðing og velferðarkerfi Ein af áhrifamestu klisjum samtímans er sú að vegna hnattvæðingar atvinnulífs hafi ríki heims ekki lengur val um stjórnarstefnu heldur þurfi þau öll að keppast við að lækka skatta svo fjármagn og fyrirtæki flýi ekki land. Fastir pennar 26.10.2005 06:45 Kvennafrí - Jeppamenning Ég hitti margar konur í gær sem voru sáróánægðar vegna þess að þær komust ekki á fundinn á Ingólfstorgi. Reyndu að troðast um göturnar, en gáfust svo upp. Svo hitti ég reyndar aðrar sem sögðust hafa komist á fundinn en kvörtuðu undan því að hann hefði verið leiðinlegur. Fastir pennar 25.10.2005 21:42 Í nágrenni eins virkasta eldfjalls landsins Samkvæmt þeirri áætlun sem nú er til umræðu varðandi Hekluskóga er gert ráð fyrir að unnið verði að þessu mikla og metnaðarfulla verkefni í nokkrum þrepum. Fyrst er þá að stöðva sandfok og græða upp illa farið land til að bæta skilyrði fyrir trjágróður. Fastir pennar 25.10.2005 06:00 Skattheimta og réttlæti Það er vissulega fögur hugsun að samhliða tekjuöflun fyrir ríkissjóð sé markmið skattlagningar að auka réttlæti í þjóðfélaginu. Sú hugmyndafræði hjálpar aftur á móti þeim sem njóta minnstra tekna ekkert við að hækka tekjur sínar og bæta þar með afkomu sína. Háir tekjuskattar eru því ekkert annað en jöfnun lífsgæða niður á við. Fastir pennar 21.10.2005 00:01 Allt fyrir frægðina Helstu trúarbrögðin eru aumkunarverð dýrkun á frægðarfólki, <i>celebrities</i>. Allir vilja eignast sína frægð – það er slegist um að komast í raunveruleikasjónvarpsþætti þar sem fólk vonast eftir því að verða uppgötvað eða eiga þó ekki nema sínar 15 mínútur. Þá er betra að verða sér til skammar, líta út eins og asni, en að komast ekki í sjónvarpið... Fastir pennar 21.10.2005 00:01 Þegar ballið er búið <em><strong>Efnahagsmál og verðbólga - Þorvaldur Gylfason</strong></em> Kjarabót undanfarinna ára er minni en margur hyggur, eins og t.a.m. Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður hefur komið auga á. Þrátt fyrir langa uppsveiflu er landsframleiðsla á hverja vinnustund hér heima enn fyrir neðan meðallag iðnríkjanna. Fastir pennar 20.10.2005 00:01 Frelsið er farsælast <strong><em>Fjölmiðlar - Guðmundur Magnússon</em></strong> Frelsið er farsælast. Fjölmiðlarnir eiga að fá að vera í friði Fastir pennar 20.10.2005 00:01 Hjálpum þeim! Tugir þúsunda deyja í jarðskjálftum í Pakistan og við gerum ekki neitt. Fjársöfnun fyrir nauðstadda skilar litlum árangri, ekki bara hér heldur út um allan heim. Samúð heimsins er stundum mjög valkvæð. Ég hitti kunningja minn sem er frá Pakistan og hann bað mig að hjálpa... Fastir pennar 19.10.2005 00:01 Geðstirður grínisti <strong><em>Ræða Davíðs - Ólafur Hannibalsson</em></strong> Vinum Davíðs er tamt að líkja honum við Ólaf Thors. Fjandvinur hans Albert Guðmundsson var þó á annarri skoðun: „Ég kynntist Ólafi Thors nokkuð og þeir eru ólíkir menn, Davíð og hann. Fastir pennar 19.10.2005 00:01 Skólapistill Það er varasamt þegar verið er að rugla skólastarfið með misskildum pólitískum rétttrúnaði. Skólum fer vel að vera íhaldssamir. Hvað með rétt þeirra sem geta lært, eiga framtíð sína undir því að fá almennilega menntun en venjast ekki á sluks - þeirra sem geta tileinkað sé svo miklu meira en er boðið upp á í skólunum? Fastir pennar 19.10.2005 00:01 « ‹ 209 210 211 212 213 214 215 216 217 … 245 ›
Vilhjálmur vel að sigrinum kominn Það hlýtur að vera forystumönnum flokksins í Reykjavík umhugsunarefni - að upp undir helmingur skráðra félaga fyrir prófkjörið sé óvirkur - jafnvel þótt um það sé að ræða að velja forystumann. Fastir pennar 7.11.2005 06:00
Makleg málagjöld ritstjóra Hér er fjallað um Rebekah Wade, ritstjóra sorpblaðsins The Sun, sem lenti sjálf í slúðurmyllunni, blaðamenn sem eiga ekki vini, afsökunaráráttu, óeirðirnar í Frakklandi, Edduna og móðgaða sjónvarpsmenn... Fastir pennar 6.11.2005 19:04
Úrslit prófkjörsins Gísli Marteinn situr í þriðja sæti, en í öðru sætinu er Hanna Birna Kristjánsdóttir sem er annar sigurvegari prófkjörsins. Úrslitin má hæglega lesa sem svo að hún sé arftakinn í borginni, númer tvö, á eftir Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni... Fastir pennar 5.11.2005 22:17
Það vantar fleiri gosbrunna Þessar hugmyndir fjalla allar um Reykjavík og mótast af því að ég er upprunninn í vesturhluta borgarinnar. Sumt af þessu er draumórakennt, annað raunhæft, en ég held að furðu margt verði einhvern tíma að veruleika... Fastir pennar 4.11.2005 21:12
Siðbót eða miskabót? Það er fróðlegt og raunar nokkuð undrunarefni að sjá hvernig lögmaður Bubba Morthens hefur rökstutt kröfuna um miskabætur til handa honum. Fastir pennar 4.11.2005 06:00
Brostnar forsendur kjarasamninga Átök á vinnumarkaði virðast handan við hornið. Í yfirlýsingu frá fundi miðstjórnar ASÍ sem haldinn var á miðvikudag kemur fram að hún telji einsýnt að til uppsagnar kjarasamninga muni koma að óbreyttu. Fastir pennar 4.11.2005 06:00
Ó Kalkútta Nú eru Indverjar loksins að jafna sig á nýlendusögu sinni, innblásnir og upptendraðir af góðri reynslu Kínverja af stórfelldum innflutningi erlends framkvæmdafjár. Nú hefði ískrað í Einari Benediktssyni, býst ég við. Fastir pennar 3.11.2005 06:00
Flensupistill Nú lifum við í stanslausum fréttaflutningi af fuglaflensu; það er vetur sem kemur snemma og er óvenju kaldur; manni er sagt að flensan geti komið fljótlega, eftir nokkur ár, kannski alls ekki. Þetta á að vera mesta heilsufarsógn sem steðjar að mannkyninu... Fastir pennar 2.11.2005 20:27
Afturhaldskommatittum fer fjölgandi En afturhaldskommatittunum og meinfýsnishlakkandi úrtölumönnunum fer nú fjölgandi um allan heim og sérstaklega í Bandaríkjunum. Fyrir réttu ári töldu 53 prósent Bandaríkjamanna að það hefði verið rétt ákvörðun af Bush að gera innrás í Írak............ Fastir pennar 2.11.2005 06:00
Algjörlega siðlaust Síðast þegar þetta gerðist fór Davíð Oddsson í KB-banka og tók út spariféð sitt. Lét þau orð falla að þetta væri algjörlega siðlaust. Bankastjórarnir komu herptir í framan í sjónvarpið, hættu við að taka við peningunum – svona í bili... Fastir pennar 1.11.2005 19:48
Að leika á kerfið Hér er fjallað um örorkuvæðingu, aðbúnað geðsjúkra, Gísla Martein og David Cameron, meinta fundi Halldórs og Ingibjargar Sólrúnar, kvótaþráhyggju og frekju í útgerðarmönnum... Fastir pennar 31.10.2005 12:38
Borgríkið Ísland Ágúst hvetur meðal annars til þess að Íslendingar verði þrjár milljónir sem allra fyrst, segir að við höfum yfir að ráða þeim auðlindum sem eru að verða eftirsóttastar: Landrými, vatni og orku... Fastir pennar 30.10.2005 20:24
Gömlu dagana gefðu mér Var að horfa á Dalalíf eftir Þráin Bertelsson í sjónvarpinu, frá sirka 1983. Þetta er stórkostleg heimild, allavega fyrir okkur sem lifðum þennan tíma. Þarna er veitingahúsið Óðal með sínum kúrekainnréttingum, gamla flugstöðin í Keflavík, Sveinbjörn Beinteinsson... Fastir pennar 29.10.2005 13:37
Skiljum að ríki og kirkju Menn leita nú sem fyrr tilgangs í lífinu, athvarfs í hörðum heimi, siðferðilegra leiðbeininga. Þeir vilja eiga saman helgistundir, gleðjast og syrgja í því samneyti við liðna og óborna, sögu sína og eðli, sem kirkjan býður upp á. Þessari djúpu og miklu þörf getur kirkjan best fullnægt, ef hún er óháð, laus undan kæfandi faðmlögum ríkisins. Fastir pennar 28.10.2005 06:00
Úr einu í annað Hér birtist sundurlaus pistill þar sem er fjallað um Asterix, Dodda, svartálfa, gallgrip sem heitir Dúi, grísinn Benna, raunveruleikaþætti, Andy Warhol, spurningakeppnir og menntun þjóðarinnar. Fastir pennar 27.10.2005 18:26
Að virða valdmörk Á Íslandi virða menn ekki slík valdmörk. Þáverandi formaður Sjálfstæðisflokksins kunngerði það á blaðamannafundi um daginn, að hann hefði ákveðið að draga sig út úr stjórnmálum og taka við starfi seðlabankastjóra. Hann tilkynnti jafnframt, að þáverandi formaður bankastjórnar Seðlabankans hefði sagt af sér nokkrum dögum fyrr, en það hafði ekki komið fram áður. Fastir pennar 27.10.2005 06:00
Nokkrar grillur Einhver þrálátasta og kannski með varasamari samtímans er að sami rassinn sé undir öllum stjórnmálamönnum – þeir séu allir siðlausir og sjálfsdýrkandi eiginhagsmunaseggir... Fastir pennar 26.10.2005 23:58
Rétt verð? Fyrir venjulegt fólk úti í bæ virka kaup Flugleiða á Sterling gjörsamlega óskiljanlega. Það hafa heldur ekki verið veittar neinar almennilegar skýringar á því hvers vegna fyrirtæki sem er keypt á 4 milljarða er stuttu síðar selt á 15 milljarða. Fastir pennar 26.10.2005 13:00
Sterk hreyfing og þróttmikil Í þeirra augum er verkalýðshreyfingin ekki veik heldur sterk og samhent - og það er rétt mat. Augu þessara atvinnurekenda munu opnast fyrir því að til lengri tíma litið er farsælla fyrir þá sjálfa að virða leikreglur vinnumarkaðarins og eiga gott samstarf við verkalýðshreyfinguna en að fara á svig við reglurnar og víkja sér undan samstarfi við stéttarfélögin. Fastir pennar 26.10.2005 07:00
Hnattvæðing og velferðarkerfi Ein af áhrifamestu klisjum samtímans er sú að vegna hnattvæðingar atvinnulífs hafi ríki heims ekki lengur val um stjórnarstefnu heldur þurfi þau öll að keppast við að lækka skatta svo fjármagn og fyrirtæki flýi ekki land. Fastir pennar 26.10.2005 06:45
Kvennafrí - Jeppamenning Ég hitti margar konur í gær sem voru sáróánægðar vegna þess að þær komust ekki á fundinn á Ingólfstorgi. Reyndu að troðast um göturnar, en gáfust svo upp. Svo hitti ég reyndar aðrar sem sögðust hafa komist á fundinn en kvörtuðu undan því að hann hefði verið leiðinlegur. Fastir pennar 25.10.2005 21:42
Í nágrenni eins virkasta eldfjalls landsins Samkvæmt þeirri áætlun sem nú er til umræðu varðandi Hekluskóga er gert ráð fyrir að unnið verði að þessu mikla og metnaðarfulla verkefni í nokkrum þrepum. Fyrst er þá að stöðva sandfok og græða upp illa farið land til að bæta skilyrði fyrir trjágróður. Fastir pennar 25.10.2005 06:00
Skattheimta og réttlæti Það er vissulega fögur hugsun að samhliða tekjuöflun fyrir ríkissjóð sé markmið skattlagningar að auka réttlæti í þjóðfélaginu. Sú hugmyndafræði hjálpar aftur á móti þeim sem njóta minnstra tekna ekkert við að hækka tekjur sínar og bæta þar með afkomu sína. Háir tekjuskattar eru því ekkert annað en jöfnun lífsgæða niður á við. Fastir pennar 21.10.2005 00:01
Allt fyrir frægðina Helstu trúarbrögðin eru aumkunarverð dýrkun á frægðarfólki, <i>celebrities</i>. Allir vilja eignast sína frægð – það er slegist um að komast í raunveruleikasjónvarpsþætti þar sem fólk vonast eftir því að verða uppgötvað eða eiga þó ekki nema sínar 15 mínútur. Þá er betra að verða sér til skammar, líta út eins og asni, en að komast ekki í sjónvarpið... Fastir pennar 21.10.2005 00:01
Þegar ballið er búið <em><strong>Efnahagsmál og verðbólga - Þorvaldur Gylfason</strong></em> Kjarabót undanfarinna ára er minni en margur hyggur, eins og t.a.m. Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður hefur komið auga á. Þrátt fyrir langa uppsveiflu er landsframleiðsla á hverja vinnustund hér heima enn fyrir neðan meðallag iðnríkjanna. Fastir pennar 20.10.2005 00:01
Frelsið er farsælast <strong><em>Fjölmiðlar - Guðmundur Magnússon</em></strong> Frelsið er farsælast. Fjölmiðlarnir eiga að fá að vera í friði Fastir pennar 20.10.2005 00:01
Hjálpum þeim! Tugir þúsunda deyja í jarðskjálftum í Pakistan og við gerum ekki neitt. Fjársöfnun fyrir nauðstadda skilar litlum árangri, ekki bara hér heldur út um allan heim. Samúð heimsins er stundum mjög valkvæð. Ég hitti kunningja minn sem er frá Pakistan og hann bað mig að hjálpa... Fastir pennar 19.10.2005 00:01
Geðstirður grínisti <strong><em>Ræða Davíðs - Ólafur Hannibalsson</em></strong> Vinum Davíðs er tamt að líkja honum við Ólaf Thors. Fjandvinur hans Albert Guðmundsson var þó á annarri skoðun: „Ég kynntist Ólafi Thors nokkuð og þeir eru ólíkir menn, Davíð og hann. Fastir pennar 19.10.2005 00:01
Skólapistill Það er varasamt þegar verið er að rugla skólastarfið með misskildum pólitískum rétttrúnaði. Skólum fer vel að vera íhaldssamir. Hvað með rétt þeirra sem geta lært, eiga framtíð sína undir því að fá almennilega menntun en venjast ekki á sluks - þeirra sem geta tileinkað sé svo miklu meira en er boðið upp á í skólunum? Fastir pennar 19.10.2005 00:01
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun