Enski boltinn

Valdi Crystal Palace fram yfir Chelsea

Chelsea hefur verið öflugt á félagaskiptamarkaðnum í sumar og meðal annars náð í þá Moses Caceido og Romeo Lavia beint fyrir framan nefið á Liverpool. Þeir misstu hins vegar af einu skotmarki sínu í dag.

Enski boltinn

Chelsea nær sam­komu­lagi um kaup á Lavia

Enska knattspyrnufélagið Chelsea heldur áfram að vera virkasta félagið á leikmannamarkaðnum en í kvöld var staðfest að samkomulag hefði náðst á milli liðsins og Southmapton um kaup á belgíska miðjumanninum Romeo Lavia.

Enski boltinn

Chelsea stað­festir komu Ca­icedo

Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur staðfest komu Ekvadorans Moisés Caicedo. Sá er miðjumaður sem kemur frá Brighton & Hove Albion fyrir 115 milljónir punda, rúmlega 19 milljarða króna.

Enski boltinn

Ward-Prowse mættur til West Ham

West Ham United hefur gengið frá kaupum á enska miðjumanninum James Ward-Prowse frá Southampton. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum.

Enski boltinn

„Sestu niður og þegiðu“

At­hæfi egypska sóknar­mannsins Mohamed Salah, leik­manns enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Liver­pool, er hann var tekinn af velli í leik Chelsea og Liver­pool í 1.um­ferð ensku úr­vals­deildarinnar í gær hefur vakið at­hygli.

Enski boltinn