Enski boltinn

Chelsea nær sam­komu­lagi um kaup á Lavia

Enska knattspyrnufélagið Chelsea heldur áfram að vera virkasta félagið á leikmannamarkaðnum en í kvöld var staðfest að samkomulag hefði náðst á milli liðsins og Southmapton um kaup á belgíska miðjumanninum Romeo Lavia.

Enski boltinn

Chelsea stað­festir komu Ca­icedo

Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur staðfest komu Ekvadorans Moisés Caicedo. Sá er miðjumaður sem kemur frá Brighton & Hove Albion fyrir 115 milljónir punda, rúmlega 19 milljarða króna.

Enski boltinn

Ward-Prowse mættur til West Ham

West Ham United hefur gengið frá kaupum á enska miðjumanninum James Ward-Prowse frá Southampton. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum.

Enski boltinn

„Sestu niður og þegiðu“

At­hæfi egypska sóknar­mannsins Mohamed Salah, leik­manns enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Liver­pool, er hann var tekinn af velli í leik Chelsea og Liver­pool í 1.um­ferð ensku úr­vals­deildarinnar í gær hefur vakið at­hygli.

Enski boltinn

Klopp með létt skot á stefnu Chelsea

Jur­gen Klopp, knatt­spyrnu­stjóri enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Liver­pool skaut létt á Chelsea á blaða­manna­fundi eftir jafn­tefli liðanna í fyrstu um­ferð deildarinnar í gær og gaf það í skyn að kollegi sinn Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea gæti fengið allt það sem hann vildi á fé­lags­skipta­markaðnum.

Enski boltinn

Vilja Lukaku í stað Kane

Tottenham skoðar möguleikann á því að fá Romelu Lukaku í framlínu liðsins eftir skipti Harry Kane til Bayern Munchen. Lukaku er úti í kuldanum hjá grönnum þeirra í Chelsea.

Enski boltinn

Sjöunda jafntefli Chelsea og Liverpool í röð

Chelsea tók á móti Liverpool í fyrsta stórleik tímabilsins á Englandi í dag. Leikurinn var ansi fjörugur þar sem boltinn rataði fjórum sinnum í netið en sitthvort markið var dæmt af liðunum vegna rangstöðu, lokatölur 1-1.

Enski boltinn

Brady mætti á pöbbinn í Birmingham

NFL-stjarnan Tom Brady, fyrrum leikstjórnandi New England Patriots og Tampa Bay Buccaneers, var meðal áhorenda er Birmingham City hafði betur gegn Leeds United í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Hann heilsaði upp á stuðningsmenn félagsins á knæpu í aðdragandanum.

Enski boltinn

Draumabyrjun hjá Newcastle

Newcastle fór illa með Aston Villa í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þeir svarthvítu hefja leiktíðina á 5-1 sigri og tveir nýliðar komust á blað.

Enski boltinn