Enski boltinn Van Gaal hrósar Liverpool fyrir að ráða Slot Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Liverpool hafi tekið rétta ákvörðun með því ráða Arne Slot sem stjóra liðsins. Enski boltinn 9.6.2024 10:15 Shaw skýtur á Ten Hag og læknateymi United: „Ég hefði aldrei átt að spila“ Luke Shaw, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir að hann hefði ekki átt að spila leikinn þar sem hann meiddist aftan í læri fyrir fjórum mánuðum. Vinstri bakvörðurinn er í kapphlaupi við tímann við að reyna að verða klár fyrir Evrópumótið í Þýskalandi. Enski boltinn 9.6.2024 09:31 Stjórnarformaður Liverpool staðráðinn í að spila leiki utan Englands Tom Werner, stjórnarformaður Liverpool, vill að leikir í ensku úrvalsdeildinni verði spilar á erlendri grundu. New York yrði fyrsti áfangastaður áður en frekari útbreiðsla færi af stað. Enski boltinn 8.6.2024 08:01 Chelsea vann kapphlaupið um Adarabioyo Enski varnarmaðurinn Tosin Adarabioyo er genginn í raðir Chelsea á frjálsri sölu frá Fulham. Enski boltinn 7.6.2024 15:01 Maðurinn sem skallaði Roy Keane sakfelldur fyrir líkamsárás Scott Law, maðurinn sem skallaði Roy Keane á leik Arsenal og Manchester United hefur verið sakfelldur fyrir líkamsárás. Enski boltinn 6.6.2024 23:01 Öll liðin nema eitt vildu halda VAR í ensku úrvalsdeildinni Myndbandsdómgæsla verður áfram í ensku úrvalsdeildinni. Tillaga Wolves um að hætta með VAR var felld með miklum meirihluta. Enski boltinn 6.6.2024 13:36 Leikmannasamtök ensku úrvalsdeildarinnar beita sér gegn eyðsluþaki Fundur eiganda liða í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta fer fram síðar í dag. Þar er talið næsta víst að kosið verði gegn hugmynd um eyðsluþak en sú umræða kom upp á dögunum. Enski boltinn 6.6.2024 11:00 Arteta vill fá leikmann sem skoraði gegn Íslandi Úkraínskur leikmaður Girona á Spáni er undir smásjá Arsenal, silfurliðs síðustu tveggja ára í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.6.2024 14:30 Ætla að banna starfsfólki United að borða með leikmönnunum Sir Jim Ratcliffe og félagar hans í INEOS eru byrjaðir að taka til hendinni hjá Manchester United og ætla að breyta ýmsu hjá félaginu, meðal annars hverjir mega snæða með leikmönnum þess á æfingasvæðinu. Enski boltinn 5.6.2024 11:01 Sádagullið heillar De Bruyne: „Þú ert að tala um ótrúlegar upphæðir“ Kevin De Bruyne, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, segir að það gæti orðið erfitt að hafna freistandi tilboði frá Sádi-Arabíu. Enski boltinn 5.6.2024 10:30 City fer í mál við ensku úrvalsdeildina: „Ógnarstjórn meirihlutans“ Englandsmeistarar Manchester City hefur farið í mál við ensku úrvalsdeildina vegna fjárhagsreglna hennar. Enski boltinn 5.6.2024 07:31 Helsti styrktaraðili Liverpool sakaður um tengsl við hryðjuverkasamtök Breski bankinn Standard Chartered hefur verið sakaður um tengsl við hryðjuverkamenn. Kemur þetta fram í réttarskjölum frá New York í Bandaríkjunum. Enski boltinn 5.6.2024 07:00 Segir enska knattspyrnusambandið vilja dæma Paquetá í lífstíðarbann Brasilíski miðjumaðurinn Lucas Paquetá, leikmaður West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, er enn á ný í vandræðum vegna fjölda veðmála tengdum spilamennsku hann. Blaðamaður enska götublaðsins The Sun telur að enska knattspyrnusambandið vilji dæma leikmanninn í lífstíðarbann. Enski boltinn 4.6.2024 17:46 Steve Bruce orðinn þreyttur á atvinnuleysinu: „Leicester, þið vitið hvar þið finnið mig“ Steve Bruce, fyrrum leikmaður og þjálfari fjölmargra liða á Englandi, er orðinn þreyttur á atvinnuleysinu og vill finna sér eitthvað að gera. Hann lítur á opnun í stjórastarfi Leicester City sem mikið tækifæri. Enski boltinn 4.6.2024 16:00 United og Liverpool berjast um miðvörð Sporting Portúgalski miðvörðurinn Goncalo Inácio er eftirsóttur, meðal annars af ensku stórliðunum Manchester United og Liverpool. Enski boltinn 4.6.2024 14:30 Hareide yngri orðinn yfirmaður íþróttamála hjá ensku C-deildarliði Bendik Hareide, sonur Åge Hareide – landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er orðinn yfirmaður íþróttamála hjá enska C-deildarliðinu Burton Albion. Enski boltinn 3.6.2024 19:15 Styttist í að Ten Hag fái að vita hvað framtíðin ber í skauti sér Þrátt fyrir að vinna tvo titla á sínum fyrstu tveimur árum sem þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United þá er framtíð Erik ten Hag í lausu lofti. Hann vonast til að fá hana á hreint á næstu dögum. Enski boltinn 3.6.2024 17:46 Maresca tekinn við hjá Chelsea Chelsea hefur gengið frá ráðningu á nýjum þjálfara. Enzo Maresca mun yfirgefa Leicester og taka við starfinu af Mauricio Pochettino. Enski boltinn 3.6.2024 14:11 Ferguson hafi átt leynilegan fund í Lundúnum Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri og goðsögn í sögu enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, er sagður hafa fundað með Dougie Freedman, yfirmanni knattspyrnumála hjá Crystal Palace, varðandi þrjá leikmenn félagsins sem Manchester United er sagt á höttunum eftir. Enski boltinn 3.6.2024 12:31 Fyrrverandi leikmaður Arsenal og Everton alvarlega veikur á spítala Kevin Campbell, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Everton og fleiri liða, liggur alvarlega veikur á spítala. Enski boltinn 3.6.2024 07:30 Tvítugur norskur strákur vann Fantasy leik ensku úrvalsdeildarinnar Norðmenn áttu ekki aðeins markakóng ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili í Erling Haaland því annar ungur Norðmaður vann Fantasy leik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.6.2024 11:31 Markavélin spennt fyrir skiptum til Arsenal Arsenal er á höttunum á eftir leikmanni til að bæta í framherjasveit sína. Einn markahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar síðustu árin er sagður spenntur fyrir skiptum til enska stórliðsins. Enski boltinn 1.6.2024 20:31 Ekkert verður af kaupunum á Everton Everton leitar sér nú að nýjum kaupanda eftir að ekkert varð að kaupum bandaríska fjárfestingafélaginu 777 Partners á enska úrvalsdeildarfélaginu. Enski boltinn 1.6.2024 10:50 Bellamy tekur tímabundið við en Lampard er líklega langtímalausnin Craig Bellamy hefur tekið tímabundið við stjórn enska knattspyrnufélagsins Burnley en Frank Lampard er talinn líklegasti arftaki Vincent Kompany. Enski boltinn 31.5.2024 17:15 Red Bull ryður sér til rúms í enska boltanum Orkudrykkjaframleiðandinn Red Bull hefur gengið frá minnihlutakaupum í enska knattspyrnufélaginu Leeds United. Nafn og einkennismerki félagsins mun þó haldast óbreytt. Enski boltinn 30.5.2024 15:45 Breyta deildabikarnum til að létta á leikjaálagi bestu liðanna Töluverðar breytingar verða gerðar á enska deildabikarnum á næsta tímabili til að reyna að létta á leikjaálagi bestu liðanna. Enski boltinn 30.5.2024 14:31 Samkeppnin eykst hjá Hákoni um markmannstöðu Brentford Brentford hefur gengið frá samningi við undir 19 ára landsliðs markvörð Bandaríkjanna, Julian Eyestone. Hann mun veita Hákoni Rafni Valdimarssyni samkeppni um stöðuna. Enski boltinn 29.5.2024 16:32 Einn af hverjum fimm atvinnumönnum notar nikótínpúða Niðurstöður úr sameiginlegri rannsókn leikmannasamtakanna í Bretlandi (PFA) og háskólans í Loughborough leiða í ljós að einn af hverjum fimm atvinnumönnum í knattspyrnu í Bretlandi noti nikótínpúða. Enski boltinn 29.5.2024 11:30 Ten Hag gæti þurft að bíða lengi eftir ákvörðun um framtíð sína Erik ten Hag gerði Manchester United að enskum bikarmeisturum um síðustu helgi en hann veit samt ekki enn hvort hann verði áfram knattspyrnustjóri félagsins. Enski boltinn 29.5.2024 09:40 Klopp til í skrúðgöngu missi Man. City tvo titla til Liverpool Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpoool, leyfði sér að skjóta aðeins á Manchester City og Manchester United þegar hann hélt opinn fund með stuðningsfólki í gærkvöldi. Enski boltinn 29.5.2024 08:21 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 334 ›
Van Gaal hrósar Liverpool fyrir að ráða Slot Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Liverpool hafi tekið rétta ákvörðun með því ráða Arne Slot sem stjóra liðsins. Enski boltinn 9.6.2024 10:15
Shaw skýtur á Ten Hag og læknateymi United: „Ég hefði aldrei átt að spila“ Luke Shaw, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir að hann hefði ekki átt að spila leikinn þar sem hann meiddist aftan í læri fyrir fjórum mánuðum. Vinstri bakvörðurinn er í kapphlaupi við tímann við að reyna að verða klár fyrir Evrópumótið í Þýskalandi. Enski boltinn 9.6.2024 09:31
Stjórnarformaður Liverpool staðráðinn í að spila leiki utan Englands Tom Werner, stjórnarformaður Liverpool, vill að leikir í ensku úrvalsdeildinni verði spilar á erlendri grundu. New York yrði fyrsti áfangastaður áður en frekari útbreiðsla færi af stað. Enski boltinn 8.6.2024 08:01
Chelsea vann kapphlaupið um Adarabioyo Enski varnarmaðurinn Tosin Adarabioyo er genginn í raðir Chelsea á frjálsri sölu frá Fulham. Enski boltinn 7.6.2024 15:01
Maðurinn sem skallaði Roy Keane sakfelldur fyrir líkamsárás Scott Law, maðurinn sem skallaði Roy Keane á leik Arsenal og Manchester United hefur verið sakfelldur fyrir líkamsárás. Enski boltinn 6.6.2024 23:01
Öll liðin nema eitt vildu halda VAR í ensku úrvalsdeildinni Myndbandsdómgæsla verður áfram í ensku úrvalsdeildinni. Tillaga Wolves um að hætta með VAR var felld með miklum meirihluta. Enski boltinn 6.6.2024 13:36
Leikmannasamtök ensku úrvalsdeildarinnar beita sér gegn eyðsluþaki Fundur eiganda liða í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta fer fram síðar í dag. Þar er talið næsta víst að kosið verði gegn hugmynd um eyðsluþak en sú umræða kom upp á dögunum. Enski boltinn 6.6.2024 11:00
Arteta vill fá leikmann sem skoraði gegn Íslandi Úkraínskur leikmaður Girona á Spáni er undir smásjá Arsenal, silfurliðs síðustu tveggja ára í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.6.2024 14:30
Ætla að banna starfsfólki United að borða með leikmönnunum Sir Jim Ratcliffe og félagar hans í INEOS eru byrjaðir að taka til hendinni hjá Manchester United og ætla að breyta ýmsu hjá félaginu, meðal annars hverjir mega snæða með leikmönnum þess á æfingasvæðinu. Enski boltinn 5.6.2024 11:01
Sádagullið heillar De Bruyne: „Þú ert að tala um ótrúlegar upphæðir“ Kevin De Bruyne, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, segir að það gæti orðið erfitt að hafna freistandi tilboði frá Sádi-Arabíu. Enski boltinn 5.6.2024 10:30
City fer í mál við ensku úrvalsdeildina: „Ógnarstjórn meirihlutans“ Englandsmeistarar Manchester City hefur farið í mál við ensku úrvalsdeildina vegna fjárhagsreglna hennar. Enski boltinn 5.6.2024 07:31
Helsti styrktaraðili Liverpool sakaður um tengsl við hryðjuverkasamtök Breski bankinn Standard Chartered hefur verið sakaður um tengsl við hryðjuverkamenn. Kemur þetta fram í réttarskjölum frá New York í Bandaríkjunum. Enski boltinn 5.6.2024 07:00
Segir enska knattspyrnusambandið vilja dæma Paquetá í lífstíðarbann Brasilíski miðjumaðurinn Lucas Paquetá, leikmaður West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, er enn á ný í vandræðum vegna fjölda veðmála tengdum spilamennsku hann. Blaðamaður enska götublaðsins The Sun telur að enska knattspyrnusambandið vilji dæma leikmanninn í lífstíðarbann. Enski boltinn 4.6.2024 17:46
Steve Bruce orðinn þreyttur á atvinnuleysinu: „Leicester, þið vitið hvar þið finnið mig“ Steve Bruce, fyrrum leikmaður og þjálfari fjölmargra liða á Englandi, er orðinn þreyttur á atvinnuleysinu og vill finna sér eitthvað að gera. Hann lítur á opnun í stjórastarfi Leicester City sem mikið tækifæri. Enski boltinn 4.6.2024 16:00
United og Liverpool berjast um miðvörð Sporting Portúgalski miðvörðurinn Goncalo Inácio er eftirsóttur, meðal annars af ensku stórliðunum Manchester United og Liverpool. Enski boltinn 4.6.2024 14:30
Hareide yngri orðinn yfirmaður íþróttamála hjá ensku C-deildarliði Bendik Hareide, sonur Åge Hareide – landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er orðinn yfirmaður íþróttamála hjá enska C-deildarliðinu Burton Albion. Enski boltinn 3.6.2024 19:15
Styttist í að Ten Hag fái að vita hvað framtíðin ber í skauti sér Þrátt fyrir að vinna tvo titla á sínum fyrstu tveimur árum sem þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United þá er framtíð Erik ten Hag í lausu lofti. Hann vonast til að fá hana á hreint á næstu dögum. Enski boltinn 3.6.2024 17:46
Maresca tekinn við hjá Chelsea Chelsea hefur gengið frá ráðningu á nýjum þjálfara. Enzo Maresca mun yfirgefa Leicester og taka við starfinu af Mauricio Pochettino. Enski boltinn 3.6.2024 14:11
Ferguson hafi átt leynilegan fund í Lundúnum Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri og goðsögn í sögu enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, er sagður hafa fundað með Dougie Freedman, yfirmanni knattspyrnumála hjá Crystal Palace, varðandi þrjá leikmenn félagsins sem Manchester United er sagt á höttunum eftir. Enski boltinn 3.6.2024 12:31
Fyrrverandi leikmaður Arsenal og Everton alvarlega veikur á spítala Kevin Campbell, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Everton og fleiri liða, liggur alvarlega veikur á spítala. Enski boltinn 3.6.2024 07:30
Tvítugur norskur strákur vann Fantasy leik ensku úrvalsdeildarinnar Norðmenn áttu ekki aðeins markakóng ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili í Erling Haaland því annar ungur Norðmaður vann Fantasy leik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.6.2024 11:31
Markavélin spennt fyrir skiptum til Arsenal Arsenal er á höttunum á eftir leikmanni til að bæta í framherjasveit sína. Einn markahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar síðustu árin er sagður spenntur fyrir skiptum til enska stórliðsins. Enski boltinn 1.6.2024 20:31
Ekkert verður af kaupunum á Everton Everton leitar sér nú að nýjum kaupanda eftir að ekkert varð að kaupum bandaríska fjárfestingafélaginu 777 Partners á enska úrvalsdeildarfélaginu. Enski boltinn 1.6.2024 10:50
Bellamy tekur tímabundið við en Lampard er líklega langtímalausnin Craig Bellamy hefur tekið tímabundið við stjórn enska knattspyrnufélagsins Burnley en Frank Lampard er talinn líklegasti arftaki Vincent Kompany. Enski boltinn 31.5.2024 17:15
Red Bull ryður sér til rúms í enska boltanum Orkudrykkjaframleiðandinn Red Bull hefur gengið frá minnihlutakaupum í enska knattspyrnufélaginu Leeds United. Nafn og einkennismerki félagsins mun þó haldast óbreytt. Enski boltinn 30.5.2024 15:45
Breyta deildabikarnum til að létta á leikjaálagi bestu liðanna Töluverðar breytingar verða gerðar á enska deildabikarnum á næsta tímabili til að reyna að létta á leikjaálagi bestu liðanna. Enski boltinn 30.5.2024 14:31
Samkeppnin eykst hjá Hákoni um markmannstöðu Brentford Brentford hefur gengið frá samningi við undir 19 ára landsliðs markvörð Bandaríkjanna, Julian Eyestone. Hann mun veita Hákoni Rafni Valdimarssyni samkeppni um stöðuna. Enski boltinn 29.5.2024 16:32
Einn af hverjum fimm atvinnumönnum notar nikótínpúða Niðurstöður úr sameiginlegri rannsókn leikmannasamtakanna í Bretlandi (PFA) og háskólans í Loughborough leiða í ljós að einn af hverjum fimm atvinnumönnum í knattspyrnu í Bretlandi noti nikótínpúða. Enski boltinn 29.5.2024 11:30
Ten Hag gæti þurft að bíða lengi eftir ákvörðun um framtíð sína Erik ten Hag gerði Manchester United að enskum bikarmeisturum um síðustu helgi en hann veit samt ekki enn hvort hann verði áfram knattspyrnustjóri félagsins. Enski boltinn 29.5.2024 09:40
Klopp til í skrúðgöngu missi Man. City tvo titla til Liverpool Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpoool, leyfði sér að skjóta aðeins á Manchester City og Manchester United þegar hann hélt opinn fund með stuðningsfólki í gærkvöldi. Enski boltinn 29.5.2024 08:21