Enski boltinn Magnað mark Mitoma skaut Brighton áfram og kom í veg fyrir að Liverpool verji titil sinn Brighton og Liverpool mætast í annað sinn á skömmum tíma. Síðast unnu Mávarnir frá suðurströndinni þriggja marka sigur. Enski boltinn 29.1.2023 15:30 Arsenal neitar að selja McCabe til Englandsmeistaranna Englandsmeistarar Chelsea vilja ólmir fá Katie McCabe, leikmann Arsenal í sínar raðir. Skytturnar, sem eru í harðri baráttu við Chelsea um titilinn í ár, neita að selja. Enski boltinn 29.1.2023 12:30 Chelsea áfram með veskið opið Hinn 19 ára gamli Malo Gusto er búinn að skrifa undir samning við Chelsea. Hann mun þó ekki ganga í raðir Lundúnafélagsins fyrr en í sumar. Enski boltinn 29.1.2023 11:30 Eriksen yfirgaf Old Trafford á hækjum Christian Eriksen yfirgaf Old Trafford, heimavöll Manchester United, á hækjum eftir sigurinn á B-deildarliði Reading í ensku bikarkeppninni í gærkvöld. Eriksen var í byrjunarliði Man United en var tekinn af velli skömmu eftir glannalega tæklingu Andy Carroll. Enski boltinn 29.1.2023 11:01 „Casemiro hefur bætt liðið og móralinn“ „Við fengum fjöldann allan af færum. Við ræddum um það í hálfleik að vera þolinmæðir og þá myndi fyrsta markið koma,“ sagði Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, eftir 3-1 sigur liðsins á B-deildarliði Reading í 4. umferð ensku bikarkeppninnar, FA Cup. Enski boltinn 29.1.2023 08:01 Brasilískt þema á Old Trafford: Sjáðu mörkin Manchester United vann Reading 3-1 í síðasta leik dagsins í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Staðan var markalaus í hálfleik en þrjú mörk í síðari hálfleik skutu heimamönnum áfram. Öll mörk kvöldsins voru skoruð af Brasilíumönnum. Enski boltinn 28.1.2023 21:55 Son gekk frá Preston í seinni hálfleik Son Heung-Min skaut Tottenham Hotspur áfram í ensku bikarkeppninni með tveimur mörkum í síðari hálfleik þegar Spurs vann Preston North End 3-0 á útivelli. Þriðja markið skoraði nýi maðurinn Arnaut Danjuma. Enski boltinn 28.1.2023 19:55 Leicester og Leeds kláruðu neðri deildar liðin Leeds United og Leicester City eru komin áfram í enska bikarnum í fótbolta eftir sigra á neðri deildar liðum í hádeginu. Enski boltinn 28.1.2023 14:27 Kveður Brighton á samfélagsmiðlum skömmu eftir að tilboði Arsenal var hafnað Ekvadorski miðjumaðurinn Moises Caicedo virðist vera á leið frá Brighton en hann er eftirsóttur af Lundúnarliðunum Arsenal og Chelsea. Enski boltinn 28.1.2023 11:00 Bielsea vildi taka við U-21 ára liði Everton fyrst og aðalliðinu næsta sumar Marcelo Bielsa er einstakur á margan hátt. Hann var orðaður við þjálfarastöðuna hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Everton en var á endanum ekki ráðinn. Ástæðan virðist vera sú að hann vildi láta starfslið sitt taka við aðalliði félagsins á meðan hann myndi stýra U-21 ára liði Everton. Enski boltinn 28.1.2023 09:01 „Við hefðum getað fengið miklu meira út úr leiknum“ „Mjög vonsvikinn,“ sagði Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir 1-0 tap sinna manna gegn Manchester City í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Enski boltinn 28.1.2023 08:00 Rashford kom sjóðandi heitur til baka frá HM í Katar Fáir leikmenn hafa verið heitari í enska boltanum síðustu vikur en Marcus Rashford, framherji Manchester United. Enski boltinn 27.1.2023 23:31 Aké skaut Man City áfram í bikarnum Nathan Aké skoraði eina markið þegar Manchester City vann Arsenal 1-0 í fyrsta leik 4. umferðar ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 27.1.2023 22:10 U-beygja hjá Everton Búist er við því að Sean Dyche verði ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Everton í dag. Enski boltinn 27.1.2023 10:02 Bielsa lentur í London en sagður hafa hafnað Everton Marcelo Bielsa er kominn til London þar sem hann ræddi við forráðamenn hjá Everton um að taka við knattspyrnustjórastöðu félagsins. Nú lítur hins vegar út fyrir að hann vilji ekki starfið. Enski boltinn 27.1.2023 08:39 Tekur Solskjær við Everton? Fjölmiðlar á Englandi greina frá því að Ole Gunnar Solskjær sé einn af þeim sem komi til greina sem knattspyrnustjóri Everton og hafi nú þegar rætt við forráðamenn félagsins. Enski boltinn 26.1.2023 21:09 Kolo Toure rekinn eftir aðeins 59 daga hjá Wigan Kolo Toure hefur verið rekinn sem þjálfari Wigan eftir að hafa aðeins verið við stjórnvölinn í rúma tvo mánuði. Enski boltinn 26.1.2023 20:34 Neyðarleg uppákoma: Fagnaði eins og Ronaldo en markið var dæmt af Ansi neyðarlegt atvik átti sér stað í leik Nottingham Forest og Manchester United í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær. Enski boltinn 26.1.2023 15:01 Gylfi á titlalausa markalistanum með Harry Kane Harry Kane er sá leikmaður í fimm bestu deildunum í Evrópu sem hefur skorað flest mörk í öllum keppnum að meðtöldum landsliðsmörkum án þess að vinna titil. Enski boltinn 26.1.2023 12:00 Sjáðu Dagnýju henda Liverpool út úr bikarnum í gærkvöldi Dagný Brynjarsdóttir var hetja West Ham liðsins í sögulegum sigri á Liverpool í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í gærkvöldi. Enski boltinn 26.1.2023 09:31 „Maður vill ná fyrsta markinu eins fljótt og hægt er“ Hollendingurinn Wout Weghorst skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Nottingham Forest í enska deildabikarnum. Hann er ánægður með að vera kominn á blað hjá United. Enski boltinn 25.1.2023 23:30 Dagný hetjan í sigri West Ham gegn Liverpool Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark West Ham í 1-0 sigri liðsins á Liverpool í enska deildarbikarnum í kvöld. Enski boltinn 25.1.2023 22:23 Weghorst skoraði og United komið langleiðina á Wembley Manchester United er komið í góða stöðu í einvígi liðsins gegn Nottingham Forest í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í kvöld. Enski boltinn 25.1.2023 21:55 Nýttu sér vesenið hjá Everton og stálu Danjuma Arnaut Danjuma gekk í dag til liðs við Tottenham á láni frá spænska félaginu Villareal. Brotthvarf Frank Lampard frá Everton gerði það að verkum að félagið missti af leikmanninum. Enski boltinn 25.1.2023 18:16 Sló hraðamet ensku úrvalsdeildarinnar strax í fyrsta leik Nýr leikmaður Chelsea var ekki lengi að koma sér í metabækur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 25.1.2023 14:30 Liverpool leiðir kapphlaupið um Bellingham Þrátt fyrir áhuga frá stórliðum á borð við Manchester City og Real Madrid leiðir Liverpool kapphlaupið um að kaupa enska miðjumanninn Jude Bellingham frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 25.1.2023 07:01 Bregðast við löngum samningum Chelsea og breyta fjárhagsreglunum Evrópska knattspyrnusambandið UEFA mun bregðast við löngum samningum enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea með því að gera breytingu á fjárhagsreglum sambandsins, FFP (e. Financial Fair Play). Enski boltinn 24.1.2023 23:31 Newcastle komið hálfa leið í úrslit Newcastle vann góðan 1-0 sigur er liðið heimsótti Southampton í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 24.1.2023 21:59 Moshiri setur Everton á sölu og vill tæpa níutíu milljarða fyrir félagið Farhad Moshiri, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, hefur sett félagið á sölu. Moshiri er sagður vilja fá meira en hálfan milljarð punda fyrir Everton, en það samsvarar tæpum níutíu milljörðum íslenskra króna. Enski boltinn 24.1.2023 20:26 Tottenham að ræna Danjuma af Everton Þrátt fyrir að hafa gengist undir læknisskoðun hjá Everton síðastliðin laugardag virðist hollenski kantmaðurinn Arnaut Danjuma ætla að enda í herbúðum Tottenham. Enski boltinn 24.1.2023 19:15 « ‹ 108 109 110 111 112 113 114 115 116 … 334 ›
Magnað mark Mitoma skaut Brighton áfram og kom í veg fyrir að Liverpool verji titil sinn Brighton og Liverpool mætast í annað sinn á skömmum tíma. Síðast unnu Mávarnir frá suðurströndinni þriggja marka sigur. Enski boltinn 29.1.2023 15:30
Arsenal neitar að selja McCabe til Englandsmeistaranna Englandsmeistarar Chelsea vilja ólmir fá Katie McCabe, leikmann Arsenal í sínar raðir. Skytturnar, sem eru í harðri baráttu við Chelsea um titilinn í ár, neita að selja. Enski boltinn 29.1.2023 12:30
Chelsea áfram með veskið opið Hinn 19 ára gamli Malo Gusto er búinn að skrifa undir samning við Chelsea. Hann mun þó ekki ganga í raðir Lundúnafélagsins fyrr en í sumar. Enski boltinn 29.1.2023 11:30
Eriksen yfirgaf Old Trafford á hækjum Christian Eriksen yfirgaf Old Trafford, heimavöll Manchester United, á hækjum eftir sigurinn á B-deildarliði Reading í ensku bikarkeppninni í gærkvöld. Eriksen var í byrjunarliði Man United en var tekinn af velli skömmu eftir glannalega tæklingu Andy Carroll. Enski boltinn 29.1.2023 11:01
„Casemiro hefur bætt liðið og móralinn“ „Við fengum fjöldann allan af færum. Við ræddum um það í hálfleik að vera þolinmæðir og þá myndi fyrsta markið koma,“ sagði Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, eftir 3-1 sigur liðsins á B-deildarliði Reading í 4. umferð ensku bikarkeppninnar, FA Cup. Enski boltinn 29.1.2023 08:01
Brasilískt þema á Old Trafford: Sjáðu mörkin Manchester United vann Reading 3-1 í síðasta leik dagsins í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Staðan var markalaus í hálfleik en þrjú mörk í síðari hálfleik skutu heimamönnum áfram. Öll mörk kvöldsins voru skoruð af Brasilíumönnum. Enski boltinn 28.1.2023 21:55
Son gekk frá Preston í seinni hálfleik Son Heung-Min skaut Tottenham Hotspur áfram í ensku bikarkeppninni með tveimur mörkum í síðari hálfleik þegar Spurs vann Preston North End 3-0 á útivelli. Þriðja markið skoraði nýi maðurinn Arnaut Danjuma. Enski boltinn 28.1.2023 19:55
Leicester og Leeds kláruðu neðri deildar liðin Leeds United og Leicester City eru komin áfram í enska bikarnum í fótbolta eftir sigra á neðri deildar liðum í hádeginu. Enski boltinn 28.1.2023 14:27
Kveður Brighton á samfélagsmiðlum skömmu eftir að tilboði Arsenal var hafnað Ekvadorski miðjumaðurinn Moises Caicedo virðist vera á leið frá Brighton en hann er eftirsóttur af Lundúnarliðunum Arsenal og Chelsea. Enski boltinn 28.1.2023 11:00
Bielsea vildi taka við U-21 ára liði Everton fyrst og aðalliðinu næsta sumar Marcelo Bielsa er einstakur á margan hátt. Hann var orðaður við þjálfarastöðuna hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Everton en var á endanum ekki ráðinn. Ástæðan virðist vera sú að hann vildi láta starfslið sitt taka við aðalliði félagsins á meðan hann myndi stýra U-21 ára liði Everton. Enski boltinn 28.1.2023 09:01
„Við hefðum getað fengið miklu meira út úr leiknum“ „Mjög vonsvikinn,“ sagði Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir 1-0 tap sinna manna gegn Manchester City í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Enski boltinn 28.1.2023 08:00
Rashford kom sjóðandi heitur til baka frá HM í Katar Fáir leikmenn hafa verið heitari í enska boltanum síðustu vikur en Marcus Rashford, framherji Manchester United. Enski boltinn 27.1.2023 23:31
Aké skaut Man City áfram í bikarnum Nathan Aké skoraði eina markið þegar Manchester City vann Arsenal 1-0 í fyrsta leik 4. umferðar ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 27.1.2023 22:10
U-beygja hjá Everton Búist er við því að Sean Dyche verði ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Everton í dag. Enski boltinn 27.1.2023 10:02
Bielsa lentur í London en sagður hafa hafnað Everton Marcelo Bielsa er kominn til London þar sem hann ræddi við forráðamenn hjá Everton um að taka við knattspyrnustjórastöðu félagsins. Nú lítur hins vegar út fyrir að hann vilji ekki starfið. Enski boltinn 27.1.2023 08:39
Tekur Solskjær við Everton? Fjölmiðlar á Englandi greina frá því að Ole Gunnar Solskjær sé einn af þeim sem komi til greina sem knattspyrnustjóri Everton og hafi nú þegar rætt við forráðamenn félagsins. Enski boltinn 26.1.2023 21:09
Kolo Toure rekinn eftir aðeins 59 daga hjá Wigan Kolo Toure hefur verið rekinn sem þjálfari Wigan eftir að hafa aðeins verið við stjórnvölinn í rúma tvo mánuði. Enski boltinn 26.1.2023 20:34
Neyðarleg uppákoma: Fagnaði eins og Ronaldo en markið var dæmt af Ansi neyðarlegt atvik átti sér stað í leik Nottingham Forest og Manchester United í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær. Enski boltinn 26.1.2023 15:01
Gylfi á titlalausa markalistanum með Harry Kane Harry Kane er sá leikmaður í fimm bestu deildunum í Evrópu sem hefur skorað flest mörk í öllum keppnum að meðtöldum landsliðsmörkum án þess að vinna titil. Enski boltinn 26.1.2023 12:00
Sjáðu Dagnýju henda Liverpool út úr bikarnum í gærkvöldi Dagný Brynjarsdóttir var hetja West Ham liðsins í sögulegum sigri á Liverpool í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í gærkvöldi. Enski boltinn 26.1.2023 09:31
„Maður vill ná fyrsta markinu eins fljótt og hægt er“ Hollendingurinn Wout Weghorst skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Nottingham Forest í enska deildabikarnum. Hann er ánægður með að vera kominn á blað hjá United. Enski boltinn 25.1.2023 23:30
Dagný hetjan í sigri West Ham gegn Liverpool Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark West Ham í 1-0 sigri liðsins á Liverpool í enska deildarbikarnum í kvöld. Enski boltinn 25.1.2023 22:23
Weghorst skoraði og United komið langleiðina á Wembley Manchester United er komið í góða stöðu í einvígi liðsins gegn Nottingham Forest í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í kvöld. Enski boltinn 25.1.2023 21:55
Nýttu sér vesenið hjá Everton og stálu Danjuma Arnaut Danjuma gekk í dag til liðs við Tottenham á láni frá spænska félaginu Villareal. Brotthvarf Frank Lampard frá Everton gerði það að verkum að félagið missti af leikmanninum. Enski boltinn 25.1.2023 18:16
Sló hraðamet ensku úrvalsdeildarinnar strax í fyrsta leik Nýr leikmaður Chelsea var ekki lengi að koma sér í metabækur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 25.1.2023 14:30
Liverpool leiðir kapphlaupið um Bellingham Þrátt fyrir áhuga frá stórliðum á borð við Manchester City og Real Madrid leiðir Liverpool kapphlaupið um að kaupa enska miðjumanninn Jude Bellingham frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 25.1.2023 07:01
Bregðast við löngum samningum Chelsea og breyta fjárhagsreglunum Evrópska knattspyrnusambandið UEFA mun bregðast við löngum samningum enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea með því að gera breytingu á fjárhagsreglum sambandsins, FFP (e. Financial Fair Play). Enski boltinn 24.1.2023 23:31
Newcastle komið hálfa leið í úrslit Newcastle vann góðan 1-0 sigur er liðið heimsótti Southampton í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 24.1.2023 21:59
Moshiri setur Everton á sölu og vill tæpa níutíu milljarða fyrir félagið Farhad Moshiri, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, hefur sett félagið á sölu. Moshiri er sagður vilja fá meira en hálfan milljarð punda fyrir Everton, en það samsvarar tæpum níutíu milljörðum íslenskra króna. Enski boltinn 24.1.2023 20:26
Tottenham að ræna Danjuma af Everton Þrátt fyrir að hafa gengist undir læknisskoðun hjá Everton síðastliðin laugardag virðist hollenski kantmaðurinn Arnaut Danjuma ætla að enda í herbúðum Tottenham. Enski boltinn 24.1.2023 19:15