Stjórnarformaður Liverpool staðráðinn í að spila leiki utan Englands Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. júní 2024 08:01 Tom Werner er stjórnarformaður Liverpool og Boston Red Sox, tveggja félaga í eigu Fenway Sports Group. Winslow Townson/Getty Images Tom Werner, stjórnarformaður Liverpool, vill að leikir í ensku úrvalsdeildinni verði spilar á erlendri grundu. New York yrði fyrsti áfangastaður áður en frekari útbreiðsla færi af stað. „Ég er staðráðinn í að einn daginn muni leikir í ensku úrvalsdeildinni vera spilaðir í New York borg,“ sagði Werner í viðtali við Financial Times. „Ég sé jafnvel fyrir mér, frekar klikkaða hugmynd, að einn daginn gætum við spilað leik í Tókýó, einn í Los Angeles nokkrum klukkutímum seinna, einn leik enn síðar í Rio [de Janeiro], einn leik í Ríad [Sádi-Arabíu]. Gera okkur glaðan dag þar sem ensku úrvalsdeildinni er fagnað um allan heim,“ hélt hann svo áfram. Hann studdi hugmyndir sínar svo með því að segja að stuðningsmönnum liðanna yrðu boðin flug og gisting á góðu verði. Hugmyndin er svosem ekki ný af nálinni en hefur verið haldið hátt á lofti undanfarið eftir að mál Relevant Sports gegn FIFA var fellt niður og sambandið opnaði hug sinn. Framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, Richard Scudamore, reyndi ítrekað á árunum 2008–14 að hrinda í framkvæmd 39. leik tímabilsins, sem hefði farið fram samtímis í fimm mismunandi stórborgum utan Bretlands. Lið ensku úrvalsdeildarinnar hafa líka í auknum mæli undanfarin ár leitað til Bandaríkjanna á undirbúningstímabilinu. Síðasta sumar var sett á fót Premier League Summer Series, þar sem nokkur félög spiluðu vináttumót í borgum Bandaríkjanna. Þá hefur Aleksander Ceferin, forseti UEFA, lýst yfir stuðningi við þá hugmynd að halda leiki í Meistaradeildinni eða Ofurbikarnum utan Evrópu. Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira
„Ég er staðráðinn í að einn daginn muni leikir í ensku úrvalsdeildinni vera spilaðir í New York borg,“ sagði Werner í viðtali við Financial Times. „Ég sé jafnvel fyrir mér, frekar klikkaða hugmynd, að einn daginn gætum við spilað leik í Tókýó, einn í Los Angeles nokkrum klukkutímum seinna, einn leik enn síðar í Rio [de Janeiro], einn leik í Ríad [Sádi-Arabíu]. Gera okkur glaðan dag þar sem ensku úrvalsdeildinni er fagnað um allan heim,“ hélt hann svo áfram. Hann studdi hugmyndir sínar svo með því að segja að stuðningsmönnum liðanna yrðu boðin flug og gisting á góðu verði. Hugmyndin er svosem ekki ný af nálinni en hefur verið haldið hátt á lofti undanfarið eftir að mál Relevant Sports gegn FIFA var fellt niður og sambandið opnaði hug sinn. Framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, Richard Scudamore, reyndi ítrekað á árunum 2008–14 að hrinda í framkvæmd 39. leik tímabilsins, sem hefði farið fram samtímis í fimm mismunandi stórborgum utan Bretlands. Lið ensku úrvalsdeildarinnar hafa líka í auknum mæli undanfarin ár leitað til Bandaríkjanna á undirbúningstímabilinu. Síðasta sumar var sett á fót Premier League Summer Series, þar sem nokkur félög spiluðu vináttumót í borgum Bandaríkjanna. Þá hefur Aleksander Ceferin, forseti UEFA, lýst yfir stuðningi við þá hugmynd að halda leiki í Meistaradeildinni eða Ofurbikarnum utan Evrópu.
Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira