Bakþankar Dýr lyf – dýrir læknar Pawel Bartoszek skrifar Forstjóri lítils lyfjafyrirtækis, Martin Shkreli, bakaði sér talsverðar óvinsældir þegar hann hækkaði töfluverðið á lyfinu Daraprim úr rúmum 13 dollurum í 750 dollara. Hann hefur reyndar viðurkennt að það hafi verið Bakþankar 20.2.2016 07:00 78 þúsund dansarar? Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég hef oft verið stolt af Íslendingum þegar kemur að því að sýna samstöðu. Þegar mikið liggur við stöndum við saman, hvort sem það er þegar hremmingar dynja yfir eða þegar góður málstaður þarfnast stuðnings. Bakþankar 19.2.2016 07:00 Ég á heima hérna Hugleikur Dagsson skrifar Alltaf eftir eitt og hálft lag kemur einhver og hijackar stemmarann með því að youtúba eitthvert rapplag með engu rappi í án þess að biðja mig um leyfi. Þetta er ekki í lagi. Bakþankar 18.2.2016 11:14 Byggt á sannri sögu María Elísabet Bragadóttir skrifar Sannsögulegar kvikmyndir höfða til mín. Fyllist lotningu við að horfa á Mark Zuckerberg strunsa um skólalóð Harvard í óða önn að spora út blauta steypu mannkynssögunnar. Stuðandi að sjá Jordan Belfort vaða uppi með sitt snarbilaða gildismat og Bakþankar 17.2.2016 07:00 Af hverju kemur hamingjan ekki? Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég bý við Costa del Sol sem í hugum margra er kjörlendi hamingjunnar. Hér er sólbarin strönd við sílygnan sæ, vín og kræsingar á svignandi borðum, föngulegt fólk á ferð en einnig skrúðbúnir Bretar sem fá Sigmund Erni og sokkana hans Bakþankar 16.2.2016 07:00 Barnfjandsamleg æska Óttar Guðmundsson skrifar Með árunum hefur mér skilist hversu barnfjandsamleg æska mín var. Í Laugarnesskólanum var raðað í bekki eftir getu svo að hópur nemenda fór í tossabekk. Mikið var um ærsl og stríðni (einelti) á skólalóðinni í frímínútunum. Bakþankar 13.2.2016 07:00 Fokk ofbeldi Snærós Sindradóttir skrifar Mitt daglega líf snýst um jafnvægi. Ég reyni að öskra ekki á þá sem svína fyrir mig í umferðinni og ég tuða ekki í fólkinu sem kann ekki að fara greiðlega í gegnum matvöruverslun á háannatíma. Ég axla ekki foreldra barna sem hafa unnið KR í körfubolta og ég beiti ekki hamrinum á höfuð nágrannans þegar hann heldur áfram við að smíða örkina sína á neðri hæðinni. Þetta er mér tiltölulega auðvelt verkefni af því að í grunninn hef ég engan áhuga á að vera vond við annað fólk. Bakþankar 12.2.2016 07:00 Endurreisn töfralækninga Frosti Logason skrifar Lengi vel lifði ég í miklum misskilningi um óhefðbundnar lækningar. Mér hafði verið kennt með gagnrýnni hugsun að slíkar aðferðir gætu einungis flokkast í tvo flokka. Þeir væru annars vegar aðferðir sem enn væri ekki búið að Bakþankar 11.2.2016 07:00 Leitin að fullkomna pottinum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Varla er hægt að finna pláss á landinu þar sem sundlaug er ekki að finna. Hana má nýta til að eiga góðar leikstundir með krökkunum, slaka á í beinu framhaldi af útihlaupi eða líkamsræktartíma og svo er heimsókn í gufuna einhver besti þynnkubani sem fyrir finnst. Klukkutíma blundur í framhaldinu toppar svo allt. Já, svo má víst líka synda í laugunum. Bakþankar 10.2.2016 07:00 Stöðumælir lífsins Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Það eru undarlegustu atvik sem valda kaflaskilum í lífi manns. Hversdagslegir atburðir sem troða lúkunni inn í sálina og fletta yfir margar blaðsíður. Maður rankar við sér þrælfullorðinn. Bakþankar 9.2.2016 07:00 Skítt með innihaldið Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Í yfirdrifnum og þjóðrembingslegum framboðsauglýsingum er hefð fyrir því að fara ekki í málefnin nema að vaða duglega í manninn í leiðinni. Bakþankar 8.2.2016 09:00 Grínlaust grínlast Hildur Sverrisdóttir skrifar Erum við sem sagt hætt við að vera Charlie? Bakþankar 5.2.2016 11:00 Er þetta frétt? Hugleikur Dagsson skrifar Mér finnst fréttir ekki vera fréttir lengur. Alltaf þegar maður kveikir á fréttunum er það sama. Stríð í útlöndum. Kemur ekki á óvart. Stjórnmálamaður er ósammála öðrum stjórnmálamanni. Duh. Og fótboltalið vann annað fótboltalið í fótbolta. Sem einhverra hluta vegna er hluti af fréttatímanum. Ekkert af þessu eru fréttir. Þetta gerist á hverjum degi. Alltaf. Bakþankar 4.2.2016 07:00 Litlu hlutirnir María Elísabet Bragadóttir skrifar Lykillinn að lífshamingjunni er að vera ekki of vandfýsinn. Einblína á litlu hlutina. Með slíku hugarfari getum við valhoppað í gegnum lífið. Febrúar er nöturlegur mánuður og kjörinn fyrir drastíska breytingu á sjónarhorni. Bakþankar 3.2.2016 07:00 Að mæta Bakkusi í búð Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Manstu hvað við höfðum miklar áhyggjur af því að verða hornreaka í hruninu? Reyndin varð síðan sú að okkar biðu meiri vinsældir en við höfðum áður þekkt. Hvernig stóð á því? Bakþankar 2.2.2016 07:00 Innihaldsríkur bakþanki Berglind Pétursdóttir skrifar Ég tek sjálfa mig venjulega frekar óhátíðlega en ákvað nýlega að breyta út af vananum og fór sérstaklega upp í sveit til að skrifa þennan bakþanka. Ég bara verð að komast úr bænum, elskan, sagði ég við elskuna mína sem rúllaði undir eins upp svefnpokunum og reddaði sumarbústað hjá starfsmannafélagi eins og hendi væri veifað. Bakþankar 1.2.2016 07:00 Hestamenn í hættu staddir Óttar Guðmundsson skrifar Í byrjun desember barðist hnefaleikakappinn Gunnar Nelson við brasilískan slagsmálamann. Bakþankar 30.1.2016 07:00 Þar lágu Danir í því Birta Björnsdóttir skrifar Eða sko ekki Danir sjálfir, þeir hafa það upp til hópa alveg ágætt held ég. Kannski á fyrirsögnin betur við þá sem sækja á náðir velmegunarinnar í Danaveldi. Bakþankar 29.1.2016 07:00 Mígandi spilling Frosti Logason skrifar Ég varð vitni að heldur óskemmtilegri uppákomu í þessari viku. Einn gestur sundlaugarinnar sem ég sæki reglulega ákvað upp á sitt eindæmi, í sturtuklefa karlaklefans, að vippa litla vininum úr skýlunni Bakþankar 28.1.2016 07:00 Fermingarbróðir í sturtu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Þegar allar sundlaugar borgarinnar hafa verið prófaðar þarf að kanna nýjar lendur. Úr varð bíltúr til Þorlákshafnar um helgina sem býður upp á þessa fínu laug. Í Þorlákshöfn er líka körfuboltalið sem tryggði sér sæti í bikarúrslitum Bakþankar 27.1.2016 07:00 Júró-uppeldi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Ég horfði á upprifjun á þátttöku Íslands í júróvisjón árin 2006-2009 um helgina. Þetta er ekki í fjarlægðri fortíð en mér fannst það samt. Undraðist tísku og strauma. Fannst allt svo framandi og oft kjánalegt. Bakþankar 26.1.2016 07:00 Póstkortið Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Mörg okkar hugsa stundum um hlutina sem við myndum gera ef við réðum bókstaflega öllu. Bakþankar 25.1.2016 07:00 Svona gerum við Pawel Bartoszek skrifar Ef einhver hefði myrt annan mann í Íran fyrir 15 árum væri þessi maður löngu dauður sjálfur. Í Bandaríkjunum væri hann að bíða eftir því að vera tekinn af lífi. Í Tyrklandi væri hann enn fangelsi. Í Belgíu væri hann að losna úr fangelsi. En á Íslandi er maður í þessari stöðu búinn að vera frjáls í fimm ár Bakþankar 23.1.2016 07:00 Við endum öll í Framsókn! Hildur Sverrisdóttir skrifar Í nýrri könnun MMR kemur fram að yfir helmingur landsmanna trúir á spámiðla. Ég er ekki ein af þeim. Vinkonur mínar hafa líka sagt að ég gæti ekki verið jarðbundnari þó ég væri negld niður. Ég er því leiðinlega týpan sem trúir hvorki á Guð Bakþankar 22.1.2016 07:00 Bessastaðir Boltaland Hugleikur Dagsson skrifar Muniði þegar allir sögðu „ýkt“? Og þegar Trainspotting hét Trufluð tilvera? Bakþankar 21.1.2016 06:00 Týnt veski í auga hvirfilbyls María Elísabet Bragadóttir skrifar Lýsi eftir forljótu peningaveski. Án þess tóri ég við illan leik. Subbulega gráhvítt með appelsínugulum doppum og svörtum rennilás. Inniheldur sund- og greiðslukort. Nemendafélagsskírteini og vitaskuld slatta af inneignarnótum. Bakþankar 20.1.2016 07:00 Fullkominn forseti fundinn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég hef reynt að lesa þjóðarsálina til þess að finna hentugan arftaka Ólafs Ragnars. Ég held ég hafi komið auga á einn sem myndi gera Ísland gott á ný. Hann yrði ekki lengi að leggja niður þessi listamannalaun og benda okkur á að bókmenntir Bakþankar 19.1.2016 07:00 Framkvæmda-ógleði Berglind Pétursdóttir skrifar Milli þess sem ég skelli uppúr yfir skoðunum fólks á listamannalaunum og lifi mínu eðlilega lífi vinn ég hörðum höndum að því að gera upp nýju íbúðina mína. Bakþankar 18.1.2016 07:00 Fæ ég ekki áfallahjálp? Óttar Guðmundsson skrifar Áfallahjálp var kynnt til sögunnar fyrir alvöru árið 1995 í Súðavíkur- og Flateyrarslysunum. Íbúar á þessum svæðum og hjálparsveitir þurftu á sálrænni aðstoð að halda til að koma í veg fyrir áfallastreituröskun. Á svipstundu varð áfallahjálp að ofnotuðu töfraorði sem allir áttu rétt á. Bakþankar 16.1.2016 07:00 Heilaþvegin börn gengu of langt Snærós Sindradóttir skrifar Hópur barna, vopnuð geislasverðum, réðust að heimili Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra í Garðabænum um helgina og reyndu að brjóta sér leið inn í húsið. Lögreglu barst nafnlaus ábending um umsátrið, handtók börnin Bakþankar 15.1.2016 07:00 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 111 ›
Dýr lyf – dýrir læknar Pawel Bartoszek skrifar Forstjóri lítils lyfjafyrirtækis, Martin Shkreli, bakaði sér talsverðar óvinsældir þegar hann hækkaði töfluverðið á lyfinu Daraprim úr rúmum 13 dollurum í 750 dollara. Hann hefur reyndar viðurkennt að það hafi verið Bakþankar 20.2.2016 07:00
78 þúsund dansarar? Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég hef oft verið stolt af Íslendingum þegar kemur að því að sýna samstöðu. Þegar mikið liggur við stöndum við saman, hvort sem það er þegar hremmingar dynja yfir eða þegar góður málstaður þarfnast stuðnings. Bakþankar 19.2.2016 07:00
Ég á heima hérna Hugleikur Dagsson skrifar Alltaf eftir eitt og hálft lag kemur einhver og hijackar stemmarann með því að youtúba eitthvert rapplag með engu rappi í án þess að biðja mig um leyfi. Þetta er ekki í lagi. Bakþankar 18.2.2016 11:14
Byggt á sannri sögu María Elísabet Bragadóttir skrifar Sannsögulegar kvikmyndir höfða til mín. Fyllist lotningu við að horfa á Mark Zuckerberg strunsa um skólalóð Harvard í óða önn að spora út blauta steypu mannkynssögunnar. Stuðandi að sjá Jordan Belfort vaða uppi með sitt snarbilaða gildismat og Bakþankar 17.2.2016 07:00
Af hverju kemur hamingjan ekki? Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég bý við Costa del Sol sem í hugum margra er kjörlendi hamingjunnar. Hér er sólbarin strönd við sílygnan sæ, vín og kræsingar á svignandi borðum, föngulegt fólk á ferð en einnig skrúðbúnir Bretar sem fá Sigmund Erni og sokkana hans Bakþankar 16.2.2016 07:00
Barnfjandsamleg æska Óttar Guðmundsson skrifar Með árunum hefur mér skilist hversu barnfjandsamleg æska mín var. Í Laugarnesskólanum var raðað í bekki eftir getu svo að hópur nemenda fór í tossabekk. Mikið var um ærsl og stríðni (einelti) á skólalóðinni í frímínútunum. Bakþankar 13.2.2016 07:00
Fokk ofbeldi Snærós Sindradóttir skrifar Mitt daglega líf snýst um jafnvægi. Ég reyni að öskra ekki á þá sem svína fyrir mig í umferðinni og ég tuða ekki í fólkinu sem kann ekki að fara greiðlega í gegnum matvöruverslun á háannatíma. Ég axla ekki foreldra barna sem hafa unnið KR í körfubolta og ég beiti ekki hamrinum á höfuð nágrannans þegar hann heldur áfram við að smíða örkina sína á neðri hæðinni. Þetta er mér tiltölulega auðvelt verkefni af því að í grunninn hef ég engan áhuga á að vera vond við annað fólk. Bakþankar 12.2.2016 07:00
Endurreisn töfralækninga Frosti Logason skrifar Lengi vel lifði ég í miklum misskilningi um óhefðbundnar lækningar. Mér hafði verið kennt með gagnrýnni hugsun að slíkar aðferðir gætu einungis flokkast í tvo flokka. Þeir væru annars vegar aðferðir sem enn væri ekki búið að Bakþankar 11.2.2016 07:00
Leitin að fullkomna pottinum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Varla er hægt að finna pláss á landinu þar sem sundlaug er ekki að finna. Hana má nýta til að eiga góðar leikstundir með krökkunum, slaka á í beinu framhaldi af útihlaupi eða líkamsræktartíma og svo er heimsókn í gufuna einhver besti þynnkubani sem fyrir finnst. Klukkutíma blundur í framhaldinu toppar svo allt. Já, svo má víst líka synda í laugunum. Bakþankar 10.2.2016 07:00
Stöðumælir lífsins Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Það eru undarlegustu atvik sem valda kaflaskilum í lífi manns. Hversdagslegir atburðir sem troða lúkunni inn í sálina og fletta yfir margar blaðsíður. Maður rankar við sér þrælfullorðinn. Bakþankar 9.2.2016 07:00
Skítt með innihaldið Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Í yfirdrifnum og þjóðrembingslegum framboðsauglýsingum er hefð fyrir því að fara ekki í málefnin nema að vaða duglega í manninn í leiðinni. Bakþankar 8.2.2016 09:00
Grínlaust grínlast Hildur Sverrisdóttir skrifar Erum við sem sagt hætt við að vera Charlie? Bakþankar 5.2.2016 11:00
Er þetta frétt? Hugleikur Dagsson skrifar Mér finnst fréttir ekki vera fréttir lengur. Alltaf þegar maður kveikir á fréttunum er það sama. Stríð í útlöndum. Kemur ekki á óvart. Stjórnmálamaður er ósammála öðrum stjórnmálamanni. Duh. Og fótboltalið vann annað fótboltalið í fótbolta. Sem einhverra hluta vegna er hluti af fréttatímanum. Ekkert af þessu eru fréttir. Þetta gerist á hverjum degi. Alltaf. Bakþankar 4.2.2016 07:00
Litlu hlutirnir María Elísabet Bragadóttir skrifar Lykillinn að lífshamingjunni er að vera ekki of vandfýsinn. Einblína á litlu hlutina. Með slíku hugarfari getum við valhoppað í gegnum lífið. Febrúar er nöturlegur mánuður og kjörinn fyrir drastíska breytingu á sjónarhorni. Bakþankar 3.2.2016 07:00
Að mæta Bakkusi í búð Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Manstu hvað við höfðum miklar áhyggjur af því að verða hornreaka í hruninu? Reyndin varð síðan sú að okkar biðu meiri vinsældir en við höfðum áður þekkt. Hvernig stóð á því? Bakþankar 2.2.2016 07:00
Innihaldsríkur bakþanki Berglind Pétursdóttir skrifar Ég tek sjálfa mig venjulega frekar óhátíðlega en ákvað nýlega að breyta út af vananum og fór sérstaklega upp í sveit til að skrifa þennan bakþanka. Ég bara verð að komast úr bænum, elskan, sagði ég við elskuna mína sem rúllaði undir eins upp svefnpokunum og reddaði sumarbústað hjá starfsmannafélagi eins og hendi væri veifað. Bakþankar 1.2.2016 07:00
Hestamenn í hættu staddir Óttar Guðmundsson skrifar Í byrjun desember barðist hnefaleikakappinn Gunnar Nelson við brasilískan slagsmálamann. Bakþankar 30.1.2016 07:00
Þar lágu Danir í því Birta Björnsdóttir skrifar Eða sko ekki Danir sjálfir, þeir hafa það upp til hópa alveg ágætt held ég. Kannski á fyrirsögnin betur við þá sem sækja á náðir velmegunarinnar í Danaveldi. Bakþankar 29.1.2016 07:00
Mígandi spilling Frosti Logason skrifar Ég varð vitni að heldur óskemmtilegri uppákomu í þessari viku. Einn gestur sundlaugarinnar sem ég sæki reglulega ákvað upp á sitt eindæmi, í sturtuklefa karlaklefans, að vippa litla vininum úr skýlunni Bakþankar 28.1.2016 07:00
Fermingarbróðir í sturtu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Þegar allar sundlaugar borgarinnar hafa verið prófaðar þarf að kanna nýjar lendur. Úr varð bíltúr til Þorlákshafnar um helgina sem býður upp á þessa fínu laug. Í Þorlákshöfn er líka körfuboltalið sem tryggði sér sæti í bikarúrslitum Bakþankar 27.1.2016 07:00
Júró-uppeldi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Ég horfði á upprifjun á þátttöku Íslands í júróvisjón árin 2006-2009 um helgina. Þetta er ekki í fjarlægðri fortíð en mér fannst það samt. Undraðist tísku og strauma. Fannst allt svo framandi og oft kjánalegt. Bakþankar 26.1.2016 07:00
Póstkortið Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Mörg okkar hugsa stundum um hlutina sem við myndum gera ef við réðum bókstaflega öllu. Bakþankar 25.1.2016 07:00
Svona gerum við Pawel Bartoszek skrifar Ef einhver hefði myrt annan mann í Íran fyrir 15 árum væri þessi maður löngu dauður sjálfur. Í Bandaríkjunum væri hann að bíða eftir því að vera tekinn af lífi. Í Tyrklandi væri hann enn fangelsi. Í Belgíu væri hann að losna úr fangelsi. En á Íslandi er maður í þessari stöðu búinn að vera frjáls í fimm ár Bakþankar 23.1.2016 07:00
Við endum öll í Framsókn! Hildur Sverrisdóttir skrifar Í nýrri könnun MMR kemur fram að yfir helmingur landsmanna trúir á spámiðla. Ég er ekki ein af þeim. Vinkonur mínar hafa líka sagt að ég gæti ekki verið jarðbundnari þó ég væri negld niður. Ég er því leiðinlega týpan sem trúir hvorki á Guð Bakþankar 22.1.2016 07:00
Bessastaðir Boltaland Hugleikur Dagsson skrifar Muniði þegar allir sögðu „ýkt“? Og þegar Trainspotting hét Trufluð tilvera? Bakþankar 21.1.2016 06:00
Týnt veski í auga hvirfilbyls María Elísabet Bragadóttir skrifar Lýsi eftir forljótu peningaveski. Án þess tóri ég við illan leik. Subbulega gráhvítt með appelsínugulum doppum og svörtum rennilás. Inniheldur sund- og greiðslukort. Nemendafélagsskírteini og vitaskuld slatta af inneignarnótum. Bakþankar 20.1.2016 07:00
Fullkominn forseti fundinn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég hef reynt að lesa þjóðarsálina til þess að finna hentugan arftaka Ólafs Ragnars. Ég held ég hafi komið auga á einn sem myndi gera Ísland gott á ný. Hann yrði ekki lengi að leggja niður þessi listamannalaun og benda okkur á að bókmenntir Bakþankar 19.1.2016 07:00
Framkvæmda-ógleði Berglind Pétursdóttir skrifar Milli þess sem ég skelli uppúr yfir skoðunum fólks á listamannalaunum og lifi mínu eðlilega lífi vinn ég hörðum höndum að því að gera upp nýju íbúðina mína. Bakþankar 18.1.2016 07:00
Fæ ég ekki áfallahjálp? Óttar Guðmundsson skrifar Áfallahjálp var kynnt til sögunnar fyrir alvöru árið 1995 í Súðavíkur- og Flateyrarslysunum. Íbúar á þessum svæðum og hjálparsveitir þurftu á sálrænni aðstoð að halda til að koma í veg fyrir áfallastreituröskun. Á svipstundu varð áfallahjálp að ofnotuðu töfraorði sem allir áttu rétt á. Bakþankar 16.1.2016 07:00
Heilaþvegin börn gengu of langt Snærós Sindradóttir skrifar Hópur barna, vopnuð geislasverðum, réðust að heimili Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra í Garðabænum um helgina og reyndu að brjóta sér leið inn í húsið. Lögreglu barst nafnlaus ábending um umsátrið, handtók börnin Bakþankar 15.1.2016 07:00
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun