Skoðun

Skrifræðismartröð í Hæðar­garði

Dóra Magnúsdóttir skrifar

Hugmyndin um Kafkaískt skrifræði kemur úr bókum tékkneska rithöfundarins Frans Kafka en hann lýsti í verkum sínum martraðakenndu skrifræði betur en nokkur annar. Alveg sama hvað þú gerir, hvernig þú gerir það og hve oft þú reynir – alltaf lendirðu á vegg.

Skoðun

Sér­hags­munir Viðskiptablaðsins

Högni Elfar Gylfason skrifar

Undanfarið hefur mikið gengið á í fjölmiðlum hérlendis varðandi tollflokkun osta sem fluttir eru til landsins. Mörg orð úr ýmsum áttum hafa verið látin falla og oft á tíðum hefur sannleikurinn verið látinn víkja fyrir skoðunum og hagsmunum skrifara eða hagsmunaaðila að baki skrifunum.

Skoðun

Fáni okkar allra...

Eva Þorsteinsdóttir skrifar

Ég er Íslendingur, ég er kona, ég vil frið í heiminum - en fáni Palestínu er ekki minn fáni.

Skoðun

Á­tökin um áminningarskylduna – stutt upp­rifjun

Óli Jón Jónsson skrifar

Opinberir starfsmenn njóta sérstakrar réttarverndar í starfi umfram launafólk á almennum vinnumarkaði. Hún felst m.a. í því að ekki má segja opinberum starfsmanni upp án þess hann hafi áður verið áminntur og fengið tækifæri til að bæta ráð sitt.

Skoðun

Hvernig kennum við gagn­rýna hugsun? – Um­ræða sem þarf að halda á­fram

Guðmundur Björnsson skrifar

Ég átti nú alveg von á að grein sem ég skrifaði nýlega myndi vekja einhver viðbrögð, en ég bjóst ekki við því hve sterk þau yrðu. Í greininni fjallaði ég um samtal sem ég átti við 15 ára ungling sem átti í erfiðleikum með að skilja hugtakið rök þegar hann fékk það verkefni að skrifa rökfærsluritgerð. Ég velti upp spurningunni: Er gagnrýnin hugsun nægilega vel kennd í skólakerfinu?

Skoðun

Föstum saman, Ramadan og lang­afasta

Sigurvin Lárus Jónsson skrifar

Áöskudag hófstlangafasta en það er samofið trúarhefð kristninnar að undirbúa stórhátíðir kirkjunnar með föstu og íhugun. Að fasta fyrir páska á sér hliðstæðu í gyðingdómi, fyrir hina gyðinglegu páskahátíð þekkist t.d. fasta frumburðanna, en 40 daga fasta kristninnar á rætur í frumkirkjunni og er að fyrirmynd þeirra sem föstuðu þann tíma í Sagnaarfi Biblíunnar: Móse fastaði á Sínaífjalli í 40 daga og nætur, Elía gekk fastandi „í fjörutíu daga að Hóreb, fjalli Guðs“, og Jesús fastaði í eyðimörkinni „í fjörutíu daga og fjörutíu nætur“.

Skoðun

Auð­humla í Hamra­borg

Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar

Þar sem ég sat á stól í Ými, nýju kaffihúsi hinnar nýju Eddu – húss íslenskra fræða, rifjaðist upp fyrir mér óviðjafnanleg sköpunarsaga norrænna manna.

Skoðun

Magnús Karl er ein­stakur kennari og verður af­burða rektor

Kristín Heimisdóttir skrifar

Rektorskjör er framundan í Háskóla Íslands. Í framboði er Magnús Karl Magnússon, prófessor við læknadeild. Hluti af starfi hans sem prófessor er að sinna kennslu í lyfjafræði á þriðja ári í tannlæknisfræði og hefur hann fyrir löngu stimplað sig inn sem einn vinsælasti kennari deildarinnar.

Skoðun

Mann­legi rektorinn Silja Bára

Arnar Pálsson skrifar

Fyrir dyrum stendur kjör til rektors Háskóla Íslands. Fimm frambærilegir Íslendingar og tveir erlendir umsækjendur eru í kjöri. Mest hefur heyrst af málefnum og áherslum íslendinganna, og ljóst er að þau eru öll hæf og atorkusöm.

Skoðun

Ís­lenskar löggæslustofnanir sem lög­mæt skot­mörk

Bjarni Már Magnússon skrifar

Að undanförnu hefur umræða um varnar- og öryggismál orðið háværari, af ástæðum sem óþarfi er að rekja hér. Í því samhengi hefur verið rætt um hvernig Ísland geti styrkt eigin varnir. Utanríkisráðherra hefur ekki útilokað varanlega viðveru varnarliðs og vill efla innlenda greiningargetu.

Skoðun

Ó-frjósemi eða val

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Það eru svo mörg atriði í dag, í ástandi heims. Sem fá einstaklinga til að hugsa á annan hátt um barneignir. Og ef, hve mörg börn þau vilji, eða geti séð um. Af hverju er einhver að telja að skortur á frjósemi sé málið?

Skoðun

Við kjósum Kol­brúnu!

Rannveig Klara Guðmundsdóttir og Gunnar Ásgrímsson skrifa

Innan fárra daga munu starfsfólk og stúdentar kjósa sér nýjan leiðtoga til næstu fimm ára. Fyrir okkur er valið augljóst og einfalt: Við munum kjósa Kolbrúnu Pálsdóttur.

Skoðun

VR Chairman Elections Have Begun – Your Vote Matters!

Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar

In the coming days, VR members will face an important choice. The elections began on March 6, and this is your opportunity to elect a chairman who stands with the members and fights for their interests with determination. I am running to lead VR into a stronger and more united future, and I know what needs to be done to achieve that.

Skoðun

Kosningar í VR

Ólafur Reimar Gunnarsson skrifar

Þeir eru orðnir nokkrir, áratugirnir sem ég hef verið félagi í VR og ég hef sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir félagið í áranna rás. Ég hef setið í stjórn með smá hléi, frá 2015 og um tíma var ég stjórnarmaður í Lífeyrissjóði verzlunarmanna.

Skoðun

Kynja­jafn­rétti er mannanna verk

Stella Samúelsdóttir skrifar

Ísland hefur lengi verið í fararbroddi kynjajafnréttis. Við áttum fyrsta lýðræðislega kjörna kvenforseta heims, og konur gegna í dag helstu embættum landsins. Ísland hefur árum saman verið efst á lista World Economic Forum yfir jafnrétti kynjanna.

Skoðun

Bar­áttan heldur á­fram!

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Þann 8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna haldinn hátíðlegur um allan heim. Dagurinn er tilefni til að fagna sigrum í jafnréttismálum en einnig til að beina sjónum að þeim áskorunum sem enn eru til staðar.

Skoðun

Jafn­rétti­spara­dís?

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar

Í dag er alþjóðabaráttudagur kvenna. Af því tilefni er gott að líta í eigin barm og fara yfir stöðuna hér á landi og í samhengi við umheiminn.

Skoðun

Fíllinn í fjölmiðlastofu Þórðar Snæs

Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar

Þórður Snær Júlíusson, framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar, birti grein á Vísi undir fyrirsögninni Slökkviliðið sem ætlar að bjarga fjölmiðlum með því að kveikja í húsinu þar sem hann gagnrýnir nýja úttekt Viðskiptaráðs á fjölmiðlaumhverfinu á Íslandi. Þórður segir hugmyndir okkar kreddukenndar og gefur til kynna að þær séu hvorki vitrænar né úthugsaðar.

Skoðun