Skoðun Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Ríkisstjórnin vinnur nú að frumvarpi um nýtt vaxtaviðmið fyrir verðtryggð íbúðalán, í samráði við Seðlabankann. Hugmyndin er líklega að tengja vexti við ávöxtun ríkisbréfa með þriggja til fimm ára líftíma, að viðbættu föstu álagi. Skoðun 3.11.2025 13:00 Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Að fá og geta byggt sér sitt eigið hús eru forréttindi og það er draumur margra að byggja sér eigið heimili og þannig búa sér til einhverja eignarmyndun. Skoðun 3.11.2025 12:00 Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Nú stendur til að hækka vörugjöld á mótorhjól. Það kann að hljóma saklaust, en í raun hefur það alvarlegar afleiðingar bæði fyrir íslensk fyrirtæki, einstaklinga og þá grein ferðaþjónustunnar sem hefur vaxið hvað hraðast undanfarin ár, mótorhjólaferðamennsku. Skoðun 3.11.2025 11:31 Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Í stjórnmálum eru skoðanaskipti ekki frávik – þau eru hryggjarstykki lýðræðisins. Þar takast á ólík sjónarmið, hagsmunir og hugmyndafræði, og úr því sprettur samtal sem mótar samfélagið. Skoðun 3.11.2025 11:02 Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson og Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifa Það var ánægjulegt að lesa grein meirihluta Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Ölfuss á dögunum þar sem sett er fram prýðilega rökstudd og metnaðarfull hugmynd um byggingu hjúkrunarheimilis í Þorlákshöfn. Skoðun 3.11.2025 10:31 Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Ég hef velt því fyrir mér í tengslum við Kvennafrídaginn 2025 hvers virði ég er samfélaginu sem ég bý í hér á Íslandi. Skoðun 3.11.2025 10:01 RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Í lögum um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu, nr. 23/2013, er skýrt kveðið á um að stofnunin skuli „vera til fyrirmyndar um gæði og fagleg vinnubrögð“ í starfsháttum sínum. Skoðun 3.11.2025 09:32 Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar Ímyndum okkur Ísland þar sem tæknin vinnur með náttúrúnni, ekki gegn henni. Þar sem börnin læra í kyrrð — án auglýsinga, samfélagsmiðla og stöðugs áreitis — og hugurinn fær að dafna í friði og forvitni. Skoðun 3.11.2025 09:01 „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Með sölu Þórunnar Sveinsdóttur VE og lokun á Leo Seafood verða mikil vatnaskil í sjávarútvegi í Vestmannaeyjum. Skoðun 3.11.2025 08:30 Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir og Sigríður Auðunsdóttir skrifa Frétt á fréttavef RÚV í gær, 2. nóvember 2025, þar sem stendur: „Frjósemisstöðvar vinsælar en fæðingartíðni í sögulegu lágmarki“. Skoðun 3.11.2025 08:00 Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar Eftir áratugalanga baráttu fyrir jafnrétti til að iðka íþróttir ætlar Valkyrju-ríkisstjórnin nú að fella niður þá niðurfellingu vörugjalda sem áður gilti fyrir íþróttabúnað, þar á meðal íþróttahjól. Skoðun 3.11.2025 07:32 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir skrifar Í október 2024 biðu 4.865 börn eftir þjónustu hjá talmeinafræðingi á Íslandi og mörg þeirra munu bíða í allt að fjögur ár eftir aðstoð. Þetta eru ekki bara tölur á blaði, þetta snýst um velferð þúsunda barna. Skoðun 3.11.2025 07:01 Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Gellupólitík er ekki bara stuð og stemmning. Það sem einkennir hana helst er sýndarsamstaða kvenna um einfaldan, útþynntan, baráttulausan femínisma. Framapot frekar en raunverulega hugmyndafræði, sem gerir mikið úr kyni og lítið úr verðleikum. Þetta er hagsmunagæsla einstaka kvenna sem hagnýta sér félagslegan meðbyr með jafnréttisbaráttu fyrri tíma. Skoðun 2.11.2025 09:31 Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir skrifar Aðildarríki Evrópusambandsins (ESB) og evrópska efnahagssvæðisins (EES) eiga sæti í the European Strategic Energy Technology (SET) Plan. Tilgangur SET Plan er að samrýma rannsóknir og þróun (R&Þ) á endurnýjanlegri og umhverfisvænni orku í Evrópulöndum, sem og styrki og fjármögnun fyrir slík verkefni. Skoðun 2.11.2025 08:01 Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar Dagana 3.–9. nóvember næstkomandi fer fram árleg Evrópsk vitundarvakningar vika um ófrjósemi. Í ár beinist athyglin að einu mikilvægasta en jafnframt vanræktasta atriðinu í umræðunni um frjósemi sem er réttur okkar til upplýsinga og fræðslu um frjósemi. Skoðun 2.11.2025 07:02 Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri hefur verið helsta fréttaefni síðustu daga, vegna furðulegra og svimandi hárra greiðslna af almannafé til ráðgjafa sem tók yfir 30 þúsund krónur á tímann, meðal annars fyrir að fara í búðir, velta fyrir sér staðsetningu píluspjalds og ekki síst fyrir að spjalla við Sigríði í síma um eitt og annað. Skoðun 1.11.2025 18:00 Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Var ég búin að gefa morgunlyfin? Verð að vera dugleg að skrá lyfjagjafirnar niður, ég gleymi öllu þessa dagana. Hvað segirðu, er stuðningsaðilinn í leikskólanum veikur? Ókei, ég verð þá heima í dag. Aftur. Skoðun 1.11.2025 16:02 Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir skrifar Milli apríl og september 2010 láku í hið minnsta 780 milljón lítrar af olíu í Mexíkóflóa. Deepwater Horizons olíuslysið er talið eitt af alverstu umhverfisslysum í mannsögunni. Lekinn olli dauða kóralrifa, tíföldun í dauða höfrungakálfa á svæðinu og afmyndunum og sárum á allt að 50% rækja og fiska í flóanum, svo nokkur dæmi séu nefnd. Skoðun 1.11.2025 15:03 Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Haustið 2009 sagði Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur og fyrrverandi stjórnarmaður í Evrópusamtökunum sem börðust fyrir inngöngu í Evrópusambandið, á fundi í Norræna húsinu að forsenda þess að mögulegt væri að koma Íslandi inn í sambandið væri að staða efnahagsmála þjóðarinnar yrði enn verri en hún varð í kjölfar bankahrunsins. Skoðun 1.11.2025 12:00 Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Í dag, 1.nóvember, eru liðin tvö ár síðan byrjað var að rukka varaflugvallagjald á nýjan leik. Gamla varaflugvallagjaldið var lagt af í maí 2011 og hafði það slæmar afleiðingar á flugvallakerfi landsins. Niðurlagning þess var mikið óheillaskref og varúðarorð þeirra sem best þekktu til voru að engu höfð. Skoðun 1.11.2025 10:02 Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar Það eru fá mál sem snerta mann dýpra en heimilisofbeldi. Það er myrkur sem á sér margar raddir og birtist ekki alltaf í bláum marblettum. Birtingarmyndin birtist í þögninni við eldhúsborðið, í andardrættinum sem breytist þegar hurð lokast með skellum eða í barninu sem lærir að lesa stemminguna áður en það lærir að lesa orð. Skoðun 1.11.2025 09:02 Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Það hefur lengi verið meginregla að setja gönguljós yfir miklar umferðargötur til að tryggja öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda. Þótt þessi nálgun virki einföld og örugg fylgja henni ýmsir ókostir. Skoðun 1.11.2025 08:33 Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir skrifar Nóvember er mánuður tilboða og freistinga, okkur er stöðugt talin trú um að við þurfum meira. Skoðun 1.11.2025 08:02 Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson skrifar Það gleymist stundum í umræðunni að íslenskur landbúnaður er ekki bara atvinnugrein. Hann er hluti af sjálfstæði okkar, öryggi og menningu. Skoðun 1.11.2025 07:30 Arnaldarvísitalan Starri Reynisson skrifar Í dag hófst sala á nýjustu bók Arnaldar Indriðasonar í bókaverslunum landsins, líkt og fyrsta nóvember á hverju ári í tæpa þrjá áratugi. Fastur liður á íslenska bókaárinu. Skoðun 1.11.2025 07:00 Fjölmiðlar í kreppu Stefán Jón Hafstein skrifar Enginn vafi er á því að fjölmiðlar á Íslandi eru í kreppu. Ekki bara vegna þess að ástandið í heild eða dagskrársamkeppnin milli þeirra innbyrðis hafi breyst á undanförnum árum heldur að viðskiptatækifæri og tekjumódel hafa riðlast. Þeir starfa í raunverulega alþjóðlegu umhverfi. Skoðun 1.11.2025 07:00 Dauðsföll í Gaza-stríðinu og Mogginn Egill Þórir Einarsson skrifar Dauðsföll í stríðinu á Gaza sem staðið hefur í 2 ár eru, skv. upplýsingum heilbrigðisyfirvalda á staðnum (Gaza Health Ministry), komin yfir 70 þús. manns. Skoðun 31.10.2025 15:01 Eyðum óvissunni Stefán Vagn Stefánsson skrifar Nýleg ákvörðun Landsbankans um að hætta að veita verðtryggð lán nema til fyrstu kaupenda hefur haft í för með sér meiri háttar áhrif á fasteignamarkaðinn. Markaðurinn hefur kólnað á örfáum dögum og óvissan magnast. Skoðun 31.10.2025 14:31 Opinberi geirinn og stjórnunarráðgjafar: ástarsaga Adeel Akmal skrifar Við fyrstu sýn virðist röksemdafærslan halda vatni: stjórnvöld standa frammi fyrir flóknum áskorunum sem krefjast sérfræðiþekkingar og skjótra viðbragða og það kann að virðast fljótlegra og sveigjanlegra að ráða stjórnunarráðgjafa en að byggja upp þekkingu innanhúss. Skoðun 31.10.2025 14:00 Ættbálkahegðun á stafrænu formi Martha Árnadóttir skrifar Við Íslendingar höfum lengi litið á okkur sem samheldið samfélag. Við segjum “við Íslendingar eru svo fámenn þjóð og við þekkjumst öll,“ og það hljómar næstum eins og ávísun á samhljóm. Skoðun 31.10.2025 12:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Ríkisstjórnin vinnur nú að frumvarpi um nýtt vaxtaviðmið fyrir verðtryggð íbúðalán, í samráði við Seðlabankann. Hugmyndin er líklega að tengja vexti við ávöxtun ríkisbréfa með þriggja til fimm ára líftíma, að viðbættu föstu álagi. Skoðun 3.11.2025 13:00
Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Að fá og geta byggt sér sitt eigið hús eru forréttindi og það er draumur margra að byggja sér eigið heimili og þannig búa sér til einhverja eignarmyndun. Skoðun 3.11.2025 12:00
Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Nú stendur til að hækka vörugjöld á mótorhjól. Það kann að hljóma saklaust, en í raun hefur það alvarlegar afleiðingar bæði fyrir íslensk fyrirtæki, einstaklinga og þá grein ferðaþjónustunnar sem hefur vaxið hvað hraðast undanfarin ár, mótorhjólaferðamennsku. Skoðun 3.11.2025 11:31
Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Í stjórnmálum eru skoðanaskipti ekki frávik – þau eru hryggjarstykki lýðræðisins. Þar takast á ólík sjónarmið, hagsmunir og hugmyndafræði, og úr því sprettur samtal sem mótar samfélagið. Skoðun 3.11.2025 11:02
Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson og Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifa Það var ánægjulegt að lesa grein meirihluta Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Ölfuss á dögunum þar sem sett er fram prýðilega rökstudd og metnaðarfull hugmynd um byggingu hjúkrunarheimilis í Þorlákshöfn. Skoðun 3.11.2025 10:31
Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Ég hef velt því fyrir mér í tengslum við Kvennafrídaginn 2025 hvers virði ég er samfélaginu sem ég bý í hér á Íslandi. Skoðun 3.11.2025 10:01
RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Í lögum um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu, nr. 23/2013, er skýrt kveðið á um að stofnunin skuli „vera til fyrirmyndar um gæði og fagleg vinnubrögð“ í starfsháttum sínum. Skoðun 3.11.2025 09:32
Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar Ímyndum okkur Ísland þar sem tæknin vinnur með náttúrúnni, ekki gegn henni. Þar sem börnin læra í kyrrð — án auglýsinga, samfélagsmiðla og stöðugs áreitis — og hugurinn fær að dafna í friði og forvitni. Skoðun 3.11.2025 09:01
„Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Með sölu Þórunnar Sveinsdóttur VE og lokun á Leo Seafood verða mikil vatnaskil í sjávarútvegi í Vestmannaeyjum. Skoðun 3.11.2025 08:30
Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir og Sigríður Auðunsdóttir skrifa Frétt á fréttavef RÚV í gær, 2. nóvember 2025, þar sem stendur: „Frjósemisstöðvar vinsælar en fæðingartíðni í sögulegu lágmarki“. Skoðun 3.11.2025 08:00
Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar Eftir áratugalanga baráttu fyrir jafnrétti til að iðka íþróttir ætlar Valkyrju-ríkisstjórnin nú að fella niður þá niðurfellingu vörugjalda sem áður gilti fyrir íþróttabúnað, þar á meðal íþróttahjól. Skoðun 3.11.2025 07:32
4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir skrifar Í október 2024 biðu 4.865 börn eftir þjónustu hjá talmeinafræðingi á Íslandi og mörg þeirra munu bíða í allt að fjögur ár eftir aðstoð. Þetta eru ekki bara tölur á blaði, þetta snýst um velferð þúsunda barna. Skoðun 3.11.2025 07:01
Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Gellupólitík er ekki bara stuð og stemmning. Það sem einkennir hana helst er sýndarsamstaða kvenna um einfaldan, útþynntan, baráttulausan femínisma. Framapot frekar en raunverulega hugmyndafræði, sem gerir mikið úr kyni og lítið úr verðleikum. Þetta er hagsmunagæsla einstaka kvenna sem hagnýta sér félagslegan meðbyr með jafnréttisbaráttu fyrri tíma. Skoðun 2.11.2025 09:31
Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir skrifar Aðildarríki Evrópusambandsins (ESB) og evrópska efnahagssvæðisins (EES) eiga sæti í the European Strategic Energy Technology (SET) Plan. Tilgangur SET Plan er að samrýma rannsóknir og þróun (R&Þ) á endurnýjanlegri og umhverfisvænni orku í Evrópulöndum, sem og styrki og fjármögnun fyrir slík verkefni. Skoðun 2.11.2025 08:01
Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar Dagana 3.–9. nóvember næstkomandi fer fram árleg Evrópsk vitundarvakningar vika um ófrjósemi. Í ár beinist athyglin að einu mikilvægasta en jafnframt vanræktasta atriðinu í umræðunni um frjósemi sem er réttur okkar til upplýsinga og fræðslu um frjósemi. Skoðun 2.11.2025 07:02
Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri hefur verið helsta fréttaefni síðustu daga, vegna furðulegra og svimandi hárra greiðslna af almannafé til ráðgjafa sem tók yfir 30 þúsund krónur á tímann, meðal annars fyrir að fara í búðir, velta fyrir sér staðsetningu píluspjalds og ekki síst fyrir að spjalla við Sigríði í síma um eitt og annað. Skoðun 1.11.2025 18:00
Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Var ég búin að gefa morgunlyfin? Verð að vera dugleg að skrá lyfjagjafirnar niður, ég gleymi öllu þessa dagana. Hvað segirðu, er stuðningsaðilinn í leikskólanum veikur? Ókei, ég verð þá heima í dag. Aftur. Skoðun 1.11.2025 16:02
Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir skrifar Milli apríl og september 2010 láku í hið minnsta 780 milljón lítrar af olíu í Mexíkóflóa. Deepwater Horizons olíuslysið er talið eitt af alverstu umhverfisslysum í mannsögunni. Lekinn olli dauða kóralrifa, tíföldun í dauða höfrungakálfa á svæðinu og afmyndunum og sárum á allt að 50% rækja og fiska í flóanum, svo nokkur dæmi séu nefnd. Skoðun 1.11.2025 15:03
Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Haustið 2009 sagði Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur og fyrrverandi stjórnarmaður í Evrópusamtökunum sem börðust fyrir inngöngu í Evrópusambandið, á fundi í Norræna húsinu að forsenda þess að mögulegt væri að koma Íslandi inn í sambandið væri að staða efnahagsmála þjóðarinnar yrði enn verri en hún varð í kjölfar bankahrunsins. Skoðun 1.11.2025 12:00
Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Í dag, 1.nóvember, eru liðin tvö ár síðan byrjað var að rukka varaflugvallagjald á nýjan leik. Gamla varaflugvallagjaldið var lagt af í maí 2011 og hafði það slæmar afleiðingar á flugvallakerfi landsins. Niðurlagning þess var mikið óheillaskref og varúðarorð þeirra sem best þekktu til voru að engu höfð. Skoðun 1.11.2025 10:02
Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar Það eru fá mál sem snerta mann dýpra en heimilisofbeldi. Það er myrkur sem á sér margar raddir og birtist ekki alltaf í bláum marblettum. Birtingarmyndin birtist í þögninni við eldhúsborðið, í andardrættinum sem breytist þegar hurð lokast með skellum eða í barninu sem lærir að lesa stemminguna áður en það lærir að lesa orð. Skoðun 1.11.2025 09:02
Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Það hefur lengi verið meginregla að setja gönguljós yfir miklar umferðargötur til að tryggja öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda. Þótt þessi nálgun virki einföld og örugg fylgja henni ýmsir ókostir. Skoðun 1.11.2025 08:33
Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir skrifar Nóvember er mánuður tilboða og freistinga, okkur er stöðugt talin trú um að við þurfum meira. Skoðun 1.11.2025 08:02
Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson skrifar Það gleymist stundum í umræðunni að íslenskur landbúnaður er ekki bara atvinnugrein. Hann er hluti af sjálfstæði okkar, öryggi og menningu. Skoðun 1.11.2025 07:30
Arnaldarvísitalan Starri Reynisson skrifar Í dag hófst sala á nýjustu bók Arnaldar Indriðasonar í bókaverslunum landsins, líkt og fyrsta nóvember á hverju ári í tæpa þrjá áratugi. Fastur liður á íslenska bókaárinu. Skoðun 1.11.2025 07:00
Fjölmiðlar í kreppu Stefán Jón Hafstein skrifar Enginn vafi er á því að fjölmiðlar á Íslandi eru í kreppu. Ekki bara vegna þess að ástandið í heild eða dagskrársamkeppnin milli þeirra innbyrðis hafi breyst á undanförnum árum heldur að viðskiptatækifæri og tekjumódel hafa riðlast. Þeir starfa í raunverulega alþjóðlegu umhverfi. Skoðun 1.11.2025 07:00
Dauðsföll í Gaza-stríðinu og Mogginn Egill Þórir Einarsson skrifar Dauðsföll í stríðinu á Gaza sem staðið hefur í 2 ár eru, skv. upplýsingum heilbrigðisyfirvalda á staðnum (Gaza Health Ministry), komin yfir 70 þús. manns. Skoðun 31.10.2025 15:01
Eyðum óvissunni Stefán Vagn Stefánsson skrifar Nýleg ákvörðun Landsbankans um að hætta að veita verðtryggð lán nema til fyrstu kaupenda hefur haft í för með sér meiri háttar áhrif á fasteignamarkaðinn. Markaðurinn hefur kólnað á örfáum dögum og óvissan magnast. Skoðun 31.10.2025 14:31
Opinberi geirinn og stjórnunarráðgjafar: ástarsaga Adeel Akmal skrifar Við fyrstu sýn virðist röksemdafærslan halda vatni: stjórnvöld standa frammi fyrir flóknum áskorunum sem krefjast sérfræðiþekkingar og skjótra viðbragða og það kann að virðast fljótlegra og sveigjanlegra að ráða stjórnunarráðgjafa en að byggja upp þekkingu innanhúss. Skoðun 31.10.2025 14:00
Ættbálkahegðun á stafrænu formi Martha Árnadóttir skrifar Við Íslendingar höfum lengi litið á okkur sem samheldið samfélag. Við segjum “við Íslendingar eru svo fámenn þjóð og við þekkjumst öll,“ og það hljómar næstum eins og ávísun á samhljóm. Skoðun 31.10.2025 12:33
Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Skoðun