Skoðun

Hver verður flottust við þing­setningu?

Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Í dag kemur Alþingi Íslendinga saman og 156. löggjafarþing verður sett við hátíðlega athöfn. Undirritaða hefur klæjað í fingurna að hefja loks formleg þingstörf enda ótækt að ný ríkisstjórn starfi lengur án lögbundins eftirlits þingsins.

Skoðun

Vítisfjörður

Guðni Ársæll Indriðason skrifar

Maður hrekkur óneitanlega við þegar fréttist af tilraun í nærumhverfinu með vítissóta. Óhagnaðardrifin tilraun, já já kunna menn ekki einn annan? Það ætlar aldrei neinn að græða neitt á neinu, sér í lagi þegar þegar menn eru farnir að feta vafasama stíga.

Skoðun

Tíminn er núna

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar

Við sem samfélag höfum aldrei staðið frammi fyrir stærri áskorun þegar kemur að réttmæti og áreiðanleika í opinberri umræðu og upplýsingaóreiðu.

Skoðun

Slæmt hjóna­band

Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar

Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari sagði orðrétt í viðtali þann 2. febrúar: „Það er ekki heppilegt þegar maður er að stofna hjónaband að vera í slagsmálum.”

Skoðun

Hinir heimsku Ólympíu­leikar

Rajan Parrikar skrifar

Fyrr á tímum hafði heimska sín eðlilegu mörk. Í versta falli gat heimskingi farið í taugarnar á fjölskyldu sinni, reynt á þolinmæði nágranna sinna og verið tilefni hláturs á staðarbarnum.

Skoðun

Að eitra Hval­fjörð

Haraldur Eiríksson skrifar

Hjá Utanríkisráðuneytinu liggur nú umsókn frá Rannsóknarfyrirtækinu Röst um að losa 20 tonn af vítissóda í Hvalfjörð um miðjan júlí næstkomandi. Slík tilraun gæti endað sem skólabókardæmi um umhverfisslys sem hefði áhrif á umhverfi, dýralíf og mannlíf í Hvalfirði, í fjöruborði höfuðborgarinnar.

Skoðun

Á að leyfa starfs­fólki að staðna?

Jón Jósafat Björnsson skrifar

Framfarirnar hefjast fyrir utan þægindarammann. Ef þú ert sammála þessari fullyrðingu ættir þú ekki að hafa áhyggjur af börnunum þínum, vinum eða vinnufélögum sem eru að verða fyrir tímabundnum óþægindum vegna þess að þau eru að læra eitthvað nýtt.

Skoðun

Fórnar­lömb fals­frétta?

Helgi Brynjarsson skrifar

Einn þekktasti bloggari landsins er án efa Þórður Snær Júlíusson, sem jafnframt er framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar.

Skoðun

Leður­blökur og aðrir laumufarþegar

Guðbjörg Inga Aradóttir skrifar

Ein vinsælasta fréttin í íslenskum fjölmiðlum undanfarna daga hefur verið lítil leðurblaka sem fannst á förnum vegi í Reykjavík. Allsendis óljóst er hvernig leðurblakan laumaði sér til landsins, en lögregla var kölluð á staðinn. Leðurblakan náði að sleppa undan löggæslumönnum þann daginn en fannst að lokum af dýraþjónustunni tveim dögum seinna, var fönguð í net og svæfð svefninum langa.

Skoðun

Auð­vitað er gripið til hræðsluáróðurs

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar

Við mátti búast að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, hafi reynt að svara greininni þar sem höfundur fjallar um tilskipanir Trumps. Þær fjalla réttindi barna, kvenna og stúlkna sem hafa horfið með tilkomu laga um kynrænt sjálfræði. Trump hefur með tilskipunum sínum endurheimt þau réttindi og vonandi gengur það eftir. Kvenkynið má vera ánægt með þessar tilskipanir.

Skoðun

„Mik­il mála­miðlun af okk­ar hálfu“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Forystumenn og aðrir frambjóðendur Viðreisnar hafa slegið sér upp á því að þeir treysti þjóðinni til þess að taka ákvörðun um það hvort sækjast eigi eftir inngöngu í Evrópusambandið á nýjan leik eða ekki. Hafa þeir þannig talað á þá leið að það væri þeim mikið hjartans mál að þjóðaratkvæðagreiðsla færi fram um málið. Það væri þjóðin sem ætti að taka þá ákvörðun.

Skoðun

Lygar og hel­vítis lygar

Alexandra Briem skrifar

Ég get ekki orða bundist vegna greinar sem kom út á vísi núna nýlega um forsetatilskipanir Trump, eftir Helgu Dögg Sverrisdóttur. Skemmst er frá að segja að þessi grein, og þessi hugsunarháttur, eru hluti af bakslaginu gegn réttindum hinseginfólks.

Skoðun

Óður til opin­berra starfs­manna

Halla Hrund Logadóttir skrifar

Við mæðgur sitjum lúnar á biðstofunni. Það varð trampólínslys og fóturinn er mögulega brotinn. Svo taka á móti okkur röntgentæknir, sjúkraliði, hjúkrunarfræðingur og læknir sem leysa verkefnið af alúð.

Skoðun

Frumkvöðlastarf Bata Akademíunnar - ís­lenska leiðin

Ólafur Ágúst Hraundal skrifar

Þegar undirritaður horfir í baksýnisspegilinn með smá beisku en þó með þakklæti í brjósti og huga. Sé ég hvar gleði og þjáning ferðast á lífshjóli batans, þar sem þær vagga fram og aftur á akri lífsins.

Skoðun

Að kasta steinum úr gler­húsi

Páll Steingrímsson skrifar

Það var mjög svo fróðlegt að lesa grein formanns blaðamannafélagsins á Vísi nú síðdegis þann 31 janúar. Það fór ekki á milli mála að hún er nýbúin að glerja að nýju glerhúsið. Það hvarflar ekki að henni að blaðamenn séu nokkuð annað en tandurhreinir guðsenglar. En er það svo?

Skoðun

Loðnu­stofninn hruninn

Björn Ólafsson skrifar

Ég hef undanfarið skrifað nokkrar greinar um ástand sjávarauðlinda þjóðarinnar. Hvernig 40 ára tilraun með kvótasetningu hefur mistekist algjörlega.

Skoðun

HA ég Hr. ráð­herra?

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Fangelsismál eru flókin og snerta mörg svið samfélagsins. Þess vegna er nauðsynlegt að hlutverk og ábyrgð hinna ýmissa ráðuneyta sem að fangelsismálum koma séu sérlega vel tilgreind og skýr. Allt of lengi hefur lítil sem engin samvinna og samstarf verið á milli ráðuneyta því málefni fanga hafa aldrei þótt „atkvæðaskapandi“.

Skoðun

Trump og for­seta­til­skipanir

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar

Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að tilskipanir Trump Bandaríkjaforseta fara misvel í menn. Margar ástæður liggja þar að baki. Fjölmiðlar hafa keppst við að gera úlfalda úr mýflugu úr sumum þeirra.

Skoðun