Veiði 110 sm hrygna veiddist í Blöndu Blanda er vel þekkt fyrir stóra laxa og í gær veiddist einn af þeim og er enn sem komið stærsti laxinn sem veiðst hefur í sumar. Veiði 22.6.2023 10:21 Níu laxar á fyrsta degi í Eystri Rangá Veiði hófst í Eystri Rangá í gær og það er mál milli veiðimanna að það sé nokkuð síðan svona mikið líf hefur verið í ánni við opnun. Veiði 21.6.2023 09:58 Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Laxárdalurinn er sífellt að koma sterkari inn eftir að skylduslepping var sett á og veiðin á sama tíma verður sífellt betri. Veiði 21.6.2023 09:48 Fyrsti laxar sumarsins úr Ytri Rangá Ytri Rangá opnaði fyrir veið í morgun og það tók ekki langan tíma til að koma fyrstu löxunum á land. Veiði 20.6.2023 10:20 Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði er hafin í Eystri Rangá en þessi magnaða á hefur í gegnum árin verið ein af ef ekki aflahæsta laxveiðiá landins. Veiði 20.6.2023 09:58 Fyrstu laxarnir komnir úr Langá á Mýrum Veiði hófst í Langá á Mýrum í morgun og fyrstu laxarnir veiddust strax í morgunsárið og það kemur ekkert á óvart hvaða veiðistaðir eru að gefa. Veiði 19.6.2023 12:45 Arnarvatnsheiði er gefa flotta silunga Arnarvatnsheiðin er mjög vinsæl hjá veiðimönnum sem kunna vel á hálendið enda eru vötnin gjöful og fiskurinn vænn. Veiði 19.6.2023 09:30 Fleiri fréttir af opnunum í laxveiði Fleiri ár hafa verið að opna síðustu daga og heilt yfir virðast fyrstu dagarnir vera að gefa ágætis veiði en næsta stórstreymi á eftir að skera úr um hvernig sumarið kemur til með að líta út. Veiði 19.6.2023 09:21 Ágætis opnun í Hítará og Grímsá Nú opna laxveiðiárnar hver af annari og það veit vonandi á gott sumar að sjá góðar tölur í opnun og spennan magnast eftir því að sjá stóru göngurnar af eins árs laxi. Veiði 19.6.2023 09:05 Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Laxveiðitímabilið hófst 1. júní og núna eins og öll undanfarin sumur eru nýjustu veiðitölur úr laxveiðiánum uppfærðar vikulega. Veiði 16.6.2023 08:56 Fínasta veiði í Hlíðarvatni Hlíðarvatn í Selvogi er eitt af þessum vötnum sem veiðimenn geta endalaust verið að læra betur á en í vatninu veiðist bleikja og oft mjög væn. Veiði 15.6.2023 13:20 Góð bleikjuveiði við Ásgarð Við höfum svo sem áður sagt frá því að bleikjan í Soginu virðist bara stækka eftir að sleppiskylda var sett á og það hafa fáir kvartað yfir því. Veiði 15.6.2023 09:02 Svona losar þú veiðikróka úr húðinni Þið ykkar sem ekki veiði eruð örugglega búin að smella á þessa frétt og velta fyrir ykkur um hvað er eiginlega verið að tala svo ég ætla að útskýra það í stuttu máli. Veiði 14.6.2023 15:05 Hraunsfjörður komin í gang Hraunsfjörður er veiðisvæði sem margir bíða eftir að fari að gefa enda er sjóbleikjan þaðan alveg frábær matfiskur. Veiði 14.6.2023 14:08 Sjö laxar fyrsta daginn í Þverá Þverá opnaði fyrir veiði í gær en áin var bæði ansi vatnsmikil og kominn litur á hana edna hefur verið mikil rigning á vesturlandi. Veiði 9.6.2023 09:00 Laxinn mættur í Langá Langá á Mýrum hefur lengi verið talin mesta síðsumars laxveiðiáin á vesturlandi en síðustu ár hefur þetta verið að breytast. Veiði 9.6.2023 08:50 Breyting á veiðisvæði Sandár Sandá í Þjórsárdal er einstaklega skemmtileg á að veiða enda rennur hún um breytilegt landslag og geymir oft stóra laxa. Veiði 8.6.2023 13:44 Frábært opnunarholl í Norðurá Norðurá hefur ekki opnað jafnvel síðan 2016 en meira að segja í samanburði við það ár er þetta ennþá skemmtilegri opnun hvað margt varðar. Veiði 7.6.2023 08:53 Laxinn kominn upp á efri svæðin í Kjós Ef einhver velkist í vafa um það hvað lax getur verið fljótur að ganga upp ána þá eru til nokkur dæmi um þetta ferðalag sem breyta þeirri skoðun. Veiði 6.6.2023 13:15 Svona stækkar þú fiskinn á mynd Það eru alls kyns ráð svo fiskurinn sem þú varst að veiða líti sem allra best út á mynd meira að segja til að stækka hann. Veiði 6.6.2023 09:08 Fyrsti laxinn í gegnum teljarann Teljarinn var settur niður í gær í Elliðaánum en fyrstu laxarnir hafa einmitt verið að sýna sig í ánni svo það mátti ekki seinna vera. Veiði 6.6.2023 08:30 Frábær opnun í Laxárdalnum Laxárdalurinn hefur verið að sækja í sig veðrið undanfarin ár og er nú að verða eitt af vinsælli urriðasvæðum landsins. Veiði 5.6.2023 12:38 Hítarvatn komið í gang Hítarvatn er eitt af fyrstu vötnunum á vesturlandi sem getur byrjað að gefa vel í byrjun júní og þeir sem vita þetta eru mættir við bakkann. Veiði 5.6.2023 08:44 Laxinn mættur í Elliðaárnar Fyrsti laxinn sást í Elliðaánum í fyrradag og er það góðs viti en laxinn sést sífellt fyrr í þessari perlu höfuðborgarinnar. Veiði 5.6.2023 08:15 Fjórtán laxa opnun í Norðurá Norðurá opnaði fyrir veiðimönnum í gær og eins og venjulega er mikil spenna í kringum þessa opnun sem margir líta á sem fyrstu opnun ársins af hefðinni. Veiði 5.6.2023 08:07 Veiðin fór vel af stað í Laxá í Mý Veiði hófst í Laxá í Mý í gær og þrátt fyrir að það hafi verið nokkuð hvasst á köflum var veiðin ágæt þennan fyrsta dag og fiskurinn vel haldin. Veiði 30.5.2023 08:23 Hreinsunardagur í Elliðaánum á laugardaginn Það hefur verið árlegur viðburður að árnefnd Elliðaánna og félagsmenn í SVFR hittist til að hreinsa úr Elliðaánum. Veiði 30.5.2023 08:17 Lélegasta byrjun á veiðisumri í manna minnum Veðrið síðustu daga og vikur hefur verið með eindæmum lélegt og þá sérstaklega á suður og vesturlandi en þetta gerir það að verkum að fáir hafa verið að stunda vötnin. Veiði 22.5.2023 08:47 70 sm bleikja úr Þingvallavatni Þrátt fyrir að umræðan um minnkandi veiði á bleikju í Þingvallavatni sé fyrirferðarmikil veiðast ennþá vænar bleikjur í vatninu. Veiði 22.5.2023 08:33 Breyttar veiðireglur á veiðisvæði Iðu Veiðisvæðið við Iðu er eitt af þessum svæðum sem fáir komast í enda er þetta svæði búið að vera í umsjón og eigu sömu aðila mjög lengi. Veiði 22.5.2023 08:14 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 133 ›
110 sm hrygna veiddist í Blöndu Blanda er vel þekkt fyrir stóra laxa og í gær veiddist einn af þeim og er enn sem komið stærsti laxinn sem veiðst hefur í sumar. Veiði 22.6.2023 10:21
Níu laxar á fyrsta degi í Eystri Rangá Veiði hófst í Eystri Rangá í gær og það er mál milli veiðimanna að það sé nokkuð síðan svona mikið líf hefur verið í ánni við opnun. Veiði 21.6.2023 09:58
Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Laxárdalurinn er sífellt að koma sterkari inn eftir að skylduslepping var sett á og veiðin á sama tíma verður sífellt betri. Veiði 21.6.2023 09:48
Fyrsti laxar sumarsins úr Ytri Rangá Ytri Rangá opnaði fyrir veið í morgun og það tók ekki langan tíma til að koma fyrstu löxunum á land. Veiði 20.6.2023 10:20
Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði er hafin í Eystri Rangá en þessi magnaða á hefur í gegnum árin verið ein af ef ekki aflahæsta laxveiðiá landins. Veiði 20.6.2023 09:58
Fyrstu laxarnir komnir úr Langá á Mýrum Veiði hófst í Langá á Mýrum í morgun og fyrstu laxarnir veiddust strax í morgunsárið og það kemur ekkert á óvart hvaða veiðistaðir eru að gefa. Veiði 19.6.2023 12:45
Arnarvatnsheiði er gefa flotta silunga Arnarvatnsheiðin er mjög vinsæl hjá veiðimönnum sem kunna vel á hálendið enda eru vötnin gjöful og fiskurinn vænn. Veiði 19.6.2023 09:30
Fleiri fréttir af opnunum í laxveiði Fleiri ár hafa verið að opna síðustu daga og heilt yfir virðast fyrstu dagarnir vera að gefa ágætis veiði en næsta stórstreymi á eftir að skera úr um hvernig sumarið kemur til með að líta út. Veiði 19.6.2023 09:21
Ágætis opnun í Hítará og Grímsá Nú opna laxveiðiárnar hver af annari og það veit vonandi á gott sumar að sjá góðar tölur í opnun og spennan magnast eftir því að sjá stóru göngurnar af eins árs laxi. Veiði 19.6.2023 09:05
Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Laxveiðitímabilið hófst 1. júní og núna eins og öll undanfarin sumur eru nýjustu veiðitölur úr laxveiðiánum uppfærðar vikulega. Veiði 16.6.2023 08:56
Fínasta veiði í Hlíðarvatni Hlíðarvatn í Selvogi er eitt af þessum vötnum sem veiðimenn geta endalaust verið að læra betur á en í vatninu veiðist bleikja og oft mjög væn. Veiði 15.6.2023 13:20
Góð bleikjuveiði við Ásgarð Við höfum svo sem áður sagt frá því að bleikjan í Soginu virðist bara stækka eftir að sleppiskylda var sett á og það hafa fáir kvartað yfir því. Veiði 15.6.2023 09:02
Svona losar þú veiðikróka úr húðinni Þið ykkar sem ekki veiði eruð örugglega búin að smella á þessa frétt og velta fyrir ykkur um hvað er eiginlega verið að tala svo ég ætla að útskýra það í stuttu máli. Veiði 14.6.2023 15:05
Hraunsfjörður komin í gang Hraunsfjörður er veiðisvæði sem margir bíða eftir að fari að gefa enda er sjóbleikjan þaðan alveg frábær matfiskur. Veiði 14.6.2023 14:08
Sjö laxar fyrsta daginn í Þverá Þverá opnaði fyrir veiði í gær en áin var bæði ansi vatnsmikil og kominn litur á hana edna hefur verið mikil rigning á vesturlandi. Veiði 9.6.2023 09:00
Laxinn mættur í Langá Langá á Mýrum hefur lengi verið talin mesta síðsumars laxveiðiáin á vesturlandi en síðustu ár hefur þetta verið að breytast. Veiði 9.6.2023 08:50
Breyting á veiðisvæði Sandár Sandá í Þjórsárdal er einstaklega skemmtileg á að veiða enda rennur hún um breytilegt landslag og geymir oft stóra laxa. Veiði 8.6.2023 13:44
Frábært opnunarholl í Norðurá Norðurá hefur ekki opnað jafnvel síðan 2016 en meira að segja í samanburði við það ár er þetta ennþá skemmtilegri opnun hvað margt varðar. Veiði 7.6.2023 08:53
Laxinn kominn upp á efri svæðin í Kjós Ef einhver velkist í vafa um það hvað lax getur verið fljótur að ganga upp ána þá eru til nokkur dæmi um þetta ferðalag sem breyta þeirri skoðun. Veiði 6.6.2023 13:15
Svona stækkar þú fiskinn á mynd Það eru alls kyns ráð svo fiskurinn sem þú varst að veiða líti sem allra best út á mynd meira að segja til að stækka hann. Veiði 6.6.2023 09:08
Fyrsti laxinn í gegnum teljarann Teljarinn var settur niður í gær í Elliðaánum en fyrstu laxarnir hafa einmitt verið að sýna sig í ánni svo það mátti ekki seinna vera. Veiði 6.6.2023 08:30
Frábær opnun í Laxárdalnum Laxárdalurinn hefur verið að sækja í sig veðrið undanfarin ár og er nú að verða eitt af vinsælli urriðasvæðum landsins. Veiði 5.6.2023 12:38
Hítarvatn komið í gang Hítarvatn er eitt af fyrstu vötnunum á vesturlandi sem getur byrjað að gefa vel í byrjun júní og þeir sem vita þetta eru mættir við bakkann. Veiði 5.6.2023 08:44
Laxinn mættur í Elliðaárnar Fyrsti laxinn sást í Elliðaánum í fyrradag og er það góðs viti en laxinn sést sífellt fyrr í þessari perlu höfuðborgarinnar. Veiði 5.6.2023 08:15
Fjórtán laxa opnun í Norðurá Norðurá opnaði fyrir veiðimönnum í gær og eins og venjulega er mikil spenna í kringum þessa opnun sem margir líta á sem fyrstu opnun ársins af hefðinni. Veiði 5.6.2023 08:07
Veiðin fór vel af stað í Laxá í Mý Veiði hófst í Laxá í Mý í gær og þrátt fyrir að það hafi verið nokkuð hvasst á köflum var veiðin ágæt þennan fyrsta dag og fiskurinn vel haldin. Veiði 30.5.2023 08:23
Hreinsunardagur í Elliðaánum á laugardaginn Það hefur verið árlegur viðburður að árnefnd Elliðaánna og félagsmenn í SVFR hittist til að hreinsa úr Elliðaánum. Veiði 30.5.2023 08:17
Lélegasta byrjun á veiðisumri í manna minnum Veðrið síðustu daga og vikur hefur verið með eindæmum lélegt og þá sérstaklega á suður og vesturlandi en þetta gerir það að verkum að fáir hafa verið að stunda vötnin. Veiði 22.5.2023 08:47
70 sm bleikja úr Þingvallavatni Þrátt fyrir að umræðan um minnkandi veiði á bleikju í Þingvallavatni sé fyrirferðarmikil veiðast ennþá vænar bleikjur í vatninu. Veiði 22.5.2023 08:33
Breyttar veiðireglur á veiðisvæði Iðu Veiðisvæðið við Iðu er eitt af þessum svæðum sem fáir komast í enda er þetta svæði búið að vera í umsjón og eigu sömu aðila mjög lengi. Veiði 22.5.2023 08:14
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti