Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 20. júní 2023 09:58 Jóhann Davíð með fyrsta lax sumarsins úr Eystri Rangá. Veiði er hafin í Eystri Rangá en þessi magnaða á hefur í gegnum árin verið ein af ef ekki aflahæsta laxveiðiá landins. Það má með sanni segja að Eystri Rangá hafi byrjað með stæl en fyrsti laxinn sem veiddist þetta tímabilið í morgun var hvorki meira né minna en 95 sm. Eins og myndin með fréttinni ber með sér er þetta þykkur of flottur hængur sem veiddist í Hrafnaklettum en það er einn af betri veiðistöðum Eystri Rangár. Veiðin í fyrra í ánni var 3.807 laxar og var töluvert af laxi í ánni eftir að veiði lauk svo talan hefði getað verið hærri ef nokkrir dagar í kakói hefðu ekki skemmt fyrir veiðinni. Það verður spennandi að fylgjast með framhaldinu. Stangveiði Rangárþing eystra Mest lesið Flott opnun í Fnjóská þrátt fyrir kulda Veiði Úlfljótsvatn gefur líka flottar bleikjur Veiði Veiði lokið í ánum við Ísafjarðardjúp Veiði Fréttaskýring: Blikur á lofti í útboðsmálum Veiði Jökla að nálgast 400 laxa veiði Veiði Hættir að veiða í Skotlandi Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Veiði Bleikjan varla farinn að sýna sig á Þingvöllum Veiði Þrjár flugur gáfu þrjá 22 punda laxa Veiði Fréttir af svæðum SVFR Veiði
Það má með sanni segja að Eystri Rangá hafi byrjað með stæl en fyrsti laxinn sem veiddist þetta tímabilið í morgun var hvorki meira né minna en 95 sm. Eins og myndin með fréttinni ber með sér er þetta þykkur of flottur hængur sem veiddist í Hrafnaklettum en það er einn af betri veiðistöðum Eystri Rangár. Veiðin í fyrra í ánni var 3.807 laxar og var töluvert af laxi í ánni eftir að veiði lauk svo talan hefði getað verið hærri ef nokkrir dagar í kakói hefðu ekki skemmt fyrir veiðinni. Það verður spennandi að fylgjast með framhaldinu.
Stangveiði Rangárþing eystra Mest lesið Flott opnun í Fnjóská þrátt fyrir kulda Veiði Úlfljótsvatn gefur líka flottar bleikjur Veiði Veiði lokið í ánum við Ísafjarðardjúp Veiði Fréttaskýring: Blikur á lofti í útboðsmálum Veiði Jökla að nálgast 400 laxa veiði Veiði Hættir að veiða í Skotlandi Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Veiði Bleikjan varla farinn að sýna sig á Þingvöllum Veiði Þrjár flugur gáfu þrjá 22 punda laxa Veiði Fréttir af svæðum SVFR Veiði