Veiði Opnuðu Laxá með 550 urriðum Þeir sem opnuðu Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal fengu 550 urriða; 350 í Mývatnssveitinni og hátt í annað hundrað komu úr Laxárdalnum. Veiði 3.6.2012 19:30 Úr sjö í forgjöf í 50 daga veiði Gústaf Gústafsson var forfallinn golfáhugamaður áður en hann "frelsaðist." Það gerðist í fluguhnýtingarkennslu hjá Sigurði Pálssyni fyrir sex árum. Veiði 3.6.2012 08:00 Laxinn ER mættur í Ytri-Rangá Sést hefur lax stökkva fyrir neðan Þjóðvegsbrúna yfir Ytri-Rangá við Hellu og er það í annað sinn á nokkrum dögum sem sést hefur til laxa í ánni. Veiði 2.6.2012 15:46 Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði 2.6.2012 08:00 Lax- og silungsveiðin 2011: Lokatölur! Sumarið 2011 var stangveiði á laxi í ám á Íslandi sú fjórða mesta frá upphafi. Alls veiddust 55.639 laxar á stöng. Veiði 1.6.2012 16:10 Laxveiðin hafin í Noregi: Bein útsending! Laxveiðitímabilið í Noregi hófst klukkan tólf á miðnætti. Frændur vorir eru jafn spenntir og við Íslendingar yfir upphafi laxveiðitímabilsins og reyndar svo mjög að NRK, norska ríkissjónvarpið, heldur úti 24 klukkustunda beinni útsendingu frá stórlaxaánni Gaulu í Syðri-Þrándalögum. Veiði 1.6.2012 09:46 Fjölbreytt dagskrá í Veiðihorninu Nýju veiðisumri verður fagnað með stórsýningu og kynningu á veiðibúnaði og veiðileyfum í Veiðihorninu í Síðumúla um helgina. Opið verður laugardag frá klukkan 10 til 16 og sunnudag frá 12 til 16. Veiði 1.6.2012 07:00 Ljósmyndasýning úr Veiðivötnum Veiðivötn frá hinum ýmsu sjónarhornum er viðfangsefni ljósmyndasýningar sem opnuð verður í Heklusetrinu á Leirubakka á morgun kl. 16:00. Veiði 1.6.2012 00:01 Veiðisýning fjölskyldunnar í Veiðiflugum Veiði 31.5.2012 14:31 Allir í fiski í Laxá "Menn voru mjög spenntir þegar menn lögðust til hvílu. Þetta gekk síðan ljómandi vel í morgun, fiskur er vænn og menn eru að sjá töluvert mikið af fiski“ Veiði 31.5.2012 11:38 Ellefu milljónir úr Veiðikortasjóði til rjúpnarannsókna Umhverfisráðuneytið hefur úthlutað 28,4 milljónum króna úr Veiðikortasjóði í styrki til ýmissa rannsóknarverkefna. Hæsti einstaki styrkurinn fer til rannsókna á rjúpum. Veiði 31.5.2012 08:00 Framlengt í urriðaveiðinni í Elliðaánum Veiðitímabilið á urriðasvæðinu í efri hluta Elliðaánna sem átti að ljúka annað kvöld hefur verið framlengt til 5. júní. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Veiði 30.5.2012 19:51 Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Þórarinn Sigþórsson tannlæknir og Páll Magnússon útvarpsstjóri verða í fyrsta sinn í mörg ár ekki í opnunarhollinu í Blöndu á þriðjudag. Laxinn er mættur í Blöndu Veiði 30.5.2012 12:40 Laxinn mættur í Ytri-Rangá? Ef athyglisgáfa ferðamanna á bökkum Ytri-Rangár svíkur okkur ekki þá er laxinn mættur í ána. Veiði 30.5.2012 07:00 Bæði flug og fiskur í Aðaldal Veiði 29.5.2012 16:00 Frábær kort sem nýtast veiðimönnum vel Bæði Skipulagsstofnun og Landmælingar Íslands eru með mjög góða kortagrunna á sínum vefsíðum. Hægt er að þysja inn og út og skoða ár og vötn mjög nákvæmlega. Veiði 29.5.2012 08:30 Nýr heilræðabæklingur um vatnaveiði Veiði 28.5.2012 21:48 Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri Veiði 28.5.2012 13:00 Veiði hafin í Hítarvatni Veiði hófst í Hítarvatni um helgina og fljótlega hefst veiði veiði í Langavatni á Mýrum og Hólmavatni á Hólmavatnsheiði í Dölum. Veiði 27.5.2012 23:56 Saga stangveiða: Ein mínúta á hvert pund "Það þykir bera vott um góð og rétt handtök að vera fljótur að ná fiskinum eftir að hann hefir tekið. Það er gömul regla um meðaltíma að draga lax að vera 1 mínútu með enskt pund eða 10 mínútur við að draga 10 punda lax." Veiði 27.5.2012 00:34 Óþolandi sóðaskapur við ár og vötn Allir sem njóta þess að veiða fisk á stöng bíða vormánaðanna með mikilli eftirvæntingu. Veturinn er lengi að líða og helst má una sér við það að vefja flugur, skoða myndbönd af veiðum annarra og eigin myndasöfn af eftirminnilegum fiskum. Þetta þekkja allir. Veiði 26.5.2012 18:06 Helgarviðtal: Flugan sat pikkföst í vörum eiginkonunnar Hjálmar Árnason, framkvæmdarstjóri Keilis - miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs, er forfallinn veiðimaður. Hann steig sín fyrstu skref í veiðinni á bryggjunni í Klakksvík í Færeyjum. Hann lagði þó stöngina frá sér í smástund en veiddi maríulaxinn þegar hann var 25 ára. Veiði 26.5.2012 08:00 Urriðinn að stækka í Laxá Meðalþyngd urriða í Laxá í Laxárdal hefur smám saman verið að aukast undanfarin ár samkvæmt því sem kemur fram á vef SVFR. Veiði 25.5.2012 21:26 Hefur ekki miklar áhyggjur af olíutankinum í Mývatni Starfsmaður Umhverfisstofnunar við Mývatn hefur ekki teljandi áhyggjur af olíutankinum sem liggur í Ytriflóa vatnsins. Akureyri Vikublað greinir frá þessu. Veiði 25.5.2012 08:30 Komið í veg fyrir kappakstur veiðimanna að Árbæjarhyl Stangaveiðifélagið gerir breytingar á veiðisvæðum Elliðaánna í sumar til að koma í veg fyrir kappakstur veiðimanna að Árbæjarhyl, sem hefur hingað til verið á frísvæði. Veiði 24.5.2012 20:55 Tillaga um seinkun netaveiða í Hvítá og Ölfusá felld Veiði 24.5.2012 16:41 Virkjun í Stóru-Laxá: Hreppsnefnd heimilar veitingu rannsóknarleyfis Veiði 24.5.2012 06:00 Sigurberg besti viskí-hnýtarinn Sigurberg Guðbrandsson hnýtti bestu viskíflugurnar í Johnnie Walker fluguhnýtingarkeppninni. Skoðið mynd af sigurflugunum. Veiði 23.5.2012 21:36 Pirraður veiddi tvo stráka á vindsæng Veiði 23.5.2012 18:00 Sveinskerið lífgað við á ný Landeigendur í Stóru Laxá í Hreppum hafa undanfarna daga náð að koma hinum fræga veiðistað Sveinsskeri á svæði 3 í fyrra horf. Veiði 23.5.2012 17:49 « ‹ 106 107 108 109 110 111 112 113 114 … 133 ›
Opnuðu Laxá með 550 urriðum Þeir sem opnuðu Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal fengu 550 urriða; 350 í Mývatnssveitinni og hátt í annað hundrað komu úr Laxárdalnum. Veiði 3.6.2012 19:30
Úr sjö í forgjöf í 50 daga veiði Gústaf Gústafsson var forfallinn golfáhugamaður áður en hann "frelsaðist." Það gerðist í fluguhnýtingarkennslu hjá Sigurði Pálssyni fyrir sex árum. Veiði 3.6.2012 08:00
Laxinn ER mættur í Ytri-Rangá Sést hefur lax stökkva fyrir neðan Þjóðvegsbrúna yfir Ytri-Rangá við Hellu og er það í annað sinn á nokkrum dögum sem sést hefur til laxa í ánni. Veiði 2.6.2012 15:46
Lax- og silungsveiðin 2011: Lokatölur! Sumarið 2011 var stangveiði á laxi í ám á Íslandi sú fjórða mesta frá upphafi. Alls veiddust 55.639 laxar á stöng. Veiði 1.6.2012 16:10
Laxveiðin hafin í Noregi: Bein útsending! Laxveiðitímabilið í Noregi hófst klukkan tólf á miðnætti. Frændur vorir eru jafn spenntir og við Íslendingar yfir upphafi laxveiðitímabilsins og reyndar svo mjög að NRK, norska ríkissjónvarpið, heldur úti 24 klukkustunda beinni útsendingu frá stórlaxaánni Gaulu í Syðri-Þrándalögum. Veiði 1.6.2012 09:46
Fjölbreytt dagskrá í Veiðihorninu Nýju veiðisumri verður fagnað með stórsýningu og kynningu á veiðibúnaði og veiðileyfum í Veiðihorninu í Síðumúla um helgina. Opið verður laugardag frá klukkan 10 til 16 og sunnudag frá 12 til 16. Veiði 1.6.2012 07:00
Ljósmyndasýning úr Veiðivötnum Veiðivötn frá hinum ýmsu sjónarhornum er viðfangsefni ljósmyndasýningar sem opnuð verður í Heklusetrinu á Leirubakka á morgun kl. 16:00. Veiði 1.6.2012 00:01
Allir í fiski í Laxá "Menn voru mjög spenntir þegar menn lögðust til hvílu. Þetta gekk síðan ljómandi vel í morgun, fiskur er vænn og menn eru að sjá töluvert mikið af fiski“ Veiði 31.5.2012 11:38
Ellefu milljónir úr Veiðikortasjóði til rjúpnarannsókna Umhverfisráðuneytið hefur úthlutað 28,4 milljónum króna úr Veiðikortasjóði í styrki til ýmissa rannsóknarverkefna. Hæsti einstaki styrkurinn fer til rannsókna á rjúpum. Veiði 31.5.2012 08:00
Framlengt í urriðaveiðinni í Elliðaánum Veiðitímabilið á urriðasvæðinu í efri hluta Elliðaánna sem átti að ljúka annað kvöld hefur verið framlengt til 5. júní. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Veiði 30.5.2012 19:51
Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Þórarinn Sigþórsson tannlæknir og Páll Magnússon útvarpsstjóri verða í fyrsta sinn í mörg ár ekki í opnunarhollinu í Blöndu á þriðjudag. Laxinn er mættur í Blöndu Veiði 30.5.2012 12:40
Laxinn mættur í Ytri-Rangá? Ef athyglisgáfa ferðamanna á bökkum Ytri-Rangár svíkur okkur ekki þá er laxinn mættur í ána. Veiði 30.5.2012 07:00
Frábær kort sem nýtast veiðimönnum vel Bæði Skipulagsstofnun og Landmælingar Íslands eru með mjög góða kortagrunna á sínum vefsíðum. Hægt er að þysja inn og út og skoða ár og vötn mjög nákvæmlega. Veiði 29.5.2012 08:30
Veiði hafin í Hítarvatni Veiði hófst í Hítarvatni um helgina og fljótlega hefst veiði veiði í Langavatni á Mýrum og Hólmavatni á Hólmavatnsheiði í Dölum. Veiði 27.5.2012 23:56
Saga stangveiða: Ein mínúta á hvert pund "Það þykir bera vott um góð og rétt handtök að vera fljótur að ná fiskinum eftir að hann hefir tekið. Það er gömul regla um meðaltíma að draga lax að vera 1 mínútu með enskt pund eða 10 mínútur við að draga 10 punda lax." Veiði 27.5.2012 00:34
Óþolandi sóðaskapur við ár og vötn Allir sem njóta þess að veiða fisk á stöng bíða vormánaðanna með mikilli eftirvæntingu. Veturinn er lengi að líða og helst má una sér við það að vefja flugur, skoða myndbönd af veiðum annarra og eigin myndasöfn af eftirminnilegum fiskum. Þetta þekkja allir. Veiði 26.5.2012 18:06
Helgarviðtal: Flugan sat pikkföst í vörum eiginkonunnar Hjálmar Árnason, framkvæmdarstjóri Keilis - miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs, er forfallinn veiðimaður. Hann steig sín fyrstu skref í veiðinni á bryggjunni í Klakksvík í Færeyjum. Hann lagði þó stöngina frá sér í smástund en veiddi maríulaxinn þegar hann var 25 ára. Veiði 26.5.2012 08:00
Urriðinn að stækka í Laxá Meðalþyngd urriða í Laxá í Laxárdal hefur smám saman verið að aukast undanfarin ár samkvæmt því sem kemur fram á vef SVFR. Veiði 25.5.2012 21:26
Hefur ekki miklar áhyggjur af olíutankinum í Mývatni Starfsmaður Umhverfisstofnunar við Mývatn hefur ekki teljandi áhyggjur af olíutankinum sem liggur í Ytriflóa vatnsins. Akureyri Vikublað greinir frá þessu. Veiði 25.5.2012 08:30
Komið í veg fyrir kappakstur veiðimanna að Árbæjarhyl Stangaveiðifélagið gerir breytingar á veiðisvæðum Elliðaánna í sumar til að koma í veg fyrir kappakstur veiðimanna að Árbæjarhyl, sem hefur hingað til verið á frísvæði. Veiði 24.5.2012 20:55
Sigurberg besti viskí-hnýtarinn Sigurberg Guðbrandsson hnýtti bestu viskíflugurnar í Johnnie Walker fluguhnýtingarkeppninni. Skoðið mynd af sigurflugunum. Veiði 23.5.2012 21:36
Sveinskerið lífgað við á ný Landeigendur í Stóru Laxá í Hreppum hafa undanfarna daga náð að koma hinum fræga veiðistað Sveinsskeri á svæði 3 í fyrra horf. Veiði 23.5.2012 17:49