Frábær kort sem nýtast veiðimönnum vel Trausti Hafliðason skrifar 29. maí 2012 08:30 Upphafssíða skipulagssjár Skipulagsstofnunar. Bæði Skipulagsstofnun og Landmælingar Íslands eru með mjög góða kortagrunna á sínum vefsíðum. Hægt er að þysja inn og út og skoða ár og vötn mjög nákvæmlega. Þessi kort, sem eru byggð á gervitunglamyndum, geta hjálpað veiðimönnum mikið þegar þeir eru að skipuleggja veiðiferðir og vilja glöggva sig á aðstæðum. Hægt er að skoða ár og vötn með mikilli nákvæmni sem og ökuleiðir, því á kortunum má oft sjá vegslóða meðfram t.d. ám. Á vefsíðunum er meðal annars hægt að leita eftir heimilisfangi, örnefni eða heiti sveitarfélags. Mæla vegalengdir, fá hnit og margt fleira. Á báðum síðunum eru mjög góðar leiðbeiningar fyrir notendur.Hér er tengill á skipulagssjá Skipulagsstofnunar.Hér er tengill á kortasjá Landmælinga Íslands. Stangveiði Mest lesið Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni Veiði
Bæði Skipulagsstofnun og Landmælingar Íslands eru með mjög góða kortagrunna á sínum vefsíðum. Hægt er að þysja inn og út og skoða ár og vötn mjög nákvæmlega. Þessi kort, sem eru byggð á gervitunglamyndum, geta hjálpað veiðimönnum mikið þegar þeir eru að skipuleggja veiðiferðir og vilja glöggva sig á aðstæðum. Hægt er að skoða ár og vötn með mikilli nákvæmni sem og ökuleiðir, því á kortunum má oft sjá vegslóða meðfram t.d. ám. Á vefsíðunum er meðal annars hægt að leita eftir heimilisfangi, örnefni eða heiti sveitarfélags. Mæla vegalengdir, fá hnit og margt fleira. Á báðum síðunum eru mjög góðar leiðbeiningar fyrir notendur.Hér er tengill á skipulagssjá Skipulagsstofnunar.Hér er tengill á kortasjá Landmælinga Íslands.
Stangveiði Mest lesið Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni Veiði