Ljósmyndasýning úr Veiðivötnum 1. júní 2012 00:01 Veiðivötn frá hinum ýmsu sjónarhornum er viðfangsefni ljósmyndasýningar sem opnuð verður í Heklusetrinu á Leirubakka á morgun kl. 16:00. Veiðimenn sem leggja Suðurland undir fót næstu daga ættu að koma við og upplifa þetta rómaða veiðisvæði í gegnum linsur þeirra Sigrúnar Kristjánsdóttur og Pálma Bjarnasonar sem hafa tekið myndirnar á undanförnum árum og sýna nú afraksturinn. Á sýningunni úr Veiðivötnum eru tekin fyrir margvísleg viðfangsefni, svo sem náttúran og vötnin í bæði blíðu og stríðu, og svo eru myndir frá veiðum á stöng og í net auk mynda úr klakferðum í Veiðivötnum, segir í frétt á fréttavefnum DFS.is. Stangveiði Mest lesið Veiðivötn yfir 20.000 fiska múrinn Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Ólíku saman að jafna í Dölunum Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Myndskeið af risalaxinum í Laxá í Kjós Veiði 15 punda urriði við opnun Veiðivatna Veiði Vorveiðin gengur vel á veiðisvæðum Hreggnasa Veiði Kröfluflugurnar sterkar í sjóbirtinginn Veiði Draumadagur veiðimanns við Ytri Rangá Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði
Veiðivötn frá hinum ýmsu sjónarhornum er viðfangsefni ljósmyndasýningar sem opnuð verður í Heklusetrinu á Leirubakka á morgun kl. 16:00. Veiðimenn sem leggja Suðurland undir fót næstu daga ættu að koma við og upplifa þetta rómaða veiðisvæði í gegnum linsur þeirra Sigrúnar Kristjánsdóttur og Pálma Bjarnasonar sem hafa tekið myndirnar á undanförnum árum og sýna nú afraksturinn. Á sýningunni úr Veiðivötnum eru tekin fyrir margvísleg viðfangsefni, svo sem náttúran og vötnin í bæði blíðu og stríðu, og svo eru myndir frá veiðum á stöng og í net auk mynda úr klakferðum í Veiðivötnum, segir í frétt á fréttavefnum DFS.is.
Stangveiði Mest lesið Veiðivötn yfir 20.000 fiska múrinn Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Ólíku saman að jafna í Dölunum Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Myndskeið af risalaxinum í Laxá í Kjós Veiði 15 punda urriði við opnun Veiðivatna Veiði Vorveiðin gengur vel á veiðisvæðum Hreggnasa Veiði Kröfluflugurnar sterkar í sjóbirtinginn Veiði Draumadagur veiðimanns við Ytri Rangá Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði