Veiði Fyrsta laxinn á land í Hrútafjarðará Svavar Hávarðsson veiddi í morgun fyrsta laxinn í Hrútafjarðará þetta árið. Svavar missti síðan annan lax. Aðstæður í ánni eru erfiðar. Veiði 5.7.2012 12:09 Rangárnar nálgast samtals 300 laxa Mjög góður gangur er í Rangánum þessa dagana samkvæmt upplýsingum á vef söluaðilans, Lax-á. Samtals um 300 laxar eru komnir á land úr ánum tveimur. Veiði 5.7.2012 08:15 Stóra-Laxá í gang og laxar komnir á land Stóra-Laxá er komin í gang. Samkvæmt fréttum frá Lax-á veiddust fimm laxar á fyrsta degi á Svæði I og II og fimm laxar frá því Svæði IV opnaði í gær og til hádegis í dag Veiði 4.7.2012 18:00 Fiskur í Hlíðarvatni í miklu fæði og hunsar veiðimenn Veiði í Hlíðarvatni í Selvogi hefur verið dræm samkvæmt frétt á vef stangaveiðifélagsins Ármenn. Skýringin er sögð mikið fæðuframboð sem letji silunginn til að taka flugur veiðimanna. Veiði 4.7.2012 08:15 15 laxar á tvær stangir í Leirvogsá Þrátt fyrir að aðeins sé veitt á tvær stangir í Leirvogsá komu 15 laxar á land þegar áin var opnuð í fyrradag. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur er fullyrt að þetta sé næst besta byrjun sem lestu menn muni eftir. Veiði 3.7.2012 13:16 Svartá og Tungufljót opna - góður júní í Skjálfandafljóti Ellefu laxar komu á land í Svartá í Svartárdal í fyrradag en þá hófst veiði í ánni. Tveir laxar veiddust í Tungufljóti fyrsta daginn og júnímánuður var mjög góður í Skjálfandafljóti. Veiði 3.7.2012 11:03 Stóra Laxá í Hreppum: Tíu laxar á Pallinum Töldu menn tíu laxa á Pallinum, þrjá laxa í Klaufinni, og þar af einn boltafisk, tveir laxar sáust á Hólmabreiðu og tveir á veiðistaðnum Skerinu. Veiði 2.7.2012 08:34 Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Níu laxar eru komnir á land í Breiðdalsá sem opnaði í gær. Einn laxanna veiddist á silungasvæðinu á laugardaginn. Þrír veiddust í Jöklu en dauft var í Hrútafjarðará en þessar tvær ár opnuðu einnig í gær. Veiði 2.7.2012 06:00 Óvenju góður júní í Hítará Veiðin í júní á aðalsvæðinu í Hítará á Mýrum var óvenju góð. Ríflega 50 laxar hafa komið á land og mun það vera ein allra besta júní-veiði frá því skráningar hófust að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Veiði 1.7.2012 16:20 Eftirminnilegasti fiskurinn var nánast kringlóttur Veiði 1.7.2012 08:00 Pakkað af bleikju í Rugludalshyl Sjö manna holl sem var við veiðar á tveimur efstu svæðum Blöndu um síðustu helgi kom þaðan laxlaust. Bleikjan í Rugludalshyl bjargaði andliti hópsins. Veiði 30.6.2012 08:15 Sjóbleikjan er mætt í Hrollleifsdalsá í Skagafirði "Við fengum tvær spikfeitar og spegilsilfraðar á seinni vaktinni í Lóninu. Báðar tóku þær fluguna. Var önnur þeirra síðspikuð fjögurra punda og hin um tvö pund“. Veiði 30.6.2012 00:00 Besta veiði frá því seiðasleppingar hófust fyrir 20 árum! Veiði 29.6.2012 19:23 Laxavon á silungasvæði Breiðdalsár Á Veiðivísi hefur töluvert verið fjallað um ódýr laxveiðileyfi undanfarnar vikur. Á silungasvæðinu í Breiðdalsá er ágætis laxavon. Síðasta sumar komu 60 laxar á land á þessu svæði en auk þess veiddust ríflega 300 silungar - urriðar, sjóbirtingar og sjóbleikjur. Veiði 29.6.2012 08:30 Laxinn gefur sig í Svarthöfða í Borgarfirði Veiði 29.6.2012 08:15 Lax kominn á efra svæðið í Selá Laxinn er þegar kominn á eftra svæðið í Selá en í fyrrakvöld komu þrír á land í Leifsstaðarhyl og Réttarhyl. Gríðarlegt hrygningarsvæði opnast með nýjum laxastiga. Veiði 28.6.2012 14:54 Nýjustu tölur LV: Eystri Rangá með 70 laxa en opnar 1. júlí!! Norðurá trónir á toppnum yfir mestu veiðina hingað til í sumar, eins og við mátti búast. Þar hafa veiðst 203 laxar. Veiði 28.6.2012 01:53 Víðidalsá: 19 laxar og flestir á smáar flugur Mest veiddist á litlar flugur, eða númer 14 og minna, en aðeins einn smálax kom á land. Veiði 28.6.2012 00:14 Töluvert líf í Gljúfurá í Borgarfirði Laxar sáust í Skurðinum, Kerinu, Húshyljunum, Rennum, Fossbergi og í efstu veiðistöðunum í gljúfrinu. Veiði 27.6.2012 23:39 Elliðaárnar og Langá yfir 100 laxa! Veiði 27.6.2012 10:17 Breytingar á laxastiga við Steinboga í biðstöðu Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs hefur frestað afgreiðslu erindis um breytingar á áður samþykktum fiskistiga við svokallaðan Steinboga í Jökulsá á Dal. Stiginn á að opna laxfiskum tugkílómetra leið á efri hluta Jöklu. Veiði 27.6.2012 08:15 Dagur 2 í Ytri-Rangá: Alls 16 á land Fjörið heldur áfram í Ytri-Rangá. Alls komu upp 16 fiskar annan daginn sem veitt er í ánni í sumar, 8 laxar og 8 sjóbirtingar, en stærsti laxinn var 11 pund. Veiði 27.6.2012 02:02 Maðkahallæri á suðvesturhorninu Veiðivísir hefur fregnir af því að töluverður skortur sé á möðkum á suðvesturhorninu. Veiðimenn kaupa sér leyfi í Reynisvatni til að verða sér úti um maðk. Veiði 26.6.2012 12:00 Miðfjarðará: Fín opnun en aðstæður erfiðar Það er mál manna sem voru við veiðar hversu vel haldinn fiskurinn er að mæta úr hafinu, en hins vegar voru aðstæður í Miðfjarðaránni "fjandi erfiðar“; lítið vatn og gargandi sól. Veiði 26.6.2012 08:20 Torfastaðir: Ódýr valkostur fyrir laxveiðimenn Sogið er vatnsmesta lindá landsins með fjölmörgum veiðisvæðum. Ekki var byrjað að selja leyfi á Torfastaðsvæðið fyrr en fyrir um tveimur árum. Meðalveiði síðustu tvö sumur er um 100 laxar. Veiði 26.6.2012 08:00 100 sentímetra lax í Selá; Góð opnun í Hofsá Alls komu 13 laxar á land þegar Hofsá var opnuð í gær. Selá er komin í um 30 laxa og sá stærsti sem Veiðivísir hefur frétt af í sumar veiddist þar í gær. Sá mældist 100 sentímetrar. Veiði 25.6.2012 13:10 Ytri-Rangá: Besta opnun síðari ára! Veiðimenn sem voru svo heppnir að opna Ytri Rangá í gær lentu svo sannarlega í veislu í gær en alls komu 18 laxar á land og meirihlutinn vænn tveggja ára lax, sá stærsti 89 sentimetrar. Veiði 25.6.2012 12:50 Bleikja langleiðina upp að Kárahnjúkum Snævarr Örn Georgsson veiðimaður veiddi fallegar staðbundnar bleikjur fyrir ofan Steinbogann í Jöklu. Hann er telur líkur á því að áin sé full af bleikju allt upp á Kárahnjúkavirkjun. Þetta kemur fram á vef Veiðiþjónustunnar Strengja. Veiði 24.6.2012 16:35 Laxinn kominn í Breiðdalsá Lax er genginn í Breiðdalsá. Á vef Veiðiþjónustunnar Strengja er sagt frá því að laxateljarinn hafi verið settur í laxastigann við fossinn Efri-Beljanda í dag. Þegar það var gert var að sjálfsögðu kíkt í hylinn og þar sáust tveir vænir laxar. Veiði 24.6.2012 16:29 Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Kostir kerfisins eru helst þeir að auka upplýsingastreymi til veiðimanna, þannig að þeir geti skoðað aflabrögð eftir veiðiám, veiðidögum og veiðistöðum hvenær sem þeim lystir. Aðgengi að veiðitölum verður þannig stóraukið, öllum til hagsbóta. Veiði 24.6.2012 08:00 « ‹ 103 104 105 106 107 108 109 110 111 … 133 ›
Fyrsta laxinn á land í Hrútafjarðará Svavar Hávarðsson veiddi í morgun fyrsta laxinn í Hrútafjarðará þetta árið. Svavar missti síðan annan lax. Aðstæður í ánni eru erfiðar. Veiði 5.7.2012 12:09
Rangárnar nálgast samtals 300 laxa Mjög góður gangur er í Rangánum þessa dagana samkvæmt upplýsingum á vef söluaðilans, Lax-á. Samtals um 300 laxar eru komnir á land úr ánum tveimur. Veiði 5.7.2012 08:15
Stóra-Laxá í gang og laxar komnir á land Stóra-Laxá er komin í gang. Samkvæmt fréttum frá Lax-á veiddust fimm laxar á fyrsta degi á Svæði I og II og fimm laxar frá því Svæði IV opnaði í gær og til hádegis í dag Veiði 4.7.2012 18:00
Fiskur í Hlíðarvatni í miklu fæði og hunsar veiðimenn Veiði í Hlíðarvatni í Selvogi hefur verið dræm samkvæmt frétt á vef stangaveiðifélagsins Ármenn. Skýringin er sögð mikið fæðuframboð sem letji silunginn til að taka flugur veiðimanna. Veiði 4.7.2012 08:15
15 laxar á tvær stangir í Leirvogsá Þrátt fyrir að aðeins sé veitt á tvær stangir í Leirvogsá komu 15 laxar á land þegar áin var opnuð í fyrradag. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur er fullyrt að þetta sé næst besta byrjun sem lestu menn muni eftir. Veiði 3.7.2012 13:16
Svartá og Tungufljót opna - góður júní í Skjálfandafljóti Ellefu laxar komu á land í Svartá í Svartárdal í fyrradag en þá hófst veiði í ánni. Tveir laxar veiddust í Tungufljóti fyrsta daginn og júnímánuður var mjög góður í Skjálfandafljóti. Veiði 3.7.2012 11:03
Stóra Laxá í Hreppum: Tíu laxar á Pallinum Töldu menn tíu laxa á Pallinum, þrjá laxa í Klaufinni, og þar af einn boltafisk, tveir laxar sáust á Hólmabreiðu og tveir á veiðistaðnum Skerinu. Veiði 2.7.2012 08:34
Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Níu laxar eru komnir á land í Breiðdalsá sem opnaði í gær. Einn laxanna veiddist á silungasvæðinu á laugardaginn. Þrír veiddust í Jöklu en dauft var í Hrútafjarðará en þessar tvær ár opnuðu einnig í gær. Veiði 2.7.2012 06:00
Óvenju góður júní í Hítará Veiðin í júní á aðalsvæðinu í Hítará á Mýrum var óvenju góð. Ríflega 50 laxar hafa komið á land og mun það vera ein allra besta júní-veiði frá því skráningar hófust að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Veiði 1.7.2012 16:20
Pakkað af bleikju í Rugludalshyl Sjö manna holl sem var við veiðar á tveimur efstu svæðum Blöndu um síðustu helgi kom þaðan laxlaust. Bleikjan í Rugludalshyl bjargaði andliti hópsins. Veiði 30.6.2012 08:15
Sjóbleikjan er mætt í Hrollleifsdalsá í Skagafirði "Við fengum tvær spikfeitar og spegilsilfraðar á seinni vaktinni í Lóninu. Báðar tóku þær fluguna. Var önnur þeirra síðspikuð fjögurra punda og hin um tvö pund“. Veiði 30.6.2012 00:00
Laxavon á silungasvæði Breiðdalsár Á Veiðivísi hefur töluvert verið fjallað um ódýr laxveiðileyfi undanfarnar vikur. Á silungasvæðinu í Breiðdalsá er ágætis laxavon. Síðasta sumar komu 60 laxar á land á þessu svæði en auk þess veiddust ríflega 300 silungar - urriðar, sjóbirtingar og sjóbleikjur. Veiði 29.6.2012 08:30
Lax kominn á efra svæðið í Selá Laxinn er þegar kominn á eftra svæðið í Selá en í fyrrakvöld komu þrír á land í Leifsstaðarhyl og Réttarhyl. Gríðarlegt hrygningarsvæði opnast með nýjum laxastiga. Veiði 28.6.2012 14:54
Nýjustu tölur LV: Eystri Rangá með 70 laxa en opnar 1. júlí!! Norðurá trónir á toppnum yfir mestu veiðina hingað til í sumar, eins og við mátti búast. Þar hafa veiðst 203 laxar. Veiði 28.6.2012 01:53
Víðidalsá: 19 laxar og flestir á smáar flugur Mest veiddist á litlar flugur, eða númer 14 og minna, en aðeins einn smálax kom á land. Veiði 28.6.2012 00:14
Töluvert líf í Gljúfurá í Borgarfirði Laxar sáust í Skurðinum, Kerinu, Húshyljunum, Rennum, Fossbergi og í efstu veiðistöðunum í gljúfrinu. Veiði 27.6.2012 23:39
Breytingar á laxastiga við Steinboga í biðstöðu Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs hefur frestað afgreiðslu erindis um breytingar á áður samþykktum fiskistiga við svokallaðan Steinboga í Jökulsá á Dal. Stiginn á að opna laxfiskum tugkílómetra leið á efri hluta Jöklu. Veiði 27.6.2012 08:15
Dagur 2 í Ytri-Rangá: Alls 16 á land Fjörið heldur áfram í Ytri-Rangá. Alls komu upp 16 fiskar annan daginn sem veitt er í ánni í sumar, 8 laxar og 8 sjóbirtingar, en stærsti laxinn var 11 pund. Veiði 27.6.2012 02:02
Maðkahallæri á suðvesturhorninu Veiðivísir hefur fregnir af því að töluverður skortur sé á möðkum á suðvesturhorninu. Veiðimenn kaupa sér leyfi í Reynisvatni til að verða sér úti um maðk. Veiði 26.6.2012 12:00
Miðfjarðará: Fín opnun en aðstæður erfiðar Það er mál manna sem voru við veiðar hversu vel haldinn fiskurinn er að mæta úr hafinu, en hins vegar voru aðstæður í Miðfjarðaránni "fjandi erfiðar“; lítið vatn og gargandi sól. Veiði 26.6.2012 08:20
Torfastaðir: Ódýr valkostur fyrir laxveiðimenn Sogið er vatnsmesta lindá landsins með fjölmörgum veiðisvæðum. Ekki var byrjað að selja leyfi á Torfastaðsvæðið fyrr en fyrir um tveimur árum. Meðalveiði síðustu tvö sumur er um 100 laxar. Veiði 26.6.2012 08:00
100 sentímetra lax í Selá; Góð opnun í Hofsá Alls komu 13 laxar á land þegar Hofsá var opnuð í gær. Selá er komin í um 30 laxa og sá stærsti sem Veiðivísir hefur frétt af í sumar veiddist þar í gær. Sá mældist 100 sentímetrar. Veiði 25.6.2012 13:10
Ytri-Rangá: Besta opnun síðari ára! Veiðimenn sem voru svo heppnir að opna Ytri Rangá í gær lentu svo sannarlega í veislu í gær en alls komu 18 laxar á land og meirihlutinn vænn tveggja ára lax, sá stærsti 89 sentimetrar. Veiði 25.6.2012 12:50
Bleikja langleiðina upp að Kárahnjúkum Snævarr Örn Georgsson veiðimaður veiddi fallegar staðbundnar bleikjur fyrir ofan Steinbogann í Jöklu. Hann er telur líkur á því að áin sé full af bleikju allt upp á Kárahnjúkavirkjun. Þetta kemur fram á vef Veiðiþjónustunnar Strengja. Veiði 24.6.2012 16:35
Laxinn kominn í Breiðdalsá Lax er genginn í Breiðdalsá. Á vef Veiðiþjónustunnar Strengja er sagt frá því að laxateljarinn hafi verið settur í laxastigann við fossinn Efri-Beljanda í dag. Þegar það var gert var að sjálfsögðu kíkt í hylinn og þar sáust tveir vænir laxar. Veiði 24.6.2012 16:29
Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Kostir kerfisins eru helst þeir að auka upplýsingastreymi til veiðimanna, þannig að þeir geti skoðað aflabrögð eftir veiðiám, veiðidögum og veiðistöðum hvenær sem þeim lystir. Aðgengi að veiðitölum verður þannig stóraukið, öllum til hagsbóta. Veiði 24.6.2012 08:00