Rangárnar nálgast samtals 300 laxa Garðar Örn Úlfarsson skrifar 5. júlí 2012 08:15 Veiðin í Eystri-Rangá nálgast nú 170 laxa. Mynd/Björgólfur Hávarðsson. Mjög góður gangur er í Rangánum þessa dagana samkvæmt upplýsingum á vef söluaðilans, Lax-á. Samtals um 300 laxar eru komnir á land úr ánum tveimur. "Ytri Rangá er að detta í 130 laxa og Eystri Rangá er að detta í 170 laxa. Þetta eru bestu veiðitölur svo við munum eftir á þessum tíma," segir á Lax-a.is. Flestir laxanna sem hafa veiðst eru sagðir vera stórlaxar. "Bara núna síðustu daga hafa menn byrjað að verða varir við smálax og er greinilegt að stóri straumurinn 5 júlí er byrjaður að skila inn og verður gaman að sjá um helgina hvað veiðitölurnar munu hækka," segir á lax-a.is. Stangveiði Mest lesið Bannað að veiða á nóttunni á Þingvöllum Veiði Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði Veiðileyfasalan hafin á Agn.is Veiði Styttist í að Ytri Rangá detti í 5.000 laxa Veiði Hnúðlaxar veiðast sem aldrei fyrr Veiði Fín veiði í Eyrarvatni Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Aukning í netaveiði 2010 Veiði Léttklæddar laxaflugur Veiði Sjóbirtingur rétt við höfuðborgarsvæðið Veiði
Mjög góður gangur er í Rangánum þessa dagana samkvæmt upplýsingum á vef söluaðilans, Lax-á. Samtals um 300 laxar eru komnir á land úr ánum tveimur. "Ytri Rangá er að detta í 130 laxa og Eystri Rangá er að detta í 170 laxa. Þetta eru bestu veiðitölur svo við munum eftir á þessum tíma," segir á Lax-a.is. Flestir laxanna sem hafa veiðst eru sagðir vera stórlaxar. "Bara núna síðustu daga hafa menn byrjað að verða varir við smálax og er greinilegt að stóri straumurinn 5 júlí er byrjaður að skila inn og verður gaman að sjá um helgina hvað veiðitölurnar munu hækka," segir á lax-a.is.
Stangveiði Mest lesið Bannað að veiða á nóttunni á Þingvöllum Veiði Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði Veiðileyfasalan hafin á Agn.is Veiði Styttist í að Ytri Rangá detti í 5.000 laxa Veiði Hnúðlaxar veiðast sem aldrei fyrr Veiði Fín veiði í Eyrarvatni Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Aukning í netaveiði 2010 Veiði Léttklæddar laxaflugur Veiði Sjóbirtingur rétt við höfuðborgarsvæðið Veiði