Körfubolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ofur­stjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnu­leiknum

Caitlin Clark, skærasta stjarna WNBA-deildarinnar í körfubolta, mun ekki taka þátt í stjörnuleik deildarinnar sökum meiðsla. Hún var skráð til leiks í þriggja stiga keppninni og eftirvæntingin mikil enda Clark án efa eitt stærsta nafnið í bandarískum íþróttum í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Yfir­gefur Aþenu og semur við nýliðana

Nýliðar Ármanns í Bónus-deild kvenna eru á fullu að safna liði fyrir komandi vetur og hafa bætt leikmanni í hópinn með reynslu úr efstu deild en Dzana Crnac hefur samið við Ármann og kemur til liðsins frá Aþenu.

Körfubolti
Fréttamynd

Elvar Már til Pól­lands

Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson er á leið í pólsku úrvalsdeildina í körfubolta en hann hefur samið við Anwil Włocławek þar í landi.

Körfubolti
Fréttamynd

Raggi Nat á Nesið

Álftnesingum hefur borist risastór liðsauki fyrir komandi vetur í Bónus-deildinni en miðherjinn hávaxni Ragnar Ágúst Nathanaelsson hefur samið við liðið.

Körfubolti