Íslenski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Framkvæmdir við nýjan aðalvöll KR hafa gengið hægar en vonast var til og fyrstu tveir heimaleikir liðsins voru færðir á annan völl. Samkvæmt núverandi plani á sá þriðji að fara fram á nýjum aðalvelli en framkvæmdastjóri félagsins telur það þó ólíklegt. Stefnt er frekar á að vígja völlinn í lok maí eða byrjun júní, en hann slær einnig varnagla við þær dagsetningar. Íslenski boltinn 21.4.2025 09:01 „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Knattspyrnudeild Fylkis hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem farið er yfir af hverju félagið seldi Stefán Gísla Stefánsson til Vals. Íslenski boltinn 20.4.2025 23:01 Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Ástbjörn Þórðarson verður frá í einhvern tíma eftir að verða fyrir meiðslum í leik KR og Vals í Bestu deild karla á dögunum. Fjölmargir leikmenn KR hafa verið frá vegna meiðsla en það ættu nokkrir að vera snúnir aftur fyrir leik liðsins gegn FH í miðri viku. Íslenski boltinn 20.4.2025 22:32 ÍA og Vestri mætast inni Leikur ÍA og Vestra í 3. umferð Bestu deildar karla í fótbolta hefur verið færður inn í Akraneshöllina. Íslenski boltinn 20.4.2025 15:32 Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Knattspyrnudeild Vals hefur tryggt sér krafta varnarmannsins unga Stefáns Gísla Stefánssonar til næstu fimm ára. Hann kemur til félagsins frá Fylki. Íslenski boltinn 20.4.2025 11:55 Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Bríet Fjóla Bjarnadóttir skoraði flottasta mark 1. umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Bestu Markanna. Bríet Fjóla er aðeins 15 ára gömul en á svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Íslenski boltinn 19.4.2025 23:01 Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Fram er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fram á heimavelli sínum í Úlfarsárdal. Þá er Þór Akureyri komið áfram eftir sigur á ÍR í alvöru Lengjudeildarslag. Íslenski boltinn 19.4.2025 18:02 HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Fjöldi leikja í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna fór fram í dag. HK vann Aftureldingu í Lengjudeildarslag og þá skoraði KR sex mörk í Laugardalnum. Íslenski boltinn 19.4.2025 17:26 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Sigurður Breki Kárason, sem varð á dögunum yngsti leikmaður til að byrja leik í sögu efstu deildar karla í fótbolta á dögunum, skoraði eitt marka KR sem flaug áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Alexander Rafn Pálmason, yngsti leikmaður í sögu efstu deildar karla í fótbolta hér á landi, gerði sér lítið fyrir og skoraði tvennu í sama leik. Valsmenn komust einnig áfram, með sigri gegn Grindavík. Íslenski boltinn 19.4.2025 15:55 „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Það reyndi aðeins á landafræðikunnáttu sérfræðinganna í Bestu mörkunum þegar Helena Ólafsdóttir bauð upp á stutta spurningakeppni í þættinum eftir fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 19.4.2025 11:00 Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ „Við vorum allar í samtali síðastliðinn mánudag og fórum yfir deildina. Mér fannst við bjartsýnar fyrir hönd Stjörnunnar,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastýra Bestu markanna, er afhroð Stjörnukvenna gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Breiðabliks var rætt. Íslenski boltinn 19.4.2025 09:00 Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Stjarnan lenti í gríðarlegum vandræðum gegn Lengjudeildarliði Njarðvíkur í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Á endanum unnu Garðbæingar 5-3 sigur í framlengingu. Íslenski boltinn 18.4.2025 19:20 Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Íslandsmeistarar Breiðabliks lentu ekki í neinum vandræðum gegn Fjölni og eru komnir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Á Húsavík var Lengjudeildarslagur og var það Þróttur Reykjavík sem fór með sigur af hólmi. Íslenski boltinn 18.4.2025 18:05 Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu deildar lið ÍA og Lengjudeildarlið Selfoss komust í dag áfram í sextán liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 18.4.2025 15:56 Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Bestu mörkin fjölluðu um fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöldi og þar á meðal var skoðað atvik úr leik Víkings og Þór/KA. Íslenski boltinn 18.4.2025 14:00 Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Knattspyrnumaðurinn Adam Ægir Pálsson leikur með Val í Bestu deildinni í sumar. Hann fékk sig lausan frá Ítalíu eftir strembna dvöl og er snúinn aftur á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 18.4.2025 11:02 Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Víkingar fara ekki í úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir afhroð í Vestmannaeyjum. Undanfarin fimm ár hafa Víkingar komist alla leið í úrslit en þeir sáu ekki til sólar í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 17.4.2025 19:05 Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Afturelding, Keflavík, Víkingur Ólafsvík og Kári tryggðu sér öll sæti sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 17.4.2025 16:16 Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Norðankonur í Þór/KA byrja vel í Bestu deild kvenna í fótbolta en þær unnu flottan sigur í fyrstu umferðinni í gær. Íslenski boltinn 17.4.2025 11:31 Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR FHL spilar í efstu deild í fyrsta sinn sem sameiginlegt lið en í þættunum Lengsta undirbúningstímabil í heimi ræddi þjálfari liðsins fyrri reynslu sína af því að þjálfa í úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 17.4.2025 10:03 Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Hinn skemmtilegi liður Uppbótartíminn var á sínum stað í síðasta þætti Stúkunnar. Þar fá sérfræðingar þáttarins 60 sekúndur til að svara spurningum sem birtast á skjánum fyrir framan þá. Menn eiga það þó til að fara yfir tíma. Íslenski boltinn 17.4.2025 07:01 „Þetta var skrýtinn leikur“ John Andrews, þjálfari Víkinga, þurfti að sætta sig við stórt tap í fyrsta leik tímabilins. Víkingar töpuðu 4-1 á móti Þór/KA á heimavelli í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 16.4.2025 21:39 „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Tindastóll hóf tímabilið í Bestu deild kvenna með 1-0 sigri á nýliðum FHL. María Dögg Jóhannesdóttir skoraði sigurmark Stólanna og sagði planið að afsanna enn eina spána. Íslenski boltinn 16.4.2025 20:39 „Hugur minn er bara hjá henni“ „Vigdís er borin út af, sem veit aldrei á gott. Hún er uppi á spítala núna“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, um meiðsli sem miðvörðurinn Vigdís Edda Friðriksdóttir varð fyrir á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 16.4.2025 20:39 Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Valur og FH gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Fyrstu fimmtán mínúturnar voru mjög fjörugar en eftir það var fátt um færi í leiknum, sem litaðist af ljótum meiðslum Vigdísar Eddu. Íslenski boltinn 16.4.2025 20:00 Viðar Örn að glíma við meiðsli Viðar Örn Kjartansson, framherji KA í Bestu deild karla í fótbolta, verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir gegn Víking á dögunum. Hallgrímur Jónasson staðfesti meiðslin í stuttu viðtali við Fótbolti.net. Íslenski boltinn 16.4.2025 18:00 Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Þór/KA gerði sér góða ferð suður og sigraði Víking, 4-1, í Víkinni í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld.Leikurinn fór rólega af stað og bæði lið voru að reyna að finna taktinn í upphafi tímabilsins. Norðankonur áttu hættulegri færi eftir því sem leið á fyrri hálfleikinn. Íslenski boltinn 16.4.2025 17:15 Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Tindastóll tók á móti FHL í fyrsta leik Austfjarðaliðs í efstu deild í rúm þrjátíu ár, eða síðan árið 1994. Stólarnir sýndu hins vegar enga miskunn og sóttu stigin þrjú með 1-0 sigri. Íslenski boltinn 16.4.2025 17:15 Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Í lokaþætti nýrrar seríu af Lengsta undirbúningstímabili í heimi tekur Baldur Sigurðsson púlsinn á nýliðunum frá Austfjörðum í FHL sem í fyrsta sinn spila í Bestu deildinni í sumar. Þjálfarinn Björgvin Karl Gunnarsson sýnir Baldri meðal annars aðstöðuna í Fjarðabyggð. Íslenski boltinn 16.4.2025 16:00 Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, segir að það hafi verið vandræðalegt fyrir Val að vinna ekki KR í Bestu deild karla á mánudaginn. Íslenski boltinn 16.4.2025 13:45 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Framkvæmdir við nýjan aðalvöll KR hafa gengið hægar en vonast var til og fyrstu tveir heimaleikir liðsins voru færðir á annan völl. Samkvæmt núverandi plani á sá þriðji að fara fram á nýjum aðalvelli en framkvæmdastjóri félagsins telur það þó ólíklegt. Stefnt er frekar á að vígja völlinn í lok maí eða byrjun júní, en hann slær einnig varnagla við þær dagsetningar. Íslenski boltinn 21.4.2025 09:01
„Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Knattspyrnudeild Fylkis hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem farið er yfir af hverju félagið seldi Stefán Gísla Stefánsson til Vals. Íslenski boltinn 20.4.2025 23:01
Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Ástbjörn Þórðarson verður frá í einhvern tíma eftir að verða fyrir meiðslum í leik KR og Vals í Bestu deild karla á dögunum. Fjölmargir leikmenn KR hafa verið frá vegna meiðsla en það ættu nokkrir að vera snúnir aftur fyrir leik liðsins gegn FH í miðri viku. Íslenski boltinn 20.4.2025 22:32
ÍA og Vestri mætast inni Leikur ÍA og Vestra í 3. umferð Bestu deildar karla í fótbolta hefur verið færður inn í Akraneshöllina. Íslenski boltinn 20.4.2025 15:32
Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Knattspyrnudeild Vals hefur tryggt sér krafta varnarmannsins unga Stefáns Gísla Stefánssonar til næstu fimm ára. Hann kemur til félagsins frá Fylki. Íslenski boltinn 20.4.2025 11:55
Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Bríet Fjóla Bjarnadóttir skoraði flottasta mark 1. umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Bestu Markanna. Bríet Fjóla er aðeins 15 ára gömul en á svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Íslenski boltinn 19.4.2025 23:01
Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Fram er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fram á heimavelli sínum í Úlfarsárdal. Þá er Þór Akureyri komið áfram eftir sigur á ÍR í alvöru Lengjudeildarslag. Íslenski boltinn 19.4.2025 18:02
HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Fjöldi leikja í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna fór fram í dag. HK vann Aftureldingu í Lengjudeildarslag og þá skoraði KR sex mörk í Laugardalnum. Íslenski boltinn 19.4.2025 17:26
Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Sigurður Breki Kárason, sem varð á dögunum yngsti leikmaður til að byrja leik í sögu efstu deildar karla í fótbolta á dögunum, skoraði eitt marka KR sem flaug áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Alexander Rafn Pálmason, yngsti leikmaður í sögu efstu deildar karla í fótbolta hér á landi, gerði sér lítið fyrir og skoraði tvennu í sama leik. Valsmenn komust einnig áfram, með sigri gegn Grindavík. Íslenski boltinn 19.4.2025 15:55
„Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Það reyndi aðeins á landafræðikunnáttu sérfræðinganna í Bestu mörkunum þegar Helena Ólafsdóttir bauð upp á stutta spurningakeppni í þættinum eftir fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 19.4.2025 11:00
Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ „Við vorum allar í samtali síðastliðinn mánudag og fórum yfir deildina. Mér fannst við bjartsýnar fyrir hönd Stjörnunnar,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastýra Bestu markanna, er afhroð Stjörnukvenna gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Breiðabliks var rætt. Íslenski boltinn 19.4.2025 09:00
Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Stjarnan lenti í gríðarlegum vandræðum gegn Lengjudeildarliði Njarðvíkur í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Á endanum unnu Garðbæingar 5-3 sigur í framlengingu. Íslenski boltinn 18.4.2025 19:20
Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Íslandsmeistarar Breiðabliks lentu ekki í neinum vandræðum gegn Fjölni og eru komnir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Á Húsavík var Lengjudeildarslagur og var það Þróttur Reykjavík sem fór með sigur af hólmi. Íslenski boltinn 18.4.2025 18:05
Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu deildar lið ÍA og Lengjudeildarlið Selfoss komust í dag áfram í sextán liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 18.4.2025 15:56
Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Bestu mörkin fjölluðu um fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöldi og þar á meðal var skoðað atvik úr leik Víkings og Þór/KA. Íslenski boltinn 18.4.2025 14:00
Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Knattspyrnumaðurinn Adam Ægir Pálsson leikur með Val í Bestu deildinni í sumar. Hann fékk sig lausan frá Ítalíu eftir strembna dvöl og er snúinn aftur á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 18.4.2025 11:02
Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Víkingar fara ekki í úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir afhroð í Vestmannaeyjum. Undanfarin fimm ár hafa Víkingar komist alla leið í úrslit en þeir sáu ekki til sólar í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 17.4.2025 19:05
Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Afturelding, Keflavík, Víkingur Ólafsvík og Kári tryggðu sér öll sæti sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 17.4.2025 16:16
Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Norðankonur í Þór/KA byrja vel í Bestu deild kvenna í fótbolta en þær unnu flottan sigur í fyrstu umferðinni í gær. Íslenski boltinn 17.4.2025 11:31
Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR FHL spilar í efstu deild í fyrsta sinn sem sameiginlegt lið en í þættunum Lengsta undirbúningstímabil í heimi ræddi þjálfari liðsins fyrri reynslu sína af því að þjálfa í úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 17.4.2025 10:03
Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Hinn skemmtilegi liður Uppbótartíminn var á sínum stað í síðasta þætti Stúkunnar. Þar fá sérfræðingar þáttarins 60 sekúndur til að svara spurningum sem birtast á skjánum fyrir framan þá. Menn eiga það þó til að fara yfir tíma. Íslenski boltinn 17.4.2025 07:01
„Þetta var skrýtinn leikur“ John Andrews, þjálfari Víkinga, þurfti að sætta sig við stórt tap í fyrsta leik tímabilins. Víkingar töpuðu 4-1 á móti Þór/KA á heimavelli í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 16.4.2025 21:39
„Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Tindastóll hóf tímabilið í Bestu deild kvenna með 1-0 sigri á nýliðum FHL. María Dögg Jóhannesdóttir skoraði sigurmark Stólanna og sagði planið að afsanna enn eina spána. Íslenski boltinn 16.4.2025 20:39
„Hugur minn er bara hjá henni“ „Vigdís er borin út af, sem veit aldrei á gott. Hún er uppi á spítala núna“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, um meiðsli sem miðvörðurinn Vigdís Edda Friðriksdóttir varð fyrir á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 16.4.2025 20:39
Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Valur og FH gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Fyrstu fimmtán mínúturnar voru mjög fjörugar en eftir það var fátt um færi í leiknum, sem litaðist af ljótum meiðslum Vigdísar Eddu. Íslenski boltinn 16.4.2025 20:00
Viðar Örn að glíma við meiðsli Viðar Örn Kjartansson, framherji KA í Bestu deild karla í fótbolta, verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir gegn Víking á dögunum. Hallgrímur Jónasson staðfesti meiðslin í stuttu viðtali við Fótbolti.net. Íslenski boltinn 16.4.2025 18:00
Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Þór/KA gerði sér góða ferð suður og sigraði Víking, 4-1, í Víkinni í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld.Leikurinn fór rólega af stað og bæði lið voru að reyna að finna taktinn í upphafi tímabilsins. Norðankonur áttu hættulegri færi eftir því sem leið á fyrri hálfleikinn. Íslenski boltinn 16.4.2025 17:15
Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Tindastóll tók á móti FHL í fyrsta leik Austfjarðaliðs í efstu deild í rúm þrjátíu ár, eða síðan árið 1994. Stólarnir sýndu hins vegar enga miskunn og sóttu stigin þrjú með 1-0 sigri. Íslenski boltinn 16.4.2025 17:15
Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Í lokaþætti nýrrar seríu af Lengsta undirbúningstímabili í heimi tekur Baldur Sigurðsson púlsinn á nýliðunum frá Austfjörðum í FHL sem í fyrsta sinn spila í Bestu deildinni í sumar. Þjálfarinn Björgvin Karl Gunnarsson sýnir Baldri meðal annars aðstöðuna í Fjarðabyggð. Íslenski boltinn 16.4.2025 16:00
Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, segir að það hafi verið vandræðalegt fyrir Val að vinna ekki KR í Bestu deild karla á mánudaginn. Íslenski boltinn 16.4.2025 13:45