„Karlabaninn“ í pílunni fékk sögulegt boð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2019 10:00 Fallon Sherrock í keppninni á HM þar sem hún stóð sig sögulega vel. Getty/Jordan Mansfield Frammistaða Fallon Sherrock á HM í pílukasti er að skila henni sæti á heimsmótaröðinni, World Series of Darts, á næsta ári. Sherrock heldur því áfram að skrifa sögu pílunnar. Fallon Sherrock sló óvænt í gegn á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar hún varð fyrsta konan til að vinna karlmann í sögu HM en aðeins tvær konur fengu að vera með í ár. Fallon Sherrock átti eftir að slá út tvo karla áður en hún datt úr keppni í þriðju umferðinni á móti 22. besta pílukastara heims, Chris Dobey. Frammistaða þessar ungu konu í þessum karlaheimi hefur vakið heimsathygli og forráðamenn „World Series of Darts“ sáu sér hag í því að bjóða Fallon Sherrock að vera með að keppa við þá allra bestu í heimi þótt að hún hafi ekki komist í sextán manna úrslit á HM. Fallon Sherrock has been given a spot in all World Series of Darts events in 2020. In full: https://t.co/tMGZC6MfBYpic.twitter.com/LiWJ7OnMvz— BBC Sport (@BBCSport) December 30, 2019 Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock fær að vera með á mótinu í New York í júní. Hún verður líka með á fimm öðrum mótum sem fara fram í Danmörku, í Þýskalandi, á Nýja Sjálandi og svo í tveimur keppnum í Ástralíu. „Það eitt að fá að vera með á móti í US Darts Masters var stórkostlegt hvað þá að fá að keppa út um allan heim. Það er eitthvað sem ég gat bara látið mig dreyma um,“ sagði Fallon Sherrock við BBC. She made history by beating Ted Evetts. She made a statement by beating Mensur Suljović. She became a pioneer for women’s darts. An unforgettable PDC World Championship from the Queen of the Palace, Fallon Sherrock. pic.twitter.com/7qOGtElADT— bet365 (@bet365) December 27, 2019 „Síðasta vika hefur verið ótrúleg fyrir mig og öll viðbrögðin sem ég hef fengið alls staðar að úr heiminum hafa verið út í hött. Ég hef elskað hverja mínútu og ég gæti ekki hafa beðið um meira,“ sagði Sherrock. „Ég vil halda áfram að bæta minn leik og heimsmótaröðin er annað tækifæri til að sýna hvað ég get. Ég er þakklát fyrir þetta tækifæri og vonandi get ég haldið áfram uppteknum hætti frá því á heimsmeistaramótinu,“ sagði Sherrock. SHERROCK MAKES HISTORY. Fallon Sherrock has become the first woman to win a match at the PDC World Championship. Just look at these scenes, a history making moment for darts. pic.twitter.com/zqoOeyQLmt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2019 Pílukast Tengdar fréttir Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys Sjá meira
Frammistaða Fallon Sherrock á HM í pílukasti er að skila henni sæti á heimsmótaröðinni, World Series of Darts, á næsta ári. Sherrock heldur því áfram að skrifa sögu pílunnar. Fallon Sherrock sló óvænt í gegn á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar hún varð fyrsta konan til að vinna karlmann í sögu HM en aðeins tvær konur fengu að vera með í ár. Fallon Sherrock átti eftir að slá út tvo karla áður en hún datt úr keppni í þriðju umferðinni á móti 22. besta pílukastara heims, Chris Dobey. Frammistaða þessar ungu konu í þessum karlaheimi hefur vakið heimsathygli og forráðamenn „World Series of Darts“ sáu sér hag í því að bjóða Fallon Sherrock að vera með að keppa við þá allra bestu í heimi þótt að hún hafi ekki komist í sextán manna úrslit á HM. Fallon Sherrock has been given a spot in all World Series of Darts events in 2020. In full: https://t.co/tMGZC6MfBYpic.twitter.com/LiWJ7OnMvz— BBC Sport (@BBCSport) December 30, 2019 Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock fær að vera með á mótinu í New York í júní. Hún verður líka með á fimm öðrum mótum sem fara fram í Danmörku, í Þýskalandi, á Nýja Sjálandi og svo í tveimur keppnum í Ástralíu. „Það eitt að fá að vera með á móti í US Darts Masters var stórkostlegt hvað þá að fá að keppa út um allan heim. Það er eitthvað sem ég gat bara látið mig dreyma um,“ sagði Fallon Sherrock við BBC. She made history by beating Ted Evetts. She made a statement by beating Mensur Suljović. She became a pioneer for women’s darts. An unforgettable PDC World Championship from the Queen of the Palace, Fallon Sherrock. pic.twitter.com/7qOGtElADT— bet365 (@bet365) December 27, 2019 „Síðasta vika hefur verið ótrúleg fyrir mig og öll viðbrögðin sem ég hef fengið alls staðar að úr heiminum hafa verið út í hött. Ég hef elskað hverja mínútu og ég gæti ekki hafa beðið um meira,“ sagði Sherrock. „Ég vil halda áfram að bæta minn leik og heimsmótaröðin er annað tækifæri til að sýna hvað ég get. Ég er þakklát fyrir þetta tækifæri og vonandi get ég haldið áfram uppteknum hætti frá því á heimsmeistaramótinu,“ sagði Sherrock. SHERROCK MAKES HISTORY. Fallon Sherrock has become the first woman to win a match at the PDC World Championship. Just look at these scenes, a history making moment for darts. pic.twitter.com/zqoOeyQLmt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2019
Pílukast Tengdar fréttir Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys Sjá meira
Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45
Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30
Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30
Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni