Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. júlí 2019 18:24 Novak Djokovic vann sinn fimmta sigur á Wimbledon í dag vísir/getty Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. Djokovic var ríkjandi meistari á Wimbledon og er titillinn sá fimmti sem Serbinn vinnur á mótinu og sextándi risatitillinn á ferlinum. Serbinn þurfti bráðabana til þess að vinna fyrsta settið áður en Roger Federer tók annað settið örugglega 1-6. Aftur tók bráðabana til þess að skera úr um sigurvegara í þriðja setti, það fór til Djokovic. Federer tryggði oddasett með 4-6 sigri í fjórða settinu. Oddasettið var gífurlega jafnt. Ekki er gripið til bráðabana í oddasettinu fyrr en er orðið jafnt 12-12 og er það nokkuð ný regla, áður fyrr var leikið til þrautar. Eftir stöðuna 6-6 náði hvorugur að tryggja sér tveggja leikja forystuna sem þarf til að vinna settið og fór leikurinn alla leið í bráðabana, í fyrsta skipti á Wimbledon sem þarf að nota bráðabana í úrslitasettinu. Djokovic tók forystuna í bráðabananum og vann hann að lokum 7-3 eftir að Federer skóflaði boltanum hátt upp í loft og út fyrir. Djokovic fékk því að lyfta bikarnum eftir 7-6 (7-5) 1-6 7-6 (7-4) 4-6 13-12 (7-3) sigur. Leikurinn stóð yfir í fjórar klukkustundir og 57 mínútur sem er lengsti úrslitaleikur sögunnar, lengsti leikur Wimbledon fyrir daginn í dag var viðureign Rafael Nadal og Roger Federer árið 2008, fjórar klukkustundir og 48 mínútur. Bretland England Serbía Tennis Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. Djokovic var ríkjandi meistari á Wimbledon og er titillinn sá fimmti sem Serbinn vinnur á mótinu og sextándi risatitillinn á ferlinum. Serbinn þurfti bráðabana til þess að vinna fyrsta settið áður en Roger Federer tók annað settið örugglega 1-6. Aftur tók bráðabana til þess að skera úr um sigurvegara í þriðja setti, það fór til Djokovic. Federer tryggði oddasett með 4-6 sigri í fjórða settinu. Oddasettið var gífurlega jafnt. Ekki er gripið til bráðabana í oddasettinu fyrr en er orðið jafnt 12-12 og er það nokkuð ný regla, áður fyrr var leikið til þrautar. Eftir stöðuna 6-6 náði hvorugur að tryggja sér tveggja leikja forystuna sem þarf til að vinna settið og fór leikurinn alla leið í bráðabana, í fyrsta skipti á Wimbledon sem þarf að nota bráðabana í úrslitasettinu. Djokovic tók forystuna í bráðabananum og vann hann að lokum 7-3 eftir að Federer skóflaði boltanum hátt upp í loft og út fyrir. Djokovic fékk því að lyfta bikarnum eftir 7-6 (7-5) 1-6 7-6 (7-4) 4-6 13-12 (7-3) sigur. Leikurinn stóð yfir í fjórar klukkustundir og 57 mínútur sem er lengsti úrslitaleikur sögunnar, lengsti leikur Wimbledon fyrir daginn í dag var viðureign Rafael Nadal og Roger Federer árið 2008, fjórar klukkustundir og 48 mínútur.
Bretland England Serbía Tennis Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn