Sögulegur meistaratitill hjá Warriors Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. júní 2017 07:11 Leikmenn Golden State lyfta bikarnum í nótt. vísir/getty Golden State Warriors varð NBA-meistari í nótt eftir 129-120 sigur á Cleveland Cavaliers í nótt. Warriors vann þar með rimmu liðanna 4-1 og tapaði aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þetta er annar titill Warriors á síðustu þremur árum og ekkert sem bendir til annars en að liðið verði á toppnum á komandi árum. Sæt hefnd einnig fyrir Warriors sem missti niður 3-1 forskot gegn Cleveland fyrir ári síðan. Þetta er í fyrsta sinn í sögu deildarinnar sem lið fer í gegnum úrslitakeppnina og tapar aðeins einum leik. Kevin Durant átti enn einn stórleikinn fyrir Warriors en hann skoraði 39 stig í nótt. Hann var með rúmlega 35 stig að meðaltali í leik í úrslitaseríunni og var kosinn besti leikmaður úrslitanna. Hann skoraði 176 stig í leikjunum fimm sem er það næsthæsta í fimm leikja seríu frá upphafi. Aðeins Allen Iverson hefur gert betur en hann skoraði 178 stig árið 2001.Durant fær hér verðlaun frá Bill Russell fyrir að vera besti leikmaður úrslitanna.vísir/gettyÞetta er í fyrsta sinn sem Durant verður NBA-meistari. Það varð allt brjálað er hann yfirgaf Oklahoma fyrir ári síðan til þess að eiga meiri möguleika á því að verða meistari. Það hafðist á fyrsta ári. Durant var fljótur að taka að sér leiðtogahlutverkið hjá Warriors og með hann í ótrúlegu formi áttu LeBron James og félagar í Cleveland aldrei möguleika. Stephen Curry var einnig mjög öflugur í nótt með 34 stig en hann var mjög slakur í fjórða leiknum. Andre Igoudala skoraði 20 stig. LeBron gerði hvað hann gat til þess að stöðva Warriors með 41 stigi í nótt en hann var með þrefalda tvennu að meðaltali í úrslitaeinvíginu. Kyrie Irving skoraði 26 stig og JR Smith 25. NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
Golden State Warriors varð NBA-meistari í nótt eftir 129-120 sigur á Cleveland Cavaliers í nótt. Warriors vann þar með rimmu liðanna 4-1 og tapaði aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þetta er annar titill Warriors á síðustu þremur árum og ekkert sem bendir til annars en að liðið verði á toppnum á komandi árum. Sæt hefnd einnig fyrir Warriors sem missti niður 3-1 forskot gegn Cleveland fyrir ári síðan. Þetta er í fyrsta sinn í sögu deildarinnar sem lið fer í gegnum úrslitakeppnina og tapar aðeins einum leik. Kevin Durant átti enn einn stórleikinn fyrir Warriors en hann skoraði 39 stig í nótt. Hann var með rúmlega 35 stig að meðaltali í leik í úrslitaseríunni og var kosinn besti leikmaður úrslitanna. Hann skoraði 176 stig í leikjunum fimm sem er það næsthæsta í fimm leikja seríu frá upphafi. Aðeins Allen Iverson hefur gert betur en hann skoraði 178 stig árið 2001.Durant fær hér verðlaun frá Bill Russell fyrir að vera besti leikmaður úrslitanna.vísir/gettyÞetta er í fyrsta sinn sem Durant verður NBA-meistari. Það varð allt brjálað er hann yfirgaf Oklahoma fyrir ári síðan til þess að eiga meiri möguleika á því að verða meistari. Það hafðist á fyrsta ári. Durant var fljótur að taka að sér leiðtogahlutverkið hjá Warriors og með hann í ótrúlegu formi áttu LeBron James og félagar í Cleveland aldrei möguleika. Stephen Curry var einnig mjög öflugur í nótt með 34 stig en hann var mjög slakur í fjórða leiknum. Andre Igoudala skoraði 20 stig. LeBron gerði hvað hann gat til þess að stöðva Warriors með 41 stigi í nótt en hann var með þrefalda tvennu að meðaltali í úrslitaeinvíginu. Kyrie Irving skoraði 26 stig og JR Smith 25.
NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira