Hreiðar Levy heim í KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2017 16:30 Hreiðar Levy Guðmundsson. Vísir/Stefán Hreiðar Levy Guðmundsson, fyrrum markvörður íslenska handboltalandsliðsins til margra ára, hefur ákveðið að spila með KR á næstu leiktíð. KR-ingar segja frá því á heimasíðu sinni að Hreiðar Levy hafi gengið frá tveggja ára samning við handknattleiksdeild KR. Hann var búinn að tilkynna það að hann væri á leiðinni til Íslands frá Noregi og nú ætlar hann alla leið heim í Vesturbæinn. „Silfurdrenginn þarf vart að kynna fyrir handaboltaáhugamönnum. Hreiðar hóf ungur að leika með KR og var partur af mjög sigursælu liði í yngri flokkum KR. Hreiðar spilaði svo með Gróttu/KR og varð m.a. bikarmeistari í 2. flokk, ásamt Alexander Petersson. Síðust ár hefur Hreiðar spilað sem atvinnumaður, fyrst í Svíþjóð, svo í Þýskalandi og loks í Noregi. Þá hefur Hreiðar, líkt og alþjóð veit, spilaði fjölmarga landsleiki fyrir Íslands hönd,“ segir í fréttinni á heimasíðu KR. Hreiðar Levy Guðmundsson lék 151 landsleik með Ísland og tók þátt í níu stórmótum með landsliðinu á árunum 2005 til 2012. Hann vann Ólympíusilfur og Evrópubrons með íslenska landsliðinu á ÓL 2008 og EM 2010. Á heimasíðu KR er einnig viðtal við Hreiðar Levy sjálfan. „Ég er virkilega ánægður með að vera kominn aftur heim í Vesturbæinn. Það eru nokkur ár frá því að ég klæddist KR-treyjunni síðast – en get ekki beðið eftir því að smella mér í hana aftur. Ég hef aðeins verið að fylgjast með þeirri uppbyggingu sem átt hefur sér stað síðast árið hjá KR og hef verið mjög hrifin,“ sagði Hreiðar Levý. „Þegar ég var búinn að ákveða að snúa aftur heim kom aldrei neitt annað félag en KR til greina. Þá er ég mjög spenntur fyrir því að taka þátt í þjálfun markmanna félagsins, og tel mig hafa margt fram að færa í þeim efnum. Það eru spennandi tímar framundan hjá KR í handboltanum og mikil áskorun fyrir mig sem leikmann að taka þátt í þessu verkefni” sagði Hreiðar Levy Guðmundsson í viðtali á heimasíðu KR. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Hreiðar Levy Guðmundsson, fyrrum markvörður íslenska handboltalandsliðsins til margra ára, hefur ákveðið að spila með KR á næstu leiktíð. KR-ingar segja frá því á heimasíðu sinni að Hreiðar Levy hafi gengið frá tveggja ára samning við handknattleiksdeild KR. Hann var búinn að tilkynna það að hann væri á leiðinni til Íslands frá Noregi og nú ætlar hann alla leið heim í Vesturbæinn. „Silfurdrenginn þarf vart að kynna fyrir handaboltaáhugamönnum. Hreiðar hóf ungur að leika með KR og var partur af mjög sigursælu liði í yngri flokkum KR. Hreiðar spilaði svo með Gróttu/KR og varð m.a. bikarmeistari í 2. flokk, ásamt Alexander Petersson. Síðust ár hefur Hreiðar spilað sem atvinnumaður, fyrst í Svíþjóð, svo í Þýskalandi og loks í Noregi. Þá hefur Hreiðar, líkt og alþjóð veit, spilaði fjölmarga landsleiki fyrir Íslands hönd,“ segir í fréttinni á heimasíðu KR. Hreiðar Levy Guðmundsson lék 151 landsleik með Ísland og tók þátt í níu stórmótum með landsliðinu á árunum 2005 til 2012. Hann vann Ólympíusilfur og Evrópubrons með íslenska landsliðinu á ÓL 2008 og EM 2010. Á heimasíðu KR er einnig viðtal við Hreiðar Levy sjálfan. „Ég er virkilega ánægður með að vera kominn aftur heim í Vesturbæinn. Það eru nokkur ár frá því að ég klæddist KR-treyjunni síðast – en get ekki beðið eftir því að smella mér í hana aftur. Ég hef aðeins verið að fylgjast með þeirri uppbyggingu sem átt hefur sér stað síðast árið hjá KR og hef verið mjög hrifin,“ sagði Hreiðar Levý. „Þegar ég var búinn að ákveða að snúa aftur heim kom aldrei neitt annað félag en KR til greina. Þá er ég mjög spenntur fyrir því að taka þátt í þjálfun markmanna félagsins, og tel mig hafa margt fram að færa í þeim efnum. Það eru spennandi tímar framundan hjá KR í handboltanum og mikil áskorun fyrir mig sem leikmann að taka þátt í þessu verkefni” sagði Hreiðar Levy Guðmundsson í viðtali á heimasíðu KR.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira