Hannes í úrvalsliði 1. umferðar á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júní 2016 12:45 Hannes lék einn sinn besta landsleik í gær. vísir/getty Hannes Þór Halldórsson átti frábæran leik í marki Íslands þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Portúgal í Saint-Étienne á EM í Frakklandi í gær. Hannes var öruggur í öllum sínum aðgerðum og varði alls átta skot í leiknum. Enginn markvörður hefur varið fleiri skot á EM til þessa.Sjá einnig: Santos um markvörslu Hannesar: Nani veit ekki enn hvernig hann varðiVefsíðan WhoScored.com heldur utan um tölfræði mótsins og gefur leikmönnum einkunn byggða á frammistöðu þeirra í ýmsum tölfræðiþáttum. Hannes fékk 8,54 í einkunn fyrir frammistöðuna gegn Portúgal hjá WhoScored og var maður leiksins. Kolbeinn Sigþórsson kom næstur með 7,85 en framherjinn öflugi vann hvorki fleiri né færri en 18 skallaeinvígi í leiknum.Hannes Thór Halldórsson: MotM vs Portugal #PORISLpic.twitter.com/rmUaDDvUbf — WhoScored.com (@WhoScored) June 14, 2016Aðeins fimm leikmenn fengu hærri einkunn en Hannes hjá WhoScored í 1. umferðinni en hann er í úrvalsliði umferðarinnar hjá síðunni. Frakkinn frábæri Dimitri Payet er leikmaður 1. umferðarinnar að mati WhoScored en hann skoraði sigurmark gestgjafanna í opnunarleiknum gegn Rúmeníu. Andriy Pyatov fékk næsthæstu einkunn markvarða í 1. umferðinni (7,75) en hann átti fínan leik þegar Úkraína tapaði 2-0 fyrir heimsmeisturum Þýskalands. Svisslendingurinn Yann Sommer er svo þriðji með 7,72.Hæstir í einkunnagjöf WhoScored:1. Dimitri Payet (Frakkland) - 9,59 2. Toni Kroos (Þýskaland) - 9,41 3. Shkodran Mustafi (Þýskaland) - 8,82 4. Luka Modric (Króatía) - 8,72 5. Fabian Schär (Sviss) - 8,60 6. Hannes Þór Halldórsson (Ísland) - 8,54 7. Andrés Iniesta (Spánn) - 8,44 8. Zoltán Gera (Ungverjaland) - 8,44 9. Gareth Bale (Wales) - 8,38 10. Wes Hoolahan (Írland) - 8,27#EURO2016 Team of the Round: Group Stages - Matchday 1 https://t.co/4eOsFfFYgapic.twitter.com/KVDXUMKPm5 — WhoScored.com (@WhoScored) June 15, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Piers Morgan segir Ronaldo að halda kjafti Hrokinn hjá Cristiano Ronaldo í garð íslenska liðsins í gær hefur farið í taugarnar á fólki út um allan heim. 15. júní 2016 10:15 Umferð hrundi meðan á leik stóð Umferðarteljarar Vegagerðarinnar sýna að fáir voru á ferli í borginni í gærkveldi meðan Portúgalir og Íslendingar áttust við i St. Etienne. 15. júní 2016 12:00 Þeir sem spiluðu í Saint-Étienne í gærkvöldi hvíla í dag Allir komust heilir frá leiknum að sögn Lars Lagerbäck. 15. júní 2016 10:30 Hörður spáði hárrétt fyrir um úrslit leiksins í gær í kvöldfréttunum „Ég fann þetta bara á mér að Ísland myndi klóra sér í eitt gott stig og vissi ekki mikið meira en það.“ 15. júní 2016 10:15 EM í dag: Með 1-1 á heilanum í fimm mánuði Okkar menn gerðu upp jafnteflið sögulega á meðan vallarstarfsmenn í Saint-Étienne gerðu að grasinu. 15. júní 2016 09:00 Kári um Ronaldo: Enn sætari sigur fyrst hann er svona tapsár Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims, var vægast sagt svekktur eftir að gera bara jafntefli gegn litla Íslandi í gærkvöldi. 15. júní 2016 12:00 Sagan skrifuð í Saint-Étienne Íslenska karlalandsliðið spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti í gær gegn Portúgal. Í fyrsta leiknum skoraði liðið fyrsta markið og náði í fyrsta stigið. Strákarnir okkar eru komnir aftur eftir hálfs árs runu af slæmum úrslitum. 15. júní 2016 06:00 Fyndnustu klúður Ronaldo á vellinum Jafnvel bestu fótboltamönnum heims bregst bogalistinn. Í dag er sérstaklega gaman að njóta þess. 15. júní 2016 10:19 Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo "Það hlýtur að vera svekkjandi fyrir hann að hafa ekki náð að sýna betri leik en hann gerði í gær.“ 15. júní 2016 11:16 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson átti frábæran leik í marki Íslands þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Portúgal í Saint-Étienne á EM í Frakklandi í gær. Hannes var öruggur í öllum sínum aðgerðum og varði alls átta skot í leiknum. Enginn markvörður hefur varið fleiri skot á EM til þessa.Sjá einnig: Santos um markvörslu Hannesar: Nani veit ekki enn hvernig hann varðiVefsíðan WhoScored.com heldur utan um tölfræði mótsins og gefur leikmönnum einkunn byggða á frammistöðu þeirra í ýmsum tölfræðiþáttum. Hannes fékk 8,54 í einkunn fyrir frammistöðuna gegn Portúgal hjá WhoScored og var maður leiksins. Kolbeinn Sigþórsson kom næstur með 7,85 en framherjinn öflugi vann hvorki fleiri né færri en 18 skallaeinvígi í leiknum.Hannes Thór Halldórsson: MotM vs Portugal #PORISLpic.twitter.com/rmUaDDvUbf — WhoScored.com (@WhoScored) June 14, 2016Aðeins fimm leikmenn fengu hærri einkunn en Hannes hjá WhoScored í 1. umferðinni en hann er í úrvalsliði umferðarinnar hjá síðunni. Frakkinn frábæri Dimitri Payet er leikmaður 1. umferðarinnar að mati WhoScored en hann skoraði sigurmark gestgjafanna í opnunarleiknum gegn Rúmeníu. Andriy Pyatov fékk næsthæstu einkunn markvarða í 1. umferðinni (7,75) en hann átti fínan leik þegar Úkraína tapaði 2-0 fyrir heimsmeisturum Þýskalands. Svisslendingurinn Yann Sommer er svo þriðji með 7,72.Hæstir í einkunnagjöf WhoScored:1. Dimitri Payet (Frakkland) - 9,59 2. Toni Kroos (Þýskaland) - 9,41 3. Shkodran Mustafi (Þýskaland) - 8,82 4. Luka Modric (Króatía) - 8,72 5. Fabian Schär (Sviss) - 8,60 6. Hannes Þór Halldórsson (Ísland) - 8,54 7. Andrés Iniesta (Spánn) - 8,44 8. Zoltán Gera (Ungverjaland) - 8,44 9. Gareth Bale (Wales) - 8,38 10. Wes Hoolahan (Írland) - 8,27#EURO2016 Team of the Round: Group Stages - Matchday 1 https://t.co/4eOsFfFYgapic.twitter.com/KVDXUMKPm5 — WhoScored.com (@WhoScored) June 15, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Piers Morgan segir Ronaldo að halda kjafti Hrokinn hjá Cristiano Ronaldo í garð íslenska liðsins í gær hefur farið í taugarnar á fólki út um allan heim. 15. júní 2016 10:15 Umferð hrundi meðan á leik stóð Umferðarteljarar Vegagerðarinnar sýna að fáir voru á ferli í borginni í gærkveldi meðan Portúgalir og Íslendingar áttust við i St. Etienne. 15. júní 2016 12:00 Þeir sem spiluðu í Saint-Étienne í gærkvöldi hvíla í dag Allir komust heilir frá leiknum að sögn Lars Lagerbäck. 15. júní 2016 10:30 Hörður spáði hárrétt fyrir um úrslit leiksins í gær í kvöldfréttunum „Ég fann þetta bara á mér að Ísland myndi klóra sér í eitt gott stig og vissi ekki mikið meira en það.“ 15. júní 2016 10:15 EM í dag: Með 1-1 á heilanum í fimm mánuði Okkar menn gerðu upp jafnteflið sögulega á meðan vallarstarfsmenn í Saint-Étienne gerðu að grasinu. 15. júní 2016 09:00 Kári um Ronaldo: Enn sætari sigur fyrst hann er svona tapsár Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims, var vægast sagt svekktur eftir að gera bara jafntefli gegn litla Íslandi í gærkvöldi. 15. júní 2016 12:00 Sagan skrifuð í Saint-Étienne Íslenska karlalandsliðið spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti í gær gegn Portúgal. Í fyrsta leiknum skoraði liðið fyrsta markið og náði í fyrsta stigið. Strákarnir okkar eru komnir aftur eftir hálfs árs runu af slæmum úrslitum. 15. júní 2016 06:00 Fyndnustu klúður Ronaldo á vellinum Jafnvel bestu fótboltamönnum heims bregst bogalistinn. Í dag er sérstaklega gaman að njóta þess. 15. júní 2016 10:19 Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo "Það hlýtur að vera svekkjandi fyrir hann að hafa ekki náð að sýna betri leik en hann gerði í gær.“ 15. júní 2016 11:16 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira
Piers Morgan segir Ronaldo að halda kjafti Hrokinn hjá Cristiano Ronaldo í garð íslenska liðsins í gær hefur farið í taugarnar á fólki út um allan heim. 15. júní 2016 10:15
Umferð hrundi meðan á leik stóð Umferðarteljarar Vegagerðarinnar sýna að fáir voru á ferli í borginni í gærkveldi meðan Portúgalir og Íslendingar áttust við i St. Etienne. 15. júní 2016 12:00
Þeir sem spiluðu í Saint-Étienne í gærkvöldi hvíla í dag Allir komust heilir frá leiknum að sögn Lars Lagerbäck. 15. júní 2016 10:30
Hörður spáði hárrétt fyrir um úrslit leiksins í gær í kvöldfréttunum „Ég fann þetta bara á mér að Ísland myndi klóra sér í eitt gott stig og vissi ekki mikið meira en það.“ 15. júní 2016 10:15
EM í dag: Með 1-1 á heilanum í fimm mánuði Okkar menn gerðu upp jafnteflið sögulega á meðan vallarstarfsmenn í Saint-Étienne gerðu að grasinu. 15. júní 2016 09:00
Kári um Ronaldo: Enn sætari sigur fyrst hann er svona tapsár Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims, var vægast sagt svekktur eftir að gera bara jafntefli gegn litla Íslandi í gærkvöldi. 15. júní 2016 12:00
Sagan skrifuð í Saint-Étienne Íslenska karlalandsliðið spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti í gær gegn Portúgal. Í fyrsta leiknum skoraði liðið fyrsta markið og náði í fyrsta stigið. Strákarnir okkar eru komnir aftur eftir hálfs árs runu af slæmum úrslitum. 15. júní 2016 06:00
Fyndnustu klúður Ronaldo á vellinum Jafnvel bestu fótboltamönnum heims bregst bogalistinn. Í dag er sérstaklega gaman að njóta þess. 15. júní 2016 10:19
Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo "Það hlýtur að vera svekkjandi fyrir hann að hafa ekki náð að sýna betri leik en hann gerði í gær.“ 15. júní 2016 11:16