Parið í San Bernardino var með vopnabúr á heimili sínu Birgir Olgeirsson skrifar 3. desember 2015 00:01 Lögreglustjóri San Bernardino, Jarrod Burguan, ræðir við fjölmiðlamenn nærri vettvangi árásarinnar. Vísir/EPA Parið sem skaut fjórtán manns til bana og særði 21 í SanBernardino í Kaliforníu í gær voru með vopnabúr á heimili sínu, að sögn lögreglu. Lögreglan fann efni og tól til sprengjugerðar, vopn og gífurlegt magn skotfærum við húsleit á heimili SyedRizwanFarook og TshfeenMalik í dag. Lögreglan sagði þennan fund gefa til kynna að parið hefði haft aðra árás í huga. „Það var greinilega eitthvað í bígerð. Við vitum það núna. Við vitum ekki af hverju. Við vitum ekki hvort staðurinn sem þau völdu til að ráðast á hafi verið fyrir fram ákveðinn eða hvort eitthvað hafi komið fyrir sem varð þess valdandi að þau réðust til atlögu svo skyndilega,“ sagði David Bowdich, aðstoðarforstjóri skrifstofu bandarísku alríkislögreglunnar FBI í Los Angeles. Í átökum við lögreglu hleypti parið 76 skotum á lögreglu og svaraði lögreglan með því að hleypa af 380 skotum. Parið féll í átökum við lögreglu. Tveir lögreglumenn særðust í átökum við parið, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsinsBBC af málinu. Forseti Bandaríkjanna, BarackObama, útilokaði ekki að um árásin væri hryðjuverkatengd en sagði að einnig væri mögulegt að hún væri tengd deilum á vinnustað. Bandaríska alríkislögreglan hefur beðið fólk um að halda ró sinni og bíða eftir niðurstöðu rannsóknarinnar áður en það færi að draga ályktanir. Tengdar fréttir Fjöldamorðin í Kaliforníu: Parið var nýbúið að eignast sitt fyrsta barn Tashfeen Malik og Syed Rizwan Farook skutu fjórtán manns til bana og særðu sautján í San Bernardino í Kaliforníu í gær. 3. desember 2015 10:54 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Parið sem skaut fjórtán manns til bana og særði 21 í SanBernardino í Kaliforníu í gær voru með vopnabúr á heimili sínu, að sögn lögreglu. Lögreglan fann efni og tól til sprengjugerðar, vopn og gífurlegt magn skotfærum við húsleit á heimili SyedRizwanFarook og TshfeenMalik í dag. Lögreglan sagði þennan fund gefa til kynna að parið hefði haft aðra árás í huga. „Það var greinilega eitthvað í bígerð. Við vitum það núna. Við vitum ekki af hverju. Við vitum ekki hvort staðurinn sem þau völdu til að ráðast á hafi verið fyrir fram ákveðinn eða hvort eitthvað hafi komið fyrir sem varð þess valdandi að þau réðust til atlögu svo skyndilega,“ sagði David Bowdich, aðstoðarforstjóri skrifstofu bandarísku alríkislögreglunnar FBI í Los Angeles. Í átökum við lögreglu hleypti parið 76 skotum á lögreglu og svaraði lögreglan með því að hleypa af 380 skotum. Parið féll í átökum við lögreglu. Tveir lögreglumenn særðust í átökum við parið, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsinsBBC af málinu. Forseti Bandaríkjanna, BarackObama, útilokaði ekki að um árásin væri hryðjuverkatengd en sagði að einnig væri mögulegt að hún væri tengd deilum á vinnustað. Bandaríska alríkislögreglan hefur beðið fólk um að halda ró sinni og bíða eftir niðurstöðu rannsóknarinnar áður en það færi að draga ályktanir.
Tengdar fréttir Fjöldamorðin í Kaliforníu: Parið var nýbúið að eignast sitt fyrsta barn Tashfeen Malik og Syed Rizwan Farook skutu fjórtán manns til bana og særðu sautján í San Bernardino í Kaliforníu í gær. 3. desember 2015 10:54 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Fjöldamorðin í Kaliforníu: Parið var nýbúið að eignast sitt fyrsta barn Tashfeen Malik og Syed Rizwan Farook skutu fjórtán manns til bana og særðu sautján í San Bernardino í Kaliforníu í gær. 3. desember 2015 10:54