Hefja framkvæmdir við hafnarbakkann á morgun Vaka Hafþórsdóttir skrifar 25. október 2015 13:01 Eignedur lóðarinnar hafnargarðinn ekki friðaðan þrátt fyrir yfirlýsingu Minjastofnunar. Vísir/GVA Framkvæmdir munu hefjast við Hafnargarðinn við Austurbakka á morgun enda telja byggingaraðilar garðinn ekki friðaðan. Minjastofnun beitti skyndifriðun á framkvæmdasvæði við Austurbakka í byrjun September. Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra í málinu, staðfesti síðar friðunina en deilur hafa verið uppi um hvort staðfestingin hafi átt sér stað innan lögmælts tímafrests eða ekki. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur lýst því yfir að friðunin hafi ekki gildi þar sem ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint. Minjastofnun segir hins vegar að þar sem bréf með tilkynningu um skyndifriðun hafi verið afhent vaktmanni í stjórnarráðinu eftir lok vinnudags, hafi forsætisráðherra ekki fengið það í hendurnar fyrr en 10. september og hafi friðunin gilt frá þeim degi. Það sé því álit stofnunarinnar að ákvörðun setts forsætisráðherra um að friða hafnargarðinn sé í gildi. Í samtali við fréttastofuna segir Gísli Steinar Gíslason, forstjóri Landstólpa, að tímafresturinn hafi aðeins gildi gagnvart hagsmunaaðilum máls en Landstólpar fengu tilkynningu um friðunina þann 9. september. Ekki skipti máli hvenær forsætisráðherra hafi borist tilkynningin þar sem þeir séu úrskurðaraðilar máls en ekki hagsmunaaðilar. Telja þeir hafnargarðinn því ekki friðaðan og munu hefja aftur framkvæmdir á svæðinu á morgun. Tengdar fréttir Sigrún friðar hafnargarðinn Settur forsætisráðherra hefur fallist á tillögu Minjastofnunar um að friða í heild sinni hafnargarð sem þverar lóðina að Austurbakka 2 22. október 2015 18:26 Minjastofnun segir friðun hafnargarðsins víst í gildi Borgarstjóri lýsti því yfir í gær að friðunin hefði ekki gildi þar sem að ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint, en því hafnar Minjastofnun. 24. október 2015 10:45 Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Framkvæmdir munu hefjast við Hafnargarðinn við Austurbakka á morgun enda telja byggingaraðilar garðinn ekki friðaðan. Minjastofnun beitti skyndifriðun á framkvæmdasvæði við Austurbakka í byrjun September. Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra í málinu, staðfesti síðar friðunina en deilur hafa verið uppi um hvort staðfestingin hafi átt sér stað innan lögmælts tímafrests eða ekki. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur lýst því yfir að friðunin hafi ekki gildi þar sem ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint. Minjastofnun segir hins vegar að þar sem bréf með tilkynningu um skyndifriðun hafi verið afhent vaktmanni í stjórnarráðinu eftir lok vinnudags, hafi forsætisráðherra ekki fengið það í hendurnar fyrr en 10. september og hafi friðunin gilt frá þeim degi. Það sé því álit stofnunarinnar að ákvörðun setts forsætisráðherra um að friða hafnargarðinn sé í gildi. Í samtali við fréttastofuna segir Gísli Steinar Gíslason, forstjóri Landstólpa, að tímafresturinn hafi aðeins gildi gagnvart hagsmunaaðilum máls en Landstólpar fengu tilkynningu um friðunina þann 9. september. Ekki skipti máli hvenær forsætisráðherra hafi borist tilkynningin þar sem þeir séu úrskurðaraðilar máls en ekki hagsmunaaðilar. Telja þeir hafnargarðinn því ekki friðaðan og munu hefja aftur framkvæmdir á svæðinu á morgun.
Tengdar fréttir Sigrún friðar hafnargarðinn Settur forsætisráðherra hefur fallist á tillögu Minjastofnunar um að friða í heild sinni hafnargarð sem þverar lóðina að Austurbakka 2 22. október 2015 18:26 Minjastofnun segir friðun hafnargarðsins víst í gildi Borgarstjóri lýsti því yfir í gær að friðunin hefði ekki gildi þar sem að ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint, en því hafnar Minjastofnun. 24. október 2015 10:45 Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sigrún friðar hafnargarðinn Settur forsætisráðherra hefur fallist á tillögu Minjastofnunar um að friða í heild sinni hafnargarð sem þverar lóðina að Austurbakka 2 22. október 2015 18:26
Minjastofnun segir friðun hafnargarðsins víst í gildi Borgarstjóri lýsti því yfir í gær að friðunin hefði ekki gildi þar sem að ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint, en því hafnar Minjastofnun. 24. október 2015 10:45
Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24