

Búið er að bera kennsl á vitorðsmann hans sem er enn í felum í Brussel.
Enn hefur ekki ljóst hvort að Íslendingur hafi særst í árásinni eða ekki.
Yfirvöld draga orð hryðjuverkamannsins í efa.
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna kallar eftir að fram fari óháð rannsókn á glæpum ISIS-samtakanna.
Gafst upp fyrir Kúrdum, sem segja vígamenn gefast upp í meira mæli.
Ítalskir verkfræðingar sem hafa verið ráðnir til að koma í veg fyrir að Mosul-stífla í Írak bresti segjast þurfa tvo mánuði til að rannsaka ástand stíflunnar.
Sky News eiga þúsundir skjala með upplýsingum um fjölskyldumeðlimi og símanúmer vígamanna Íslamska ríkisins.
Abu Omar al-Shishani var skotmark loftárása í Sýrlandi fyrir helgi.
Hryðjuverkasamtökin sækja í auknum mæli í að þjálfa börn til hernaðar og líta á þau sem hreinræktaða vígamenn.
Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012.
Fjórir árásarmenn komust inn í höfuðstöðvar hersins í Írak og sprengdu sig í loft upp.
Minnst hundrað særðust þegar tveir vígamenn á mótorhjólum sprengdu sig í loft upp á fjölmennum markaði.
Stjórnvöld hafa einnig samþykkt að leggja niður vopn gegn uppreisnarmönnum.
Stjónarher Sýrlands hefur hertekið mikilvægt þorp af ISIS.
Sýrlandsstjórn og helstu fylkingar sýrlenskra stjórnarandstæðinga hafa fallist á vopnahlé. Kjósa á 13. apríl.
Stúlkunni var bjargað þann 17. febrúar í áhlaupi öryggissveita Kúrda nærri Mosul í Írak.
Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands.
Talsmaður Bandaríkjahers segir líklegt að háttsettur túnískur öfgamaður, Noureddine Chouchane, hafi fallið í árásunum.
Minnst 89 börn á aldrinum átta til átján ára létu lífið í bardaga fyrir Íslamska ríkið.
Mennirnir eru sagðir hafa tekið þátt í morðum á allt að 1.700 hermönnum sumarið 2014.
Yfirvöld í Írak leita nú að geislavirkum efnum sem hurfu úr geymsluhúsnæði skammt frá Basra.
Loftárásir og lágt olíuverð hafa gert tekjuöflun þeirra gífurlega erfiða.
Mennirnir eru grunaðir um að safna liðsmönnum fyrir hryðjuverkasamtökin ISIS.
35 menn veiktust en Efnavopnastofnunin hefur staðfest notkun gassins.
Látinn sprengja bíl í loft upp sem í voru þrír meintir njósnarar.
Kayla Mueller var haldið á heimili konunnar þar sem henni var ítrekað nauðgað af Abu Bakr al-Baghdadi.
Flutningurinn er liður í áætlun ríkisstjórnarinnar í Bagdad að ná Mosul, næststærstu borg landsins, úr höndum vígamanna ISIS.
Leyniþjónusta Þýskalands segir árásirnar í París sýna fram á það og hafa þeir fengið fjölda ábendinga.
Hann hvatti Bandaríkin til að senda hermenn til Sýrlands.
Stjórnvöld Írak biðla nú til gervihnattafyrirtækja að stöðva streymi til yfirráðasvæðin hryðjuverkasamtakanna.