Stangveiði Gæti orðið kuldaleg veiðiopnun Kuldakastið sem hefur verið á landinu síðustu vikur gæti haft frekar leiðinleg áhrif á fystu daga og kannski vikur af veiðitímanum. Veiði 20.3.2023 08:58 Veiðikonur fjölmenntu á námskeið Það hefði mátt heyra saumnál detta þvílíkur var áhuginn á námskeiðinu Max Lax sem þeir Hrafn H. Hauksson og Sigþór Steinn Ólafsson héldu fyrir Kvennanefnd SVFR í kvöld. Veiði 17.3.2023 11:21 Örfáar stangir lausar í Elliðaánum Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur opnað almenna vefsölu en þar má sjá lausa daga á ársvæðum félagsins en þar á meðal eru Elliðaárnar. Veiði 16.3.2023 11:20 Kolskeggur leitar að uppáhalds veiðistöðum Veiðifélagið Kolskeggur var að fara í gang með skemmtilegan leik þar sem verið er að leita eftir frásögnum veiðimanna um uppáhalds veiðistaðnum sínum. Veiði 16.3.2023 10:17 Að eiga sér uppáhalds veiðistað Hver einasti veiðimaður og hver einasta veiðikona hefur örugglega einhvern tíman verið spurð að því hver sé uppáhalds veiðistaðurinn. Veiði 14.3.2023 13:50 Ný fluga úr smiðju Sigurðar Héðins Sigurður Héðinn eða Siggi Haugur eins og flestir veiðimenn þekkja hann er höfundur nokkurra af bestu veiðiflugum landsins. Veiði 8.3.2023 10:26 Íslenskir veiðimenn í útrás Það hefur ekkert farið framhjá neinum sem er að kaupa veiðileyfi fyrir komandi tímabil að víða hafa veiðileyfi hækkað nokkuð mikið milli ára. Veiði 6.3.2023 10:48 Vefsalan opnar í dag hjá SVFR Nú er forúthlutun til félaga innan Stangaveiðifélags Reykjavíkur lokið og utan félagsmenn og konur geta nú skoðað hvað er í boði. Veiði 3.3.2023 11:41 Aðalfundur SVFR í dag Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur er á dagskrá í dag 23. febrúar nk. kl. 18:00. Veiði 23.2.2023 11:50 Kvennadeild SVFR hittist annað kvöld Kvennanefnd SVFR stendur fyrir nokkrum viðburðum yfir vetrartímann sem sniðnir eru að þörfum kvenna í veiði í formi fræðslu og kennslu. Veiði 15.2.2023 13:38 Syðri Brú komin til nýs leigutaka Veiðikló ehf er nýr leigutaki af Syðri Brú sem er stór skemmtilegt laxveiðisvæði, og eitt af fáum einnar stanga laxveiðisvæðum landsins. Veiði 15.2.2023 10:55 Áhrif jakaflóða á laxveiðiár Það var ótrúlegt að sjá myndir af þeim flóðum sem geysuðu á flestum vatnasvæðum í vikunni en þessi flóð getas haft áhrif á laxveiðiárnar. Veiði 15.2.2023 09:38 Ragnheiður nýr formaður SVFR Ragnheiður Thorsteinsson er nýr formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur. Hún tekur við embættinu á næsta aðalfundi þar sem hún er ein í framboði. Veiði 12.2.2023 15:22 Fyrsta flugan undir í vor Vorveiði hefst hjá flestum þeim veiðimönnum sem hana stunda með veiði á sjóbirting en hann getur verið mjög gráðugur á vorin. Veiði 10.2.2023 12:23 Ríkisendurskoðandi segist ekki vera vanhæfur Ríkisendurskoðandi segir formennsku eiginkonu sinnar í veiðifélaginu Laxá ekki hafa áhrif á hæfi sitt við vinnslu úttektar Ríkisendurskoðunar á sjókvíaeldi. Einnig segir hann að auglýsing frá árinu 2004 og störf í NASCO geri sig ekki vanhæfan. Innlent 10.2.2023 12:15 Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Laxveiðimenn eru þessa dagana að bóka komandi sumar og þrátt fyrir einhverjar verðhækkanir gengur vel að selja veiðileyfi. Veiði 8.2.2023 09:57 Nýr framkvæmdastjóri SVFR Síðasti vinnudagur Sigurþórs Gunnlaugssonar sem framkvæmdastjóra SVFR var í gær. Veiði 2.2.2023 09:58 Fræðslukvöld SVFR farin í gang Fræðslukvöld Stangaveiðifélags Reykjavíkur eru að fara í gang en metmæting var á kvöldin síðastliðið vor á einstaklega skemmtilega röð kvölda. Veiði 24.1.2023 11:32 Austurbakki Hólsár með spennandi sjóbirtingsveiði Þann 1. apríl hefst sjóbirtingsveiðin af fullum krafti og veiðimenn eru þessa dagana að bóka sig á föstu svæðin og auðvitað að skoða ný. Veiði 18.1.2023 11:12 Veiðimenn vilja elda sjálfir Nú eru veiðimenn og veiðikonur landsins að bóka sína daga fyrir komandi sumar og veiðileyfi seljast mjög vel þessa dagana. Veiði 16.1.2023 13:37 Námskeið í veiðileiðsögn fyrir stangveiði Í samstarfi við Landsamband Veiðifélaga hefur Ferðamálaskóli Íslands undanfarin 4 ár boðið upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn bæði innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins. Veiði 9.1.2023 09:11 Árnar varla vatnslausar 2023 Nú eru Íslendingar líklega að verða pínu þreyttir á kulda og snjó en í sömu anndrá erum við meðvituð um að það eru líklega tveir til þrír mánuðir eftir af vetri. Veiði 9.1.2023 08:49 Þær eru bestar léttklæddar Nú sitja veiðimenn og veiðikonur yfir fjöðrum, krókum og öðru því sem þarf til að hnýta flugur fyrir veiðisumarið 2023. Veiði 6.1.2023 09:16 Veiðimenn kalla eftir ódýrari gistingu Veiðileyfi koma til með að hækka í flestum ef ekki öllum ám á komandi sumri og þykir mörgum þessar hækkanir oft heldur ríflegar. Veiði 5.1.2023 11:33 Mikil ásókn í veiðileyfi fyrir 2023 Við vonum að veiðimenn hafi átt Gleðileg jól og fengið marga góða og skemmtilega veiðipakka með veiðidóti til að nota veiðisumarið 2023. Veiði 27.12.2022 10:57 Umsóknarfrestur vegna úthlutunar SVFR Nú sitja félagar SVFR yfir umsóknum um veiðileyfi á svæðum félagsins en eins og venjulega er úrvalið mikið Veiði 14.12.2022 10:45 Vetrarblað Veiðimannsins 2022-2023 komið út Veiðimaðurinn er kominn út og mun ylja veiðimönnum á aðventunni og kynda upp fyrir komandi veiðisumar. Víða er komið við á bakkanum og meðal þeirra sem koma við sögu eru Bing Crosby, DJ Sóley og Bubbi Morthens. Veiði 7.12.2022 10:57 Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Elliðaárnar voru fullar af laxi í sumar og það voru margir veiðimenn sem áttu þar frábær augnablik þegar tekist var á við lax. Veiði 6.12.2022 08:54 Félagaúthlutun að hefjast hjá SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur líklega sjaldan verið með jafn mikið úrval af veiði fyrir sína félaga og nú styttist í úthlutun á veiðileyfum. Veiði 6.12.2022 08:44 Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Völundur Þorsteinn Hermóðsson frá Álftanesi í Aðaldal er látinn en hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri að kvöldi þann 26. nóvember síðastliðinn. Veiði 1.12.2022 11:21 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 94 ›
Gæti orðið kuldaleg veiðiopnun Kuldakastið sem hefur verið á landinu síðustu vikur gæti haft frekar leiðinleg áhrif á fystu daga og kannski vikur af veiðitímanum. Veiði 20.3.2023 08:58
Veiðikonur fjölmenntu á námskeið Það hefði mátt heyra saumnál detta þvílíkur var áhuginn á námskeiðinu Max Lax sem þeir Hrafn H. Hauksson og Sigþór Steinn Ólafsson héldu fyrir Kvennanefnd SVFR í kvöld. Veiði 17.3.2023 11:21
Örfáar stangir lausar í Elliðaánum Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur opnað almenna vefsölu en þar má sjá lausa daga á ársvæðum félagsins en þar á meðal eru Elliðaárnar. Veiði 16.3.2023 11:20
Kolskeggur leitar að uppáhalds veiðistöðum Veiðifélagið Kolskeggur var að fara í gang með skemmtilegan leik þar sem verið er að leita eftir frásögnum veiðimanna um uppáhalds veiðistaðnum sínum. Veiði 16.3.2023 10:17
Að eiga sér uppáhalds veiðistað Hver einasti veiðimaður og hver einasta veiðikona hefur örugglega einhvern tíman verið spurð að því hver sé uppáhalds veiðistaðurinn. Veiði 14.3.2023 13:50
Ný fluga úr smiðju Sigurðar Héðins Sigurður Héðinn eða Siggi Haugur eins og flestir veiðimenn þekkja hann er höfundur nokkurra af bestu veiðiflugum landsins. Veiði 8.3.2023 10:26
Íslenskir veiðimenn í útrás Það hefur ekkert farið framhjá neinum sem er að kaupa veiðileyfi fyrir komandi tímabil að víða hafa veiðileyfi hækkað nokkuð mikið milli ára. Veiði 6.3.2023 10:48
Vefsalan opnar í dag hjá SVFR Nú er forúthlutun til félaga innan Stangaveiðifélags Reykjavíkur lokið og utan félagsmenn og konur geta nú skoðað hvað er í boði. Veiði 3.3.2023 11:41
Aðalfundur SVFR í dag Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur er á dagskrá í dag 23. febrúar nk. kl. 18:00. Veiði 23.2.2023 11:50
Kvennadeild SVFR hittist annað kvöld Kvennanefnd SVFR stendur fyrir nokkrum viðburðum yfir vetrartímann sem sniðnir eru að þörfum kvenna í veiði í formi fræðslu og kennslu. Veiði 15.2.2023 13:38
Syðri Brú komin til nýs leigutaka Veiðikló ehf er nýr leigutaki af Syðri Brú sem er stór skemmtilegt laxveiðisvæði, og eitt af fáum einnar stanga laxveiðisvæðum landsins. Veiði 15.2.2023 10:55
Áhrif jakaflóða á laxveiðiár Það var ótrúlegt að sjá myndir af þeim flóðum sem geysuðu á flestum vatnasvæðum í vikunni en þessi flóð getas haft áhrif á laxveiðiárnar. Veiði 15.2.2023 09:38
Ragnheiður nýr formaður SVFR Ragnheiður Thorsteinsson er nýr formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur. Hún tekur við embættinu á næsta aðalfundi þar sem hún er ein í framboði. Veiði 12.2.2023 15:22
Fyrsta flugan undir í vor Vorveiði hefst hjá flestum þeim veiðimönnum sem hana stunda með veiði á sjóbirting en hann getur verið mjög gráðugur á vorin. Veiði 10.2.2023 12:23
Ríkisendurskoðandi segist ekki vera vanhæfur Ríkisendurskoðandi segir formennsku eiginkonu sinnar í veiðifélaginu Laxá ekki hafa áhrif á hæfi sitt við vinnslu úttektar Ríkisendurskoðunar á sjókvíaeldi. Einnig segir hann að auglýsing frá árinu 2004 og störf í NASCO geri sig ekki vanhæfan. Innlent 10.2.2023 12:15
Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Laxveiðimenn eru þessa dagana að bóka komandi sumar og þrátt fyrir einhverjar verðhækkanir gengur vel að selja veiðileyfi. Veiði 8.2.2023 09:57
Nýr framkvæmdastjóri SVFR Síðasti vinnudagur Sigurþórs Gunnlaugssonar sem framkvæmdastjóra SVFR var í gær. Veiði 2.2.2023 09:58
Fræðslukvöld SVFR farin í gang Fræðslukvöld Stangaveiðifélags Reykjavíkur eru að fara í gang en metmæting var á kvöldin síðastliðið vor á einstaklega skemmtilega röð kvölda. Veiði 24.1.2023 11:32
Austurbakki Hólsár með spennandi sjóbirtingsveiði Þann 1. apríl hefst sjóbirtingsveiðin af fullum krafti og veiðimenn eru þessa dagana að bóka sig á föstu svæðin og auðvitað að skoða ný. Veiði 18.1.2023 11:12
Veiðimenn vilja elda sjálfir Nú eru veiðimenn og veiðikonur landsins að bóka sína daga fyrir komandi sumar og veiðileyfi seljast mjög vel þessa dagana. Veiði 16.1.2023 13:37
Námskeið í veiðileiðsögn fyrir stangveiði Í samstarfi við Landsamband Veiðifélaga hefur Ferðamálaskóli Íslands undanfarin 4 ár boðið upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn bæði innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins. Veiði 9.1.2023 09:11
Árnar varla vatnslausar 2023 Nú eru Íslendingar líklega að verða pínu þreyttir á kulda og snjó en í sömu anndrá erum við meðvituð um að það eru líklega tveir til þrír mánuðir eftir af vetri. Veiði 9.1.2023 08:49
Þær eru bestar léttklæddar Nú sitja veiðimenn og veiðikonur yfir fjöðrum, krókum og öðru því sem þarf til að hnýta flugur fyrir veiðisumarið 2023. Veiði 6.1.2023 09:16
Veiðimenn kalla eftir ódýrari gistingu Veiðileyfi koma til með að hækka í flestum ef ekki öllum ám á komandi sumri og þykir mörgum þessar hækkanir oft heldur ríflegar. Veiði 5.1.2023 11:33
Mikil ásókn í veiðileyfi fyrir 2023 Við vonum að veiðimenn hafi átt Gleðileg jól og fengið marga góða og skemmtilega veiðipakka með veiðidóti til að nota veiðisumarið 2023. Veiði 27.12.2022 10:57
Umsóknarfrestur vegna úthlutunar SVFR Nú sitja félagar SVFR yfir umsóknum um veiðileyfi á svæðum félagsins en eins og venjulega er úrvalið mikið Veiði 14.12.2022 10:45
Vetrarblað Veiðimannsins 2022-2023 komið út Veiðimaðurinn er kominn út og mun ylja veiðimönnum á aðventunni og kynda upp fyrir komandi veiðisumar. Víða er komið við á bakkanum og meðal þeirra sem koma við sögu eru Bing Crosby, DJ Sóley og Bubbi Morthens. Veiði 7.12.2022 10:57
Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Elliðaárnar voru fullar af laxi í sumar og það voru margir veiðimenn sem áttu þar frábær augnablik þegar tekist var á við lax. Veiði 6.12.2022 08:54
Félagaúthlutun að hefjast hjá SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur líklega sjaldan verið með jafn mikið úrval af veiði fyrir sína félaga og nú styttist í úthlutun á veiðileyfum. Veiði 6.12.2022 08:44
Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Völundur Þorsteinn Hermóðsson frá Álftanesi í Aðaldal er látinn en hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri að kvöldi þann 26. nóvember síðastliðinn. Veiði 1.12.2022 11:21
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti