Stangveiði Fjölskyldan til veiða á sunnudaginn! Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 24. júní. Þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið. Veiði 19.6.2012 12:23 Fyrsti Rínar-laxinn í Sviss í 50 ár Fyrir skömmu gerðust þau merku tíðindi að lax gekk upp ána Rín allt til bæjarins Rheinfelden í Sviss. Þetta hafði ekki gerst í fimmtíu ár. Veiði 19.6.2012 02:38 Laxá í Kjós og Bugða í sparifötin: Lax í mörgum hyljum Gott vatn er í ánum og vart hefur orðið við töluvert af laxi í veiðistöðum eins og Kvíslafossi, Laxfossi og Klingenberg á neðsta veiðisvæði Laxár. Horfur eru því góðar Veiði 18.6.2012 10:54 88 sentimetra hrygna í Mýrarkvísl Veiði 18.6.2012 10:44 Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði hefst í Skjálfandafljóti í dag. Á síðustu fimm árum hafa fyrstu tvær vikurnar gefið að meðaltali 43 laxa. Veiði 17.6.2012 22:00 Fluga dagsins: Góð í urriðann Veiði 17.6.2012 21:43 Laxveiðileyfi undir 20 þúsund krónum Laxinn togar í marga en það er ekkert leyndarmál að verð á laxveiðileyfum er hátt. Veiðivísir hefur tekið saman nokkur laxveiðisvæði þar sem hægt er fá leyfi undir 20 þúsund krónum og töluvert góð von er á að krækja í lax. Hafa ber í huga að þessi listi er engan veginn tæmandi. Veiði 17.6.2012 00:07 Helgarviðtal: Skógarbjörninn stærstu verðlaunin Veiði 15.6.2012 23:30 Ytri-Rangá: Tólf stórlaxar upp fyrir Ægissíðufoss! Það voru komnir tólf stórlaxar upp í gegnum teljarann í stiganum við Ægissíðufoss í Ytri-Rangá í gær. Þeir eru allir yfir 75 sentimetrar að lengd, sá stærsti rétt við 100 sentimetrana... Veiði 16.6.2012 01:09 Opið hús hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Stangaveiðifélag Reykjavíkur verður með opið hús á þriðjudaginn. Tilefnið er tvíþætt, annars vegar að félagið er nýflutt í ný húsakynni í Elliðaárdal og hins vegar að veiði hefst í Elliðaánum á miðvikudaginn. Veiði 15.6.2012 16:03 Laxveiði fer hægt af stað Orri Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxa (NASF), segir erfitt að spá fyrir um laxveiðina hérlendis í sumar. Hann segir veiði í ám umhverfis Atlantshafið hafa farið hægt af stað. Veiði 15.6.2012 15:28 Norðurá tvöfalt betri; Blanda þrefaldar veiðina Tölur Þorsteins frá Blöndu og Norðurá eru athyglisverðar. Norðurá er komin með 57 laxa á land en þeir voru 26 á sama tíma í fyrra. Blanda hefur bætt sig verulega frá fyrra ári með 47 laxa á þurru en þeir voru aðeins sextán á sama tíma í fyrra. Veiði 14.6.2012 15:10 Ferjukotseyrar: Ódýr laxveiði og gott laxveiði- og sögusafn Ferjukotseyrar í Hvítá eru ágætur kostur fyrir veiðimenn sem vilja skjótast í ódýra laxveiði. Vonin er ágæt enda gengur laxinn, sem fer upp í Norðurá, Gljúfurá, Þverá og Grímsá, þarna í framhjá. Sem sagt tugir þúsunda laxa á hverju sumri. Veiði 14.6.2012 01:51 Bleikjan að gefa sig í Hraunsfirðinum! Veiðimenn að fá góða bleikjuveiði í Hraunsfirðinum. Margar þeirra er afar vænar. Veiði 13.6.2012 18:21 Töluvert af laxi í Langá Á annan tug laxa höfðu gengið laxastigann í Skuggafossi í Langá á Mýrum í fyrradag. Fyrir neðan fossinn má nú sjá þó nokkuð af laxi og útlitið gott fyrir opnun árinnar. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR). Veiði 13.6.2012 15:49 Ytri-Rangá: Níu komnir í gegnum teljarann Óhætt er að segja að útlitið sé gott fyrir Ytri-Rangá í sumar. Nú þegar eru níu laxar komnir í gegnum laxastigann við Ægissíðufoss og enn eru tvær vikur í opnun. Enginn lax er undir 70 sentímetrum. Fimm fóru í gegn í gær. Veiði 12.6.2012 15:02 Styttist í opnun Elliðaánna: Vorhreinsun á fimmtudaginn Nú styttist í að veiði hefjist í Elliðaánum, en árnar verða opnaðar miðvikudaginn 20. júní eða í næstu viku. Vegna þessa fer hin árlega vorhreinsun Elliðánna fram á fimmtudaginn, 14. júní. Veiði 12.6.2012 13:22 Stórlaxahelgi í Blöndu Á sunnudaginn komu vanir menn til veiða og komu þá upp 7 laxar og var meðalvigtin með afbrigðum góð. Veiði 11.6.2012 18:17 Veiði að glæðast í Straumunum Sex laxar hafa veiðst í Straumunum í Hvítá í Borgarfirði, en veiði hófst á svæðinu þann 5. júní. Þetta kemur fram á vef SVFR. Veiði 11.6.2012 13:21 Gafst upp á bleikjunni og veiddi spúna Frekar rólegt hefur verið á Þingvöllum undanfarna daga. Veiðin hefur verið fremur dræm reyndar var hún svo döpur á föstudaginn að einn veiðimaður gafst upp og byrjaði að veiða spúna. Veiði 10.6.2012 18:18 Risaurriði veiddist í Varmá Risaurriði veiddist í Varmá í Hveragerði nýlega. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) er sagt frá því að fiskurinn hafi keyrt silungavigt, sem bar 6,5 kíló, í botn. Veiði 10.6.2012 18:41 Helgarviðtal: Veiddi tuttugu punda lax á flæktan Ambassador Faðir Þorsteins Hafþórssonar, leiðsögumanns á Blönduósi, náði tuttuga punda laxi sonarins inn í úlpuna sem hann var í eftir að háfurinn brotnaði í Laxá í Refasveit. Veiði 30.5.2012 17:29 Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! "Þar sem sýkingarnar eru alfarið bundnar við kviðarhol og innri líffæri, og fara ekki í hold, er í góðu lagi að borða þennan fisk..." Veiði 2.6.2012 18:34 Smálaxaganga hellti sér inn í Stekkinn í Norðurá smálaxar voru á lofti samkvæmt veiðimönnum. Vart þarf að ítreka fyrir veiðimönnum hversu jákvætt það er að fá inn í árnar göngur af smálaxi svo snemma. Veiði 8.6.2012 17:59 Uppáhalds veiðistaðurinn: Pokagljúfrið í Flóku Veiði 8.6.2012 10:31 Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá "Rétt fyrir klukkan tíu hlýnaði verulega allt í einu. Þá fór einfaldlega allt af stað, og með ólíkindum að fylgjast með náttúrunni. Laxinn helltist einfaldlega inn á Eyrina og laxinn stökk og djöflaðist." Veiði 7.6.2012 17:01 21 lax í Blöndu: "Algjör snilldarbyrjun" Fjórir laxar veiddust fyrir hádegi í Blöndu í dag og lauk opnunarhollið því veiðinni með því að landa 21 laxi. Stefán Sigurðsson, sölustjóri hjá Lax-Á, er himinlifandi með opnunina. Veiði 7.6.2012 15:42 Eitthvað fyrir alla hjá Veiðiskóla SVAK Veiðiskóli Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK) hefst nú um helgina, en þetta er fjórða árið sem hann er starfræktur. Veiði 7.6.2012 15:26 Kennt að veiða í Elliðaánum - Ástand laxastofnsins er gott Um næstu helgi geta áhugasamir veiðimenn farið á námskeið og lært að veiða í Elliðaánum. Ástand laxastofnsins í ánum er með miklum ágætum. Veiði 5.6.2012 12:35 Fjórir laxar veiddust í kuldanum í kvöld Fjórir laxar veiddust á seinni vaktinn í Blöndu í dag og hafa nú veiðst 18 laxar í ánni. Mjög kalt var í veðri og aðstæður því ekki beint ákjósanlegar til veiða. Veiði 6.6.2012 23:25 « ‹ 65 66 67 68 69 70 71 72 73 … 94 ›
Fjölskyldan til veiða á sunnudaginn! Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 24. júní. Þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið. Veiði 19.6.2012 12:23
Fyrsti Rínar-laxinn í Sviss í 50 ár Fyrir skömmu gerðust þau merku tíðindi að lax gekk upp ána Rín allt til bæjarins Rheinfelden í Sviss. Þetta hafði ekki gerst í fimmtíu ár. Veiði 19.6.2012 02:38
Laxá í Kjós og Bugða í sparifötin: Lax í mörgum hyljum Gott vatn er í ánum og vart hefur orðið við töluvert af laxi í veiðistöðum eins og Kvíslafossi, Laxfossi og Klingenberg á neðsta veiðisvæði Laxár. Horfur eru því góðar Veiði 18.6.2012 10:54
Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði hefst í Skjálfandafljóti í dag. Á síðustu fimm árum hafa fyrstu tvær vikurnar gefið að meðaltali 43 laxa. Veiði 17.6.2012 22:00
Laxveiðileyfi undir 20 þúsund krónum Laxinn togar í marga en það er ekkert leyndarmál að verð á laxveiðileyfum er hátt. Veiðivísir hefur tekið saman nokkur laxveiðisvæði þar sem hægt er fá leyfi undir 20 þúsund krónum og töluvert góð von er á að krækja í lax. Hafa ber í huga að þessi listi er engan veginn tæmandi. Veiði 17.6.2012 00:07
Ytri-Rangá: Tólf stórlaxar upp fyrir Ægissíðufoss! Það voru komnir tólf stórlaxar upp í gegnum teljarann í stiganum við Ægissíðufoss í Ytri-Rangá í gær. Þeir eru allir yfir 75 sentimetrar að lengd, sá stærsti rétt við 100 sentimetrana... Veiði 16.6.2012 01:09
Opið hús hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Stangaveiðifélag Reykjavíkur verður með opið hús á þriðjudaginn. Tilefnið er tvíþætt, annars vegar að félagið er nýflutt í ný húsakynni í Elliðaárdal og hins vegar að veiði hefst í Elliðaánum á miðvikudaginn. Veiði 15.6.2012 16:03
Laxveiði fer hægt af stað Orri Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxa (NASF), segir erfitt að spá fyrir um laxveiðina hérlendis í sumar. Hann segir veiði í ám umhverfis Atlantshafið hafa farið hægt af stað. Veiði 15.6.2012 15:28
Norðurá tvöfalt betri; Blanda þrefaldar veiðina Tölur Þorsteins frá Blöndu og Norðurá eru athyglisverðar. Norðurá er komin með 57 laxa á land en þeir voru 26 á sama tíma í fyrra. Blanda hefur bætt sig verulega frá fyrra ári með 47 laxa á þurru en þeir voru aðeins sextán á sama tíma í fyrra. Veiði 14.6.2012 15:10
Ferjukotseyrar: Ódýr laxveiði og gott laxveiði- og sögusafn Ferjukotseyrar í Hvítá eru ágætur kostur fyrir veiðimenn sem vilja skjótast í ódýra laxveiði. Vonin er ágæt enda gengur laxinn, sem fer upp í Norðurá, Gljúfurá, Þverá og Grímsá, þarna í framhjá. Sem sagt tugir þúsunda laxa á hverju sumri. Veiði 14.6.2012 01:51
Bleikjan að gefa sig í Hraunsfirðinum! Veiðimenn að fá góða bleikjuveiði í Hraunsfirðinum. Margar þeirra er afar vænar. Veiði 13.6.2012 18:21
Töluvert af laxi í Langá Á annan tug laxa höfðu gengið laxastigann í Skuggafossi í Langá á Mýrum í fyrradag. Fyrir neðan fossinn má nú sjá þó nokkuð af laxi og útlitið gott fyrir opnun árinnar. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR). Veiði 13.6.2012 15:49
Ytri-Rangá: Níu komnir í gegnum teljarann Óhætt er að segja að útlitið sé gott fyrir Ytri-Rangá í sumar. Nú þegar eru níu laxar komnir í gegnum laxastigann við Ægissíðufoss og enn eru tvær vikur í opnun. Enginn lax er undir 70 sentímetrum. Fimm fóru í gegn í gær. Veiði 12.6.2012 15:02
Styttist í opnun Elliðaánna: Vorhreinsun á fimmtudaginn Nú styttist í að veiði hefjist í Elliðaánum, en árnar verða opnaðar miðvikudaginn 20. júní eða í næstu viku. Vegna þessa fer hin árlega vorhreinsun Elliðánna fram á fimmtudaginn, 14. júní. Veiði 12.6.2012 13:22
Stórlaxahelgi í Blöndu Á sunnudaginn komu vanir menn til veiða og komu þá upp 7 laxar og var meðalvigtin með afbrigðum góð. Veiði 11.6.2012 18:17
Veiði að glæðast í Straumunum Sex laxar hafa veiðst í Straumunum í Hvítá í Borgarfirði, en veiði hófst á svæðinu þann 5. júní. Þetta kemur fram á vef SVFR. Veiði 11.6.2012 13:21
Gafst upp á bleikjunni og veiddi spúna Frekar rólegt hefur verið á Þingvöllum undanfarna daga. Veiðin hefur verið fremur dræm reyndar var hún svo döpur á föstudaginn að einn veiðimaður gafst upp og byrjaði að veiða spúna. Veiði 10.6.2012 18:18
Risaurriði veiddist í Varmá Risaurriði veiddist í Varmá í Hveragerði nýlega. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) er sagt frá því að fiskurinn hafi keyrt silungavigt, sem bar 6,5 kíló, í botn. Veiði 10.6.2012 18:41
Helgarviðtal: Veiddi tuttugu punda lax á flæktan Ambassador Faðir Þorsteins Hafþórssonar, leiðsögumanns á Blönduósi, náði tuttuga punda laxi sonarins inn í úlpuna sem hann var í eftir að háfurinn brotnaði í Laxá í Refasveit. Veiði 30.5.2012 17:29
Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! "Þar sem sýkingarnar eru alfarið bundnar við kviðarhol og innri líffæri, og fara ekki í hold, er í góðu lagi að borða þennan fisk..." Veiði 2.6.2012 18:34
Smálaxaganga hellti sér inn í Stekkinn í Norðurá smálaxar voru á lofti samkvæmt veiðimönnum. Vart þarf að ítreka fyrir veiðimönnum hversu jákvætt það er að fá inn í árnar göngur af smálaxi svo snemma. Veiði 8.6.2012 17:59
Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá "Rétt fyrir klukkan tíu hlýnaði verulega allt í einu. Þá fór einfaldlega allt af stað, og með ólíkindum að fylgjast með náttúrunni. Laxinn helltist einfaldlega inn á Eyrina og laxinn stökk og djöflaðist." Veiði 7.6.2012 17:01
21 lax í Blöndu: "Algjör snilldarbyrjun" Fjórir laxar veiddust fyrir hádegi í Blöndu í dag og lauk opnunarhollið því veiðinni með því að landa 21 laxi. Stefán Sigurðsson, sölustjóri hjá Lax-Á, er himinlifandi með opnunina. Veiði 7.6.2012 15:42
Eitthvað fyrir alla hjá Veiðiskóla SVAK Veiðiskóli Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK) hefst nú um helgina, en þetta er fjórða árið sem hann er starfræktur. Veiði 7.6.2012 15:26
Kennt að veiða í Elliðaánum - Ástand laxastofnsins er gott Um næstu helgi geta áhugasamir veiðimenn farið á námskeið og lært að veiða í Elliðaánum. Ástand laxastofnsins í ánum er með miklum ágætum. Veiði 5.6.2012 12:35
Fjórir laxar veiddust í kuldanum í kvöld Fjórir laxar veiddust á seinni vaktinn í Blöndu í dag og hafa nú veiðst 18 laxar í ánni. Mjög kalt var í veðri og aðstæður því ekki beint ákjósanlegar til veiða. Veiði 6.6.2012 23:25