Stangveiði Jökla: Lax á fleygiferð upp Jökuldalinn! Þess var ekki langt að bíða að lax veiddist fyrir ofan Steinbogann í Jöklu eftir að vatni var hleypt á laxastigann 1. ágúst. Veiði 4.8.2012 00:48 Risaurriði veiddist í Grænavatni Átján punda urriði veiddist í Grænavatni í fyrradag. Á vefsíðu Veiðivatna segir að sennilega sé þetta stærsti urriði sem veiðst hafi á stöng í Veiðivötnum. Veiði 3.8.2012 21:27 Úr ýmsum áttum: Dunká þokkaleg og fín bleikjuveiði í Fljótaá Veiði í Dunká og Fáskrúð hefur verið þokkaleg. Smá líf er að Tungufljóti en ástundun hefur verið lítil þar í sumar. Bleikjuveiðin er að bjarga Fljótaá. Veiði 3.8.2012 16:08 Veiðitölur LV: Vikuveiðin 30 laxar í Norðurá! Veiðitölur þessarar viku er dapurleg lesning. Aðeins Rangárnar státa af betri veiði en í fyrra. Víða annars staðar er um algjört hrun að ræða. Norðurá gaf 30 laxa í síðustu viku en í sömu viku í fyrra var veiðin rúmlega tífalt meiri. Blanda er ekki hálfdrættingur á við sumarið 2011. Veiði 2.8.2012 11:26 Tilboð á stökum degi í Langá Stangaveiðifélag Reykjavíkur hyggst bjóða félögum sínum tilboðsdaga endrum og sinnum fram á haust. Í dag býðst dagur í Langá á 49 þúsund krónur. Veiði 2.8.2012 11:20 Áttatíu laxar að landi í Eystri-Rangá Veiði 1.8.2012 20:50 Ytri-Rangá: Veiði eykst með lokun laxastiga Athygli vekur að eftir að stiganum í Árbæjarfossi var lokað hefur veiðin á svæðum 8 og 9 stóraukist og hefur ekki verið eins góð í mörg ár, og er góður stígandi á þessum svæðum. Veiði 1.8.2012 11:19 Hefur engar áhyggjur af húsbílavatni Sérfræðingur hjá Matvælastofnun segir ólíklegt að sníkjudýr berist með erlendum húsbílum í íslenskt vatnakerfi. Hann hefur meiri áhyggjur af kjölfestuvatni skipa. Veiði 31.7.2012 11:48 Hörgá að gefa flotta bleikjuveiði Á vef Stangaveiðifélags Akureyrar segir frá góðri bleikjuveiði í Hörgá, en í veiðibókina á netinu eru skráðar 211 bleikjur ásamt slatta af urriða/sjóbirtingi og besti tíminn að ganga í garð. Veiði 31.7.2012 11:21 Veiðibúðir Lax-ár á Grænlandi tilbúnar Margar ár og dalir eru í nágrenni veiðibúðanna en bleikjurnar í Grænlandi geta farið í 10 pundin en algengast er að þær séu frá 2-7 pund að stærð. Veiði 31.7.2012 10:53 Efri hluti Elliðaánna að koma sterkt inn Nú er hins vegar að ganga í garð sá tími sumars þegar flugusvæðið á efri hluta Elliðaánna fer að koma sterkt inn, enda kom það í ljós á morgunvaktinni. Þá gáfu Höfuðhylur, Símastrengur, Hraunið, Hundasteinar og Árbæjarhylur allir laxa. Veiði 31.7.2012 10:29 Nýjar íbúðir fyrir veiðimenn við Vesturhópsvatn Stangaveiðifélag Keflavíkur hefur nú hafið útleigu á tveimur íbúðum í nýju húsi við Vesturhópsvatn. Aðal veiðin þar er urriði en einnig bleikja og murta. Veiði 30.7.2012 19:35 Berast veirur og sníkjudýr í íslenskar ár með húsbílum? Ein helsta smitleið veira og sníkjudýra milli laxveiðiáa í Noregi er þegar húsbílar losa og sækja sér vatn á tanka. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) er að finna athyglisverða frétt um þetta mál undir fyrirsögninni "Tifandi tímasprengja?". Veiði 30.7.2012 13:17 Eftirminnilegast þegar bróðir minn datt í sjóinn og pabbi á eftir Veiði 29.7.2012 22:01 Fjórtán laxar á Jöklusvæðinu Veiði 29.7.2012 21:54 Saga stangveiða: "Risar meðal dýranna.“ Risalax veiddist í silunganet í Hvítá í Borgarfirði hjá Flóðatanga á síðustu öld. Menn eru ekki á eitt sáttir um þyngd hans, hvenær hann var veiddur eða af hverjum... Veiði 27.7.2012 11:29 Alma Rún í sjóbleikjuna Veiði 28.7.2012 21:42 Lygilegur veiðidagur feðga í Hofsá Feðgar lentu í ævintýri í Hofsá . Á morgunvaktinni veiddi sonurinn 100 sentímetra lax en síðdegis gerði pabbinn betur og veiddi 101 sentímetra lax. Veiði 27.7.2012 19:43 Ytri-Rangá: 1.003 laxar á land - frábær veiði í Eystri-Rangá Með þessu áframhaldi verður Ytri Rangá ekki lengi að smella í annað þúsund en tölurnar eru fljótar að telja í svona veiði... Veiði 27.7.2012 13:07 Minnkandi veiði í Elliðaánum Veiðin í Elliðáánum hefur dalað mikið undanfarna daga. Gærdagurinn var sá lakasti síðan veiði á ánum hófst fyrir rúmum mánuði síðan. Á morgunvaktinni í gær var fimm löxum landað en eftir hádegi kom aðeins einn lax á land. Heildarveiðin stóð því í 626 löxum í gærkvöldi. Veiði 27.7.2012 01:26 Stærstu fiskarnir ekki alltaf þeir eftirminnilegustu Veiði 25.7.2012 20:30 Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði í Selá í Vopnafirði hefur verið frábær það sem af er sumri. Síðasta vika skilaði 228 löxum, hvorki meira né minna og Selá því hástökkvari vikunnar. Því til viðbótar skilaði áin metlaxi í vikunni þegar Árni Baldursson landaði yfir 30 punda laxi úr Skipahyl. Veiði 26.7.2012 08:37 Fiskar i Kleifarvatni sagðir drepast í stórum stíl Mikið er af dauðum fiski í Kleifarvatni samkvæmt spjallvef veiðimanna. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar hyggst leita til Veiðimálastofnunar sem segir ekki skrítið þótt ýmislegt gangi í vatninu. Veiði 25.7.2012 17:07 Landsvirkjun fær rannsóknarleyfi í Stóru Laxá Orkustofnun veitti í gær Landsvirkjun rannsóknarleyfi vegna áætlana um virkjun í Stóru Laxá. Veiðimálastofnun skilaði umsögn en umhverfisráðuneytið ekki. Veiði 26.7.2012 02:11 Laxá í Aðaldal: 111 sentímetra lax úr Höfðahyl Hylurinn er á Núpasvæðinu; veiðisvæði Laxárfélagsins og sagði Orri Vigfússon í stuttu bréfi til Veiðivísis að Lars hefði kastað agni fyrir laxinn í klukkustund áður en hann tók. Veiði 25.7.2012 15:39 Langadalsá: Besti dagurinn gaf 13 laxa Besti dagur helgarinnar gaf 13 laxa. Heildartalan í ánni er nú komin yfir 60 laxa og er það betri veiði síðustu tvö ár. Veiði 25.7.2012 15:24 Norðurá: Mun minna af laxi en undanfarin ár Veiði 25.7.2012 13:00 Elliðaárnar yfir 600 laxa Veiðin í Elliðaánum fór yfir 600 laxa á morgunvaktinni í gær. Dálítið hefur hægt á veiðinni síðari hluta júlímánaðar eftir frábært gengi fram að því. Veiði 25.7.2012 10:57 Hrútafjarðará: Viðsnúningur í kjölfar rigninga Veiði 24.7.2012 15:43 Brynjudalsá nálgast 100 laxa - stórlax í Víðidalsá Alls voru 84 laxar komnir á land í Brynjudalsá í gær. Fyrstu laxarnir eru komnir á land í Miðdalsá og stórlax veiddist í Víðidalsá. Um 50 laxar veiðast nú dag hvern í Ytri-Rangá. Veiði 24.7.2012 13:05 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 94 ›
Jökla: Lax á fleygiferð upp Jökuldalinn! Þess var ekki langt að bíða að lax veiddist fyrir ofan Steinbogann í Jöklu eftir að vatni var hleypt á laxastigann 1. ágúst. Veiði 4.8.2012 00:48
Risaurriði veiddist í Grænavatni Átján punda urriði veiddist í Grænavatni í fyrradag. Á vefsíðu Veiðivatna segir að sennilega sé þetta stærsti urriði sem veiðst hafi á stöng í Veiðivötnum. Veiði 3.8.2012 21:27
Úr ýmsum áttum: Dunká þokkaleg og fín bleikjuveiði í Fljótaá Veiði í Dunká og Fáskrúð hefur verið þokkaleg. Smá líf er að Tungufljóti en ástundun hefur verið lítil þar í sumar. Bleikjuveiðin er að bjarga Fljótaá. Veiði 3.8.2012 16:08
Veiðitölur LV: Vikuveiðin 30 laxar í Norðurá! Veiðitölur þessarar viku er dapurleg lesning. Aðeins Rangárnar státa af betri veiði en í fyrra. Víða annars staðar er um algjört hrun að ræða. Norðurá gaf 30 laxa í síðustu viku en í sömu viku í fyrra var veiðin rúmlega tífalt meiri. Blanda er ekki hálfdrættingur á við sumarið 2011. Veiði 2.8.2012 11:26
Tilboð á stökum degi í Langá Stangaveiðifélag Reykjavíkur hyggst bjóða félögum sínum tilboðsdaga endrum og sinnum fram á haust. Í dag býðst dagur í Langá á 49 þúsund krónur. Veiði 2.8.2012 11:20
Ytri-Rangá: Veiði eykst með lokun laxastiga Athygli vekur að eftir að stiganum í Árbæjarfossi var lokað hefur veiðin á svæðum 8 og 9 stóraukist og hefur ekki verið eins góð í mörg ár, og er góður stígandi á þessum svæðum. Veiði 1.8.2012 11:19
Hefur engar áhyggjur af húsbílavatni Sérfræðingur hjá Matvælastofnun segir ólíklegt að sníkjudýr berist með erlendum húsbílum í íslenskt vatnakerfi. Hann hefur meiri áhyggjur af kjölfestuvatni skipa. Veiði 31.7.2012 11:48
Hörgá að gefa flotta bleikjuveiði Á vef Stangaveiðifélags Akureyrar segir frá góðri bleikjuveiði í Hörgá, en í veiðibókina á netinu eru skráðar 211 bleikjur ásamt slatta af urriða/sjóbirtingi og besti tíminn að ganga í garð. Veiði 31.7.2012 11:21
Veiðibúðir Lax-ár á Grænlandi tilbúnar Margar ár og dalir eru í nágrenni veiðibúðanna en bleikjurnar í Grænlandi geta farið í 10 pundin en algengast er að þær séu frá 2-7 pund að stærð. Veiði 31.7.2012 10:53
Efri hluti Elliðaánna að koma sterkt inn Nú er hins vegar að ganga í garð sá tími sumars þegar flugusvæðið á efri hluta Elliðaánna fer að koma sterkt inn, enda kom það í ljós á morgunvaktinni. Þá gáfu Höfuðhylur, Símastrengur, Hraunið, Hundasteinar og Árbæjarhylur allir laxa. Veiði 31.7.2012 10:29
Nýjar íbúðir fyrir veiðimenn við Vesturhópsvatn Stangaveiðifélag Keflavíkur hefur nú hafið útleigu á tveimur íbúðum í nýju húsi við Vesturhópsvatn. Aðal veiðin þar er urriði en einnig bleikja og murta. Veiði 30.7.2012 19:35
Berast veirur og sníkjudýr í íslenskar ár með húsbílum? Ein helsta smitleið veira og sníkjudýra milli laxveiðiáa í Noregi er þegar húsbílar losa og sækja sér vatn á tanka. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) er að finna athyglisverða frétt um þetta mál undir fyrirsögninni "Tifandi tímasprengja?". Veiði 30.7.2012 13:17
Saga stangveiða: "Risar meðal dýranna.“ Risalax veiddist í silunganet í Hvítá í Borgarfirði hjá Flóðatanga á síðustu öld. Menn eru ekki á eitt sáttir um þyngd hans, hvenær hann var veiddur eða af hverjum... Veiði 27.7.2012 11:29
Lygilegur veiðidagur feðga í Hofsá Feðgar lentu í ævintýri í Hofsá . Á morgunvaktinni veiddi sonurinn 100 sentímetra lax en síðdegis gerði pabbinn betur og veiddi 101 sentímetra lax. Veiði 27.7.2012 19:43
Ytri-Rangá: 1.003 laxar á land - frábær veiði í Eystri-Rangá Með þessu áframhaldi verður Ytri Rangá ekki lengi að smella í annað þúsund en tölurnar eru fljótar að telja í svona veiði... Veiði 27.7.2012 13:07
Minnkandi veiði í Elliðaánum Veiðin í Elliðáánum hefur dalað mikið undanfarna daga. Gærdagurinn var sá lakasti síðan veiði á ánum hófst fyrir rúmum mánuði síðan. Á morgunvaktinni í gær var fimm löxum landað en eftir hádegi kom aðeins einn lax á land. Heildarveiðin stóð því í 626 löxum í gærkvöldi. Veiði 27.7.2012 01:26
Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði í Selá í Vopnafirði hefur verið frábær það sem af er sumri. Síðasta vika skilaði 228 löxum, hvorki meira né minna og Selá því hástökkvari vikunnar. Því til viðbótar skilaði áin metlaxi í vikunni þegar Árni Baldursson landaði yfir 30 punda laxi úr Skipahyl. Veiði 26.7.2012 08:37
Fiskar i Kleifarvatni sagðir drepast í stórum stíl Mikið er af dauðum fiski í Kleifarvatni samkvæmt spjallvef veiðimanna. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar hyggst leita til Veiðimálastofnunar sem segir ekki skrítið þótt ýmislegt gangi í vatninu. Veiði 25.7.2012 17:07
Landsvirkjun fær rannsóknarleyfi í Stóru Laxá Orkustofnun veitti í gær Landsvirkjun rannsóknarleyfi vegna áætlana um virkjun í Stóru Laxá. Veiðimálastofnun skilaði umsögn en umhverfisráðuneytið ekki. Veiði 26.7.2012 02:11
Laxá í Aðaldal: 111 sentímetra lax úr Höfðahyl Hylurinn er á Núpasvæðinu; veiðisvæði Laxárfélagsins og sagði Orri Vigfússon í stuttu bréfi til Veiðivísis að Lars hefði kastað agni fyrir laxinn í klukkustund áður en hann tók. Veiði 25.7.2012 15:39
Langadalsá: Besti dagurinn gaf 13 laxa Besti dagur helgarinnar gaf 13 laxa. Heildartalan í ánni er nú komin yfir 60 laxa og er það betri veiði síðustu tvö ár. Veiði 25.7.2012 15:24
Elliðaárnar yfir 600 laxa Veiðin í Elliðaánum fór yfir 600 laxa á morgunvaktinni í gær. Dálítið hefur hægt á veiðinni síðari hluta júlímánaðar eftir frábært gengi fram að því. Veiði 25.7.2012 10:57
Brynjudalsá nálgast 100 laxa - stórlax í Víðidalsá Alls voru 84 laxar komnir á land í Brynjudalsá í gær. Fyrstu laxarnir eru komnir á land í Miðdalsá og stórlax veiddist í Víðidalsá. Um 50 laxar veiðast nú dag hvern í Ytri-Rangá. Veiði 24.7.2012 13:05