Skæð á björtum dögum 5. ágúst 2012 23:50 Laxaflugan Nóra er eftir einn fremsta veiðimann landsins, Ásgeir Heiðar. Nóra er einföld fluga en um leið ótrúlega skæð í laxveiði ekki síst á björtum dögum í vatnslitlum ám líkt og veiðimenn upplifa um þessar mundir. Nóra er því ómissandi í fluguboxið í laxveiðina næstu dagana. Einföld og sterk fluga. UPPSKRIFT:Öngull - Silfurþríkrækja í stærðum10 til 14Tvinni - Svartur UNI 8/0Skegg - Fanir af blálitaðri hænufjöðurVængur - Hár af gullituðu íkornaskotti. Stangveiði Mest lesið Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði 20 punda urriði á Þingvöllum Veiði Frábær meðalþyngd á laxinum í Vatnsdalsá Veiði Fnjóská: Tveggja daga holl með 27 laxa og mikið af silungi Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði
Laxaflugan Nóra er eftir einn fremsta veiðimann landsins, Ásgeir Heiðar. Nóra er einföld fluga en um leið ótrúlega skæð í laxveiði ekki síst á björtum dögum í vatnslitlum ám líkt og veiðimenn upplifa um þessar mundir. Nóra er því ómissandi í fluguboxið í laxveiðina næstu dagana. Einföld og sterk fluga. UPPSKRIFT:Öngull - Silfurþríkrækja í stærðum10 til 14Tvinni - Svartur UNI 8/0Skegg - Fanir af blálitaðri hænufjöðurVængur - Hár af gullituðu íkornaskotti.
Stangveiði Mest lesið Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði 20 punda urriði á Þingvöllum Veiði Frábær meðalþyngd á laxinum í Vatnsdalsá Veiði Fnjóská: Tveggja daga holl með 27 laxa og mikið af silungi Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði