Stangveiði Sogið: Minnsta veiði um árabil Úr Bíldsfelli eru skráðir 135 laxar, úr Ásgarði eru skráðir til bókar 49 laxar, Alviðra er með 18 slíka og Þrastalundur aðeins 4 laxa í bók. Veiði 26.9.2012 07:43 Rússar í hart vegna netaveiði Norðmanna á laxi Á milli 60–70% af þeim laxi sem veiddur er í netin eru hinn verðmæti vorlax sem stendur undir meginhrygningunni í rússneskum ám á þessum slóðum, að sögn Orra. Bent hefur verið á að veiðar Norðmanna séu brot á 66. grein Hafréttarsáttmála Sameinuðu Þjóðanna, en alþjóðleg nefnd vísindamanna hefur staðfest að laxinn sem um ræðir sé af rússneskum uppruna. Veiði 25.9.2012 15:42 Vija bætta aðstöðu til að efla bryggjuveiði í Reykjavík Tveir áhugamenn um bryggjuveiði hafa sent stjórn Faxaflóahafna tillögur um það hvernig bæta megi aðstöðu til slíkra veiða í gömlu höfninni í Reykjavík. Veiði 24.9.2012 16:24 Ytri-Rangá komin yfir 4 þúsund laxa Veiði 24.9.2012 16:37 Flott veiði í Fossálum í litlu vatni "Þetta var alveg ótrúlegur túr," segir Valdimar Reynisson sem var í Fossálum um miðjan mánuðinn. Hollið náði tíu góðum fiskum í metlitlu vatni í ánni. Veiði 23.9.2012 19:13 Stangveiði í Skotlandi með besta móti Eins sýnir tölfræðin að veiða/sleppa fyrirkomulagið í Skotlandi er að ná sífellt betri fótfestu en 73% af öllum laxi var sleppt árið 2011; 91% af vorveiddum laxi og 70% af öllum sjóbirtingi var sleppt. Veiði 22.9.2012 17:08 Ný veiðibók komin út: Ágóðinn rennur til NASF Veiði 22.9.2012 23:47 Jökla ekki lengur á yfirfalli Veiði 22.9.2012 23:32 Saga stangveiða: Fnjóská - hin dásamlega afrétt “Síðastliðna viku hefi ég verið að athuga Fnjóská með hinum enska veiðimanni, Mr. Fortescue, sem leigir hana. Áin hefir verið alfriðuð í 6 ár og auk þess dálítill partur af sjónum báðum megin [við ósa]. Þá var einnig í upphafi friðunartímabilsins gerður fiskvegur upp yfir Laufásfossa. Árangurinn af þessari aðgerð á ánni og 6 ára friðun, er alveg stórkostlegur og mörgum sinnum meiri en bjartsýnustu kunnáttumenn þorðu að vona.” Veiði 22.9.2012 12:41 Ekki náðist að veiða hreindýrakvótann Ekki náðist að fella þrettán hreindýr af útgefnum veiðikvóta í sumar, en veiðum lauk í gær. Kvótinn var 1.009 dýr. Helsta ástæðan er sú að veiðimenn skiluðu leyfum sínum þar sem þeir höfðu ekki þreytt skotpróf, sem er skilyrði fyrir veiðum. Þetta olli því að mörgum leyfum þurfti að úthluta aftur sem gekk illa. Veiði 21.9.2012 19:19 Rjúpnaveiðar með sama sniði og í fyrra Áætlaður veiðistofn nú er um 390.000 fuglar, en talið að veiðiþol sé 34.000 fuglar. Umhverfisstofnun leggur áherslu á að farið verði að ráðgjöf Náttúrufræðistofnunar um ráðlagða veiði upp á 34.000 fugla, sem geri um sex rjúpur á veiðimann, miðað við þann fjölda veiðimanna sem að jafnaði fari til rjúpnaveiða. Telur Umhverfisstofnun einnig rétt að viðhalda sölubanni á rjúpu. Veiði 21.9.2012 18:20 Fín gæsaveiði í Gunnarsholti Veiði 21.9.2012 11:06 Veiðitölur LV: Dapurlegar lokatölur að tínast inn Lokatölurnar í laxveiðiánum detta inn þessa dagana og undirstrikar það sem allir áhugamenn um stangveiði vissu fyrir allnokkru síðan; margar bestu árnar eru ekki hálfdrættingar á við veiðina í fyrra og lægstu veiðitölur í langan tíma staðreynd. Veiði 20.9.2012 08:58 Fimm milljóna tjón vegna kjúklinga og klósettpappírs Leigutaki Ytri-Rangár vill að sveitarfélagið Rangárþing ytra greiði 5 milljóna króna bætur vegna tjóns sem varð er kjúklingaúrgangur lak frá sláturhúsi á Hellu í fyrra. Ekki okkar ábyrgð þótt við eigum fráveituna segir sveitarstjórinn. Veiði 17.9.2012 15:13 92 sentimetra tröll í Affallinu Veiði 19.9.2012 14:23 830 laxar á land í Elliðaánum Veiði 19.9.2012 12:17 Stuð á sjóbirtingsslóðum Ágætlega hefur veiðst í sjóbirtingsám Stangveiðifélags Keflavíkur að undanförnu. Að því er kemur fram á heimasíðu félagsins er mikið magn af fiski í Fossáluum og Geirlandsáin er einnig að gefa. Veiði 19.9.2012 10:39 Gæsirnar falla á ökrunum í Gunnarsholti Þótt gæsaveiðitímabilið hafi ekki náð hámarki hafa skotveiðimenn setið við akrana um nokkurt skeið með ágætum árangri. Til dæmis í Gunnarsholti eins og lesa má um á vef Lax-ár. Veiði 18.9.2012 12:26 Laxinn hefur gefið sig í Tungufljóti Samkvæmt veiðibókinni í Tungufljóti í Skaftárhreppi veiddust 23 laxar í þessari rómuðu sjóbirtingsá frá því í byrjun ágúst og fram til 16 september. Veiði 18.9.2012 10:02 Hættið að skarka utanvega á veiðislóð! Ljót sár eru nú í jarðvegi eftir ökutæki veiðimanna í Hraunsfirði að því er segir á veg Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem skorar á veiðimenn að keyra ekki utan vega í botni fjarðarins. Veiði 17.9.2012 14:46 Laxar og sjóbirtingar streyma upp úr Tungufljóti Holl sem lauk veiðum í Tungufljóti í Skaftárhreppi í gær landaði nítján fiskum, þar af voru sex laxar - sá stærsti 12 pund. Veiði 17.9.2012 09:04 Laxveiði of erfið fyrir hjartað Veiði 15.9.2012 23:33 Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Allt stefnir í að veiðin í ár verði 43 prósentum lakari en meðalveiðin hefur verið frá 2002. Er hægt að bera þetta ár saman við hörmungarárið 1984? Veiði 15.9.2012 21:06 Stóra Laxá III: 16 laxar á níu tímum! Hins vegar verður að viðurkennast að ævintýri veiðimanna á svæði III eru meira en væntingar stóðu til en holl sem hóf veiðar klukkan sjö í gærkvöldi var búið að landa 16 löxum í hádeginu í dag. Veiði 15.9.2012 18:41 Þekkt að bleikju fjölgi þegar laxi fækkar "Við erum að sjá meira af fiski í sumar en í langan tíma. Við erum að fá miklu meira af bleikju. Á móti kemur að laxinn hefur lítið sem ekkert látið sjá sig, en það er enginn missir að honum,“ Veiði 12.9.2012 20:15 Vilja svör vegna mengunarslyss Veiði 14.9.2012 23:44 Dunká betri en í fyrra - Veiði lokið Straumunum Veiði í Dunká er þegar orðin betri en í fyrra. Líf er í Gljúfurá í Borgarfirði. Straumarnir og Brennan skila fínni veiði á stöng. Veiði 14.9.2012 03:28 Veiðitölur LV: Yfir 100 laxar í Norðurá Fjórar ár skiluðu ríflega 100 laxa viku að þessu inni. Athygli vekur að Norðurá er ein þeirra en þar veiddust 103 laxar í síðust viku. Lítið kraftaverk í Aðaldalnum. Veiði 13.9.2012 20:19 17 punda hrygna í Miðdalsá Veiði 13.9.2012 15:07 Drápa græn verður Hrygnan 2012 Úrslit eru nú kunn í fluguhnýtingarkeppni veiðiverslunarinnar Hrygnunnar. Keppnin var styrktar góðu málefni og runnu 26 þúsund krónur til félagsskaparins "Kastað til bata." Veiði 12.9.2012 14:09 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 94 ›
Sogið: Minnsta veiði um árabil Úr Bíldsfelli eru skráðir 135 laxar, úr Ásgarði eru skráðir til bókar 49 laxar, Alviðra er með 18 slíka og Þrastalundur aðeins 4 laxa í bók. Veiði 26.9.2012 07:43
Rússar í hart vegna netaveiði Norðmanna á laxi Á milli 60–70% af þeim laxi sem veiddur er í netin eru hinn verðmæti vorlax sem stendur undir meginhrygningunni í rússneskum ám á þessum slóðum, að sögn Orra. Bent hefur verið á að veiðar Norðmanna séu brot á 66. grein Hafréttarsáttmála Sameinuðu Þjóðanna, en alþjóðleg nefnd vísindamanna hefur staðfest að laxinn sem um ræðir sé af rússneskum uppruna. Veiði 25.9.2012 15:42
Vija bætta aðstöðu til að efla bryggjuveiði í Reykjavík Tveir áhugamenn um bryggjuveiði hafa sent stjórn Faxaflóahafna tillögur um það hvernig bæta megi aðstöðu til slíkra veiða í gömlu höfninni í Reykjavík. Veiði 24.9.2012 16:24
Flott veiði í Fossálum í litlu vatni "Þetta var alveg ótrúlegur túr," segir Valdimar Reynisson sem var í Fossálum um miðjan mánuðinn. Hollið náði tíu góðum fiskum í metlitlu vatni í ánni. Veiði 23.9.2012 19:13
Stangveiði í Skotlandi með besta móti Eins sýnir tölfræðin að veiða/sleppa fyrirkomulagið í Skotlandi er að ná sífellt betri fótfestu en 73% af öllum laxi var sleppt árið 2011; 91% af vorveiddum laxi og 70% af öllum sjóbirtingi var sleppt. Veiði 22.9.2012 17:08
Saga stangveiða: Fnjóská - hin dásamlega afrétt “Síðastliðna viku hefi ég verið að athuga Fnjóská með hinum enska veiðimanni, Mr. Fortescue, sem leigir hana. Áin hefir verið alfriðuð í 6 ár og auk þess dálítill partur af sjónum báðum megin [við ósa]. Þá var einnig í upphafi friðunartímabilsins gerður fiskvegur upp yfir Laufásfossa. Árangurinn af þessari aðgerð á ánni og 6 ára friðun, er alveg stórkostlegur og mörgum sinnum meiri en bjartsýnustu kunnáttumenn þorðu að vona.” Veiði 22.9.2012 12:41
Ekki náðist að veiða hreindýrakvótann Ekki náðist að fella þrettán hreindýr af útgefnum veiðikvóta í sumar, en veiðum lauk í gær. Kvótinn var 1.009 dýr. Helsta ástæðan er sú að veiðimenn skiluðu leyfum sínum þar sem þeir höfðu ekki þreytt skotpróf, sem er skilyrði fyrir veiðum. Þetta olli því að mörgum leyfum þurfti að úthluta aftur sem gekk illa. Veiði 21.9.2012 19:19
Rjúpnaveiðar með sama sniði og í fyrra Áætlaður veiðistofn nú er um 390.000 fuglar, en talið að veiðiþol sé 34.000 fuglar. Umhverfisstofnun leggur áherslu á að farið verði að ráðgjöf Náttúrufræðistofnunar um ráðlagða veiði upp á 34.000 fugla, sem geri um sex rjúpur á veiðimann, miðað við þann fjölda veiðimanna sem að jafnaði fari til rjúpnaveiða. Telur Umhverfisstofnun einnig rétt að viðhalda sölubanni á rjúpu. Veiði 21.9.2012 18:20
Veiðitölur LV: Dapurlegar lokatölur að tínast inn Lokatölurnar í laxveiðiánum detta inn þessa dagana og undirstrikar það sem allir áhugamenn um stangveiði vissu fyrir allnokkru síðan; margar bestu árnar eru ekki hálfdrættingar á við veiðina í fyrra og lægstu veiðitölur í langan tíma staðreynd. Veiði 20.9.2012 08:58
Fimm milljóna tjón vegna kjúklinga og klósettpappírs Leigutaki Ytri-Rangár vill að sveitarfélagið Rangárþing ytra greiði 5 milljóna króna bætur vegna tjóns sem varð er kjúklingaúrgangur lak frá sláturhúsi á Hellu í fyrra. Ekki okkar ábyrgð þótt við eigum fráveituna segir sveitarstjórinn. Veiði 17.9.2012 15:13
Stuð á sjóbirtingsslóðum Ágætlega hefur veiðst í sjóbirtingsám Stangveiðifélags Keflavíkur að undanförnu. Að því er kemur fram á heimasíðu félagsins er mikið magn af fiski í Fossáluum og Geirlandsáin er einnig að gefa. Veiði 19.9.2012 10:39
Gæsirnar falla á ökrunum í Gunnarsholti Þótt gæsaveiðitímabilið hafi ekki náð hámarki hafa skotveiðimenn setið við akrana um nokkurt skeið með ágætum árangri. Til dæmis í Gunnarsholti eins og lesa má um á vef Lax-ár. Veiði 18.9.2012 12:26
Laxinn hefur gefið sig í Tungufljóti Samkvæmt veiðibókinni í Tungufljóti í Skaftárhreppi veiddust 23 laxar í þessari rómuðu sjóbirtingsá frá því í byrjun ágúst og fram til 16 september. Veiði 18.9.2012 10:02
Hættið að skarka utanvega á veiðislóð! Ljót sár eru nú í jarðvegi eftir ökutæki veiðimanna í Hraunsfirði að því er segir á veg Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem skorar á veiðimenn að keyra ekki utan vega í botni fjarðarins. Veiði 17.9.2012 14:46
Laxar og sjóbirtingar streyma upp úr Tungufljóti Holl sem lauk veiðum í Tungufljóti í Skaftárhreppi í gær landaði nítján fiskum, þar af voru sex laxar - sá stærsti 12 pund. Veiði 17.9.2012 09:04
Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Allt stefnir í að veiðin í ár verði 43 prósentum lakari en meðalveiðin hefur verið frá 2002. Er hægt að bera þetta ár saman við hörmungarárið 1984? Veiði 15.9.2012 21:06
Stóra Laxá III: 16 laxar á níu tímum! Hins vegar verður að viðurkennast að ævintýri veiðimanna á svæði III eru meira en væntingar stóðu til en holl sem hóf veiðar klukkan sjö í gærkvöldi var búið að landa 16 löxum í hádeginu í dag. Veiði 15.9.2012 18:41
Þekkt að bleikju fjölgi þegar laxi fækkar "Við erum að sjá meira af fiski í sumar en í langan tíma. Við erum að fá miklu meira af bleikju. Á móti kemur að laxinn hefur lítið sem ekkert látið sjá sig, en það er enginn missir að honum,“ Veiði 12.9.2012 20:15
Dunká betri en í fyrra - Veiði lokið Straumunum Veiði í Dunká er þegar orðin betri en í fyrra. Líf er í Gljúfurá í Borgarfirði. Straumarnir og Brennan skila fínni veiði á stöng. Veiði 14.9.2012 03:28
Veiðitölur LV: Yfir 100 laxar í Norðurá Fjórar ár skiluðu ríflega 100 laxa viku að þessu inni. Athygli vekur að Norðurá er ein þeirra en þar veiddust 103 laxar í síðust viku. Lítið kraftaverk í Aðaldalnum. Veiði 13.9.2012 20:19
Drápa græn verður Hrygnan 2012 Úrslit eru nú kunn í fluguhnýtingarkeppni veiðiverslunarinnar Hrygnunnar. Keppnin var styrktar góðu málefni og runnu 26 þúsund krónur til félagsskaparins "Kastað til bata." Veiði 12.9.2012 14:09