Forsetakosningar 2012 Misskilningur um forsetaframboð Samfélagsumræðan á það til að komast á flug á algjörlega röngum forsendum. Einhver heldur einhverju fram og án þess að fólk hafi fyrir því að kanna hvort fullyrðingin sé rétt eða röng tekur það hana upp á sína arma. Fastir pennar 9.4.2012 21:45 Þóra náði lágmarksfjölda undirskrifta Þóra Arnórsdóttir hefur náð lágmarksfjölda undirskrifta í öllum landshlutum vegna forsetaframboðs síns. Stuðningsmenn Þóru hófu söfnun meðmælenda í morgun. Innlent 7.4.2012 17:09 Stuðningsmenn Kristínar láta mæla fylgið við hana Stuðningsmenn Kristínar Ingólfsdóttur létu framkvæma könnun á fylgi frambjóðenda til embættis forseta Íslands og hennar stöðu í baráttunni um Bessastaði. Enn á eftir að kynna lokaniðurstöðurnar. Innlent 6.4.2012 18:52 Ólafur Ragnar sigurstranglegastur - Þóra líklegust til að fella hann Allir forsetaframbjóðendur hyggjast beita hinu umdeilda synjunarvaldi forseta, sem öryggisventil, komist þeir á Bessastaði. Almannatengill telur sitjandi forseta sigurstranglegastan, Þóra Arnórsdóttir sé hins vegar líklegust til að fella hann. Innlent 5.4.2012 18:40 Nærmynd af Þóru Arnórsdóttur Ísland í dag tók saman nærmynd af Þóru Arnórsdóttur þegar hún tilkynnti að hún ætlaði að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Innlent 4.4.2012 18:22 Ákvörðun Þóru ákaft fagnað í Hafnarborg Gríðarlegur fjöldi fólks er saman kominn á fundi í Hafnarborg í Hafnarfirði klukkan þar sem Þóra Arnórsdóttir fjölmiðlamaður tilkynnir framboð sitt til forseta Íslands. Þóra ávarpar fundinn og greinir frá fyrirætlunum sínum. Könnun sem birt var á dögunum sýndi að af þeim sem vildu nýjan forseta vildu flestir fá Þóru í embættið. Það var ákaft fagnað þegar Þóra tilkynnti ákvörðun sína formlega. Innlent 4.4.2012 16:37 Þóra ætlar í framboð - boðað til blaðamannafundar Þóra Arnórsdóttir ætlar að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands, samkvæmt heimildum Vísis. Í fréttatilkynningu frá stuðningsmönnum hennar er boðað til fundar í Hafnarborg í Hafnarfirði klukkan korter yfir fjögur í dag. Innlent 4.4.2012 10:21 Þóra sögð ætla að tilkynna um framboð í dag Þóra Arnórsdóttir fréttamaður ætlar að tilkynna í dag um framboð sitt til embættis forseta Íslands. Þetta var fullyrt á mbl.is seint í gærkvöldi en þar er sagt að hún hafi þegar greint nánustu vinum sínum frá þessari ákvörðun sinni. Þóra hefur ítrekað verið nefnd sem mögulegur frambjóðandi og komið einna best út í þeim skoðanakönnunum sem gerðar hafa verið, ef frá er talinn sitjandi forseti Ólafur Ragnar Grímsson. Innlent 4.4.2012 06:39 Segist ekki hafa fallið fyrir aprílgabbi Smugunnar "Ég hljóp ekkert 1. apríl, það er bara ekki rétt,“ segir Ástþór Magnússon sem hringdi frá Kína þar sem hann skoðar brúðarkjóla þessa dagana en Vísir birti grein fyrr í dag þar sem sagt var frá því að Ástþór hefði fallið fyrir aprílgabbi Smugunnar sem greindi frá því að Páll Magnússon útvarpsstjóri hygðist bjóða sig fram til forseta. Innlent 1.4.2012 17:12 Forsetaframbjóðandi hleypur 1. apríl - Páll ekki á leið í framboð Það eru eflaust einhverjir sem hafa hlaupið 1. apríl í dag, en einn þeirra er Ástþór Magnússon, forsetaframbjóðandi, sem nú býður sig fram í þriðja skiptið til forseta. Þannig sendi hann pistil á alla fjölmiðla landsins fyrr í dag en ástæðan var frétt Smugunnar um að Páll Magnússon útvarpsstjóri hygðist bjóða sig fram til forseta. Innlent 1.4.2012 15:31 Þóra Arnórs íhugar forsetaframboð Sjónvarpskonan Þóra Arnórsdóttir íhugar að bjóða sig fram gegn sitjandi forseta. Ný könnun sýnir að flestir þeirra sem vilja sjá nýjan forseta á Bessastöðum styðja Þóru. Innlent 25.3.2012 11:52 Tveir af hverjum þremur vilja nýjan forseta Tveir af hverjum þremur vilja nýjan forseta á Bessastaði, eða rúm 66 prósent landsmanna. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar Capacent Gallup. Tæplega 34 prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnunni vildu helst sjá Ólaf Ragnar Grímsson gegna embætti forseta Íslands áfram. Innlent 24.3.2012 15:54 Stjórnlagaklúður Stjórnarmeirihlutanum á Alþingi virðist ætla að takast að klúðra enn einu stórmáli, endurskoðun stjórnarskrárinnar. Uppleggið var þó ekki slæmt. Alþingi hefur aldrei ráðið við það verkefni sitt að endurskoða stjórnarskrána í heild, sem stefnt var að fljótlega eftir lýðveldisstofnun. Málið hefur alltaf týnzt ofan í skotgröfum flokka- og kjördæmapólitíkur. Það var þess vegna rétt ákvörðun að taka það úr hinum hefðbundna farvegi samningaviðræðna stjórnmálaflokka og fela stjórnlagaþingi að semja drög að nýrri stjórnarskrá. Fastir pennar 21.3.2012 22:00 Yfirlýsingar fyrir Landsdómi rangar Yfirlýsingar Andra Árnasonar lögmanns fyrir Landsdómi sem fullyrðir að hvorki færustu sérfræðingar né nokkur annar hafi séð fyrir efnahagshrunið eiga ekki við ekki við rök að styðjast því Ástþór Magnússon sá fyrir yfirvofandi efnahagshrun og reyndi ítrekað að benda á hætturnar í fjölmiðlum allt frá árinu 1996. Umfjöllun við forsetaframboð Ástþórs árið 1996 var m.a. á þessa leið: Skoðun 16.3.2012 17:03 Þórólfur Árnason íhugar líka forsetaframboð Þórólfur Árnason, fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur, hefur um hríð velt fyrir sér að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Elín Hirst er einnig alvarlega að íhuga framboð. Innlent 10.3.2012 18:32 Forsetaframboð kostar um 30 milljónir Kostnaður við að bjóða sig fram til forseta Íslands hleypur á tugum milljóna króna. Almannatengill segir suma af þeim sem renna hýru auga til embættisins líklega ekki gera sér grein fyrir þessum kostnaði. Þá eru stafsetningavillur á Facebook ekki í boði fyrir frambjóðendur. Innlent 9.3.2012 18:38 Flestir vilja Þóru Arnórs á Bessastaði Flestir notendur á Facebook-síðunni "Betri valkost á Bessastaði“ vilja að Þóra Arnórsdóttir, sjónvarpskona á Ríkisútvarpinu, verði næsti forseti Íslands. Innlent 5.3.2012 21:44 Segir marga telja hættuspil að hann hverfi úr embætti Innlent 4.3.2012 22:11 Segir menn hafa höfðað til skyldu sinnar Ólafur Ragnar Grímsson ætlar að gefa áfram kost á sér í embætti forseta Íslands. Ólafur tilkynnti þessa ákvörðun í dag en hann útilokar ekki að hann láti af embætti á miðju kjörtímabili þegar stöðugleiki hefur skapast í stjórnskipan og stjórnarfari landsins. Innlent 4.3.2012 18:20 Ástþór ætlar aftur í framboð - hélt blaðamannafund á heimili sínu Ástþór Magnússon hélt blaðamannafund á heimili sínu klukkan fjögur í dag þar sem hann tilkynnti formlega um framboð sitt fyrir forsetakosningarnar í vor. Þetta er í þriðja skiptið sem Ástþór býður sig fram til embættisins. Innlent 2.3.2012 16:49 Ásgeir, Vigdís og Kristján gátu þetta Stundum er sagt um stjórnmálamenn og aðra leiðtoga að þeir þekki illa sinn vitjunartíma. Kannski er það rétt. Stundum er líka sagt að þeir kunni öðrum fremur þá list að segja eitt en meina annað. Kannski er það líka rétt. En svo kemur líka fyrir að þeir ákveða að láta gott heita og segja það svo ekki verður um villst. Það gátu forsetar Íslands, Ásgeir Ásgeirsson, Kristján Eldjárn og Vigdís Finnbogadóttir til dæmis á sínum tíma. Skoðun 29.2.2012 17:04 Geir sér ekki eftir því að hafa ráðið Ólaf og kosið Blatter Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var í ítarlegu viðtali hjá íþróttafréttamönnunum Henry Birgi Gunnarssyni og Eiríki Stefáni Ásgeirssyni í íþróttaþættinum á X-inu 977 í morgun. Íslenski boltinn 10.2.2012 17:17 Leggur mikla áherslu á auðmannaskattinn Barack Obama Bandaríkjaforseti sagði í stefnuræðu sinni á bandaríska þinginu í fyrrinótt að hann stefndi ótrauður að því að koma á sérstökum skatti á auðmenn. Þannig yrðu þeir sem hafa heildarárslaun yfir einni milljón dala að greiða 30 prósenta skatt hið minnsta. Erlent 25.1.2012 21:48 Forsetakosningar og fjáraustur Forsetakosningar í sumar verða próf í lýðræðisþroska. Ekki bara á þann hátt að frambjóðendur verða krafðir um skoðanir sínar á lýðræðisvæðingu sem er forsenda þess að byggja hið Nýja Ísland, heldur líka hvernig framboð verða fjármögnuð. Skoðun 16.1.2012 21:00 Hvernig á að kjósa forsetann? Forsetakosningar verða snemmsumars og því er nú rætt um hvernig kjörið fari fram. Í 5. gr. gildandi stjórnarskrár segir að sá sé rétt kjörinn forseti "sem flest fær atkvæði“. Bent er á að frambjóðandi geti náð kjöri með litlu fylgi samkvæmt þessari reglu. Því hefur verið kastað fram að nær tugur frambjóðenda kunni að verða í boði og dreifist atkvæði mjög á milli þeirra geti svo farið að nýr forseti verði kjörinn með stuðningi svo sem fimmtungs kjósenda. Skoðun 11.1.2012 19:11 Vísir kannar vilja lesenda Forsetakosningar fara fram í vor eins og alþjóð veit og nú þegar eru menn farnir að velta fyrir sér eftirmanni Ólafs Ragnars Grímssonar á Bessastöðum, en í Nýársávarpi sínu sagðist hann ekki hyggja á endurkjör. Vísir hefur ákveðið að gefa lesendum sínum tækifæri til að láta í ljós skoðun sína á nokkrum einstaklingum sem hafa á síðustu dögum verið nefndir til sögunnar. Innlent 4.1.2012 15:42 Hvernig forseti? Ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar um að bjóða sig ekki fram á nýjan leik til embættis forseta kemur að sumu leyti á óvart. Hann virtist vera að komast í kosningaham og vera reiðubúinn að nýta sér óvinsældir ríkisstjórnarinnar í eigin þágu með fordæmislausum árásum á stjórnarstefnuna. Fastir pennar 2.1.2012 10:16 Árið 2012: Barist á vígvelli lýðræðisins Stundum er sagt að pólitíkin berjist á tveimur vígvöllum. Annars vegar eru það hefðbundin átök milli flokka um atkvæði kjósenda og hins vegar er það hugmyndabaráttan, þ.e. undirliggjandi barátta um hvaða hugmyndafræði eigi að ráða því hvert skuli stefnt. John Micklethwait, ritstjóri The Economist, spáir því í sérútgáfu blaðsins um árið 2012, að barátta á þessum tveimur vígvöllum stjórnmálanna muni fara harðnandi í stærstu ríkjum heimsins á árinu. Í grein sinni, sem ber nafnið Lýðræðið og óvinir þess (Democracy and its enemies), segir hann efnahagslegar þrengingar á heimsvísu á undanförnum fjórum árum tengist þessari "undirliggjandi baráttu“. Árið 2012 segir hann að geti orðið einkennandi fyrir þetta, ekki síst vegna kosninga sem fara fram víða um heim, við erfiðar aðstæður. Viðskipti erlent 29.12.2011 00:01 Árið 2012: Ár viðspyrnu, titrings og óvissu Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, hélt því fram í viðtalsþættinum Klinkinu, sem aðgengilegur er á viðskiptavef Vísis, að það væri ekki hægt að "afneita“ efnahagsbatanum sem þegar væri orðinn. Hann væri einfaldlega staðreynd. En betur má ef duga skal. Viðskipti innlent 31.12.2011 11:47 Herbalife kom mér í kvikmyndabransann Fyrir tuttugu árum fluttu Margrét Hrafnsdóttir og Jón Óttar Ragnarsson til Los Angeles og settust á skólabekk í kvikmyndagerð. En það er fyrst núna að þau eru að láta drauminn rætast. Innlent 14.12.2011 20:12 « ‹ 6 7 8 9 ›
Misskilningur um forsetaframboð Samfélagsumræðan á það til að komast á flug á algjörlega röngum forsendum. Einhver heldur einhverju fram og án þess að fólk hafi fyrir því að kanna hvort fullyrðingin sé rétt eða röng tekur það hana upp á sína arma. Fastir pennar 9.4.2012 21:45
Þóra náði lágmarksfjölda undirskrifta Þóra Arnórsdóttir hefur náð lágmarksfjölda undirskrifta í öllum landshlutum vegna forsetaframboðs síns. Stuðningsmenn Þóru hófu söfnun meðmælenda í morgun. Innlent 7.4.2012 17:09
Stuðningsmenn Kristínar láta mæla fylgið við hana Stuðningsmenn Kristínar Ingólfsdóttur létu framkvæma könnun á fylgi frambjóðenda til embættis forseta Íslands og hennar stöðu í baráttunni um Bessastaði. Enn á eftir að kynna lokaniðurstöðurnar. Innlent 6.4.2012 18:52
Ólafur Ragnar sigurstranglegastur - Þóra líklegust til að fella hann Allir forsetaframbjóðendur hyggjast beita hinu umdeilda synjunarvaldi forseta, sem öryggisventil, komist þeir á Bessastaði. Almannatengill telur sitjandi forseta sigurstranglegastan, Þóra Arnórsdóttir sé hins vegar líklegust til að fella hann. Innlent 5.4.2012 18:40
Nærmynd af Þóru Arnórsdóttur Ísland í dag tók saman nærmynd af Þóru Arnórsdóttur þegar hún tilkynnti að hún ætlaði að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Innlent 4.4.2012 18:22
Ákvörðun Þóru ákaft fagnað í Hafnarborg Gríðarlegur fjöldi fólks er saman kominn á fundi í Hafnarborg í Hafnarfirði klukkan þar sem Þóra Arnórsdóttir fjölmiðlamaður tilkynnir framboð sitt til forseta Íslands. Þóra ávarpar fundinn og greinir frá fyrirætlunum sínum. Könnun sem birt var á dögunum sýndi að af þeim sem vildu nýjan forseta vildu flestir fá Þóru í embættið. Það var ákaft fagnað þegar Þóra tilkynnti ákvörðun sína formlega. Innlent 4.4.2012 16:37
Þóra ætlar í framboð - boðað til blaðamannafundar Þóra Arnórsdóttir ætlar að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands, samkvæmt heimildum Vísis. Í fréttatilkynningu frá stuðningsmönnum hennar er boðað til fundar í Hafnarborg í Hafnarfirði klukkan korter yfir fjögur í dag. Innlent 4.4.2012 10:21
Þóra sögð ætla að tilkynna um framboð í dag Þóra Arnórsdóttir fréttamaður ætlar að tilkynna í dag um framboð sitt til embættis forseta Íslands. Þetta var fullyrt á mbl.is seint í gærkvöldi en þar er sagt að hún hafi þegar greint nánustu vinum sínum frá þessari ákvörðun sinni. Þóra hefur ítrekað verið nefnd sem mögulegur frambjóðandi og komið einna best út í þeim skoðanakönnunum sem gerðar hafa verið, ef frá er talinn sitjandi forseti Ólafur Ragnar Grímsson. Innlent 4.4.2012 06:39
Segist ekki hafa fallið fyrir aprílgabbi Smugunnar "Ég hljóp ekkert 1. apríl, það er bara ekki rétt,“ segir Ástþór Magnússon sem hringdi frá Kína þar sem hann skoðar brúðarkjóla þessa dagana en Vísir birti grein fyrr í dag þar sem sagt var frá því að Ástþór hefði fallið fyrir aprílgabbi Smugunnar sem greindi frá því að Páll Magnússon útvarpsstjóri hygðist bjóða sig fram til forseta. Innlent 1.4.2012 17:12
Forsetaframbjóðandi hleypur 1. apríl - Páll ekki á leið í framboð Það eru eflaust einhverjir sem hafa hlaupið 1. apríl í dag, en einn þeirra er Ástþór Magnússon, forsetaframbjóðandi, sem nú býður sig fram í þriðja skiptið til forseta. Þannig sendi hann pistil á alla fjölmiðla landsins fyrr í dag en ástæðan var frétt Smugunnar um að Páll Magnússon útvarpsstjóri hygðist bjóða sig fram til forseta. Innlent 1.4.2012 15:31
Þóra Arnórs íhugar forsetaframboð Sjónvarpskonan Þóra Arnórsdóttir íhugar að bjóða sig fram gegn sitjandi forseta. Ný könnun sýnir að flestir þeirra sem vilja sjá nýjan forseta á Bessastöðum styðja Þóru. Innlent 25.3.2012 11:52
Tveir af hverjum þremur vilja nýjan forseta Tveir af hverjum þremur vilja nýjan forseta á Bessastaði, eða rúm 66 prósent landsmanna. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar Capacent Gallup. Tæplega 34 prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnunni vildu helst sjá Ólaf Ragnar Grímsson gegna embætti forseta Íslands áfram. Innlent 24.3.2012 15:54
Stjórnlagaklúður Stjórnarmeirihlutanum á Alþingi virðist ætla að takast að klúðra enn einu stórmáli, endurskoðun stjórnarskrárinnar. Uppleggið var þó ekki slæmt. Alþingi hefur aldrei ráðið við það verkefni sitt að endurskoða stjórnarskrána í heild, sem stefnt var að fljótlega eftir lýðveldisstofnun. Málið hefur alltaf týnzt ofan í skotgröfum flokka- og kjördæmapólitíkur. Það var þess vegna rétt ákvörðun að taka það úr hinum hefðbundna farvegi samningaviðræðna stjórnmálaflokka og fela stjórnlagaþingi að semja drög að nýrri stjórnarskrá. Fastir pennar 21.3.2012 22:00
Yfirlýsingar fyrir Landsdómi rangar Yfirlýsingar Andra Árnasonar lögmanns fyrir Landsdómi sem fullyrðir að hvorki færustu sérfræðingar né nokkur annar hafi séð fyrir efnahagshrunið eiga ekki við ekki við rök að styðjast því Ástþór Magnússon sá fyrir yfirvofandi efnahagshrun og reyndi ítrekað að benda á hætturnar í fjölmiðlum allt frá árinu 1996. Umfjöllun við forsetaframboð Ástþórs árið 1996 var m.a. á þessa leið: Skoðun 16.3.2012 17:03
Þórólfur Árnason íhugar líka forsetaframboð Þórólfur Árnason, fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur, hefur um hríð velt fyrir sér að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Elín Hirst er einnig alvarlega að íhuga framboð. Innlent 10.3.2012 18:32
Forsetaframboð kostar um 30 milljónir Kostnaður við að bjóða sig fram til forseta Íslands hleypur á tugum milljóna króna. Almannatengill segir suma af þeim sem renna hýru auga til embættisins líklega ekki gera sér grein fyrir þessum kostnaði. Þá eru stafsetningavillur á Facebook ekki í boði fyrir frambjóðendur. Innlent 9.3.2012 18:38
Flestir vilja Þóru Arnórs á Bessastaði Flestir notendur á Facebook-síðunni "Betri valkost á Bessastaði“ vilja að Þóra Arnórsdóttir, sjónvarpskona á Ríkisútvarpinu, verði næsti forseti Íslands. Innlent 5.3.2012 21:44
Segir menn hafa höfðað til skyldu sinnar Ólafur Ragnar Grímsson ætlar að gefa áfram kost á sér í embætti forseta Íslands. Ólafur tilkynnti þessa ákvörðun í dag en hann útilokar ekki að hann láti af embætti á miðju kjörtímabili þegar stöðugleiki hefur skapast í stjórnskipan og stjórnarfari landsins. Innlent 4.3.2012 18:20
Ástþór ætlar aftur í framboð - hélt blaðamannafund á heimili sínu Ástþór Magnússon hélt blaðamannafund á heimili sínu klukkan fjögur í dag þar sem hann tilkynnti formlega um framboð sitt fyrir forsetakosningarnar í vor. Þetta er í þriðja skiptið sem Ástþór býður sig fram til embættisins. Innlent 2.3.2012 16:49
Ásgeir, Vigdís og Kristján gátu þetta Stundum er sagt um stjórnmálamenn og aðra leiðtoga að þeir þekki illa sinn vitjunartíma. Kannski er það rétt. Stundum er líka sagt að þeir kunni öðrum fremur þá list að segja eitt en meina annað. Kannski er það líka rétt. En svo kemur líka fyrir að þeir ákveða að láta gott heita og segja það svo ekki verður um villst. Það gátu forsetar Íslands, Ásgeir Ásgeirsson, Kristján Eldjárn og Vigdís Finnbogadóttir til dæmis á sínum tíma. Skoðun 29.2.2012 17:04
Geir sér ekki eftir því að hafa ráðið Ólaf og kosið Blatter Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var í ítarlegu viðtali hjá íþróttafréttamönnunum Henry Birgi Gunnarssyni og Eiríki Stefáni Ásgeirssyni í íþróttaþættinum á X-inu 977 í morgun. Íslenski boltinn 10.2.2012 17:17
Leggur mikla áherslu á auðmannaskattinn Barack Obama Bandaríkjaforseti sagði í stefnuræðu sinni á bandaríska þinginu í fyrrinótt að hann stefndi ótrauður að því að koma á sérstökum skatti á auðmenn. Þannig yrðu þeir sem hafa heildarárslaun yfir einni milljón dala að greiða 30 prósenta skatt hið minnsta. Erlent 25.1.2012 21:48
Forsetakosningar og fjáraustur Forsetakosningar í sumar verða próf í lýðræðisþroska. Ekki bara á þann hátt að frambjóðendur verða krafðir um skoðanir sínar á lýðræðisvæðingu sem er forsenda þess að byggja hið Nýja Ísland, heldur líka hvernig framboð verða fjármögnuð. Skoðun 16.1.2012 21:00
Hvernig á að kjósa forsetann? Forsetakosningar verða snemmsumars og því er nú rætt um hvernig kjörið fari fram. Í 5. gr. gildandi stjórnarskrár segir að sá sé rétt kjörinn forseti "sem flest fær atkvæði“. Bent er á að frambjóðandi geti náð kjöri með litlu fylgi samkvæmt þessari reglu. Því hefur verið kastað fram að nær tugur frambjóðenda kunni að verða í boði og dreifist atkvæði mjög á milli þeirra geti svo farið að nýr forseti verði kjörinn með stuðningi svo sem fimmtungs kjósenda. Skoðun 11.1.2012 19:11
Vísir kannar vilja lesenda Forsetakosningar fara fram í vor eins og alþjóð veit og nú þegar eru menn farnir að velta fyrir sér eftirmanni Ólafs Ragnars Grímssonar á Bessastöðum, en í Nýársávarpi sínu sagðist hann ekki hyggja á endurkjör. Vísir hefur ákveðið að gefa lesendum sínum tækifæri til að láta í ljós skoðun sína á nokkrum einstaklingum sem hafa á síðustu dögum verið nefndir til sögunnar. Innlent 4.1.2012 15:42
Hvernig forseti? Ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar um að bjóða sig ekki fram á nýjan leik til embættis forseta kemur að sumu leyti á óvart. Hann virtist vera að komast í kosningaham og vera reiðubúinn að nýta sér óvinsældir ríkisstjórnarinnar í eigin þágu með fordæmislausum árásum á stjórnarstefnuna. Fastir pennar 2.1.2012 10:16
Árið 2012: Barist á vígvelli lýðræðisins Stundum er sagt að pólitíkin berjist á tveimur vígvöllum. Annars vegar eru það hefðbundin átök milli flokka um atkvæði kjósenda og hins vegar er það hugmyndabaráttan, þ.e. undirliggjandi barátta um hvaða hugmyndafræði eigi að ráða því hvert skuli stefnt. John Micklethwait, ritstjóri The Economist, spáir því í sérútgáfu blaðsins um árið 2012, að barátta á þessum tveimur vígvöllum stjórnmálanna muni fara harðnandi í stærstu ríkjum heimsins á árinu. Í grein sinni, sem ber nafnið Lýðræðið og óvinir þess (Democracy and its enemies), segir hann efnahagslegar þrengingar á heimsvísu á undanförnum fjórum árum tengist þessari "undirliggjandi baráttu“. Árið 2012 segir hann að geti orðið einkennandi fyrir þetta, ekki síst vegna kosninga sem fara fram víða um heim, við erfiðar aðstæður. Viðskipti erlent 29.12.2011 00:01
Árið 2012: Ár viðspyrnu, titrings og óvissu Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, hélt því fram í viðtalsþættinum Klinkinu, sem aðgengilegur er á viðskiptavef Vísis, að það væri ekki hægt að "afneita“ efnahagsbatanum sem þegar væri orðinn. Hann væri einfaldlega staðreynd. En betur má ef duga skal. Viðskipti innlent 31.12.2011 11:47
Herbalife kom mér í kvikmyndabransann Fyrir tuttugu árum fluttu Margrét Hrafnsdóttir og Jón Óttar Ragnarsson til Los Angeles og settust á skólabekk í kvikmyndagerð. En það er fyrst núna að þau eru að láta drauminn rætast. Innlent 14.12.2011 20:12
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent