Landsdómur Vildu fá lán gegn veði í norskum eignum Stjórnendur Glitnis vildu fá lán frá Seðlabanka Íslands gegn veði í eignum sem Glitnir átti í Noregi. Þetta var ástæða þess að Glitnismenn leituðu til Seðlabankans í lok september 2008, áður en ákvörðun var tekin um að taka yfir 75% hlut í bankanum. Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, greindi frá þessu fyrir Landsdómi í dag. Innlent 12.3.2012 12:51 Sigurður sór drengskaparheit Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, sór eiðstaf að vitnisburði sínum þegar skýrslutöku lauk yfir honum fyrir Landsdómi í dag. Hann er fyrsta vitnið sem sver eiðstaf. Það var Andri Árnason, verjandi Geirs, sem fór fram á að hann myndi gera það. Innlent 12.3.2012 12:32 Viðtalið við Ingibjörgu í heild sinni Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ræddi við fréttamenn að lokinni skýrslutöku fyrir Landsdómi í morgun. Innlent 12.3.2012 12:06 Sigurður: Hávaxtastefna Seðlabankans ein meginástæða hrunsins Það eru fjórar ástæður fyrir því að Kaupþing varð eins illa úti í hruninu og raun bar vitni. Þetta sagði Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, fyrir Landsdómi í dag. Innlent 12.3.2012 11:59 Landsdómur: Þriðja samantekt - myndskeið Fréttamennirnir Þorbjörn Þórðarson og Breki Logason fylgjast með framvindu mála í Landsdómi í beinum sjónvarpsútsendingum á Vísi í allan dag. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá síðustu samantekt þeirra félaga sem var í beinni útsendingu á Vísi klukkan 11. Innlent 12.3.2012 11:48 Ingibjörg Sólrún segir Össur fara með rangt mál Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, segir það rangt sem Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hafi sagt í skýrslutöku hjá Rannsóknarnefnd Alþingis og fyrir Landsdómi að hún sjálf hafi bannað honum að kalla Björgvin G. Sigurðsson til fundar um þjóðnýtingu Glitnis í lok september 2008. Innlent 12.3.2012 11:14 Landsdómur: Önnur samantekt - myndskeið Dagurinn er farinn af stað í Landsdómi. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, er byrjuð að bera vitni og seinna er von á bankastjórum föllnu bankanna. Innlent 12.3.2012 10:30 Ingibjörg: Davíð tók hamskiptum Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir að Davíð Oddsson seðlabankastjóri hafi tekið hamskiptum á upplýsingafundi með ríkisstjórninni 7. febrúar 2008. Davíð var þá nýkominn úr ferð frá London sem hann fór í til þess að ræða stöðu íslenskra banka. Innlent 12.3.2012 09:59 Allir lögðust á eitt við að koma í veg fyrir kaupin á NIBC Áhyggjur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur af bankakerfinu tóku að vaxa um áramótin 2007/2008 vegna fyrirhugaðra kaupa Kaupþings á hollenska bankanum NIBC. Tilkynnt var um fyrirhuguð kaup bankans á árinu 2007 en eftir áramótin var hætt við kaupin. "Þeir sáu að það gat ekki gengið en þeir gátu ekki snúið út úr þessari aðgerð nema fyrir tilstuðlan opinberra aðila,“ sagði Ingibjörg. Innlent 12.3.2012 09:48 Landsdómur: Fyrsta samantekt - myndskeið Óhætt er að segja að dagurinn í dag sé stór dagur í Landsdómi. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráðherra mun bera vitni ásamt fyrrverandi bankastjórum föllnu bankanna. Innlent 12.3.2012 09:19 Hvert sæti setið í Þjóðmenningarhúsinu Það er hvert einasta sæti setið í Þjóðmenningarhúsinu í dag, nú þegar sjötti dagur aðalmeðferðarinnar í Landsdómsmálinu er að hefjast. Hingað er mætt fólk hvaðanæva úr samfélaginu. Innlent 12.3.2012 08:56 Ólíklegt að framburður vitna ráði einn niðurstöðunni fyrir Landsdómi Túlkun á því hvort málflutningur vitna fyrir Landsdómi í síðustu viku styðji ákærur á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, vill skiptast í tvö horn eftir persónulegri afstöðu manna. Margir telja þó að málflutningur í byrjun síðustu viku, þegar embættismenn báru vitni, hafi fremur stutt málstað Geirs, meðan aðeins hafi hallað á hann síðar í vikunni. Innlent 11.3.2012 21:29 Ingibjörg Sólrún mætir í Landsdóm í dag Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráðherra mætir fyrst fyrir Landsdómi í dag, en þar hefjast réttarhöld klukkan níu. Innlent 12.3.2012 06:41 Halldór teiknar Landsdóm Fyrsta vika réttarhaldanna fyrir Landsdómi hefur runnið sitt skeið. Ólíkt því sem sumir höfðu vonað er þetta engin skemmtidagskrá - í sem stystu máli má segja að þarna hópist miðaldra fólk og ræði efnahagsmál klukkustundum saman. Þetta á heldur ekki að vera skemmtilegt. Það er jú verið að sækja mann til saka. Innlent 10.3.2012 18:04 Forseti Landsdóms krafði Össur um nöfn Báðir bankastjórar Landsbankans fullyrtu við seðlabankastjóra að yfirtaka ríkisins á Glitni hefði engin áhrif á hina bankana. Þetta kom fram í vitnisburði Össurar Skarphéðinssonar fyrir Landsdómi. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra telur forvera sinn hafa gert allt sem hann gat til að afstýra bankahruni árið 2008. Innlent 10.3.2012 09:23 Meiri undirliggjandi áhætta hér á landi Viðbragðshópur Seðlabankans taldi mun meiri undirliggjandi kerfislega áhættu í bankakerfinu vegna samþjöppunar á eignarhaldi hér á landi en í Svíþjóð. Þetta kom fram í vitnisburði Sylvíu Kristínar Ólafsdóttur, fyrrverandi forstöðumanni viðbúnaðardeildar hjá Seðlabankanum, í Landsdómi í gær. Innlent 10.3.2012 09:24 Treystu ekki Kaupþingi Framkvæmdastjóri alþjóðamarkaðssviðs Seðlabanka Íslands íslensku bankana hafa verið mjög meðvitaða um þann vanda sem vofði yfir þeim á árinu 2008. Viðskipti innlent 10.3.2012 09:23 Taldi að með því að taka yfir Glitni myndi ríkið fella alla bankana Tryggvi Þór Herbertsson, sem var efnahagsráðgjafi Geirs H. Haarde frá ágúst og fram í miðjan október 2008, var mjög á móti Glitnisleiðinni svokölluðu og ræddi tillögur um endurskipulagningu og sölu eigna við bankana í ágúst 2008. Þetta kom fram fyrir Landsdómi í gær. Viðskipti innlent 10.3.2012 09:24 Hefði tekið 2-3 ár að flytja Kaupþing Verjandi Geirs H. Haarde, Andri Árnason, kallaði fjölmarga fyrrverandi starfsmenn íslensku bankanna og menn sem sátu í skilanefndum þeirra í vitnastúku í gær til að lýsa hvers konar ástand var fyrir eignasölu á árinu 2008. Einn ákæruliðurinn á hendur Geir snýr að því að hann hafi ekki beitt sér nægjanlega gagnvart því að minnka íslenska bankakerfið í aðdraganda hrunsins. Innlent 10.3.2012 09:24 Project Einar hefði tekið nokkur ár Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hrl. í slitastjórn Kaupþings, segir að áform Kaupþings um að flytja alþjóðlega starfsemi bankans undir Singer & Friedlander bankann í Lundúnum sumarið 2008 hefðu tekið nokkur ár í framkvæmd. Þá segir hann að fram að því hafi enginn erlendur banki sent beiðni þess efnis til FSA, breska fjármálaeftirlitsins. Innlent 9.3.2012 19:31 Vitnaleiðslum lokið í dag Vitnaleiðslum í Landsdómsmálinu er lokið í dag. Það var sjálf Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sem gaf skýrslu síðust. Réttarhöldunum hefur verið frestað þangað til klukkan níu á mánudaginn. Innlent 9.3.2012 16:43 Davíð vildi að lögreglan kæmi böndum á forsvarsmenn tveggja banka Davíð Oddsson sagði við Össur Skarphéðinsson í aðdraganda bankahrunsins að stórefla þyrfti efnahagsbrotadeildina og koma lögum yfir forsvarsmenn tveggja af stóru bönkunum þremur. Össur greindi frá þessu þegar hann gaf vitnisburð í Landsdómi í dag. Hann greindi ekki frá því um hvaða banka væri að ræða. Innlent 9.3.2012 16:15 Jóhanna: Geir gerði allt sem hann gat Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir að Geir Haarde hafi gert allt það sem hann gat til þess að leysa þann vanda sem var uppi í efnahagslífinu árið 2008. Þetta sagði Jóhanna þegar hún bar vitni fyrir Landsdómi í dag. Sigríður Friðjónsdóttir, saksóknari, spurði Jóhönnu hvernig vandinn í efnahagslífinu hefði blasað við henni. Innlent 9.3.2012 16:09 Össur var í ræktinni þegar hann frétti að Glitnir væri fallinn "Ég var á leiðinni milli ræktarinnar og gufubaðs þegar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hringdi í mig frá New York,“ sagði Össur. Hún hafi fullyrt að Glitnir væri fallinn og Össur þyrfti að vera viðstaddur fund í Seðlabankanum vegna þess. Innlent 9.3.2012 15:53 Markús: Hver fullyrti að yfirtakan á Glitni hefði engin áhrif ? Fullyrt var við Össur Skarphéðinsson í september 2008 að yfirtaka ríkisins á 75% hlut í Glitni hefði engin áhrif á hina bankana. Össur fullyrti þetta í vitnastúku í Landsdómi í dag. Innlent 9.3.2012 15:35 Sylvía: Seðlabankinn "mjög vel undirbúinn" Sylvía Kristín Ólafsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður viðbúnaðardeildar á fjármálasviði Seðlabanka Íslands, sagði Seðlabanka Íslands hafa verið "mjög vel undirbúinn" undir það að þurfa að sjá um greiðslumiðlun ef til fjármálaáfalls kæmi. Það hefði sýnt sig í hruninu, þegar starfsfólks seðlabankans hefði lyft grettistaki við erfiðar aðstæður. Innlent 9.3.2012 15:20 Tryggvi Þór: Ekki mitt hlutverk að fara út í sjoppu fyrir ráðherra Tryggvi Þór Herbertsson gaf skýrslu fyrir Landsdómi í morgun. Að lokinni skýrslu veitti hann fréttamönnum viðtal. Aðspurður hvers vegna Geir H. Haarde hafi ekki beitt sér beint sjálfur gegn eigendum bankanna fremur en að Tryggvi Þór hafi alltaf verið að erindast í hans nafni, segir Tryggvi að menn verði að átta sig á að það hafi ekki verið hans hlutverk að skjótast út í sjoppu fyrir ráðherrann. Geir hafi tekið sameiningu bankanna mjög alvarlega og verið virkur í þeim aðgerðum síðsumars 2008. Innlent 9.3.2012 13:54 Menn í jakkafötum "eins og úlfahjarðir" Lárentsínus Kristjánsson, formaður skilanefndar Landsbanka Íslands, sagði fyrir Landsdómi í dag að margir hafi sýnt eignum Landsbankans áhuga, eftir að skilanefndin tók til starfa. Hann sagði að margir "menn í jakkafötum" hefðu farið um eins og "úlfahjarðir" og viljað kaupa eignir bankans á slikk. Innlent 9.3.2012 14:26 Sturla viðtal: Erlendir bankamenn báru ekkert traust til Kaupþings Sturla Pálsson, framkvæmdastjóri fjárstýringar- og markaðssviðs Seðlabanka Íslands, gaf skýrslu fyrir dómi í Landsdómi í morgun. Þorbjörn Þórðarson fréttamaður fékk einkaviðtal við Sturlu að lokinni skýrslutöku þar sem hann skýrði ýmis atriði sem hann bar fyrir dómi. Innlent 9.3.2012 13:40 Jón Guðni: Reyndum allt til þess að afla fjár Jón Guðni Ómarsson, f. starfsmaður fjárstýringar Glitnis og nú framkvæmdastjóri fjármálasviðs Íslandsbanka, sagði fyrir Landsdómi í morgun að starfsmenn Glitnis hefðu reynt allt til þess að styrkja fjármögnun bankans og afla nýs lánsfjár, á árinu 2008. Innlent 9.3.2012 12:44 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 18 ›
Vildu fá lán gegn veði í norskum eignum Stjórnendur Glitnis vildu fá lán frá Seðlabanka Íslands gegn veði í eignum sem Glitnir átti í Noregi. Þetta var ástæða þess að Glitnismenn leituðu til Seðlabankans í lok september 2008, áður en ákvörðun var tekin um að taka yfir 75% hlut í bankanum. Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, greindi frá þessu fyrir Landsdómi í dag. Innlent 12.3.2012 12:51
Sigurður sór drengskaparheit Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, sór eiðstaf að vitnisburði sínum þegar skýrslutöku lauk yfir honum fyrir Landsdómi í dag. Hann er fyrsta vitnið sem sver eiðstaf. Það var Andri Árnason, verjandi Geirs, sem fór fram á að hann myndi gera það. Innlent 12.3.2012 12:32
Viðtalið við Ingibjörgu í heild sinni Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ræddi við fréttamenn að lokinni skýrslutöku fyrir Landsdómi í morgun. Innlent 12.3.2012 12:06
Sigurður: Hávaxtastefna Seðlabankans ein meginástæða hrunsins Það eru fjórar ástæður fyrir því að Kaupþing varð eins illa úti í hruninu og raun bar vitni. Þetta sagði Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, fyrir Landsdómi í dag. Innlent 12.3.2012 11:59
Landsdómur: Þriðja samantekt - myndskeið Fréttamennirnir Þorbjörn Þórðarson og Breki Logason fylgjast með framvindu mála í Landsdómi í beinum sjónvarpsútsendingum á Vísi í allan dag. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá síðustu samantekt þeirra félaga sem var í beinni útsendingu á Vísi klukkan 11. Innlent 12.3.2012 11:48
Ingibjörg Sólrún segir Össur fara með rangt mál Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, segir það rangt sem Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hafi sagt í skýrslutöku hjá Rannsóknarnefnd Alþingis og fyrir Landsdómi að hún sjálf hafi bannað honum að kalla Björgvin G. Sigurðsson til fundar um þjóðnýtingu Glitnis í lok september 2008. Innlent 12.3.2012 11:14
Landsdómur: Önnur samantekt - myndskeið Dagurinn er farinn af stað í Landsdómi. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, er byrjuð að bera vitni og seinna er von á bankastjórum föllnu bankanna. Innlent 12.3.2012 10:30
Ingibjörg: Davíð tók hamskiptum Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir að Davíð Oddsson seðlabankastjóri hafi tekið hamskiptum á upplýsingafundi með ríkisstjórninni 7. febrúar 2008. Davíð var þá nýkominn úr ferð frá London sem hann fór í til þess að ræða stöðu íslenskra banka. Innlent 12.3.2012 09:59
Allir lögðust á eitt við að koma í veg fyrir kaupin á NIBC Áhyggjur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur af bankakerfinu tóku að vaxa um áramótin 2007/2008 vegna fyrirhugaðra kaupa Kaupþings á hollenska bankanum NIBC. Tilkynnt var um fyrirhuguð kaup bankans á árinu 2007 en eftir áramótin var hætt við kaupin. "Þeir sáu að það gat ekki gengið en þeir gátu ekki snúið út úr þessari aðgerð nema fyrir tilstuðlan opinberra aðila,“ sagði Ingibjörg. Innlent 12.3.2012 09:48
Landsdómur: Fyrsta samantekt - myndskeið Óhætt er að segja að dagurinn í dag sé stór dagur í Landsdómi. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráðherra mun bera vitni ásamt fyrrverandi bankastjórum föllnu bankanna. Innlent 12.3.2012 09:19
Hvert sæti setið í Þjóðmenningarhúsinu Það er hvert einasta sæti setið í Þjóðmenningarhúsinu í dag, nú þegar sjötti dagur aðalmeðferðarinnar í Landsdómsmálinu er að hefjast. Hingað er mætt fólk hvaðanæva úr samfélaginu. Innlent 12.3.2012 08:56
Ólíklegt að framburður vitna ráði einn niðurstöðunni fyrir Landsdómi Túlkun á því hvort málflutningur vitna fyrir Landsdómi í síðustu viku styðji ákærur á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, vill skiptast í tvö horn eftir persónulegri afstöðu manna. Margir telja þó að málflutningur í byrjun síðustu viku, þegar embættismenn báru vitni, hafi fremur stutt málstað Geirs, meðan aðeins hafi hallað á hann síðar í vikunni. Innlent 11.3.2012 21:29
Ingibjörg Sólrún mætir í Landsdóm í dag Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráðherra mætir fyrst fyrir Landsdómi í dag, en þar hefjast réttarhöld klukkan níu. Innlent 12.3.2012 06:41
Halldór teiknar Landsdóm Fyrsta vika réttarhaldanna fyrir Landsdómi hefur runnið sitt skeið. Ólíkt því sem sumir höfðu vonað er þetta engin skemmtidagskrá - í sem stystu máli má segja að þarna hópist miðaldra fólk og ræði efnahagsmál klukkustundum saman. Þetta á heldur ekki að vera skemmtilegt. Það er jú verið að sækja mann til saka. Innlent 10.3.2012 18:04
Forseti Landsdóms krafði Össur um nöfn Báðir bankastjórar Landsbankans fullyrtu við seðlabankastjóra að yfirtaka ríkisins á Glitni hefði engin áhrif á hina bankana. Þetta kom fram í vitnisburði Össurar Skarphéðinssonar fyrir Landsdómi. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra telur forvera sinn hafa gert allt sem hann gat til að afstýra bankahruni árið 2008. Innlent 10.3.2012 09:23
Meiri undirliggjandi áhætta hér á landi Viðbragðshópur Seðlabankans taldi mun meiri undirliggjandi kerfislega áhættu í bankakerfinu vegna samþjöppunar á eignarhaldi hér á landi en í Svíþjóð. Þetta kom fram í vitnisburði Sylvíu Kristínar Ólafsdóttur, fyrrverandi forstöðumanni viðbúnaðardeildar hjá Seðlabankanum, í Landsdómi í gær. Innlent 10.3.2012 09:24
Treystu ekki Kaupþingi Framkvæmdastjóri alþjóðamarkaðssviðs Seðlabanka Íslands íslensku bankana hafa verið mjög meðvitaða um þann vanda sem vofði yfir þeim á árinu 2008. Viðskipti innlent 10.3.2012 09:23
Taldi að með því að taka yfir Glitni myndi ríkið fella alla bankana Tryggvi Þór Herbertsson, sem var efnahagsráðgjafi Geirs H. Haarde frá ágúst og fram í miðjan október 2008, var mjög á móti Glitnisleiðinni svokölluðu og ræddi tillögur um endurskipulagningu og sölu eigna við bankana í ágúst 2008. Þetta kom fram fyrir Landsdómi í gær. Viðskipti innlent 10.3.2012 09:24
Hefði tekið 2-3 ár að flytja Kaupþing Verjandi Geirs H. Haarde, Andri Árnason, kallaði fjölmarga fyrrverandi starfsmenn íslensku bankanna og menn sem sátu í skilanefndum þeirra í vitnastúku í gær til að lýsa hvers konar ástand var fyrir eignasölu á árinu 2008. Einn ákæruliðurinn á hendur Geir snýr að því að hann hafi ekki beitt sér nægjanlega gagnvart því að minnka íslenska bankakerfið í aðdraganda hrunsins. Innlent 10.3.2012 09:24
Project Einar hefði tekið nokkur ár Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hrl. í slitastjórn Kaupþings, segir að áform Kaupþings um að flytja alþjóðlega starfsemi bankans undir Singer & Friedlander bankann í Lundúnum sumarið 2008 hefðu tekið nokkur ár í framkvæmd. Þá segir hann að fram að því hafi enginn erlendur banki sent beiðni þess efnis til FSA, breska fjármálaeftirlitsins. Innlent 9.3.2012 19:31
Vitnaleiðslum lokið í dag Vitnaleiðslum í Landsdómsmálinu er lokið í dag. Það var sjálf Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sem gaf skýrslu síðust. Réttarhöldunum hefur verið frestað þangað til klukkan níu á mánudaginn. Innlent 9.3.2012 16:43
Davíð vildi að lögreglan kæmi böndum á forsvarsmenn tveggja banka Davíð Oddsson sagði við Össur Skarphéðinsson í aðdraganda bankahrunsins að stórefla þyrfti efnahagsbrotadeildina og koma lögum yfir forsvarsmenn tveggja af stóru bönkunum þremur. Össur greindi frá þessu þegar hann gaf vitnisburð í Landsdómi í dag. Hann greindi ekki frá því um hvaða banka væri að ræða. Innlent 9.3.2012 16:15
Jóhanna: Geir gerði allt sem hann gat Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir að Geir Haarde hafi gert allt það sem hann gat til þess að leysa þann vanda sem var uppi í efnahagslífinu árið 2008. Þetta sagði Jóhanna þegar hún bar vitni fyrir Landsdómi í dag. Sigríður Friðjónsdóttir, saksóknari, spurði Jóhönnu hvernig vandinn í efnahagslífinu hefði blasað við henni. Innlent 9.3.2012 16:09
Össur var í ræktinni þegar hann frétti að Glitnir væri fallinn "Ég var á leiðinni milli ræktarinnar og gufubaðs þegar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hringdi í mig frá New York,“ sagði Össur. Hún hafi fullyrt að Glitnir væri fallinn og Össur þyrfti að vera viðstaddur fund í Seðlabankanum vegna þess. Innlent 9.3.2012 15:53
Markús: Hver fullyrti að yfirtakan á Glitni hefði engin áhrif ? Fullyrt var við Össur Skarphéðinsson í september 2008 að yfirtaka ríkisins á 75% hlut í Glitni hefði engin áhrif á hina bankana. Össur fullyrti þetta í vitnastúku í Landsdómi í dag. Innlent 9.3.2012 15:35
Sylvía: Seðlabankinn "mjög vel undirbúinn" Sylvía Kristín Ólafsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður viðbúnaðardeildar á fjármálasviði Seðlabanka Íslands, sagði Seðlabanka Íslands hafa verið "mjög vel undirbúinn" undir það að þurfa að sjá um greiðslumiðlun ef til fjármálaáfalls kæmi. Það hefði sýnt sig í hruninu, þegar starfsfólks seðlabankans hefði lyft grettistaki við erfiðar aðstæður. Innlent 9.3.2012 15:20
Tryggvi Þór: Ekki mitt hlutverk að fara út í sjoppu fyrir ráðherra Tryggvi Þór Herbertsson gaf skýrslu fyrir Landsdómi í morgun. Að lokinni skýrslu veitti hann fréttamönnum viðtal. Aðspurður hvers vegna Geir H. Haarde hafi ekki beitt sér beint sjálfur gegn eigendum bankanna fremur en að Tryggvi Þór hafi alltaf verið að erindast í hans nafni, segir Tryggvi að menn verði að átta sig á að það hafi ekki verið hans hlutverk að skjótast út í sjoppu fyrir ráðherrann. Geir hafi tekið sameiningu bankanna mjög alvarlega og verið virkur í þeim aðgerðum síðsumars 2008. Innlent 9.3.2012 13:54
Menn í jakkafötum "eins og úlfahjarðir" Lárentsínus Kristjánsson, formaður skilanefndar Landsbanka Íslands, sagði fyrir Landsdómi í dag að margir hafi sýnt eignum Landsbankans áhuga, eftir að skilanefndin tók til starfa. Hann sagði að margir "menn í jakkafötum" hefðu farið um eins og "úlfahjarðir" og viljað kaupa eignir bankans á slikk. Innlent 9.3.2012 14:26
Sturla viðtal: Erlendir bankamenn báru ekkert traust til Kaupþings Sturla Pálsson, framkvæmdastjóri fjárstýringar- og markaðssviðs Seðlabanka Íslands, gaf skýrslu fyrir dómi í Landsdómi í morgun. Þorbjörn Þórðarson fréttamaður fékk einkaviðtal við Sturlu að lokinni skýrslutöku þar sem hann skýrði ýmis atriði sem hann bar fyrir dómi. Innlent 9.3.2012 13:40
Jón Guðni: Reyndum allt til þess að afla fjár Jón Guðni Ómarsson, f. starfsmaður fjárstýringar Glitnis og nú framkvæmdastjóri fjármálasviðs Íslandsbanka, sagði fyrir Landsdómi í morgun að starfsmenn Glitnis hefðu reynt allt til þess að styrkja fjármögnun bankans og afla nýs lánsfjár, á árinu 2008. Innlent 9.3.2012 12:44