Hrunafmæli „Viljinn til þess að gera það sem þurfti sló mig“ „Sjúklingurinn var í hjartastoppi og tíminn var naumur,“ sagði Poul Thomsen yfirmaður Evrópudeildar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í ræðu sinni í Hörpu í dag. Viðskipti innlent 15.9.2018 16:04 Bjartar brostnar vonir Þann 6. október 2008 sat ég ásamt manni mínum í sófanum heima og hlustaði á ávarp Geirs H. Haarde. Eftir að orðunum Guð blessi Ísland sleppti sátum við og horfðum hvort á annað og veltum fyrir okkur hvað maðurinn átti eiginlega við. Hvað var að gerast? Skoðun 21.10.2011 15:45 Sjálfbærni forsenda velferðar Að öllum líkindum hefur engin ríkisstjórn tekið við jafn erfiðu verkefni og sú sem nú situr og þó víðar væri leitað. Efnahagshrunið var svo gríðarlegt að sérfræðingar í efnahagsmálum eiga erfitt með að sjá fyrir sér eða skynja umfangið. Skoðun 19.10.2011 10:22 Höfum við lært eitthvað? Hvað höfum við lært af hruni efnahags landsins haustið 2008 og af áhrifum þess á íslenskt samfélag? Hvað hefur breyst og hvaða umbótum höfum við náð fram? Á síðastliðnum þremur árum höfum við farið í umfangsmiklar og nauðsynlegar aðgerðir í ríkisfjármálum, skorið niður kostnað við þjónustu ríkisins, sameinað stofnanir og verkefni, hagrætt og varið velferðarþjónustuna eins og mögulegt er við þessar erfiðu aðstæður. Skoðun 17.10.2011 11:20 Þegar allt breyttist Fimmtudaginn 25. september 2008, daginn sem Glitnismenn gengu á fund Seðlabanka Íslands til að leita eftir aðstoð ríkisins við fjármögnunarvanda bankans, eignaðist ég son. Fundur þessi markaði á vissan hátt upphaf örlagaríkrar atburðarrásar sem margir hafa lýst sem hvirfilbyl, holskeflu…eða sem upphafinu að íslenska bankahruninu. Skoðun 17.10.2011 08:36 Hvað höfum við lært Hrunið var öllum mikið áfall en hrunið hefur jafnframt sýnt okkur hverjar brotalamir kerfisins eru. Ef enginn dregur lærdóm af hruninu er það sorglegt og ávísun á annað hrun. Hvað fór úrskeiðis? Hvernig gat það gerst að þróað samfélag fékk slíkan skell að hagkerfið dróst saman um helming á rúmu ári, mælt í alþjóðlegum myntum? Skoðun 13.10.2011 15:38 Hvað tókst vel í bankahruninu? Tímabært er að svara þessari spurningu nú eftir að sameiginlegri björgunaráætlun stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er lokið og þrjú ár eru liðin frá bankahruninu. Spurningin sjálf hefði þótt undarleg skömmu eftir áfallið þegar örvæntingin og reiðin réðu ríkjum. Mikið hefur verið rætt og ritað um það sem þá fór úrskeiðis en síður sagt frá því sem vel var gert. Skoðun 4.10.2011 10:51
„Viljinn til þess að gera það sem þurfti sló mig“ „Sjúklingurinn var í hjartastoppi og tíminn var naumur,“ sagði Poul Thomsen yfirmaður Evrópudeildar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í ræðu sinni í Hörpu í dag. Viðskipti innlent 15.9.2018 16:04
Bjartar brostnar vonir Þann 6. október 2008 sat ég ásamt manni mínum í sófanum heima og hlustaði á ávarp Geirs H. Haarde. Eftir að orðunum Guð blessi Ísland sleppti sátum við og horfðum hvort á annað og veltum fyrir okkur hvað maðurinn átti eiginlega við. Hvað var að gerast? Skoðun 21.10.2011 15:45
Sjálfbærni forsenda velferðar Að öllum líkindum hefur engin ríkisstjórn tekið við jafn erfiðu verkefni og sú sem nú situr og þó víðar væri leitað. Efnahagshrunið var svo gríðarlegt að sérfræðingar í efnahagsmálum eiga erfitt með að sjá fyrir sér eða skynja umfangið. Skoðun 19.10.2011 10:22
Höfum við lært eitthvað? Hvað höfum við lært af hruni efnahags landsins haustið 2008 og af áhrifum þess á íslenskt samfélag? Hvað hefur breyst og hvaða umbótum höfum við náð fram? Á síðastliðnum þremur árum höfum við farið í umfangsmiklar og nauðsynlegar aðgerðir í ríkisfjármálum, skorið niður kostnað við þjónustu ríkisins, sameinað stofnanir og verkefni, hagrætt og varið velferðarþjónustuna eins og mögulegt er við þessar erfiðu aðstæður. Skoðun 17.10.2011 11:20
Þegar allt breyttist Fimmtudaginn 25. september 2008, daginn sem Glitnismenn gengu á fund Seðlabanka Íslands til að leita eftir aðstoð ríkisins við fjármögnunarvanda bankans, eignaðist ég son. Fundur þessi markaði á vissan hátt upphaf örlagaríkrar atburðarrásar sem margir hafa lýst sem hvirfilbyl, holskeflu…eða sem upphafinu að íslenska bankahruninu. Skoðun 17.10.2011 08:36
Hvað höfum við lært Hrunið var öllum mikið áfall en hrunið hefur jafnframt sýnt okkur hverjar brotalamir kerfisins eru. Ef enginn dregur lærdóm af hruninu er það sorglegt og ávísun á annað hrun. Hvað fór úrskeiðis? Hvernig gat það gerst að þróað samfélag fékk slíkan skell að hagkerfið dróst saman um helming á rúmu ári, mælt í alþjóðlegum myntum? Skoðun 13.10.2011 15:38
Hvað tókst vel í bankahruninu? Tímabært er að svara þessari spurningu nú eftir að sameiginlegri björgunaráætlun stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er lokið og þrjú ár eru liðin frá bankahruninu. Spurningin sjálf hefði þótt undarleg skömmu eftir áfallið þegar örvæntingin og reiðin réðu ríkjum. Mikið hefur verið rætt og ritað um það sem þá fór úrskeiðis en síður sagt frá því sem vel var gert. Skoðun 4.10.2011 10:51
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent