Sund

Fréttamynd

Ómögulegt að hætta núna

Sunddrottningin Hrafnhildur Lúthersdóttir var ekki viss um framtíð sína í íþróttinni fyrir tveimur árum en nú stefnir þessi þrefaldi verðlaunahafi frá EM í 50 metra laug á verðlaunapall á Ólympíuleikunum í Ríó.

Sport
Fréttamynd

Hrafnhildur: Ég held að þær séu orðnar svolítið smeykar

Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Hafnarfirði vann þrenn verðlaun á Evrópumótinu í London í síðustu viku og Arnar Björnsson hitti hana á heimili hennar í dag. Hrafnhildur hún var þá nýkomin heim en samt búin að fara sína fyrstu æfingu eftir Evrópumótið.

Sport
Fréttamynd

Stefnan sett á að toppa í Ríó

Hrafnhildur Lúthersdóttir vann til þrennra verðlauna í 50 metra laug á EM í London sem lauk í gær. Hún gerði sér ekki vonir um að ná svona góðum árangri enda í stífum æfingum fyrir Ólympíuleikana í Ríó.

Sport
Fréttamynd

Boðsundssveitin í 6. sæti

Íslenska boðsundsveitin hafnaði í 6. sæti í 4x100 metra fjórsundi á EM í 50 metra laug í London sem lauk nú fyrir skömmu.

Sport
Fréttamynd

Hörður: Erum komin meðal þeirra fremstu

Hörður Oddfríðarson, formaður Sundsambands Íslands, segir Sundsambandið vera á hraðri uppleið í sundheiminum og íslenskt sundfólk væri að nálgast þá bestu í heiminum. Hörður var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Sport
Fréttamynd

Hrafnhildur í úrslit

Hrafnhildur Lúthersdóttir mun keppa til úrslita í 200 metra bringusundi á morgun á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London.

Sport
Fréttamynd

Hrafnhildur: Getur allt gerst á Ólympíuleikum

Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri þegar hún vann til silfurverðlaunâ á EM í sundi í London í gær, á nýju Íslandsmeti. Er hún fyrsti íslenski sundmaðurinn sem vinnur til verðlauna á EM í 50 m laug.

Sport