Sund

Fréttamynd

Hrafnhildur í úrslit

Hrafnhildur Lúthersdóttir mun keppa til úrslita í 200 metra bringusundi á morgun á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London.

Sport
Fréttamynd

Hrafnhildur: Getur allt gerst á Ólympíuleikum

Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri þegar hún vann til silfurverðlaunâ á EM í sundi í London í gær, á nýju Íslandsmeti. Er hún fyrsti íslenski sundmaðurinn sem vinnur til verðlauna á EM í 50 m laug.

Sport
Fréttamynd

Ætlaði mér að synda miklu hraðar

Eygló Ósk Gústafsdóttir lenti í 6. sæti í 200 metra baksundi á EM í London í gær. Anton Sveinn McKee endaði í 7. sæti í 100 metra bringusundi og Hrafnhildur Lúthersdóttir náði góðum tíma í sömu grein.

Sport
Fréttamynd

Hrafnhildur í úrslit

Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í úrslitasundið í 100 metra bringusundi kvenna á Evrópumótinu í sundi í London.

Sport
Fréttamynd

Bryndís í undanúrslit á Íslandsmeti

Eygló Ósk Gústafsdóttir, Anton Sveinn McKee og Bryndís Rún Hansen eru öll komin í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug sem fram fer í London, en undanrásir fóru fram í morgun.

Sport
Fréttamynd

Á góðum stað fyrir EM

Ólympíufararnir standa vel fyrir stórmót sumarsins en þeir höfðu mikla yfirburði í sínum greinum á Íslandsmeistaramótinu í sundi um helgina. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet.

Sport