Sund Anton Sveinn: Dýrmæt reynsla fyrir mig Komst í úrslit í tveimur greinum á EM í London og segir það skipta miklu máli. Sport 19.5.2016 20:30 Hrafnhildur í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir mun keppa til úrslita í 200 metra bringusundi á morgun á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. Sport 19.5.2016 18:34 Hrafnhildur heldur áfram að gera það gott | Anton og Eygló kepptu í úrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee voru í eldlínunni á EM í sundi í dag. Sport 19.5.2016 15:21 Eygló byrjaði vel en gaf eftir og endaði í sjötta sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í sjötta sæti í 100 metra baksundi á Evrópumótinu í London. Sport 19.5.2016 18:09 Anton Sveinn áttundi í bringusundinu Anton Sveinn McKee endaði í áttunda sæti í úrslitasundi í 200 metra bringusundi, en hann synti á 2:11,73. Sport 19.5.2016 17:55 Hrafnhildur í undanúrslit í 200 metra bringusundi Silfurkonan var tveimur sekúndum frá Íslandsmeti sínu en syndir í undanúrslitum seinna í kvöld. Sport 19.5.2016 10:08 Hrafnhildur: Getur allt gerst á Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri þegar hún vann til silfurverðlaunâ á EM í sundi í London í gær, á nýju Íslandsmeti. Er hún fyrsti íslenski sundmaðurinn sem vinnur til verðlauna á EM í 50 m laug. Sport 18.5.2016 21:53 Hrafnhildur: Ég á enn eitthvað inni Silfurkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir var í skýjunum eftir árangurinn á EM í 50 m laug í kvöld. Sport 18.5.2016 20:55 Besti árangur á Evrópumóti frá upphafi Hrafnhildur Lúthersdóttir vann fyrstu verðlaun Íslands frá upphafi í Evrópumeistaramóti í 50 m laug. Sport 18.5.2016 19:00 Eygló með fimmta besta tímann inn í úrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir keppir til úrslita í 100 metra baksundi a morgun, en hún synti sig inn í úrslitin í kvöld. Sport 18.5.2016 18:52 Frábær árangur íslenska sundfólksins | Tvö í úrslit og eitt silfur Íslenska sundfólkið okkar gerði frábæra hluti á Evrópumótinu í 50 metra laug í sundi í dag, en mótið fer fram í London. Sport 18.5.2016 17:14 Silfur hjá Hrafnhildi á EM | Besti árangur íslenskrar sundkonu Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. Sport 18.5.2016 18:05 Anton Sveinn fjórði inn í úrslitin Anton Sveinn McKee er kominn í úrslitasundið í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi. Sport 18.5.2016 17:36 Eygló Ósk aftur í undanúrslit Varð með tólfta besta tímann í undanrásum í 100 m baksundi í morgun. Sport 18.5.2016 10:19 Anton Sveinn með þriðja besta tímann Fór auðveldlega í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 m laug. Sport 18.5.2016 09:50 Ætlaði mér að synda miklu hraðar Eygló Ósk Gústafsdóttir lenti í 6. sæti í 200 metra baksundi á EM í London í gær. Anton Sveinn McKee endaði í 7. sæti í 100 metra bringusundi og Hrafnhildur Lúthersdóttir náði góðum tíma í sömu grein. Sport 17.5.2016 22:11 Eygló sjötta og Anton sjöundi | Hrafnhildur með næstbesta tímann inn í úrslit Þrír íslenskir keppendur voru í eldlínunni á EM í sundi í London nú síðdegis. Sport 17.5.2016 16:52 Eygló gaf eftir á lokasprettinum og lenti í sjötta sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í sjötta sæti í úrslitasundinu í 200 metra baksundi á Evrópumótinu í London. Sport 17.5.2016 18:09 Hrafnhildur í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í úrslitasundið í 100 metra bringusundi kvenna á Evrópumótinu í sundi í London. Sport 17.5.2016 17:52 Anton Sveinn endaði í sjöunda sæti Anton Sveinn Mckee endaði í sjöunda sæti í úrslitasundi í 100 metra bringusundi karla á Evrópumótinu í London. Sport 17.5.2016 17:45 Hrafnhildur með fimmta besta tímann í undanúrslit Gat tekið því rólega í undanrásum í 100 m bringusundi á EM í sundi í morgun. Sport 17.5.2016 09:48 Eygló Ósk með fimmta besta tímann inn í úrslitin Íþróttamaður ársins komst örugglega í úrslit í 200 metra baksundi. Sport 16.5.2016 18:07 Anton Sveinn komst í úrslit Anton Sveinn McKee syndir í úrslitum í 100 metra bringusundi á EM í 50 metra laug. Sport 16.5.2016 17:56 Bryndís í undanúrslit á Íslandsmeti Eygló Ósk Gústafsdóttir, Anton Sveinn McKee og Bryndís Rún Hansen eru öll komin í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug sem fram fer í London, en undanrásir fóru fram í morgun. Sport 16.5.2016 11:25 Á góðum stað fyrir EM Ólympíufararnir standa vel fyrir stórmót sumarsins en þeir höfðu mikla yfirburði í sínum greinum á Íslandsmeistaramótinu í sundi um helgina. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet. Sport 24.4.2016 22:03 Hrafnhildur: Ætla að gera góða hluti á EM Hrafnhildur Lúthersdóttir stendur vel eftir góðar æfingar í Bandaríkjunum í vetur. Sport 24.4.2016 20:15 Eygló: Verður vonandi áfram gott Eygló Ósk Gústafsdóttir er ánægð með árangurinn sem hún náði á Íslandsmeistaramótinu í 50 m laug um helgina. Sport 24.4.2016 18:46 Eygló nálægt Íslandsmetinu Lokadagur Íslandsmótsins í 50 m laug fór fram í Laugardalshöll í dag. Sport 24.4.2016 18:41 Eygló, Hrafnhildur og Anton Sveinn öflug í Íslandsmeistaramótinu Eygló Ósk Gústafsdóttir, íþróttamaður ársins 2015, bætti tvennum gullverðlaunum í sarpinn á öðrum degi Íslandsmeistaramótsins í sundi. Sport 23.4.2016 20:05 Jón Margeir í sigurliði á ÍM50 Var í sigursveit ÍBR sem vann gull í 4x200 m skriðsundi karla. Sport 22.4.2016 19:19 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 34 ›
Anton Sveinn: Dýrmæt reynsla fyrir mig Komst í úrslit í tveimur greinum á EM í London og segir það skipta miklu máli. Sport 19.5.2016 20:30
Hrafnhildur í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir mun keppa til úrslita í 200 metra bringusundi á morgun á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. Sport 19.5.2016 18:34
Hrafnhildur heldur áfram að gera það gott | Anton og Eygló kepptu í úrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee voru í eldlínunni á EM í sundi í dag. Sport 19.5.2016 15:21
Eygló byrjaði vel en gaf eftir og endaði í sjötta sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í sjötta sæti í 100 metra baksundi á Evrópumótinu í London. Sport 19.5.2016 18:09
Anton Sveinn áttundi í bringusundinu Anton Sveinn McKee endaði í áttunda sæti í úrslitasundi í 200 metra bringusundi, en hann synti á 2:11,73. Sport 19.5.2016 17:55
Hrafnhildur í undanúrslit í 200 metra bringusundi Silfurkonan var tveimur sekúndum frá Íslandsmeti sínu en syndir í undanúrslitum seinna í kvöld. Sport 19.5.2016 10:08
Hrafnhildur: Getur allt gerst á Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri þegar hún vann til silfurverðlaunâ á EM í sundi í London í gær, á nýju Íslandsmeti. Er hún fyrsti íslenski sundmaðurinn sem vinnur til verðlauna á EM í 50 m laug. Sport 18.5.2016 21:53
Hrafnhildur: Ég á enn eitthvað inni Silfurkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir var í skýjunum eftir árangurinn á EM í 50 m laug í kvöld. Sport 18.5.2016 20:55
Besti árangur á Evrópumóti frá upphafi Hrafnhildur Lúthersdóttir vann fyrstu verðlaun Íslands frá upphafi í Evrópumeistaramóti í 50 m laug. Sport 18.5.2016 19:00
Eygló með fimmta besta tímann inn í úrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir keppir til úrslita í 100 metra baksundi a morgun, en hún synti sig inn í úrslitin í kvöld. Sport 18.5.2016 18:52
Frábær árangur íslenska sundfólksins | Tvö í úrslit og eitt silfur Íslenska sundfólkið okkar gerði frábæra hluti á Evrópumótinu í 50 metra laug í sundi í dag, en mótið fer fram í London. Sport 18.5.2016 17:14
Silfur hjá Hrafnhildi á EM | Besti árangur íslenskrar sundkonu Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. Sport 18.5.2016 18:05
Anton Sveinn fjórði inn í úrslitin Anton Sveinn McKee er kominn í úrslitasundið í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi. Sport 18.5.2016 17:36
Eygló Ósk aftur í undanúrslit Varð með tólfta besta tímann í undanrásum í 100 m baksundi í morgun. Sport 18.5.2016 10:19
Anton Sveinn með þriðja besta tímann Fór auðveldlega í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 m laug. Sport 18.5.2016 09:50
Ætlaði mér að synda miklu hraðar Eygló Ósk Gústafsdóttir lenti í 6. sæti í 200 metra baksundi á EM í London í gær. Anton Sveinn McKee endaði í 7. sæti í 100 metra bringusundi og Hrafnhildur Lúthersdóttir náði góðum tíma í sömu grein. Sport 17.5.2016 22:11
Eygló sjötta og Anton sjöundi | Hrafnhildur með næstbesta tímann inn í úrslit Þrír íslenskir keppendur voru í eldlínunni á EM í sundi í London nú síðdegis. Sport 17.5.2016 16:52
Eygló gaf eftir á lokasprettinum og lenti í sjötta sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í sjötta sæti í úrslitasundinu í 200 metra baksundi á Evrópumótinu í London. Sport 17.5.2016 18:09
Hrafnhildur í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í úrslitasundið í 100 metra bringusundi kvenna á Evrópumótinu í sundi í London. Sport 17.5.2016 17:52
Anton Sveinn endaði í sjöunda sæti Anton Sveinn Mckee endaði í sjöunda sæti í úrslitasundi í 100 metra bringusundi karla á Evrópumótinu í London. Sport 17.5.2016 17:45
Hrafnhildur með fimmta besta tímann í undanúrslit Gat tekið því rólega í undanrásum í 100 m bringusundi á EM í sundi í morgun. Sport 17.5.2016 09:48
Eygló Ósk með fimmta besta tímann inn í úrslitin Íþróttamaður ársins komst örugglega í úrslit í 200 metra baksundi. Sport 16.5.2016 18:07
Anton Sveinn komst í úrslit Anton Sveinn McKee syndir í úrslitum í 100 metra bringusundi á EM í 50 metra laug. Sport 16.5.2016 17:56
Bryndís í undanúrslit á Íslandsmeti Eygló Ósk Gústafsdóttir, Anton Sveinn McKee og Bryndís Rún Hansen eru öll komin í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug sem fram fer í London, en undanrásir fóru fram í morgun. Sport 16.5.2016 11:25
Á góðum stað fyrir EM Ólympíufararnir standa vel fyrir stórmót sumarsins en þeir höfðu mikla yfirburði í sínum greinum á Íslandsmeistaramótinu í sundi um helgina. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet. Sport 24.4.2016 22:03
Hrafnhildur: Ætla að gera góða hluti á EM Hrafnhildur Lúthersdóttir stendur vel eftir góðar æfingar í Bandaríkjunum í vetur. Sport 24.4.2016 20:15
Eygló: Verður vonandi áfram gott Eygló Ósk Gústafsdóttir er ánægð með árangurinn sem hún náði á Íslandsmeistaramótinu í 50 m laug um helgina. Sport 24.4.2016 18:46
Eygló nálægt Íslandsmetinu Lokadagur Íslandsmótsins í 50 m laug fór fram í Laugardalshöll í dag. Sport 24.4.2016 18:41
Eygló, Hrafnhildur og Anton Sveinn öflug í Íslandsmeistaramótinu Eygló Ósk Gústafsdóttir, íþróttamaður ársins 2015, bætti tvennum gullverðlaunum í sarpinn á öðrum degi Íslandsmeistaramótsins í sundi. Sport 23.4.2016 20:05
Jón Margeir í sigurliði á ÍM50 Var í sigursveit ÍBR sem vann gull í 4x200 m skriðsundi karla. Sport 22.4.2016 19:19