Jón Sigurður Eyjólfsson Þær sem elska storminn Þegar ég var á fullu að slíta barnsskónum vestur á Bíldudal kom frú Vigdís Finnbogadóttir, þáverandi forseti, þangað í heimsókn. Bakþankar 8.3.2013 16:51 Íslenska útrásin stöðvuð Bakþankar 22.2.2013 17:22 Árni Páll og smalahundarnir Bakþankar 8.2.2013 16:30 Runk, runk uppi á fjöllum Stöku sinnum rekst ég á eldra fólk sem sýnir mér fram á það hversu mikill væskill ég get stundum verið. Einn þeirra varð á vegi mínum milli jóla og nýárs í spænska fjallaþorpinu Castríl. Bakþankar 11.1.2013 16:35 Trúleysingjar í jólafríi Það er afskaplega gaman að fylgjast með fótboltanum hér á Spáni en þó er á honum nokkuð hvimleiður ljóður. Þannig er mál með vexti að knattspyrnumönnum hættir til að kasta sér á grúfu hvenær sem andstæðingurinn kemur nærri þeim og grípa svo um hné sér eins og að leggirnir séu að detta af lærunum. Ágerist þetta svo þegar komið er inn í vítateig en þá er stundum eins og menn stígi á jarðsprengju þegar sótt er að þeim. Bakþankar 28.12.2012 17:29 Djákninn í Moody"s Íslendingar fá flestir mikinn heimalningshroll þegar útlendingar spyrja þá um álfa, tröll og drauga. Það eru kannski ekki svo undarleg viðbrögð. Menn vilja ekki líta út fyrir að vera svo skyni skroppnir að hafa ekki séð í gegnum blöffið sem notað var á börnin svo þau væru ekki að þvælast úti að næturþeli og héldu sig frá hættulegum klettum og giljum. Nútímamaðurinn vill líka vera frjáls í stað þess að leggja lund sína og líf undir vætti sem láta ekki að stjórn. Bakþankar 2.12.2012 22:56 Ég er eldri en Sighvatur Ég hélt það væri ekkert mál að verða 40 ára en svo vaknaði ég upp við vondan draum. Mannsævin er rétt eins og árstíðirnar við Miðjarðarhafið, það er ekkert vor eða haust. Þú heldur að það sé sumar þegar þú allt í einu vaknar upp í vetrarhríð. Bakþankar 18.11.2012 22:03 Þegar lífið skemmir mýtuna Í síðasta mánuði streymdu Spánverjar út á stræti og torg stærstu borga þegar þjóðþingið kom saman. Mótmæltu þeir kröftuglega þeim ójöfnuði sem sú stofnun viðheldur meðan stjórnarliðar leggja lífsneista landsmanna að veði til að láta ljósið lifa í löngu framliðnum bankaræflum. Bakþankar 4.11.2012 22:18 Karlarnir á blæjubílunum Ég hef aðeins einu sinni verið útilokaður frá allri umræðu á Azahara kránni í bænum Priego de Cordoba á Suður- Spáni. Sú reynsla olli mér reyndar miklum vangaveltum um lífsins gang. Það kvöld hafði ég komið til að leita félagsskapar en svo illa vildi til að Pedro barþjónn var að fylla á kæliskápana og hann því í engum umræðuham. Aðeins einn kúnni sat við barborðið en Bakþankar 21.10.2012 21:30 Óskalag show-manna Eitt laugardagskvöld fyrir um það bil ári síðan sat ég ölkátur á barnum Azahara í bænum Priego de Kordóva þegar fagur söngur barst inn um dyrnar frá götunni við glimrandi gítarundirspil, tamborínuslátt, flautuleik og bjölluklingur. Ég stökk út til að bera tónlistarfólkið augum og hlýða á þetta fagra lag sem hljómaði eins rússneskt þjóðlag en textinn var spænskur og kristilegur. Að hljómflutningi loknum kom flautuleikarinn að mér með krukku í hendi og lagði ég auðfús evru í hana en lofsorð í eyru. Hélt ég síðan fjörinu áfram á næsta bar. Bakþankar 7.10.2012 22:12 Hinir óhæfustu lifa Sú var tíðin að ég taldi mig skilja kapítalismann. Taldi ég leikreglurnar vera á þann veg að þeir hæfustu kæmust af. Markaðurinn var það afl sem úrskurðaði hver væri hæfur og hver ekki. Eftir að markaðurinn úrskurðaði síðan marga af hinum helstu stórlöxum algjörlega óhæfa komst ég að því að þetta hefði verið hinn mesti misskilningur hjá mér. Bakþankar 23.9.2012 22:30 Kristilegur kjaftagangur Spánn er meðal þeirra þjóða þar sem hljóðmengun er hvað mest. Það kemur íslenskum sólarlandaferðalöngum eflaust ekki á óvart sem komið hafa á spænskan bar. Þar talar hver og einn með slíkum raddstyrk að halda mætti að viðmælandinn væri í næsta bæjarfélagi. Þar á ofan þjösnast barþjónninn svo á kaffikvörninni að viðskiptavinurinn fær það fljótlega á tilfinninguna að hann sé staddur í vélsmiðju. Bakþankar 9.9.2012 21:37 Þú veist hvaðan þau koma Í æsku var ég haldinn þeirri hrapallegu hugmynd að frægir íþróttamenn væru heillavænlegar fyrirmyndir. Ég æfði stíft, safnaði lubba og tileinkaði mér holla lifnaðarhætti til að líkjast Maradona en komst svo að því ég hafði farið alveg þveröfugt að. Ég hefði mátt vænrækja æfingarnar en leggja þeim mun meira kapp á að sjúga kókaín í nefið ef ég hefði viljað líkjast kappanum atarna. Ég bar mig þó rétt að varðandi lubbann. Bakþankar 26.8.2012 22:00 Hvað veit maður? Hvers konar hugmyndir hefði mannvera um heiminn ef hún þekkti hann eingöngu af sjónvarpi? Til að gera okkur þennan hugarburð bærilegri skulum við ímynda okkur að til væri Marsbúi með greindarvísitölu meðal Íslendings sem aldrei hefði komið út fyrir plánetuna rauðu en sæi hins vegar sama sjónvarpsefni og meðal Íslendingur. Hvaða hugmyndir hefði þessi Marsbúi um jörðina? Bakþankar 12.8.2012 21:51 Ráð við gjaldeyrisgræðgi Það er sama hvort ég labba um Laugaveginn eða vappa um Skagafjörðinn, ég er farinn að reka upp fagnaðaróp þegar ég heyri einhvern orða hugsun sína á okkar ylhýra. Ekki svo að mér þyki erlendir ferðamenn leiðinlegir en það er bara svo ágætt að rekast á Íslendinga, sérstaklega þegar maður er búinn að hafa fyrir því að koma sér til Íslands. Bakþankar 8.8.2012 21:29 Taktu Kúlusúkk á þetta Ég þekki einn Madrídarbúa sem veit fátt skemmtilegra en að villa um fyrir bresku ferðafólki. Ég hef aldrei séð hann jafn hamingjusaman og þegar hann var nýbúinn að senda ferðamenn sem voru að leita að Pradosafninu í lest til Chinchon sem er krummaskuð utan við borgina. Bakþankar 15.7.2012 22:02 Ókláruð staka til forsetans Það er engu líkara en vitund mín skipti um forrit þegar ég legg land undir fót. Það verður til dæmis á mér mikil umbreyting þegar ég kem heim til Íslands frá Spáni. Um leið og ég labba inn í Leifsstöð falla stökurnar af munni mér og það verður engu líkara en ég finni fyrir Agli Skallagrímssyni berjast um í brjósti mér. Ég einhendi mér svo í hundrað hluti sem ég klára svo aldrei. Bakþankar 1.7.2012 22:28 Hrunið í hægri endursýningu Líklega telur alvaldið mig tiltölulega tregan nemanda í lífsins skóla því eftir að hafa upplifað hrunið heima á Íslandi árið 2008 sit ég nú sama kúrs hér á Spáni fjórum árum síðar. Reyndar var farið gríðarlega hratt yfir námsefnið á Íslandi, þetta var spíttbraut frekar en hraðbraut, en það gerir ekkert til því nú fæ ég tækifæri til að fara yfir allt aftur í hægri endursýningu. Bakþankar 17.6.2012 21:43 Hrun hippalausrar þjóðar Ég var að skoða leiguhúsnæði í bænum Priego de Córdoba fyrir allnokkru þegar ég áttaði mig á alvarlegum kvilla sem lamar þjóðlífið hér á Spáni. Þetta voru ágætis híbýli en þó þótti Vestfirðingnum nokkuð að sér þrengt þar inni í fyrstu því gluggar voru litlir og útsýni takmarkað. Bakþankar 3.6.2012 21:42 Leyndardómur um líkamsvöxt Fyrir þó nokkrum árum var ég að kaupa blóm í ónefndri blómabúð á höfuðborgarsvæðinu af tilefni sem mér er nú runnið úr minni. Allt var í blóma uns ég tók eftir því að afgreiðslukonan var frekar framsett um sig miðja. Ég var undir áhrifum ilmsins sem fyllir vitin á svona stöðum svo ég spurði: "Og hvenær kemur svo króinn í heiminn?" Bakþankar 20.5.2012 22:13 Trúarjátning Um þar síðustu helgi fór ég í skrúðgöngu mikla sem hófst eldsnemma morguns hjá kirkjunni í þorpinu Zújar. Var líkneski af verndardýrlingi þorpsins borið af hraustum trúbræðrum upp á fjall eitt mikið er stendur við bæinn. Bakþankar 7.5.2012 16:47 Magnús lítilláti Scheving Mikið óskaplega er Magnús Scheving lítillátur maður. Reyndar hefur hann verið afar iðinn við að færa heiminn í sanninn um að hann geti farið í flikk, flakk og heljarstökk en hann þegir yfir því sem allir myndu vilja monta sig af. Bakþankar 22.4.2012 21:58 Þurrpressa Ég þekki ekki vel til íslenskra veðurfræðinga en ég gæti ímyndað mér að skömmu fyrir verslunarmannahelgi finni þeir fyrir nokkurri pressu. Sérstaklega held ég að það sé þrúgandi ef rigningin er á tilviljunarkenndu ráfi og hálf vonlaust að sjá fyrir hvort landinn muni líka vökna útvortis þessa miklu ferðahelgi. Aldrei er jafn mikilvægt fyrir veðurfræðing að hafa vaðið fyrir neðan sig vilji hann ekki vera skammaður fyrir að skemma útihátíð. Bakþankar 11.4.2012 17:21 Einnar bókar bullur Þegar ég geng um miðbæ Kordóvu og horfi á gömlu moskuna fyllist ég andagift. Það sem ljær vitund minni vængi er tilhugsunin um að hér sátu múslímar, gyðingar og kristnir á miðöldum og lásu sér til á sama bókasafninu og rökræddu síðan hugmyndir sínar þó ólíkar væru. Bakþankar 25.3.2012 21:38 Úr hlekkjum launaleyndar Það var einhvern tímann á blautvoðungs tímabilinu mínu hér á Suður-Spáni að ég sat með nokkrum félögum á krá og sötraði öl. Allt var eins og best var á kosið uns einn félagi minn snýr sér að mér og spyr án nokkurra vafninga: "Hvað þénar þú mikið á mánuði, Jón?“ Mig rak í rogastans. Bakþankar 11.3.2012 21:32 Sveindómssaga þaggar í þeim gamla Á leiðinni frá Priego til háskólans í Kordóbu kem ég venjulega við í þorpinu Cabra og tek þar upp í ungan mann sem einnig stundar nám við skólann. Með þessu móti má spara drjúganbensíneyri og svo gefst þarna gamla Bílddælingnum tækifæri til að segja ungum spanjóla sögur að vestan. Hann er reyndar um tvítugt en hefur aldrei á sinni lífsfæddri ævi heyrt af fólki eins og Ödda, Hannesi, Áka eða Agnari. Bakþankar 26.2.2012 22:08 Alþjóðlegar uppáferðir Í síðustu viku lenti ég í miklum vanda á hljómsveitaræfingu þar sem mikill fjöldi fólks fylgdist með. Þá höfðum við leikið eitt lag eftir Eric Clapton og svo annað eftir Georg Harrison svo ég vildi fræða viðstadda um að tónskáld þessi væru kviðmágar. En hvernig í ósköpunum segir maður nú kviðmágur á spænsku. Bað ég gítarleikarann að leysa úr þessum vanda svo ég hvísla að honum: „Hvað kallið þið, hérna á Spáni, tvo menn sem hafa rekkt hjá sömu konunni?" Fannst honum spurningin athyglisverð og ákvað að deila henni með viðstöddum. Bakþankar 12.2.2012 20:37 Karlmennskan í fyrirrúmi Ég komst aldeilis í hann krappan nýverið þegar ég gekk örna minna í háskólanum í Kordóba. Mér var ekkert voðalega mikið mál en þar sem ég átti langa ökuferð fyrir höndum taldi ég betra að tæma blöðruna. Þegar ég kem svo á þetta íturvaxna salerni er þar heilt hreingerningarlið að störfum. Þrjár konur með spreibrúsa, tuskur, moppu og mikinn hreingerningarvagn. Bakþankar 15.1.2012 22:02 Megi rokkið lifa þó ég deyi Undanfarin þrjú ár hef ég verið heimagangur hjá fjölskyldu einni í bænum Baza hér í Andalúsíu þar sem ég hef verið að hjálpa unglingunum á bænum að nema ensku. Mér er minnisstætt þegar ég hóf þessa heimavitjun hversu fjörugur fjölskyldufaðirinn var. Hann er gamall rokkari og leiftraði allur þegar ég gerði grein fyrir aðdáun minni á Led Zeppelin og Deep Purple. Mér er einnig minnisstætt þegar þessi fimmtugi fjölskyldufaðir yngdist um þrjátíu ár þegar hann var að búa sig undir að fara á tónleika með AC/DC í Sevilla. Bakþankar 2.1.2012 10:57 "Þetta ríður okkur að fullu“ aðferðin Það virðast engin takmörk fyrir því hversu langt sérfræðingar geta leitt okkur á tæknisviðinu. Með hugvitið að vopni hafa menn fundið upp tæki sem gera fótalausum kleift að hlaupa á við mestu spretthlaupara, fólki sem er lamað fyrir neðan mitti kleift að ganga um gólf og síðan senda þeir vélmenni til Mars. Bakþankar 11.12.2011 22:37 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Þær sem elska storminn Þegar ég var á fullu að slíta barnsskónum vestur á Bíldudal kom frú Vigdís Finnbogadóttir, þáverandi forseti, þangað í heimsókn. Bakþankar 8.3.2013 16:51
Runk, runk uppi á fjöllum Stöku sinnum rekst ég á eldra fólk sem sýnir mér fram á það hversu mikill væskill ég get stundum verið. Einn þeirra varð á vegi mínum milli jóla og nýárs í spænska fjallaþorpinu Castríl. Bakþankar 11.1.2013 16:35
Trúleysingjar í jólafríi Það er afskaplega gaman að fylgjast með fótboltanum hér á Spáni en þó er á honum nokkuð hvimleiður ljóður. Þannig er mál með vexti að knattspyrnumönnum hættir til að kasta sér á grúfu hvenær sem andstæðingurinn kemur nærri þeim og grípa svo um hné sér eins og að leggirnir séu að detta af lærunum. Ágerist þetta svo þegar komið er inn í vítateig en þá er stundum eins og menn stígi á jarðsprengju þegar sótt er að þeim. Bakþankar 28.12.2012 17:29
Djákninn í Moody"s Íslendingar fá flestir mikinn heimalningshroll þegar útlendingar spyrja þá um álfa, tröll og drauga. Það eru kannski ekki svo undarleg viðbrögð. Menn vilja ekki líta út fyrir að vera svo skyni skroppnir að hafa ekki séð í gegnum blöffið sem notað var á börnin svo þau væru ekki að þvælast úti að næturþeli og héldu sig frá hættulegum klettum og giljum. Nútímamaðurinn vill líka vera frjáls í stað þess að leggja lund sína og líf undir vætti sem láta ekki að stjórn. Bakþankar 2.12.2012 22:56
Ég er eldri en Sighvatur Ég hélt það væri ekkert mál að verða 40 ára en svo vaknaði ég upp við vondan draum. Mannsævin er rétt eins og árstíðirnar við Miðjarðarhafið, það er ekkert vor eða haust. Þú heldur að það sé sumar þegar þú allt í einu vaknar upp í vetrarhríð. Bakþankar 18.11.2012 22:03
Þegar lífið skemmir mýtuna Í síðasta mánuði streymdu Spánverjar út á stræti og torg stærstu borga þegar þjóðþingið kom saman. Mótmæltu þeir kröftuglega þeim ójöfnuði sem sú stofnun viðheldur meðan stjórnarliðar leggja lífsneista landsmanna að veði til að láta ljósið lifa í löngu framliðnum bankaræflum. Bakþankar 4.11.2012 22:18
Karlarnir á blæjubílunum Ég hef aðeins einu sinni verið útilokaður frá allri umræðu á Azahara kránni í bænum Priego de Cordoba á Suður- Spáni. Sú reynsla olli mér reyndar miklum vangaveltum um lífsins gang. Það kvöld hafði ég komið til að leita félagsskapar en svo illa vildi til að Pedro barþjónn var að fylla á kæliskápana og hann því í engum umræðuham. Aðeins einn kúnni sat við barborðið en Bakþankar 21.10.2012 21:30
Óskalag show-manna Eitt laugardagskvöld fyrir um það bil ári síðan sat ég ölkátur á barnum Azahara í bænum Priego de Kordóva þegar fagur söngur barst inn um dyrnar frá götunni við glimrandi gítarundirspil, tamborínuslátt, flautuleik og bjölluklingur. Ég stökk út til að bera tónlistarfólkið augum og hlýða á þetta fagra lag sem hljómaði eins rússneskt þjóðlag en textinn var spænskur og kristilegur. Að hljómflutningi loknum kom flautuleikarinn að mér með krukku í hendi og lagði ég auðfús evru í hana en lofsorð í eyru. Hélt ég síðan fjörinu áfram á næsta bar. Bakþankar 7.10.2012 22:12
Hinir óhæfustu lifa Sú var tíðin að ég taldi mig skilja kapítalismann. Taldi ég leikreglurnar vera á þann veg að þeir hæfustu kæmust af. Markaðurinn var það afl sem úrskurðaði hver væri hæfur og hver ekki. Eftir að markaðurinn úrskurðaði síðan marga af hinum helstu stórlöxum algjörlega óhæfa komst ég að því að þetta hefði verið hinn mesti misskilningur hjá mér. Bakþankar 23.9.2012 22:30
Kristilegur kjaftagangur Spánn er meðal þeirra þjóða þar sem hljóðmengun er hvað mest. Það kemur íslenskum sólarlandaferðalöngum eflaust ekki á óvart sem komið hafa á spænskan bar. Þar talar hver og einn með slíkum raddstyrk að halda mætti að viðmælandinn væri í næsta bæjarfélagi. Þar á ofan þjösnast barþjónninn svo á kaffikvörninni að viðskiptavinurinn fær það fljótlega á tilfinninguna að hann sé staddur í vélsmiðju. Bakþankar 9.9.2012 21:37
Þú veist hvaðan þau koma Í æsku var ég haldinn þeirri hrapallegu hugmynd að frægir íþróttamenn væru heillavænlegar fyrirmyndir. Ég æfði stíft, safnaði lubba og tileinkaði mér holla lifnaðarhætti til að líkjast Maradona en komst svo að því ég hafði farið alveg þveröfugt að. Ég hefði mátt vænrækja æfingarnar en leggja þeim mun meira kapp á að sjúga kókaín í nefið ef ég hefði viljað líkjast kappanum atarna. Ég bar mig þó rétt að varðandi lubbann. Bakþankar 26.8.2012 22:00
Hvað veit maður? Hvers konar hugmyndir hefði mannvera um heiminn ef hún þekkti hann eingöngu af sjónvarpi? Til að gera okkur þennan hugarburð bærilegri skulum við ímynda okkur að til væri Marsbúi með greindarvísitölu meðal Íslendings sem aldrei hefði komið út fyrir plánetuna rauðu en sæi hins vegar sama sjónvarpsefni og meðal Íslendingur. Hvaða hugmyndir hefði þessi Marsbúi um jörðina? Bakþankar 12.8.2012 21:51
Ráð við gjaldeyrisgræðgi Það er sama hvort ég labba um Laugaveginn eða vappa um Skagafjörðinn, ég er farinn að reka upp fagnaðaróp þegar ég heyri einhvern orða hugsun sína á okkar ylhýra. Ekki svo að mér þyki erlendir ferðamenn leiðinlegir en það er bara svo ágætt að rekast á Íslendinga, sérstaklega þegar maður er búinn að hafa fyrir því að koma sér til Íslands. Bakþankar 8.8.2012 21:29
Taktu Kúlusúkk á þetta Ég þekki einn Madrídarbúa sem veit fátt skemmtilegra en að villa um fyrir bresku ferðafólki. Ég hef aldrei séð hann jafn hamingjusaman og þegar hann var nýbúinn að senda ferðamenn sem voru að leita að Pradosafninu í lest til Chinchon sem er krummaskuð utan við borgina. Bakþankar 15.7.2012 22:02
Ókláruð staka til forsetans Það er engu líkara en vitund mín skipti um forrit þegar ég legg land undir fót. Það verður til dæmis á mér mikil umbreyting þegar ég kem heim til Íslands frá Spáni. Um leið og ég labba inn í Leifsstöð falla stökurnar af munni mér og það verður engu líkara en ég finni fyrir Agli Skallagrímssyni berjast um í brjósti mér. Ég einhendi mér svo í hundrað hluti sem ég klára svo aldrei. Bakþankar 1.7.2012 22:28
Hrunið í hægri endursýningu Líklega telur alvaldið mig tiltölulega tregan nemanda í lífsins skóla því eftir að hafa upplifað hrunið heima á Íslandi árið 2008 sit ég nú sama kúrs hér á Spáni fjórum árum síðar. Reyndar var farið gríðarlega hratt yfir námsefnið á Íslandi, þetta var spíttbraut frekar en hraðbraut, en það gerir ekkert til því nú fæ ég tækifæri til að fara yfir allt aftur í hægri endursýningu. Bakþankar 17.6.2012 21:43
Hrun hippalausrar þjóðar Ég var að skoða leiguhúsnæði í bænum Priego de Córdoba fyrir allnokkru þegar ég áttaði mig á alvarlegum kvilla sem lamar þjóðlífið hér á Spáni. Þetta voru ágætis híbýli en þó þótti Vestfirðingnum nokkuð að sér þrengt þar inni í fyrstu því gluggar voru litlir og útsýni takmarkað. Bakþankar 3.6.2012 21:42
Leyndardómur um líkamsvöxt Fyrir þó nokkrum árum var ég að kaupa blóm í ónefndri blómabúð á höfuðborgarsvæðinu af tilefni sem mér er nú runnið úr minni. Allt var í blóma uns ég tók eftir því að afgreiðslukonan var frekar framsett um sig miðja. Ég var undir áhrifum ilmsins sem fyllir vitin á svona stöðum svo ég spurði: "Og hvenær kemur svo króinn í heiminn?" Bakþankar 20.5.2012 22:13
Trúarjátning Um þar síðustu helgi fór ég í skrúðgöngu mikla sem hófst eldsnemma morguns hjá kirkjunni í þorpinu Zújar. Var líkneski af verndardýrlingi þorpsins borið af hraustum trúbræðrum upp á fjall eitt mikið er stendur við bæinn. Bakþankar 7.5.2012 16:47
Magnús lítilláti Scheving Mikið óskaplega er Magnús Scheving lítillátur maður. Reyndar hefur hann verið afar iðinn við að færa heiminn í sanninn um að hann geti farið í flikk, flakk og heljarstökk en hann þegir yfir því sem allir myndu vilja monta sig af. Bakþankar 22.4.2012 21:58
Þurrpressa Ég þekki ekki vel til íslenskra veðurfræðinga en ég gæti ímyndað mér að skömmu fyrir verslunarmannahelgi finni þeir fyrir nokkurri pressu. Sérstaklega held ég að það sé þrúgandi ef rigningin er á tilviljunarkenndu ráfi og hálf vonlaust að sjá fyrir hvort landinn muni líka vökna útvortis þessa miklu ferðahelgi. Aldrei er jafn mikilvægt fyrir veðurfræðing að hafa vaðið fyrir neðan sig vilji hann ekki vera skammaður fyrir að skemma útihátíð. Bakþankar 11.4.2012 17:21
Einnar bókar bullur Þegar ég geng um miðbæ Kordóvu og horfi á gömlu moskuna fyllist ég andagift. Það sem ljær vitund minni vængi er tilhugsunin um að hér sátu múslímar, gyðingar og kristnir á miðöldum og lásu sér til á sama bókasafninu og rökræddu síðan hugmyndir sínar þó ólíkar væru. Bakþankar 25.3.2012 21:38
Úr hlekkjum launaleyndar Það var einhvern tímann á blautvoðungs tímabilinu mínu hér á Suður-Spáni að ég sat með nokkrum félögum á krá og sötraði öl. Allt var eins og best var á kosið uns einn félagi minn snýr sér að mér og spyr án nokkurra vafninga: "Hvað þénar þú mikið á mánuði, Jón?“ Mig rak í rogastans. Bakþankar 11.3.2012 21:32
Sveindómssaga þaggar í þeim gamla Á leiðinni frá Priego til háskólans í Kordóbu kem ég venjulega við í þorpinu Cabra og tek þar upp í ungan mann sem einnig stundar nám við skólann. Með þessu móti má spara drjúganbensíneyri og svo gefst þarna gamla Bílddælingnum tækifæri til að segja ungum spanjóla sögur að vestan. Hann er reyndar um tvítugt en hefur aldrei á sinni lífsfæddri ævi heyrt af fólki eins og Ödda, Hannesi, Áka eða Agnari. Bakþankar 26.2.2012 22:08
Alþjóðlegar uppáferðir Í síðustu viku lenti ég í miklum vanda á hljómsveitaræfingu þar sem mikill fjöldi fólks fylgdist með. Þá höfðum við leikið eitt lag eftir Eric Clapton og svo annað eftir Georg Harrison svo ég vildi fræða viðstadda um að tónskáld þessi væru kviðmágar. En hvernig í ósköpunum segir maður nú kviðmágur á spænsku. Bað ég gítarleikarann að leysa úr þessum vanda svo ég hvísla að honum: „Hvað kallið þið, hérna á Spáni, tvo menn sem hafa rekkt hjá sömu konunni?" Fannst honum spurningin athyglisverð og ákvað að deila henni með viðstöddum. Bakþankar 12.2.2012 20:37
Karlmennskan í fyrirrúmi Ég komst aldeilis í hann krappan nýverið þegar ég gekk örna minna í háskólanum í Kordóba. Mér var ekkert voðalega mikið mál en þar sem ég átti langa ökuferð fyrir höndum taldi ég betra að tæma blöðruna. Þegar ég kem svo á þetta íturvaxna salerni er þar heilt hreingerningarlið að störfum. Þrjár konur með spreibrúsa, tuskur, moppu og mikinn hreingerningarvagn. Bakþankar 15.1.2012 22:02
Megi rokkið lifa þó ég deyi Undanfarin þrjú ár hef ég verið heimagangur hjá fjölskyldu einni í bænum Baza hér í Andalúsíu þar sem ég hef verið að hjálpa unglingunum á bænum að nema ensku. Mér er minnisstætt þegar ég hóf þessa heimavitjun hversu fjörugur fjölskyldufaðirinn var. Hann er gamall rokkari og leiftraði allur þegar ég gerði grein fyrir aðdáun minni á Led Zeppelin og Deep Purple. Mér er einnig minnisstætt þegar þessi fimmtugi fjölskyldufaðir yngdist um þrjátíu ár þegar hann var að búa sig undir að fara á tónleika með AC/DC í Sevilla. Bakþankar 2.1.2012 10:57
"Þetta ríður okkur að fullu“ aðferðin Það virðast engin takmörk fyrir því hversu langt sérfræðingar geta leitt okkur á tæknisviðinu. Með hugvitið að vopni hafa menn fundið upp tæki sem gera fótalausum kleift að hlaupa á við mestu spretthlaupara, fólki sem er lamað fyrir neðan mitti kleift að ganga um gólf og síðan senda þeir vélmenni til Mars. Bakþankar 11.12.2011 22:37