
Suðurkjördæmi

Viðreisn stillir upp á lista
Þrjú landshlutaráð Viðreisnar hafa ákveðið að nota uppstillingu við skipan á framboðslista. Enn á eftir að taka ákvörðun um hvernig skal raðað á lista í tveimur kjördæmum.

Róbert sækist eftir fyrsta sæti á lista Vinstri grænna
Róbert Marshall, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, ætlar að sækjast eftir oddvitasæti í forvali Vinstri grænna í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara í september.

Sækist eftir að leiða lista Pírata í Suðurkjördæmi
Álfheiður Eymarsdóttir, varaþingmaður Pírata í Suðurkjördæmi, hefur gefið kost á sér til að leiða lista flokksins í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum sem fram fara í september.

Kolbeinn vill leiða lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi
Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, hefur tilkynnt að hann gefi kost á sér til að leiða lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi í forvali flokksins sem sé framundan.

Hólmfríður sækist eftir þingsæti Ara Trausta
Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, ætlar að gefa kost á sér til að leiða lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Þannig hyggst Hólmfríður sækjast eftir sæti Ara Trausta Guðmundssonar, 5. þingmanns Suðurkjördæmis, sem hefur gefið það út að hann hyggist ekki sækjast eftir að gegna áframhaldandi þingmennsku á næsta kjörtímabili.