Lögreglumál Réðust vopnaðir inn í verslun og ógnuðu starfsmönnum Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu réðust nokkrir einstaklingar inn í verslun í umdæminu Kópavogur/Breiðholt í gærkvöldi eða nótt og stálu verðmætum. Innlent 29.9.2023 06:40 Fara yfir myndabandsupptökur vegna árásarinnar á Hverfisgötu Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú upptökur úr öryggismyndavélum vegna líkamsárásar á mann ofarlega á Hverfisgötu í Reykjavík á þriðjudagskvöld. Maðurinn var á leið á hótel sitt eftir að hafa sótt ráðstefnu á vegum Samtakanna 78. Innlent 28.9.2023 14:59 Þrír í haldi vegna tveggja stunguárása Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi þrjá menn í tengslum við tvær stunguárásir sem gerðar voru í Reykjavík síðdegis í gær. Handtökurnar tengjast aðgerðum lögreglu við Móaveg í Grafarvogi í gærkvöldi, en samkvæmt heimildum fréttastofu voru mennirnir handteknir síðar um kvöldið í Garðabæ. Innlent 28.9.2023 14:26 Stefna á að hjálpa öðrum háhyrningi úr Gilsfirði á morgun Háhyrningur hefur setið fastur í Gilsfirði í nokkra daga, en stefnt er að því að flytja hann úr firðinum og sleppa honum lausum á morgun. Ekki er um að ræða sama háhyrning og festist í firðinum um liðna helgi, þótt líklegt sé að dýrin tilheyri sama hópi. Innlent 27.9.2023 21:35 Sérsveit að störfum í Grafarvogi Sérsveit ríkislögreglustjóra var að störfum við Móaveg í Grafarvogshverfi í Reykjavík á sjöunda tímanum í kvöld. Ekki hafa fengist upplýsingar um aðgerðirnar frá lögreglu en töluverður viðbúnaður var á staðnum. Innlent 27.9.2023 18:32 Úrskurðuð í viku gæsluvarðhald til viðbótar Kona sem var handtekinn á vettvangi þar sem maður á sextugsaldri fannst meðvitundarlaus og var síðar úrskurðaður látinn, hefur verið úrskurðuð í viku gæsluvarðhald til viðbótar. Innlent 27.9.2023 14:58 Ráðist á ráðstefnugest á vegum Samtakanna '78 Ráðist var á ráðstefnugest á vegum Samtakanna '78 í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Sá sem varð fyrir árásinni er talsvert slasaður og dvaldi á sjúkrahúsi í nótt. Lögregla rannsakar málið sem mögulegan haturslæp. Innlent 27.9.2023 14:54 Einn handtekinn fyrir akstur gegn umferð og annar fyrir farsímanotkun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í gærkvöldi eða nótt sem ók gegn umferð á Suðurlandsbraut. Ökumaðurinn reyndist undir áhrifum áfengis. Innlent 27.9.2023 06:22 Vegabréf erlendra einstaklinga fundust í rusli veitingastaðar Vísir greindi frá því í morgun að tvær tilkynningar hefðu borist lögreglu í gærkvöldi eða nótt um „muni“ sem hefðu fundist í miðborginni; annars vegar í rusli veitingastaðar og hins vegar fyrir utan hótel. Innlent 26.9.2023 09:59 Tilkynnt um fundna „muni“ á tveimur stöðum í miðborginni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti ýmsum verkefnum í gærkvöldi og nótt og var meðal annars kölluð til eftir að „munir“ fundust fyrir utan hótel og í sorpi á veitingastað í miðborginni. Innlent 26.9.2023 06:23 Segir fráleitt að ríkislögreglustjóri hafi reynt að hafa áhrif á dómara Í morgun steig fram Sveinn Andri Sveinsson, verjandi Sindra Snæs Birgisson annars tveggja sakborninga í hinu svokallaða hryðjuverkamáli, og sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann sakar Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjón alþjóðasviðs, um að nota hættustig hryðjuverka til að þrýsta á dómara í málinu. Hann sagði brýnasta verkefnið að endurskoða frá grunni starfsemi ríkislögreglustjóra. Innlent 25.9.2023 14:40 Kona í haldi lögreglu vegna andláts karlmanns Kona um fertugt var í gær úrskurðuð í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur til 27. september á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 25.9.2023 10:34 Þrír Danir ákærðir í skútumáli Þrír danskir ríkisborgarar hafa verið ákærðir af héraðssaksóknara fyrir stórfelld fíkniefnabrot. Eru þeir sagðir hafa reynt að smygla tæplega 160 kílóum af hassi til Grænlands. Munu þeir hafa siglt með fíkniefnin að Íslandsströndum á leið sinni. Innlent 25.9.2023 10:33 Skýrslutökur hefjast í veislusal Aðalmeðferð í Bankastræti Club málinu svokallaða hefst í veislusalnum Gullhömrum í dag. Á þriðja tug manna hafa stöðu sakbornings og búist er við því að á annað hundrað verði viðstaddir aðalmeðferðina. Innlent 25.9.2023 09:13 „Fátt er hættulegra samfélaginu en fullkomlega vanhæf lögregla“ Sveinn Andri Sveinsson, verjandi sakbornings í svokölluðu hryðjuverkamáli, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann kallar meðal annars eftir því að starfsemi ríkislögreglustjóra verði endurskoðuð frá grunni. Innlent 25.9.2023 08:53 Ríkislögreglustjóri hótar héraðsdómi Í gærkvöldi rakst ég á frétt á mbl.is með fyrirsögninni „Hættustigið gæti lækkað með sakfellingu”. Í fréttinni er haft eftir yfirlögregluþjóni hjá ríkislögreglustjóra að ef tveir tilteknir menn í ákveðnu sakamáli, sem er rekið fyrir héraðsdómi Reykjavíkur, verði sakfelldir fyrir hryðverkjuverk þá gæti hættustig vegna hryðjuverka lækkað á Íslandi. Skoðun 25.9.2023 08:31 Innbrot á hótelherbergi og hanar til vandræða Útköll tengd ölvun voru einkennandi fyrir verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt, ef marka má dagbók lögreglunnar. Innlent 24.9.2023 07:47 „Þessi óvissa er algjör martröð“ Enn hefur ekkert spurst til Magnúsar Kristins Magnússonar, 36 ára,sem hvarf í Dóminíska Lýðveldinu fyrir tæpum tveimur vikum. Systir hans segir vonina um góðar fréttir minnka með hverjum degi. Innlent 23.9.2023 14:21 Sleppt úr haldi eftir yfirheyrslur Mönnunum þremur sem handteknir voru í aðgerðum sérsveitarinnar í gær í Flúðaseli í Breiðholti, hefur verið sleppt úr haldi. Innlent 23.9.2023 12:06 Henti jógúrti í hús og aðrir reyktu kannabis í ruslageymslu Gærkvöldið og nóttin voru nokkuð annasöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar í miðbænum.Meðal annarra verkefna voru útköll vegna manns sem henti jógúrti í hús og annarra sem reyktu kannabis í ruslageymslu. Innlent 23.9.2023 07:35 Skrímslið í bláa húsinu sem allir vissu af en enginn talaði um Við Túngötu 21 í Vestmanneyjum stendur lítið einbýlishús. Evu Ólafsdóttur stendur stuggur af húsinu og hún er ekki ein um það. Húsið vekur upp vondar minningar. Lífið 23.9.2023 07:00 Sérsveitin aftur með aðgerðir í Flúðaseli: Þrír handteknir Þrír menn voru handteknir í Flúðaseli í Breiðholti í aðgerðum lögreglu og sérsveitar ríkislögreglustjóra rétt eftir hádegi. Rúmar tvær vikur eru síðan handtaka átti sér stað í sama húsi. Innlent 22.9.2023 15:56 Ágreiningur atvinnurekanda og fyrrverandi starfsmanna Mikill viðbúnaður lögreglu var í Auðbrekku í Kópavogi á tíunda tímanum í gærkvöldi eftir að tilkynning barst um slagsmál tíu manna. Í ljós kom að um var að ræða ágreining milli atvinnurekanda og hóps fyrrverandi starfsmanna Innlent 22.9.2023 11:01 Manndrápið á Ólafsfirði: Steinþór hafi stungið Tómas tvisvar Steinþór Einarsson, 37 ára gamall karlmaður, hefur verið ákærður fyrir manndráp, með því að hafa stungið Tómas Waagfjörð, 47 ára, til bana á Ólafsfirði í október í fyrra. Innlent 22.9.2023 09:27 Gekk blóðugur frá rafhlaupahjóli og fannst hvergi Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um blóðugan mann ganga frá rafhlaupahjóli í gærkvöldi eða í nótt. Þegar lögregluþjóna bar að garði var maðurinn hvergi sjáanlegur en sjá mátti rafhlaupahjólið á hlið og blóðpoll í kringum hjólið. Innlent 22.9.2023 07:09 Mikill viðbúnaður í Kópavogi Töluverður viðbúnaður var í iðnaðarhverfi í Kópavogi á tíunda tímanum í kvöld. Um fimm lögreglubílar voru á svæðinu og talsvert af lögreglumótorhjólum. Innlent 21.9.2023 22:04 Einn ákærður fyrir manndráp á Ólafsfirði Karlmaður hefur verið ákærður fyrir manndráp á Ólafsfirði í október síðastliðnum. Fjögur höfðu stöðu sakbornings í málinu. Innlent 21.9.2023 12:16 Drengurinn fundinn á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra leitaði í morgun tólf ára drengs á Akureyri, með einhverfu. Drengurinn fannst í hádeginu. Innlent 21.9.2023 11:51 Ákærður fyrir ólöglegan vopnaflutning á Akureyri Lögregla á Norðurlandi eystra hefur ákært 35 ára karlmann fyrir vopnalagabrot með því að hafa flutt skotvopn með ólöglegum hætti og undir áhrifum áfengis. Innlent 21.9.2023 10:34 Rannsókn á hvarfi Magnúsar heldur áfram Rannsókn lögreglu á máli Magnúsar Kristins Magnússonar, sem leitað er í Dóminíska lýðveldinu, heldur áfram. Innlent 20.9.2023 18:31 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 279 ›
Réðust vopnaðir inn í verslun og ógnuðu starfsmönnum Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu réðust nokkrir einstaklingar inn í verslun í umdæminu Kópavogur/Breiðholt í gærkvöldi eða nótt og stálu verðmætum. Innlent 29.9.2023 06:40
Fara yfir myndabandsupptökur vegna árásarinnar á Hverfisgötu Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú upptökur úr öryggismyndavélum vegna líkamsárásar á mann ofarlega á Hverfisgötu í Reykjavík á þriðjudagskvöld. Maðurinn var á leið á hótel sitt eftir að hafa sótt ráðstefnu á vegum Samtakanna 78. Innlent 28.9.2023 14:59
Þrír í haldi vegna tveggja stunguárása Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi þrjá menn í tengslum við tvær stunguárásir sem gerðar voru í Reykjavík síðdegis í gær. Handtökurnar tengjast aðgerðum lögreglu við Móaveg í Grafarvogi í gærkvöldi, en samkvæmt heimildum fréttastofu voru mennirnir handteknir síðar um kvöldið í Garðabæ. Innlent 28.9.2023 14:26
Stefna á að hjálpa öðrum háhyrningi úr Gilsfirði á morgun Háhyrningur hefur setið fastur í Gilsfirði í nokkra daga, en stefnt er að því að flytja hann úr firðinum og sleppa honum lausum á morgun. Ekki er um að ræða sama háhyrning og festist í firðinum um liðna helgi, þótt líklegt sé að dýrin tilheyri sama hópi. Innlent 27.9.2023 21:35
Sérsveit að störfum í Grafarvogi Sérsveit ríkislögreglustjóra var að störfum við Móaveg í Grafarvogshverfi í Reykjavík á sjöunda tímanum í kvöld. Ekki hafa fengist upplýsingar um aðgerðirnar frá lögreglu en töluverður viðbúnaður var á staðnum. Innlent 27.9.2023 18:32
Úrskurðuð í viku gæsluvarðhald til viðbótar Kona sem var handtekinn á vettvangi þar sem maður á sextugsaldri fannst meðvitundarlaus og var síðar úrskurðaður látinn, hefur verið úrskurðuð í viku gæsluvarðhald til viðbótar. Innlent 27.9.2023 14:58
Ráðist á ráðstefnugest á vegum Samtakanna '78 Ráðist var á ráðstefnugest á vegum Samtakanna '78 í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Sá sem varð fyrir árásinni er talsvert slasaður og dvaldi á sjúkrahúsi í nótt. Lögregla rannsakar málið sem mögulegan haturslæp. Innlent 27.9.2023 14:54
Einn handtekinn fyrir akstur gegn umferð og annar fyrir farsímanotkun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í gærkvöldi eða nótt sem ók gegn umferð á Suðurlandsbraut. Ökumaðurinn reyndist undir áhrifum áfengis. Innlent 27.9.2023 06:22
Vegabréf erlendra einstaklinga fundust í rusli veitingastaðar Vísir greindi frá því í morgun að tvær tilkynningar hefðu borist lögreglu í gærkvöldi eða nótt um „muni“ sem hefðu fundist í miðborginni; annars vegar í rusli veitingastaðar og hins vegar fyrir utan hótel. Innlent 26.9.2023 09:59
Tilkynnt um fundna „muni“ á tveimur stöðum í miðborginni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti ýmsum verkefnum í gærkvöldi og nótt og var meðal annars kölluð til eftir að „munir“ fundust fyrir utan hótel og í sorpi á veitingastað í miðborginni. Innlent 26.9.2023 06:23
Segir fráleitt að ríkislögreglustjóri hafi reynt að hafa áhrif á dómara Í morgun steig fram Sveinn Andri Sveinsson, verjandi Sindra Snæs Birgisson annars tveggja sakborninga í hinu svokallaða hryðjuverkamáli, og sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann sakar Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjón alþjóðasviðs, um að nota hættustig hryðjuverka til að þrýsta á dómara í málinu. Hann sagði brýnasta verkefnið að endurskoða frá grunni starfsemi ríkislögreglustjóra. Innlent 25.9.2023 14:40
Kona í haldi lögreglu vegna andláts karlmanns Kona um fertugt var í gær úrskurðuð í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur til 27. september á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 25.9.2023 10:34
Þrír Danir ákærðir í skútumáli Þrír danskir ríkisborgarar hafa verið ákærðir af héraðssaksóknara fyrir stórfelld fíkniefnabrot. Eru þeir sagðir hafa reynt að smygla tæplega 160 kílóum af hassi til Grænlands. Munu þeir hafa siglt með fíkniefnin að Íslandsströndum á leið sinni. Innlent 25.9.2023 10:33
Skýrslutökur hefjast í veislusal Aðalmeðferð í Bankastræti Club málinu svokallaða hefst í veislusalnum Gullhömrum í dag. Á þriðja tug manna hafa stöðu sakbornings og búist er við því að á annað hundrað verði viðstaddir aðalmeðferðina. Innlent 25.9.2023 09:13
„Fátt er hættulegra samfélaginu en fullkomlega vanhæf lögregla“ Sveinn Andri Sveinsson, verjandi sakbornings í svokölluðu hryðjuverkamáli, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann kallar meðal annars eftir því að starfsemi ríkislögreglustjóra verði endurskoðuð frá grunni. Innlent 25.9.2023 08:53
Ríkislögreglustjóri hótar héraðsdómi Í gærkvöldi rakst ég á frétt á mbl.is með fyrirsögninni „Hættustigið gæti lækkað með sakfellingu”. Í fréttinni er haft eftir yfirlögregluþjóni hjá ríkislögreglustjóra að ef tveir tilteknir menn í ákveðnu sakamáli, sem er rekið fyrir héraðsdómi Reykjavíkur, verði sakfelldir fyrir hryðverkjuverk þá gæti hættustig vegna hryðjuverka lækkað á Íslandi. Skoðun 25.9.2023 08:31
Innbrot á hótelherbergi og hanar til vandræða Útköll tengd ölvun voru einkennandi fyrir verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt, ef marka má dagbók lögreglunnar. Innlent 24.9.2023 07:47
„Þessi óvissa er algjör martröð“ Enn hefur ekkert spurst til Magnúsar Kristins Magnússonar, 36 ára,sem hvarf í Dóminíska Lýðveldinu fyrir tæpum tveimur vikum. Systir hans segir vonina um góðar fréttir minnka með hverjum degi. Innlent 23.9.2023 14:21
Sleppt úr haldi eftir yfirheyrslur Mönnunum þremur sem handteknir voru í aðgerðum sérsveitarinnar í gær í Flúðaseli í Breiðholti, hefur verið sleppt úr haldi. Innlent 23.9.2023 12:06
Henti jógúrti í hús og aðrir reyktu kannabis í ruslageymslu Gærkvöldið og nóttin voru nokkuð annasöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar í miðbænum.Meðal annarra verkefna voru útköll vegna manns sem henti jógúrti í hús og annarra sem reyktu kannabis í ruslageymslu. Innlent 23.9.2023 07:35
Skrímslið í bláa húsinu sem allir vissu af en enginn talaði um Við Túngötu 21 í Vestmanneyjum stendur lítið einbýlishús. Evu Ólafsdóttur stendur stuggur af húsinu og hún er ekki ein um það. Húsið vekur upp vondar minningar. Lífið 23.9.2023 07:00
Sérsveitin aftur með aðgerðir í Flúðaseli: Þrír handteknir Þrír menn voru handteknir í Flúðaseli í Breiðholti í aðgerðum lögreglu og sérsveitar ríkislögreglustjóra rétt eftir hádegi. Rúmar tvær vikur eru síðan handtaka átti sér stað í sama húsi. Innlent 22.9.2023 15:56
Ágreiningur atvinnurekanda og fyrrverandi starfsmanna Mikill viðbúnaður lögreglu var í Auðbrekku í Kópavogi á tíunda tímanum í gærkvöldi eftir að tilkynning barst um slagsmál tíu manna. Í ljós kom að um var að ræða ágreining milli atvinnurekanda og hóps fyrrverandi starfsmanna Innlent 22.9.2023 11:01
Manndrápið á Ólafsfirði: Steinþór hafi stungið Tómas tvisvar Steinþór Einarsson, 37 ára gamall karlmaður, hefur verið ákærður fyrir manndráp, með því að hafa stungið Tómas Waagfjörð, 47 ára, til bana á Ólafsfirði í október í fyrra. Innlent 22.9.2023 09:27
Gekk blóðugur frá rafhlaupahjóli og fannst hvergi Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um blóðugan mann ganga frá rafhlaupahjóli í gærkvöldi eða í nótt. Þegar lögregluþjóna bar að garði var maðurinn hvergi sjáanlegur en sjá mátti rafhlaupahjólið á hlið og blóðpoll í kringum hjólið. Innlent 22.9.2023 07:09
Mikill viðbúnaður í Kópavogi Töluverður viðbúnaður var í iðnaðarhverfi í Kópavogi á tíunda tímanum í kvöld. Um fimm lögreglubílar voru á svæðinu og talsvert af lögreglumótorhjólum. Innlent 21.9.2023 22:04
Einn ákærður fyrir manndráp á Ólafsfirði Karlmaður hefur verið ákærður fyrir manndráp á Ólafsfirði í október síðastliðnum. Fjögur höfðu stöðu sakbornings í málinu. Innlent 21.9.2023 12:16
Drengurinn fundinn á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra leitaði í morgun tólf ára drengs á Akureyri, með einhverfu. Drengurinn fannst í hádeginu. Innlent 21.9.2023 11:51
Ákærður fyrir ólöglegan vopnaflutning á Akureyri Lögregla á Norðurlandi eystra hefur ákært 35 ára karlmann fyrir vopnalagabrot með því að hafa flutt skotvopn með ólöglegum hætti og undir áhrifum áfengis. Innlent 21.9.2023 10:34
Rannsókn á hvarfi Magnúsar heldur áfram Rannsókn lögreglu á máli Magnúsar Kristins Magnússonar, sem leitað er í Dóminíska lýðveldinu, heldur áfram. Innlent 20.9.2023 18:31