Lögreglumál Tilkynnt um eld í ruslageymslu í Breiðholti Íbúi var búinn að slökkva eldinn þegar lögregla kom á vettvang. Mikill reykur hafði þar myndast. Innlent 30.10.2019 07:13 Eldur í ruslageymslu í fjölbýlishúsi í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk nú skömmu eftir klukkan sex tilkynningu um að eldur logaði í ruslageymslu í fjölbýlishúsi að Jörfabakka í Breiðholti. Innlent 29.10.2019 18:27 Samherjamálið sent á Vestfirði vegna vanhæfis Sigríðar Bjarkar Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, lýsti sig vanhæfa í Samherjamálinu svokallaða og hefur erindi forsætisráðuneytisins í málinu því verið sent til lögreglustjórans á Vestfjörðum. Innlent 29.10.2019 14:35 Stálu hjólunum undan bílaleigubíl Lögreglu á Suðurnesjum var um helgina tilkynnt að fjórum felgum með hjólbörðum hefði verið stolið undan bílaleigubíl í umdæminu. Innlent 29.10.2019 10:05 Þjófavarnarkerfi fældi þjóf Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um innbrot á heimili á völlunum. Innlent 29.10.2019 06:56 Fleiri hálkuslys geta orðið frysti aftur í kvöld Vel á fjórða tug þurft að leita sér aðhlynningar á slysadeild á höfuðborgarsvæðinu vegna hálkuslysa sem hefur orsakaði mikið álag á bráðamóttöku. Viðbúið að fleiri slys verði frysti aftur í kvöld. Innlent 28.10.2019 16:53 Sveinn Margeirsson telur ákæruna og tildrög hin einkennilegustu Fyrrverandi forstjóri Matís ákærður fyrir að hafa brotið lög um slátrun. Innlent 28.10.2019 15:55 Lögreglan reif niður fána Óskabarna ógæfunnar Töldu um brot á fánalögum að ræða. Leikstjórinn segir lögregluna vaða villu og svíma. Innlent 28.10.2019 13:20 Rannsaka hvort kveikt hafi verið í íbúðinni Eldurinn sem olli altjóni á íbúð í Reykjanesbæ aðfaranótt sunnudags virðist hafa kviknað í stofu íbúðarinnar. Innlent 28.10.2019 12:01 Nýkominn með bílinn úr Norrænu þegar hann fauk út af Bifreið fauk út af Suðurlandsvegi við Núpsstað þann 24. október síðastliðinn. Innlent 28.10.2019 11:13 Flóttamannaleið lokað vegna umferðaróhapps Þetta kemur í fram í tilkynningum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðinni. Innlent 28.10.2019 09:13 Stútur ók á felgunni og endaði upp á hringtorgi Þó nokkrir ökumenn voru stöðvaði í gærkvöldi og í nótt vegna grunns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn slíkur hefur margsinnis verið sviptur ökuréttindum og annar var aðeins 17 ára. Innlent 28.10.2019 07:33 Tekinn með kókaín á Spáni Íslenskur karlmaður var handtekinn á flugvellinum í Barcelona á Spáni með mikið magn af kókaíni. Maðurinn var á leiðinni til Íslands. Lagt hefur verið hald á mikið kókaín á þessu ári og er verðið lágt. Innlent 28.10.2019 06:26 Reyndi að ryðjast inn á tónleika Scooter Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær ofurölvi einstakling fyrir utan Laugardalshöllina þar sem tónleikar Scooter fóru fram. Innlent 27.10.2019 07:51 Íbúð alelda í Reykjanesbæ Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra eru sex íbúir í húsinu og voru þær allar rýmdar. Um mikinn eld var að ræða. Lögreglan á Suðurnesjum hefur málið til rannsóknar. Innlent 27.10.2019 05:17 Færist í aukana að upplýsingar fólks á netinu séu notaðar í brotastarfsemi Yfirmaður netglæpadeildar lögreglunnar segir það hafa færst í aukana að upplýsingar sem fólk gefi upp á netinu um sig séu notaðar í aðra brotastarfsemi, til dæmis mansal og vændi. Innlent 26.10.2019 15:49 Einn slasaður eftir bílveltu við Meðalfell í Kjós Útkallið barst nú á öðrum tímanum og voru viðbragðsaðilar sendir frá Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er um að ræða bílveltu og var ökumaðurinn einn í bílnum. Innlent 26.10.2019 13:54 Þrír ákærðir fyrir brot í starfi árlega frá 2016 Ellefu lögreglumenn hafa verið ákærðir fyrir brot í starfi á fjórum árum. Fyrsti sýknudómurinn féll í síðustu viku. Átta hafa verið sakfelldir. Langflestum málum var vísað frá. Þyngsti dómurinn er 15 mánaða fangelsi. Innlent 26.10.2019 07:50 Stal kexpakka og hrækti ítrekað á starfsmann verslunar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í gærkvöldir afskipti af manni sem grunaður var um að hafa stolið kexpakka úr verslun í Breiðholti. Maðurinn brást ókvæða við afskiptum starfsmanns verslunarinar. Innlent 26.10.2019 07:19 Skemmdi allt sem á vegi hans varð á Snorrabraut Ekki er vitað hvað manninum gekk til. Innlent 25.10.2019 20:47 Tveir ákærðir í einu umfangsmesta fíkniefnasmygli sögunnar Gefin hefur verið út ákæra á hendur tveimur mönnum fyrir stórfellt fíkniefnasmygl með Norrænu. Innlent 25.10.2019 20:27 Þrátt fyrir játningu varð seinagangur til þess að ákæra fyrir líkamsárás var aldrei gefin út Þrátt fyrir játningu sakbornings varð seinagangur við rannsókn lögreglu á alvarlegu húsbroti þar sem ráðist var á húsráðanda og hann stórslasaður til þess að aldrei var gefin út ákæra. Lögmaður mannsins sem ráðist var á segir óboðlegt að skjólstæðingur hans sitji óbættur hjá garði. Innlent 25.10.2019 18:14 Drengurinn sem leitað var að er fundinn Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsir eftir Sindra Þór Tryggvasyni, 17 ára. Innlent 25.10.2019 17:14 Ungur maður grunaður um tilraun til manndráps laus úr haldi Verjandi mannsins segir engan grundvöll til gæsluvarðhalds fyrir hendi. Innlent 25.10.2019 16:27 Alvarlega slösuð eftir eldsvoða í Mávahlíð Tvennt er alvarlega slasað eftir eldsvoða sem kom upp í kjallaraíbúð í Mávahlíð að morgni miðvikudags. Innlent 25.10.2019 12:00 „Bílamergð og kaos“ á norðurljósasýningu við Gróttu Stífla myndaðist úti við Gróttu á Seltjarnarnesinu í gærkvöldi þar sem fjöldi fólks, að stórum hluta erlendir ferðamenn, söfnuðust saman til að njóta norðurljósanna. Innlent 25.10.2019 11:26 Ganga milli húsa og bjóða fram vinnu við að steypa bílaplön Tveir erlendir karlmenn hafa að undanförnu gengið í hús í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum og boðið fram vinnu án tilskilinna leyfa. Innlent 25.10.2019 10:12 Hlaut þrjú hnefahögg áður en hann losaði sig úr beltinu Jónatan Sævarsson lýsir tilhæfulausri árás sem hann varð fyrir um hábjartan dag í Hafnarfirði. Innlent 24.10.2019 10:23 Sagði „heimskautaref“ hafa hlaupið í veg fyrir bílinn Lögreglu á Norðurlandi vestra var tilkynnt um að bifreið ferðamanna hefði hafnað utan vegar á þjóðveginum um Langadal í kvöld. Innlent 24.10.2019 22:38 Maður grunaður um sleitulausa brotahrinu í gæsluvarðhald Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Suðurlands fyrir manni sem grunaður er um fjölmörg brot, þar með talið meintar hótanir, frelsissviptingu og vopnalagabrot. Lögreglan segir að brotahrina mannsins hafi verið sleitulaus á undanförnum vikum. Innlent 24.10.2019 18:32 « ‹ 208 209 210 211 212 213 214 215 216 … 279 ›
Tilkynnt um eld í ruslageymslu í Breiðholti Íbúi var búinn að slökkva eldinn þegar lögregla kom á vettvang. Mikill reykur hafði þar myndast. Innlent 30.10.2019 07:13
Eldur í ruslageymslu í fjölbýlishúsi í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk nú skömmu eftir klukkan sex tilkynningu um að eldur logaði í ruslageymslu í fjölbýlishúsi að Jörfabakka í Breiðholti. Innlent 29.10.2019 18:27
Samherjamálið sent á Vestfirði vegna vanhæfis Sigríðar Bjarkar Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, lýsti sig vanhæfa í Samherjamálinu svokallaða og hefur erindi forsætisráðuneytisins í málinu því verið sent til lögreglustjórans á Vestfjörðum. Innlent 29.10.2019 14:35
Stálu hjólunum undan bílaleigubíl Lögreglu á Suðurnesjum var um helgina tilkynnt að fjórum felgum með hjólbörðum hefði verið stolið undan bílaleigubíl í umdæminu. Innlent 29.10.2019 10:05
Þjófavarnarkerfi fældi þjóf Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um innbrot á heimili á völlunum. Innlent 29.10.2019 06:56
Fleiri hálkuslys geta orðið frysti aftur í kvöld Vel á fjórða tug þurft að leita sér aðhlynningar á slysadeild á höfuðborgarsvæðinu vegna hálkuslysa sem hefur orsakaði mikið álag á bráðamóttöku. Viðbúið að fleiri slys verði frysti aftur í kvöld. Innlent 28.10.2019 16:53
Sveinn Margeirsson telur ákæruna og tildrög hin einkennilegustu Fyrrverandi forstjóri Matís ákærður fyrir að hafa brotið lög um slátrun. Innlent 28.10.2019 15:55
Lögreglan reif niður fána Óskabarna ógæfunnar Töldu um brot á fánalögum að ræða. Leikstjórinn segir lögregluna vaða villu og svíma. Innlent 28.10.2019 13:20
Rannsaka hvort kveikt hafi verið í íbúðinni Eldurinn sem olli altjóni á íbúð í Reykjanesbæ aðfaranótt sunnudags virðist hafa kviknað í stofu íbúðarinnar. Innlent 28.10.2019 12:01
Nýkominn með bílinn úr Norrænu þegar hann fauk út af Bifreið fauk út af Suðurlandsvegi við Núpsstað þann 24. október síðastliðinn. Innlent 28.10.2019 11:13
Flóttamannaleið lokað vegna umferðaróhapps Þetta kemur í fram í tilkynningum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðinni. Innlent 28.10.2019 09:13
Stútur ók á felgunni og endaði upp á hringtorgi Þó nokkrir ökumenn voru stöðvaði í gærkvöldi og í nótt vegna grunns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn slíkur hefur margsinnis verið sviptur ökuréttindum og annar var aðeins 17 ára. Innlent 28.10.2019 07:33
Tekinn með kókaín á Spáni Íslenskur karlmaður var handtekinn á flugvellinum í Barcelona á Spáni með mikið magn af kókaíni. Maðurinn var á leiðinni til Íslands. Lagt hefur verið hald á mikið kókaín á þessu ári og er verðið lágt. Innlent 28.10.2019 06:26
Reyndi að ryðjast inn á tónleika Scooter Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær ofurölvi einstakling fyrir utan Laugardalshöllina þar sem tónleikar Scooter fóru fram. Innlent 27.10.2019 07:51
Íbúð alelda í Reykjanesbæ Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra eru sex íbúir í húsinu og voru þær allar rýmdar. Um mikinn eld var að ræða. Lögreglan á Suðurnesjum hefur málið til rannsóknar. Innlent 27.10.2019 05:17
Færist í aukana að upplýsingar fólks á netinu séu notaðar í brotastarfsemi Yfirmaður netglæpadeildar lögreglunnar segir það hafa færst í aukana að upplýsingar sem fólk gefi upp á netinu um sig séu notaðar í aðra brotastarfsemi, til dæmis mansal og vændi. Innlent 26.10.2019 15:49
Einn slasaður eftir bílveltu við Meðalfell í Kjós Útkallið barst nú á öðrum tímanum og voru viðbragðsaðilar sendir frá Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er um að ræða bílveltu og var ökumaðurinn einn í bílnum. Innlent 26.10.2019 13:54
Þrír ákærðir fyrir brot í starfi árlega frá 2016 Ellefu lögreglumenn hafa verið ákærðir fyrir brot í starfi á fjórum árum. Fyrsti sýknudómurinn féll í síðustu viku. Átta hafa verið sakfelldir. Langflestum málum var vísað frá. Þyngsti dómurinn er 15 mánaða fangelsi. Innlent 26.10.2019 07:50
Stal kexpakka og hrækti ítrekað á starfsmann verslunar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í gærkvöldir afskipti af manni sem grunaður var um að hafa stolið kexpakka úr verslun í Breiðholti. Maðurinn brást ókvæða við afskiptum starfsmanns verslunarinar. Innlent 26.10.2019 07:19
Skemmdi allt sem á vegi hans varð á Snorrabraut Ekki er vitað hvað manninum gekk til. Innlent 25.10.2019 20:47
Tveir ákærðir í einu umfangsmesta fíkniefnasmygli sögunnar Gefin hefur verið út ákæra á hendur tveimur mönnum fyrir stórfellt fíkniefnasmygl með Norrænu. Innlent 25.10.2019 20:27
Þrátt fyrir játningu varð seinagangur til þess að ákæra fyrir líkamsárás var aldrei gefin út Þrátt fyrir játningu sakbornings varð seinagangur við rannsókn lögreglu á alvarlegu húsbroti þar sem ráðist var á húsráðanda og hann stórslasaður til þess að aldrei var gefin út ákæra. Lögmaður mannsins sem ráðist var á segir óboðlegt að skjólstæðingur hans sitji óbættur hjá garði. Innlent 25.10.2019 18:14
Drengurinn sem leitað var að er fundinn Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsir eftir Sindra Þór Tryggvasyni, 17 ára. Innlent 25.10.2019 17:14
Ungur maður grunaður um tilraun til manndráps laus úr haldi Verjandi mannsins segir engan grundvöll til gæsluvarðhalds fyrir hendi. Innlent 25.10.2019 16:27
Alvarlega slösuð eftir eldsvoða í Mávahlíð Tvennt er alvarlega slasað eftir eldsvoða sem kom upp í kjallaraíbúð í Mávahlíð að morgni miðvikudags. Innlent 25.10.2019 12:00
„Bílamergð og kaos“ á norðurljósasýningu við Gróttu Stífla myndaðist úti við Gróttu á Seltjarnarnesinu í gærkvöldi þar sem fjöldi fólks, að stórum hluta erlendir ferðamenn, söfnuðust saman til að njóta norðurljósanna. Innlent 25.10.2019 11:26
Ganga milli húsa og bjóða fram vinnu við að steypa bílaplön Tveir erlendir karlmenn hafa að undanförnu gengið í hús í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum og boðið fram vinnu án tilskilinna leyfa. Innlent 25.10.2019 10:12
Hlaut þrjú hnefahögg áður en hann losaði sig úr beltinu Jónatan Sævarsson lýsir tilhæfulausri árás sem hann varð fyrir um hábjartan dag í Hafnarfirði. Innlent 24.10.2019 10:23
Sagði „heimskautaref“ hafa hlaupið í veg fyrir bílinn Lögreglu á Norðurlandi vestra var tilkynnt um að bifreið ferðamanna hefði hafnað utan vegar á þjóðveginum um Langadal í kvöld. Innlent 24.10.2019 22:38
Maður grunaður um sleitulausa brotahrinu í gæsluvarðhald Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Suðurlands fyrir manni sem grunaður er um fjölmörg brot, þar með talið meintar hótanir, frelsissviptingu og vopnalagabrot. Lögreglan segir að brotahrina mannsins hafi verið sleitulaus á undanförnum vikum. Innlent 24.10.2019 18:32