Sjávarútvegur Af sanngirni og kennitölum í sjávarútvegi Sjávarútvegur á Íslandi er ekki á nástrái, svo sem lesa mátti í leiðara Kristínar Þorsteinsdóttur, útgefanda Fréttablaðsins, á dögunum. Skoðun 27.8.2018 16:51 SFS harma breytingar á grundvelli meints brottkasts Mikill munur er á athugasemdum hagsmunaaðila í sjávarútvegi við frumvarpsdrög um rafrænt eftirlit með skipum og löndun afla. SFS telja drögin illa ígrunduð en LS að þau auki traust til sjávarútvegsins. Innlent 26.8.2018 22:10 Verðmæti útflutnings sjávarafurða dróst saman Útflutningsverðmæti sjávarafurða á síðasta ári var um 197 milljarðar króna sem er um fimmtán prósenta samdráttur frá fyrra ári. Viðskipti innlent 21.8.2018 22:14 Sjávarsýn hagnaðist um 420 milljónir í fyrra Sjávarsýn, fjárfestingarfélag Bjarna Ármannssonar, hagnaðist um 419 milljónir króna í fyrra samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins. Viðskipti innlent 22.8.2018 06:25 Arnarlax á leið í norsku kauphöllina Arnarlax hefur tryggt sér tólf prósenta hlutafjáraukningu að virði 2,6 milljarðar íslenskra króna en hún hefur í för með sér að fyrirtækið verði skráð á hlutabréfamarkað í Noregi innan tveggja ára. Kjartan Ólafsson stjórnarformaður segir mikil vaxtartækifæri fyrir hendi. Viðskipti innlent 22.8.2018 06:14 Fá að nota vörumerki Icelandic til næstu sjö ára Stjórnendur High Liner Foods, stærsta sjávarútvegsfélags í Norður-Ameríku, hafa endurnýjað samning við vörumerkjafélagið Icelandic Trademark Holding um nýtingarrétt á vörumerkinu "Icelandic Seafood“ til næstu sjö ára. Viðskipti innlent 22.8.2018 05:59 Hagnaður Brims 1,9 milljarðar Brim, útgerðarfélag bræðranna Guðmundar og Hjálmars Kristjánssona, hagnaðist um 1.915 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýbirtum ársreikningi. Viðskipti innlent 22.8.2018 05:55 Vöruhalli jókst á síðasta ári Vöruskiptin á síðasta ári voru neikvæð um 176,5 milljarða króna en árið áður voru þau neikvæð um 108,2 milljarða. Hagstofan hefur birt endanlegar tölur fyrir árið 2017. Viðskipti innlent 19.8.2018 22:21 Sjáðu þegar andarnefjunni var bjargað úr fjörunni í Engey Tökumaður fréttastofu náði mögnuðum myndum þegar tókst að ná andarnefjunni á flot. Innlent 16.8.2018 21:34 Sigla beint til Póllands og Litháens með makríl Eimskip mun hefja siglingar beint til Gdynia í Póllandi og Klaipeda í Litháen, en siglingarnar verða tímabundnar og standa yfir á meðan makrílvertíðin stendur yfir. Viðskipti innlent 15.8.2018 22:39 Meta þarf hvort drónaeftirlit Fiskistofu sé réttlætanlegt Sjávarútvegsráðherra kynnti nýverið drög að frumvarpi sem miða að því að koma á myndavélaeftirlit í sjávarútvegi til að sporna við brottkasti og löndun afla fram hjá vigt. Innlent 14.8.2018 17:38 Áform um myndavélaeftirlit í skipum fara á borð Persónuverndar Samtök atvinnulífsins leggjast gegn áformum um aukið myndavélaeftirlit í fiskveiðiskipum og segja að ef þau gangi eftir gætu Íslendingar innan fárra ára búið við eftirlitsþjóðfélag sem hafi aðeins verið til í skáldsögum og kvikmyndum. Innlent 14.8.2018 14:04 Sagðir leika leik til að rýra réttindi sjómanna Sjómannafélag Íslands og fulltrúi Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur segja tímabundna ráðningarsamninga til langs tíma óeðlilega. Það rýri réttindi sjómanna. Úrræðið sé leyfilegt til ákveðins tíma en útgerðir nýti sér það í óhófi. Innlent 10.8.2018 21:58 Fiskveiðar verði vaktaðar af eftirlitsmönnum í rauntíma Drög að frumvarpi kveða á um að starfsfólk á vegum Fiskistofu geti haft myndavélaeftirlit í rauntíma með fiskveiðum. Í öllum skipum sem stunda veiðar í atvinnuskyni yrði skylt að setja upp virkt myndavélakerfi. Innlent 9.8.2018 22:08 Verri rekstraraðstæður skýra lægra verðmat á hlutabréfum HB Granda Greinendur ráðgjafarfyrirtækisins Capacent meta gengi hlutabréfa í HB Granda á 24,9 krónur á hlut í nýju verðmati og segja markaðsgengi bréfanna of hátt fyrir hinn almenna fjárfesti. Viðskipti innlent 8.8.2018 21:33 Reglum um hvalskurð var aldrei fylgt Árið 2009 voru settar reglur um að hvalskurður stórhvela yrði að gerast innandyra þar sem um matvæli væri að ræða. Aldrei hefur verið farið eftir því segir fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun. Innlent 6.8.2018 22:01 Íhuga að skrá Iceland Seafood á aðalmarkað Kauphallarinnar Stjórn Iceland Seafood International hyggst kanna möguleikann á því að skrá sjávarútvegsfélagið á aðalmarkað Kauphallarinnar í kjölfar kaupa þess á Solo Seafood, eiganda spænsku félaganna Icelandic Iberica og Ecomsa og argentínska félagsins Achernar. Viðskipti innlent 1.8.2018 22:01 Kristján handviss um að hvalurinn sé blendingur Ég er algjörleg viss um það að þetta sé blendingshvalur segir Kristján Loftsson forstjóri Hvals. Innlent 12.7.2018 16:31 Guðmundur segir sig úr stjórn HB Granda Svo segir í tilkynningu HB Granda til Kauphallarinnar í morgun. Viðskipti innlent 9.7.2018 12:06 Eigið fé Kristins er 21,5 milljarðar króna Hagnaður fjárfestingarfélagsins Kristins, sem er í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur og fjölskyldu, jókst um 18 prósent á milli ára og var 749 milljónir króna í fyrra. Viðskipti innlent 4.7.2018 21:59 Hann landaði 32 kílóa skrímsli á Bakkafirði Bakkafjörður er orðinn einn vinsælasti útgerðarstaður strandveiðisjómanna. Þar landa þeir stórþorski sem þeir veiða við Langanes og fagna mun hærra fiskverði en í fyrra. Innlent 4.7.2018 21:02 Hvalur seldi birgðir af hval fyrir 860 milljónir Hvalur seldi hvalaafurðir fyrir 863 milljónir króna á síðasta rekstrarári félagsins sem lauk í september í fyrra. Viðskipti innlent 3.7.2018 22:45 Verðmætasti farmurinn Blængur NK kom til heimahafnar í gær eftir veru í Barentshafinu frá því í lok apríl. Innlent 3.7.2018 22:43 Guðbjörg Matthíasdóttir greiddi sér 3,2 milljarða í arð úr félagi sínu Sjávarútvegur ÍV fjárfestingafélag ehf., eigandi Ísfélags Vestmannaeyja eins stærsta útgerðarfélags landsins, greiddi út rúma 3,2 milljarða króna í arð til eiganda síns í fyrra. Viðskipti innlent 3.7.2018 02:02 240 bátar sektaðir Fiskistofa hefur sektað 240 strandveiðibáta fyrir að hafa veitt umfram leyfilega dagskammta í maí. Sektarupphæðin nemur samtals 5,3 milljónum króna. Innlent 2.7.2018 08:14 Stefnir forstjóra Hvals fyrir Félagsdóm Verkalýðsfélag Akraness undirbýr nú stefnu á hendur Kristjáni Loftssyni, forstjóra Hvals hf. fyrir að meina starfsmönnum Hvals að vera meðlimir í verkalýðsfélaginu. Viðskipti innlent 29.6.2018 15:44 Óvíst hvort uppsögnin standist lög Viðskipti innlent 29.6.2018 02:00 Ráðherra segir ekki rétt að hverfa frá núverandi hvalveiðistefnu Kristján Þór Júlíusson segir stefnuna hafa byggst á að viðhalda rétti til að nýta hvalastofna við landið með sjálfbærum hætti líkt og aðrar lifandi auðlindir hafsins. Innlent 28.6.2018 23:37 Studdu ekki brottrekstur forstjórans Tveir stjórnarmenn töldu rétt að bíða þar til yfirtökutilboð Brims í HB Granda var runnið út. Einhugur um ráðningu Guðmundar í forstjórastólinn. Ráðninguna bar mjög brátt að og hún kom stórum hluthöfum í útgerðinni nokkuð á óvart á þessum tímapunkti. Viðskipti innlent 27.6.2018 02:01 Má veiða meira af ýsu og ufsa Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár. Innlent 20.6.2018 02:02 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 … 69 ›
Af sanngirni og kennitölum í sjávarútvegi Sjávarútvegur á Íslandi er ekki á nástrái, svo sem lesa mátti í leiðara Kristínar Þorsteinsdóttur, útgefanda Fréttablaðsins, á dögunum. Skoðun 27.8.2018 16:51
SFS harma breytingar á grundvelli meints brottkasts Mikill munur er á athugasemdum hagsmunaaðila í sjávarútvegi við frumvarpsdrög um rafrænt eftirlit með skipum og löndun afla. SFS telja drögin illa ígrunduð en LS að þau auki traust til sjávarútvegsins. Innlent 26.8.2018 22:10
Verðmæti útflutnings sjávarafurða dróst saman Útflutningsverðmæti sjávarafurða á síðasta ári var um 197 milljarðar króna sem er um fimmtán prósenta samdráttur frá fyrra ári. Viðskipti innlent 21.8.2018 22:14
Sjávarsýn hagnaðist um 420 milljónir í fyrra Sjávarsýn, fjárfestingarfélag Bjarna Ármannssonar, hagnaðist um 419 milljónir króna í fyrra samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins. Viðskipti innlent 22.8.2018 06:25
Arnarlax á leið í norsku kauphöllina Arnarlax hefur tryggt sér tólf prósenta hlutafjáraukningu að virði 2,6 milljarðar íslenskra króna en hún hefur í för með sér að fyrirtækið verði skráð á hlutabréfamarkað í Noregi innan tveggja ára. Kjartan Ólafsson stjórnarformaður segir mikil vaxtartækifæri fyrir hendi. Viðskipti innlent 22.8.2018 06:14
Fá að nota vörumerki Icelandic til næstu sjö ára Stjórnendur High Liner Foods, stærsta sjávarútvegsfélags í Norður-Ameríku, hafa endurnýjað samning við vörumerkjafélagið Icelandic Trademark Holding um nýtingarrétt á vörumerkinu "Icelandic Seafood“ til næstu sjö ára. Viðskipti innlent 22.8.2018 05:59
Hagnaður Brims 1,9 milljarðar Brim, útgerðarfélag bræðranna Guðmundar og Hjálmars Kristjánssona, hagnaðist um 1.915 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýbirtum ársreikningi. Viðskipti innlent 22.8.2018 05:55
Vöruhalli jókst á síðasta ári Vöruskiptin á síðasta ári voru neikvæð um 176,5 milljarða króna en árið áður voru þau neikvæð um 108,2 milljarða. Hagstofan hefur birt endanlegar tölur fyrir árið 2017. Viðskipti innlent 19.8.2018 22:21
Sjáðu þegar andarnefjunni var bjargað úr fjörunni í Engey Tökumaður fréttastofu náði mögnuðum myndum þegar tókst að ná andarnefjunni á flot. Innlent 16.8.2018 21:34
Sigla beint til Póllands og Litháens með makríl Eimskip mun hefja siglingar beint til Gdynia í Póllandi og Klaipeda í Litháen, en siglingarnar verða tímabundnar og standa yfir á meðan makrílvertíðin stendur yfir. Viðskipti innlent 15.8.2018 22:39
Meta þarf hvort drónaeftirlit Fiskistofu sé réttlætanlegt Sjávarútvegsráðherra kynnti nýverið drög að frumvarpi sem miða að því að koma á myndavélaeftirlit í sjávarútvegi til að sporna við brottkasti og löndun afla fram hjá vigt. Innlent 14.8.2018 17:38
Áform um myndavélaeftirlit í skipum fara á borð Persónuverndar Samtök atvinnulífsins leggjast gegn áformum um aukið myndavélaeftirlit í fiskveiðiskipum og segja að ef þau gangi eftir gætu Íslendingar innan fárra ára búið við eftirlitsþjóðfélag sem hafi aðeins verið til í skáldsögum og kvikmyndum. Innlent 14.8.2018 14:04
Sagðir leika leik til að rýra réttindi sjómanna Sjómannafélag Íslands og fulltrúi Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur segja tímabundna ráðningarsamninga til langs tíma óeðlilega. Það rýri réttindi sjómanna. Úrræðið sé leyfilegt til ákveðins tíma en útgerðir nýti sér það í óhófi. Innlent 10.8.2018 21:58
Fiskveiðar verði vaktaðar af eftirlitsmönnum í rauntíma Drög að frumvarpi kveða á um að starfsfólk á vegum Fiskistofu geti haft myndavélaeftirlit í rauntíma með fiskveiðum. Í öllum skipum sem stunda veiðar í atvinnuskyni yrði skylt að setja upp virkt myndavélakerfi. Innlent 9.8.2018 22:08
Verri rekstraraðstæður skýra lægra verðmat á hlutabréfum HB Granda Greinendur ráðgjafarfyrirtækisins Capacent meta gengi hlutabréfa í HB Granda á 24,9 krónur á hlut í nýju verðmati og segja markaðsgengi bréfanna of hátt fyrir hinn almenna fjárfesti. Viðskipti innlent 8.8.2018 21:33
Reglum um hvalskurð var aldrei fylgt Árið 2009 voru settar reglur um að hvalskurður stórhvela yrði að gerast innandyra þar sem um matvæli væri að ræða. Aldrei hefur verið farið eftir því segir fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun. Innlent 6.8.2018 22:01
Íhuga að skrá Iceland Seafood á aðalmarkað Kauphallarinnar Stjórn Iceland Seafood International hyggst kanna möguleikann á því að skrá sjávarútvegsfélagið á aðalmarkað Kauphallarinnar í kjölfar kaupa þess á Solo Seafood, eiganda spænsku félaganna Icelandic Iberica og Ecomsa og argentínska félagsins Achernar. Viðskipti innlent 1.8.2018 22:01
Kristján handviss um að hvalurinn sé blendingur Ég er algjörleg viss um það að þetta sé blendingshvalur segir Kristján Loftsson forstjóri Hvals. Innlent 12.7.2018 16:31
Guðmundur segir sig úr stjórn HB Granda Svo segir í tilkynningu HB Granda til Kauphallarinnar í morgun. Viðskipti innlent 9.7.2018 12:06
Eigið fé Kristins er 21,5 milljarðar króna Hagnaður fjárfestingarfélagsins Kristins, sem er í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur og fjölskyldu, jókst um 18 prósent á milli ára og var 749 milljónir króna í fyrra. Viðskipti innlent 4.7.2018 21:59
Hann landaði 32 kílóa skrímsli á Bakkafirði Bakkafjörður er orðinn einn vinsælasti útgerðarstaður strandveiðisjómanna. Þar landa þeir stórþorski sem þeir veiða við Langanes og fagna mun hærra fiskverði en í fyrra. Innlent 4.7.2018 21:02
Hvalur seldi birgðir af hval fyrir 860 milljónir Hvalur seldi hvalaafurðir fyrir 863 milljónir króna á síðasta rekstrarári félagsins sem lauk í september í fyrra. Viðskipti innlent 3.7.2018 22:45
Verðmætasti farmurinn Blængur NK kom til heimahafnar í gær eftir veru í Barentshafinu frá því í lok apríl. Innlent 3.7.2018 22:43
Guðbjörg Matthíasdóttir greiddi sér 3,2 milljarða í arð úr félagi sínu Sjávarútvegur ÍV fjárfestingafélag ehf., eigandi Ísfélags Vestmannaeyja eins stærsta útgerðarfélags landsins, greiddi út rúma 3,2 milljarða króna í arð til eiganda síns í fyrra. Viðskipti innlent 3.7.2018 02:02
240 bátar sektaðir Fiskistofa hefur sektað 240 strandveiðibáta fyrir að hafa veitt umfram leyfilega dagskammta í maí. Sektarupphæðin nemur samtals 5,3 milljónum króna. Innlent 2.7.2018 08:14
Stefnir forstjóra Hvals fyrir Félagsdóm Verkalýðsfélag Akraness undirbýr nú stefnu á hendur Kristjáni Loftssyni, forstjóra Hvals hf. fyrir að meina starfsmönnum Hvals að vera meðlimir í verkalýðsfélaginu. Viðskipti innlent 29.6.2018 15:44
Ráðherra segir ekki rétt að hverfa frá núverandi hvalveiðistefnu Kristján Þór Júlíusson segir stefnuna hafa byggst á að viðhalda rétti til að nýta hvalastofna við landið með sjálfbærum hætti líkt og aðrar lifandi auðlindir hafsins. Innlent 28.6.2018 23:37
Studdu ekki brottrekstur forstjórans Tveir stjórnarmenn töldu rétt að bíða þar til yfirtökutilboð Brims í HB Granda var runnið út. Einhugur um ráðningu Guðmundar í forstjórastólinn. Ráðninguna bar mjög brátt að og hún kom stórum hluthöfum í útgerðinni nokkuð á óvart á þessum tímapunkti. Viðskipti innlent 27.6.2018 02:01
Má veiða meira af ýsu og ufsa Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár. Innlent 20.6.2018 02:02